Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 3
11
en ljósa og skýlausa hugmynd um ætlunarverk livera fyrir
sig, og uin þab, hvernig mannfjelagií) og hinn einstaki styb-
ur og eflir hvort annab á víxl, el' allt fer ab skiipuin og í
rjettu lagi, eins og þab líka drepur og eybir hvort öbru,
ef öbruvísi er. Vjer þykjumst nú hafa, eins og fiing voru
á og nœgja virbist ab þessu sinni, drepib á þetta hvort-
tveggja, en bœtum þvf ab eins vib, ab hver sá, sem ekki
hefur gefib gaum ab þessu sambandi og hlutl'alli milluin
mannfjelagsins og hvers einstaks manns, sein í því er, ætti
ab virba þab fyrir sjer nákvæmiega, og mun hann þá finna
hjá sjer nýja hvöt til, ab dást ab hinni viturlegu og fögru
skipun forsjónarinnar á mannlegu lífi, og honuin mundi þá
ekki eins eptir seni ábur hætta vib, annabhvort ab misbjóba
helgi mannlegs fjelags meb sjálfrrebi sínu, sem hann í fá-
vizku sinni ætlar ab sje sannarlegt frelsi, ellegar þá ab
drepa nibur frelsi hins einstaka undir þvf yfirskyni, ab vel-
ferb mannfjelagsins heimti ab svo sje. þetta eru tvær
jafnhættulegar og jafnalmennar villur, sem draga allan lífs-
krapt úr mannlegu líft og framförum þess, og tvístra og
drepa þau öll og krapta, sem eiga ab vinna aÖ hinu sama,
fullkomnun allra einstakra og ímynd gubsríkis á jöröunni,
en þó hvort á sínu svæbi og á sinn hátt. Gleymum því
aldrci, ab gub hefur sett frelsi hins einstaka takmörk
meb mannlegu fjelagi, og því aptur sínar skorbur, svo ab
hvorugt þarf eba rná koma í bága vib annab, heldur þvert
á móti, getur og á aÖ stybja og styrkja hvort annaÖ, og
hver sá, sem vísvitandi ebur óviljandi fylgir öbru veru-
lega fram, hann er (meb eba mót vilja sínum) sannkallab-
ur eiturormur í mannlegu lífi.
Vjer höfum hingab ab virt fyrir oss hib mannlega fje-
lag yfir höfub, undirrót þess, ebli og ákvörbun og samband
þaÖ, er hinn einstaki stendur í vib þaö. Vjer höfum hugs-
ab oss mannfjelagib, eins og líka aubrábib er af því, er
vjer höfum um þab sagt, á því stigi (ebur tröppn), þar
sem œbsta stjórnarvald, er stýrir og ræbur öllum málefnum
mannlegs fjelags, er þegar myndaö, og höfum því eigi
skobaö mannfjelagib í œsku sinni og uppvexti, ef svo mætti
ab orbi kveöa. þess þarf því vart ab geta, ab vjer eigi
höfum haft fyrir oss sjerhvert smá-fjelag millum ileiri manna,
sem geta verib margs konar og gjörb í ýmsuni tilgangi, heldur
aÖ eins slík stœrri mannfjeliig, er vjer köllurn þjóbfjelög.
þab kynni nú ab virÖast, sem þab lægi beinast vib,
eptir öllu því, sem nú er sagt, ab allt mannkynib væri ætl-
ab til, ab verba eitt þjóbfjelag. Margir eru og þeir, sem
álíta, ab þetta muni meb tímanum og um síÖir svo fara.
21
stjómarherranna, sem öll eru gimsteinum sett, eba hin-
ar vibhafnarlausu munkakápur. þess kyns sölubúbir virb-
ast einungis stofnabar í þeim tilgangi, ab þeir menn, sem
Snögglega komast til metorba, eins og opt á sjer staÖ í
Tyrkjalöndum, geti í snatri búizt þeim klæbum, er stöbu
þeirra sœma. En kaupmenn þessir leigja eigi ab eins alls
konar fatnab, heldur líka hesta, þjónustumenn, höfubverbi
og hjú, og allt sem nöfnum tjáir ab nefna, og stórmenni
þurfa á ab halda, og leigja þeir þetta gegn borgun ab vikna-
tali eba mánabatali. Mohamed gekk þegar til eins af kaup-
mönnum þessum. Mohamed var fyrirmannlegur ásýndum,
og baub af sjer góban þokka; tókst horium og ab fá kaup-
manninn til, ab leigja sjer klæbi, er sœmdu tyrkneskum jarli,
fallegan hest og skrautbúna þjónustusveina. Ab einni stundu
libinni var farandmabur þessi orbinn ab stórembættismanni;
fannst öllum mikib um hann; því ab liann var mabur fríb-
ur sýnum, og frjálslegur í vibmóti.
Allan þennan útbúnab átti Mohamed ab borga innan
skamms tíma; hann hafbi reyndar ekkert fjo, en hann
var hugvitsmabur. þegar hann haföi búizt, sem hann vildi, j
En þó vjer hvorki viljum neita hinu háleita og stórkost-
Iega í þessari liugsun, nje heldur því, sem hulib kann ab
vera í forsjónarinnar vísdómsfulla rábi, þá er þó hitt víst,
ab saga mannkynsins, enn sem komib er, ber þessa engin
óræk merki, ab slíkt alheimsþjóbfjelag, eba rjettara alheims-
ríki, muni nokkurn tfma eiga ab myndast.
Hitt ber mannkynssagan aptur á móti vitni um, ab
mannkyuiö greinir sig í mörg stœrri og smærri þjóöfjelög,
er standa jafnfœtis og á borbi hvert viö annab, þótt nokkur
tröppnstig megi sjá í þessu efni.
En spyrji nú einhver, hví vjer, sem ætlubum oss ab
tala um ebli og ætlunarverk þjóðfjelagsins, þá eigi höfum
talaö um mannfjelagib, eins og þab hafi komib fram og
komi fram enn þann dag í dag í einstölcum þjóbfjelögum,
þá svörum vjer þeim hinum sama því, ab þab sem vjer
höfum ábur sagt, á heinia hjá og er sameiginlegt öll-
um þjóbfjelögum, og því tókum vjer þaö fyrst fram, ab
vjer ætlum, ab sá muni læra fljótar og betur ab þekkja
ebli og ákvörbun hverrar einstakrar þjóbar, er eigi bindur
hugann fyrst og fremst vib hib sjerstaklega hjá henni, held-
ur hib almenna, sem vjer sjáum hjá öllum þjóbum. Eins
og vjer getum ekki þekkt eöli einstaks manns rjettilega,
nema því ab eins, ab vjer höftim gjört oss grein fyrir
mannlegu ebli yfir höfub, eba því sem hann hefur sam-
eiginlegt meb öllum mönnum, þannig getum vjer eigi feng-
ib sanna þekkingu á einstakri þjób, án þess ab skilja hib
almenna þjóbarebli. En vjer höfum þá og í raun rjettri
talaö um hvert þjóbfjelag, ab því leyti sem vjer höfum
talaö um þau öll. Á líkan liátt höfum vjer einnig rœtt
um samband hins einstaka vib hvert þjóbfjelag sem er.
Nú er þá enn þá eptir, ab benda á hib sjerstaklcga
vib hverja þjóö, ebur hin sjerstaklegu þjóbareinkenni, eba
hvaÖ þab er, sem kvíslar mannkynib í ýmsar þjóbir.
Hib fyrsta af þessu teljum vjer hin andlegu þjóbar-
einkenni, svo sem einstaklega skobun á mannlífinu og skip-
un þess, einstaklegt gáfnalag, einstaklega sibi og einstak-
legt tungumál, og annab, er stendur í sambandi vib þctta
og er því samfara. Vjer látum oss þaÖ hjer engu skipta,
hvort þessi einkenni eru öndverbleg og hafa rót sína í
blóbtengdum eba tíminn hel'ur myndab þau á annan hátt.
l>ví næst nefnuin vjer hina einkennilegu bústabi þjóbarinn-
ar, ebur frábrugbib land, er aptur hefur í för meb sjer ó-
líkt loptslag, einkennilega atvinnuvegi og annaÖ fleira. þetta
tvennt, sem forsjónin hefur viturlega hagab hvert eptir
öbru, abskilur mannkynib í ýmsar þjóbir, en þetta tvennt
22
hjelt hann meb nokkrum förunautum sínum til húss bróbur
síns. þegar hann var þar kominn, sendi hann einn manna
sinna inn, til aÖ segja Mourad, ab bróbir hans vildi hafa
talafhonum. Mourad ætlabi ab svara einhverju í styttingi,
en honum varb í sama bili litib út um gluggann, og sá þá
Mohamed og föruneyti hans. Honum brá næsta mjög í
brún; því allt lýsti því, aÖ þar væri kominn einhver stór-
höfbingi. þab var sitt hvab, Mohamed, sem allur glóaÖi í
gimsteinum, og farandmaburinn Moliamed. Mourad skund-
abi þá til dyra, sem fljótast hann mátti. Mohamed steig
eigi af hesti sínum, en kvaddi bróbur sinn og mælti: „Mou-
rad, soldáninn, drottnari vor, hefur gjört mig aÖ jarli sín-
um í Damasleus. Jeg þarf allmikils fjár, til ab geta komib
mjer fyrir, eins og tign minni sœmir, er jeg kem til jarls-
dœmis míns. Ilafbu fje þetta til taks á morgun. Jeg greibi
þjer þab aptur, eins og sœmir bróbur og jarli".
„Drottinn lengi lífdaga soldánsins, herra vors, og auki
veg hans og virbing", mælti Mourad. „Þú ert til þess
borinn, Móhamed, ab koma ætt vorri til vegs og metoröa.
Upp frá þessum tíma eru eigur mínar þjer heimilar; tak