Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 11

Hirðir - 28.02.1860, Blaðsíða 11
43 í Seltjarnarneshreppi var lítill sem enginn khííavottiir í jiiní- mánufei, og í Reykjavík alls enginn. I skýrslunni fyrir deseniber- ma'nuS er fjeb talib í Seltjarnarneshreppi 3771, en í Reykjavík 73; af því fje var lítill khibavottur í 8 kindum í Seltjarnarneshreppi, en í 3 í Reykjavík, og er þafe enn eptirtektavert, aí> 2 af hinum veiku kindum í Seltjarnarneshreppi voru vestan úr Mýrasýslu og ein aust- an úr Skaptafellssýslu, og höfím hjer eigi haft samgöngur vib neina veika kind. t' I Alptaneshreppi var enginn khíbi í júnímánubi. Eptir skýrsl- unni fyrir desembermánub var fje þar samtals 293, og klábavottur ab eins í einni kind. Ur hinum 4 hreppum Gullbringusýslu kom engin nákvæm skýrsla um tölu og heilbrigbisástœbur saubfjárins í júnímánubi, svo ab þar sem sagt er, ab fjeb hafi verib þar um 800, þá er þab eptir ein- hverri ágizkun. I septembermánubi er fjeb talib í þessum 4 hrepp- um 514. I skýrslunni fyrir desembermánub er fjeb í þessun hrepp- um, ab Krísuvík undanskildri, talib 526, og af því 11 kindur meb klábavotti. En í Krísuvík vildu bœndur eigi smala fje sínu, til þess ab skobunarmabur gæti sjeb þab og ab gætt. þab er reyndar ótrú- legt, ab þeir skuli dirfast ab sýna slíkt hirbuleysi og mótþróa, enda vonandi, ab sýslumabnrinn eigi láti þá sleppa meb slíkt hegningar- laust. III. Arnessýsla. Ur Arnessyslu eru engar skýrslur komnar fyrir alla hreppa henn- ar frá því í maímánubi í vor og fram til nýárs. En í maímánubi er fje talib ab hafa verib í allri sýslunni 14,610. í Selvogshreppi var saubfje síbast í julímánnbi 604, og fannst þá klábavottur þar á 133 kindum, en í nóvembermánubi fundust þar ab eins 11 kindur meb kiabavotti. f Glfushreppi var saubfje í júlímánubi 2,972, og af því ab eins 5 kindur veikar. í desembermánubi telur sýslumabur þar saubfjeb 2134, ogaf því 105 kindur meb klábavotti, og þó því nær albata. En þar á mebal voru nokkur klábalömb frá sjera þórbi Arnasyni á Yogsósum. í þingvallasveit var fjeb vib böbunina í júlfmánubi 1907 og allt heilt. í deseinbermánubi telur sýslumabur Ijeb í þessum hrepp 1772. 1) I jeb í Yiboy og Engey er eigi talib meb.

x

Hirðir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.