Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 2
10 Lítnm vjer á hina andlegu nauhþnrft og framfarir e?)- ur menntalíf mannsins, sjáum vjer, ab frelsi hins einstaka gagnvart mannfjelaginu hefur enn þá meira og stœrra svæíii. Vjer getum aS vísu engan veginn fallizt á þeirra manna skoSun, þó þeir sjeu margir og mikils metandi, sem hafa álitib, ab öll beinlínis afskipti og umönnun fyrir vísindum og sibferSi væri mannfjelaginu óvibkomandi, af því þab eptir ebli sínn ætti ab eins ab hafa afskipti af hinu sýni- lega og tímanlega, og mundi því ab eins spilla en ekki bœta, ef þab drœgi undir umsjón sína hib andlega líf mannsins, er því og yrbi ab vera undir vibleitni hvers eins sjálfs komib. Ab þessir menn hafi rangt mál ab verja, getum vjer bezt sjeb á hlutfalli þvf, sem vjer á hverjum tíma og hverjum stab sem er sjáum ab er í millum mennt- unar og sibferbis og hinnar ytri velmegunar mannlegs fje- lags. þar sem menntun, vísindi og sibferbi eru mest og bezt, þar er og velmegun mannfjelagsins yíir höfub og hvers einstaks í mestum blóma, þar sem hib fyrra vantar, er og skortur á hinu síbara í jöfnu hlutfalli. En vjerját- um fúslega, og þab liggnr og Ijóslega í því, sem vjer höf- um ábur sagt, ab umsjón og afskipti mannlegs fjelags af liinu vísindalega og sibferbislega lífi mannsins eru minni og meira óbeinlínis en á hinum líkamlegu högum hans. þab, sem mannfjelagib þó á ab gjöra og hlýtur ab gjöra í því efni, er þab, ab gefa hverjum einum sem bezt fœri á og mesta hvöt til, ab verba menntabur og sibferbisgóbur mabur, svo sem meb því, ab sjá um, ab nœgir og góbir skólar og menntunarstofnanir sjeu til, þar sem menn geti sem al- mennast og aubveldast náb andlegum framförum, af hverri tegund svo sem þær eru. Á margan annan veg má og hvetja manninn til, ab leita andlegra framfara, og berhinu mannlega fjelagi ab láta sjer vera umhugab um slíkt, eins og þab líka sjálfs síns vegna verbur ab vib halda almennu sibgœbi og þekkingu á þeim efnum, sem þab sjálft bein- líni3 varbar. En þess ber ab gæta, ab engin beinlínis naubung getur átt sjer stab í þessu efni frá hálfu mann- fjelagsins, eins og afskiptum þess á hinum líkamlegu hög- um livers einstaks manns. þó vjer tökum þab engan veginn aptur, er vjer fyr höfum sagt, ab trúarlíf mannsins sje mjög svo koniib und- ir hinni sýnilegu kirkju, þá megum vjer samt ekki gleyma því, ab trúarlíf mannsins skiptir mannlegt fjelag minnst, því trúin setur manninn eptir ebli sínu beinlínis f samband og sameiningu vib gub sjálfan, og gjörir hann meblim þess ríkis, sem hafib er yfir hib jarbneska líf. Hin sýnilega 19 Um þær niundir, er saga þessi gjörbist, var Tyrkja- soldán vanur á hverjnm föstudegi uin hádegi, ab ganga til einhvers hins virbulegasta míisteris, er í var Miklagarbi, til ab bibjast þar l'yrir. Allir hinir helztu embættismenn hans fylgdu honum í skrautklæbum sínum, og vib hlibina á hon- um gengu þjónar tveir, meb fullar peningapyngjur, og út býtti soldán sjálfur fjenu mebal lýbsins, ein3 og venja var til. Utan um hvern gullpening og hvern silfurpening, sem í pyngjum þessum voru, var vafib brjefi; en auk þessara peninga voru og í pyngjunum nokkub af smáum glerbrot- um, og var brjefi vafib utan um hvert þeirra, eins og pen- jngana; en sá var munurinn, ab á brjeíin, sem utan um var glerbrotin, voru ritub ýms spakmæli, og hafbi soldán sjálf- ur ritab þau meb eigin hendi. Spakmæli þessi voru ab öllum jafnabi einhver lofsyrbi um fátœktina, eba þá lastyrbi um aubmennina. þab er svo sem aubvitab, a& hinum mikla jnannfjölda, er fylgdi á eptir soldáni, þótti meira koma til silfursins og gullsins, en glerbrotanna og spakmælanna. Einhverju sinni bar svo til, eptir ab Móhamed var orb- inn alls laus, ab hann gekk dag nokkurn í ilokk hinna kirkja er því og sjerstök grein mannlegs fjelags, ogíhenni er maburinn mest óhábur mannlegum afskiptum. En hún er þó samt sern ábur ein grein af mannlegu fjelagi, því hún krefur eptir útvortis ebli sínu almennrar ytri skipunar, vernd- ar og tilhögunar, og henni er einstaklingurinn aptur hábur. Lítum vjer á þab, sem vjer nú höfum sagt, liggur þab næsta í angum uppi, ab frelsi hins einstaka er gefib nóg svigrúm í hinu mannlega fjelagi; já, vjer sjáum, ab full- komnun hans í öllum greinum er þó næst og beinlínis lians sjálfs og gubs verk. Vjer sjáum og frá nýju sjónarmibi, ab mannlegt fjelag styrkir og stybur hvervetna hinn ein- staka í köllun hans, og ab hann, eins og vjer ábur sögb- um nýtur tvöfaldrar hjálpar, frá gubi og frá mannfjelaginu. En höl'um vjer þá ekki fengib nýja sönnun fyrir því, ab mannfjelagib sje stiptun gubs á jörbunni, og ekki byggt á mannlegum vilja? Sjáum vjer ekki, hve köllun mannfje- lagsins er ólík og frábrugbin ætlunarverki hvers ein- staks manns? Sjáum vjer ckki, ab hjálp sú og lib- veizla, er mannfjelagib veitir manninum, er ímynd þeirrar handleibslu, sem gub sjálfur beinlínis veitir honum á and- legan hátt? Vjer nemum stabar vib þessar spurningar, og erum þess fullvissir, ab allir muni svara þeim á einn veg, ekki ab eins sökum þess, ab vjer þykjumst liafa fœrt óræk- ar sönnur á piál vort, heldur sökum liins, ab vjer vitum, ab abrir eins og vjer, muni, þegar þeir ab því gæta, finna í brjósti sjer ósjálfrában vott og vitnisburb um hina sib- ferbislegu naubsyn og helgi mannlegs fjelags. þessi vitn- isburbur er ijelagsmebvitund sú, er vjer ætium hverjum manni mebskapaba, og hver mabur ætti ab glœba sem mest hann má, ef hann vill eigi misskilja mannlegt fjelag, og fara á mis vib þau sönnu gœbi, er þab veitir honum. En þó menn nú játi, sem vjer vonum ab allir gjöri, þessum gubdómlega uppruna hinnar ytri og almennu skip- unar mannfjelagsins, mega menn á hinn bóginn láta sjer vera þab jafnhugfast, ab eins og hún sjálf þó er jarbnesk, og her á sjer einkenni hins tímanlega og ófutlkomna, þannig á hún og í óendanlegri baráttu og stríbi vib ófullkomleg- leika tímans og mannsins, eigi síbur þess ebur þeirri, er hefur valdib í hendi í umbobi gubs, en hins eba hinna, er því eiga ab hlýba. Hib hættulegasta af þessu, og því þab, sem mest verbur ab gjalda varhuga vib, er þab, ef vald mannlegs fjelags í einu ebur öbru fer út fyrir takmörk þau, sem því eru sett gagnvart frelsi hiris einstakaf eba ef hann aptur á móti trebur skipanir mannfjelagsins undir fótum. Vjer ætlum ekkert betra ráb, til ab hamla þessu, tötrum búnu manna, sem eltu soldán og föruneyti hans. Meb mesta hugarkvíba hafbi hann augun ávallt föst á sol- dáni. Soldán stakk hendinni nibur í pyngjurnar, og strábi því út, er í þeiin var; greip þá Mohamed eitt af hinum samanvöfbu brjefum. En eigi verbur því meb orbum lýst, hve harmþrunginn hann varb, þegar hann sá, ab hann hafbi fengib kringlótt glerbrot í stab gulls. Hann ætlabi ab fleygja glerbrotinu þegar frá sjer á strætib, en rjett í því varb hon- um litib á brjefib, og sá, ab þar voru orb nokkur á ritin. Ilann las orb þessi, og voru þau: „Fyrir kœnsku og hvat- leik kemst margur til vegs og virbingar". Þab var eintóm tilviljun, ab spakmæli þetta var ólíkt þeim, er soldán var optast vanur ab rita á brjefin, er vafin voru utan um gjafa- glerin. Mohamed hugsabi lengi um spakmæli þetta; geymdi því næst glerib og brjefib vandlega, og gekk burtu hvatlega; hafbi hann þá þcgar rábib til fasta meb sjer, hvab hann skyldi til bragbs taka. Þess verbur ab geta, ab í Miklagarbi eru kaupmenn þeir, er lifa á því, ab leigja öbrum alls konar klæbnab, hverju nafni sem nefnist, hvort heldur er tignarklæbi

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.