Hirðir - 28.02.1860, Qupperneq 15

Hirðir - 28.02.1860, Qupperneq 15
47 Úr Skeifcahrepp, Hrunamannahrepp og Gnúpverjahrepp eru enn engar skýrslur komnar fyrir janúarmánub, en dýraheknir Hanstein segir í skýrslu sinni, ah þar muni vera um 8000 fjár, og eptir því verfca í allri sýslunni náiægt 24,000 fjár. III. Rangárvallasýsla. Úr Rangárvallasýslu eru aí) eins komnar skýrslur fyrir janúar- mánub úr Iíoltamannahreppi og Útlandeyjahreppi, og eptir þeim er fjeb: Fullorbib 0® Lömb Ftillorbib fje veikt Lömb veik Fjártala öll í Holtamannahrepp . 1198 903 V 2101 - Útlandeyjahrepp 610 609 V 10 1219 1808 1512 V 10 3320 Meb skýrslunni úr Útlandeyjum fylgir og fjártalan á Skeibum í Hvolhrepp, og er þar 18 l'ullorfcib og 15 lömb, eba 33 kindur alls; er þaí) fje abkeypt, og fellilús í lömbunum. F.nn fremur fylgir og þar meb fjártalan á 11 bœjum í Rangárvallahrepp, og er á þeim 360 fjár (161 fullorbib, 199 lömb). í Holtamannahrepp ofan þverár eru 917 ær og 757 lömb, eba samtals 1674; þó ber þess ab geta, ab 4 bœndur vildu eigi sýna fje sitt, og er þaí> því eigi í þessari fjártöln. í þessum hluta hreppsins eru 133 búendur; af þeim eru þeir ab eins 16, er eigi hafa fargab eba skorib hinn eldri saubfjár- stofn sinn af hræbslu fyrir klábanum, og eiga þeir samtals 612 kindur, eba fullt 38 kindur hver ab mebaltali. 19 búendur eru saublausir meb öllu enn sem komib er; en 5 þeirra förgubu fje sínu í haust fyrir abgang niburskurbarmannanna meb þeim skildaga, ab þeir fengju fje aptur í vor, hvernig sem þab gengur, en hinir 14 hafa ekkert loforb um nokkra kind, enda eru sumir þeirra, eptir því sem í skýrslunni segir, ab eigi hafa getab keypt fje sökum fatœktar; sumir áttu hlut í Ije því, sem keypt var l'yrir norban í hanst og týndist á Sprengisandi. Auk þeirra 4, sem eigi vildu sýna fje sitt, eru þá 94 búendur, sem eiga abkeypt lje, og er þab 1062, þab verba rúinar 11 kindur ab mebaltali á hvern. Má á þessu sjá, hversu miklu betur þeir eru staddir, sem eigi hafa fargab fje sínu, og f]ártala þessi tekin; eu í skýrslnnni fyrir janúarmánub var fje talib í þessum hrepp ab eins 32n, og var þab sókum þess, ab presturinn þ>. Árriason á Vogsúsum og bóndi einn neitubu, ab láta skobuuarmennina sjá fje sitt, nema hvab prestur- inn sýndi þeim þá 4 kindur klábsjúkar. þab er reyndar ótrúlegt, ab nokkur prestur sknli ganga á undan sóknarmrmnum sínnm meb slíku dœtni, en þab sýnir, hvílíkur ótti miinnum steudur af yörvaldiuu, en nú er eptir ab vita, hvort sýslumaburinn þolir slíkt abgjörbalaust.

x

Hirðir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hirðir
https://timarit.is/publication/81

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.