Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 6
14 Keykjavík, verSur í livert skipti auglýst í fógeta-skápnum í Hafnarstræti í Reykjavík. IJtlendar frjettir (Framh.). Sagter, ab múr- veggir Frihriksborgar standi lítt skemmdir ab utan, en ab innan er liöllin því nær gjiireydd, og þekjur allar af brunn- ar. þa& er í rábi, ab hressa höll þessa vib aptur, og byggja alveg á sama hátt og ábur var fyrir brunann; segja menn þab muni kosta l'ram undir 1 milíón ríkisdala. Konungur gaf þegar 100,000 rd., og nií eru menn ab safna gjöl'um til þessa um Danmörku. Höli þessi var fyrst reist á dög- um Kristjáns fjórba, og hel'ur þótt ein liin fegursta á Norb- urlöndum. Danir hafa fyr átt slíkum hallarbrunum ab vcnj- ast; þannig brann Krónuborgarhöll árib 1629, og Kristjáns- borgarhöll 1794 ; voru bábar þessar reistar vib aptur, eins og kunnugt er orbib, en stórfje hefur þótt ganga til þess 1 litlu landi. Af löndum vorum hafa í vetur þessir fengib nafnbœt- ur, ebur á annan veg framazt: 27. d. des. 1859 varb Dr. Grímur Thomsen Departementssekreteri í 3. stjórnardeild utanríkismálanna. 1. jan. 1860 fjekk landlæknir Dr. Jón Hjaltalín jústizrábs-nafnbót, en þorsteinn sýslumabur Jóns- son í Norbur-Múlasýslu kanselírábs-nafnbót. þá urbu þeir Jón Illtigason á Djúpalœk í Norbur-Múlasýslu og Jakob Pjet- ursson á Breibumýri í þingeyjarsýslu dannebrogsmenn. 9. jan. fengu þeir Dr. Hallgrímur Seheving og Konráb pro- fessor Gíslason riddarakross dannebrogsorbunnar. Mabur er nefndur Shaffner, ættabur úr Kentucky-tyUú í Norbur-Ameriku. Hann hefur um nokkur undanfarin ár starfab ab því, ab rafsegul-þrábur (sjá stutta lýsingu á raf- segulþræbi í Skírni 1859, bls. 73 og 74.) yrbi lagbur frá norburhluta Yesturheims til Englands, yfir Grœnland, ísland og Færeyjar; ijekk hann leyfi konungs vors, ab því er lönd þessi snertir, ab framkvæma stórvirki þetta (sjá leyfisbrjef í stjórnartíbindum íslands 16. ág. 1854). Hefur nú ágæt- ismabur þessi ekki haldib kyrru fyrir síban, heldur víba farib og leitazt fyrir, hvar líklegast mundi ab leggja segul- þrábinn milli heimsálfanna. Hann hefur kannab hafsbotn- inn niilli Labrador (þab er norban og austan á Ameriku og hjet Ilelluland hib mikla í fornöld) og Grœnlands, l'rá Grœnlandi austur undir Island, frá Islandi subur til Fær- eyja, og svo hjelt hann þaban til Englands. Ilafsbotninn hjer í norburhöfum, á leib þeirri, er hann kannabi, gafst Jionum alstabar góbur. Ilvergi hitti hann á hraun, heldur 27 höfbingjunum skelk í bringu vib; svarabi þá einn þeirra og mælti: „þjer verbib ab fyrirgefa oss, herra; jarlinn hlýt- ur ab hafa fengib fregnir frá Miklagarbi; þvr ab þegar vjer komum í höllina, var hann allur á braut". „Ábraut?flú- innft? mælti Moliamed. „þjer óláns-menn, vitib þá, ab bob nirn voru bob soldáns, drottins ybar. þjer skulub ábyrgj- ast flóttamann þennan, og liggur líf ybar vib. Brátt skul- ub þjer fá ab vita, hvílíkri hegningu þeir sæta, er eigi hlýba bobuni soldáns. Stórhöl'bingjunum hnj'kkti vib ógnun þessa, og urbu næsta óttafullir. Meb örlæti sínu og gjöfum hafbi Mohamed þegar komib sjer í mjúkinn hjá þjóbinni, og þótti höfbingj- unum, sem þab kœmi fyrir ekki, ab spyrna á móti honuni. Meban þeir velktu fyrir sjer, daprir í huga, hvab þeir skyldu til rábs taka, kallabi Mohamed þá fyrir sig, einn og einn í senn; hann var stilltur vel og hinn blíbasti vib þá; frjetti liann þá eptir, hvernig ástatt væri þar í landi, og livab umbotar þyrlti; ljet þá síban frá sjer fara, og gal’ þeim stórgjaflr úr fjehirzlu fyrirrennara síns. Vib þetta urbu þeir næsta glabir og rann af þeim hræbslan; þeim datt eigi í sand, leir ebur skeljar. Dýpib milli Labrador og Grœn- lands reyndist inest 2090 fabma, uiilli Grœnlands oglslands, 1500 fabma, milli ísiands og Færeyja lOOOfabma. Nú cr þab ætlun Shaffners, ab því er hann sjálfur segir, ab hafa lagt þrábinn allan og lokib starfinu á þessu ári. Er Shaffners von hingab til lands frá Færeyjum á öndverbu sumri, og heyrzt hefur, ab hann muni leggja þrábinn á land í nánd vib Djúpavog í Múlasýslu, þaban vestur eptir landi til Reykja- vfkur, en þar skirli þráburinn liverfa í sjó vestur Faxaflóa, og svo í útsiibirrshafib til Grænlands, vestur um Grœnland allt til Labrador, sem ábur er nelnt. Sagt hefur og verib, ab mabur þessi vilji halda þræbinum á frain og leggjahann alla ieib utan uni hnöttinn frá austri til vesturs, og er þab ógnarlegt fyrirtœki, og áþreifanlegur vottur þess, hvílíkt geysiafl hugvits og framkvæmda hinni ensku kynsiób ergef- ib ; því kiinnugt er, ab Norbameríkumenn eiga kyn sitt ab rekja til Englands. Vjer efum ekki, ab landar vorir muni sýna þessum göfuga manni alla þá velvild og allan þann greiba, sem þeim er unnt, og þvílíkir albragbsmenn eiga skilib. þab lítur svo út, sem Island eigi ab hafa eitthvert happ af rafsegulþræbinum, því fyrst var rábgjört, ab leggja þráb- inn um Island, síban þótti mönniim rjettara, ab leggja hann beina leiþ frá Nýfundnalandi til Irlands, en sá þrábur bil- abi og reyndist óhafandi, svo nú eru menn ásáttir um, ab sá vegur, er Shaffner hefur valib, sje hinn eini, er hafbur verbi. I vetur hefur ófribur verib milli Spnnar og Marokko, og margt orbib til tíbirida. Maroklco er keisaradœmi norb- an og vestan á Suburálfu, frekar 10,000 ferli. mílur á stœrb, meb hjer um bil 8 milíónum manna. Land þetta liggur í subur frá Spárii, en Gibraltar-sund (Njörfasund) er á milli, og eru vart 3 vikur sjávar yfrr, þar sem mjóst er. Mar- okkomenn hafa ekki haft gott orb á sjer, og gjört liöfbu þeir Spánverjum ýmsar skapraunir, og svarab erigu góbu um á eptir. í nóvembermánubi sendi drottning Spánverja her manns á hendur þeim, og heitir sá mabur O. Donnel, er aballoringi er fyrir libinu. Ilann er írskur ab ætt, her- ntabur mikill og harbsnúinn, og hefur á hinum síbustu ár- um stabib í mörgum stórvirkjum á Spáni og kemur mjög vib sögu þess lands. Ilefur hann átt rnargar orustur vib Marohhomenn síban í haust og haft jafnan sigur, en 4. d. febrúarm. í vetur tók hann borg þá þar í landi, er Tetuan heitir, og þótti sá sigurinn mestur. Nú er eigi ólíklegt ab þessi vibskipti Spánverja og Marohkomanna. leibi til þess, 28 hug, eba þeir þorbu eigi, ab beibast þess, ab liinn nýi jarl sýndi þeim tilskipun soldáns, eins og sibur var til, eba leggja íram fyrir hina göfgustu af tignum mönnum og eni- bættismennina í jarlsliirbinni brjef soldáns um þab, ab Mohamed væri skipabur jarl í Damaskusborg. þeir voru glabir vib, ab sleppa hjá hegningu fyrir seinlæti sitt í ab taka höndum liinn fyrri jarl, og vildu eigi gjörast sekir í nýrri ávirbingu. Mohamed var snillingur mikill og mörg- um góbum kostum búinn; hóf hann stjórn sína meb því, ab hann ljetti álögur þær, er lágu á þjóbinni, nam af ýmsa ósibi, og skipabi ný og viturleg lög, er efla mættu verzlun og akuryrkju. Sökum þessa var hann brátt vel metinn af þegnum sínum og mikils virtur. Hann hjelt og stórveizlur, og gaf gjafir á bábar hendur af fje fyrirrennara síns, og gjiirbist vib þab vel þokkabur. Ilann sýndi og mikib dreng- lyndi ættingjum og venzlamönnum hins fyrra jarls, og hóf alla höfbingjana til nýrra metorba. Um þær mundir voru litlar samgöngur milli Domaskus- borgar og Miklagarbs, og leib því alllangur tími, til þess er fregnir bárust um vibburbi þessa til Miklagarbs. Ab

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.