Hirðir - 28.02.1860, Side 13

Hirðir - 28.02.1860, Side 13
45 Fullorbib Lömb Fullorbib Lömb Fjártala fje fje veikt veik öll í Fljótshlíbarhrepp . 674 95o » » 1624 - Hvolhrepp .... 310 384 » » 694 - Landmannahrepp . » » » » 12691 - Rangárvallahrepp . » » » » 23741 - Holtamannahrepp . 1055 860 » » 1915 - Vesturlandeyjahr. 639 616 » » 1255 Samtala 9131 Allt er þetta fje talií) heilbrigt, þó verírnr þess ab geta, ah þar sem í skýrslunuin er sagt um liib bababa fje, a£> þab sje „meb beztu þrifum, og vel út lítandi", þá er sagt um ineginhlutann af hinu ab- keypta fje, þar sem annars nokkub er um þrifin getib, ab þab „sje meb fellilúsfí, og „tóbakslögur íborinn", enda segir dýralæknirinn í skýrslu sinni um hib abkeypta fje í Holtamannahrepp, ab þab sje „freniur rýrt og úþriflegt, og víba fellilús“, og er þó fLest þetta fje keypt austan úr Skaptafellssýslu. þess skal og geta, ab rjett fyrir jólin fannst kind í Garbsaukahjáleiguí Hvolhrepp klábug, eba, eins og segir í skýrslu hreppsnefndarinnar, „með kláðaútbrotum og útslœtti um herðahamb“, og var sú kind keypt undir Eyjafjöllum í haust, og hafbi eigi, svo vitab sje, komib sainan vib klábaveikt fje, og húsib, sem hún var í, var nýgjört. En þessi kind var þegar skorin. Af því, ab þess hefur þegar verib getib til af sumum, ab þab hafi ein- ungis verib „meinlaus og ósaknæmur óþrifaklábi", þá viljum vjer bibja menn, ab vera eigi svo öruggir uin þennan óþrifaklába, eins og margir eru; því ab eigi er ab vita, livab úr honum verbur á end- anum. Og víst hefur eigandanum og bœndunum þar þótt þessi ó- þrifaklábi eitthvab ískyggilegur, fyrst kindin var skorin undir eins. Ab endingu setjum vjer útdrátt af skýrslum þeim, sem komnar eru um tölu og heiibrigbisástœbur saubfjárins í janúarmánubi þessa árs. Ur Borgarfjarbarsýslu eru enn engar skýrslur komnar. *) I þessum hreppum vírbur eigi á skýrslunum sjeb, hversu margt er íullorbib og hversu mórg lömb.

x

Hirðir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.