Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 4
12 tengir og þá, sem hafa þab sameiginlegt hver meft öbrum, í eina heild, eitt fjelag, eina þjób, svo hún kemur fram ein3 Og einstaklingnr gagnvart öftrnm þjóbum, álíka og hver einstakur maftur gagnvart sínum líka. (Niburlag síftar). Mikilsverð nýfnngr. f blaftinu „Fœdrelandet" 22. d. febr. þ. á. er ab finna nýjungu nokkra, er snertir læknisfrœbina, sem er harbla merkileg og mikils verb, ef reynslan skyldi enn freniur staS- festa hana. Nýjung þessi er í því fólgin, aS mabur nokk- ur, aft nafni Eomershausen frá Acken í þýzkalandi, hefur fundift lyf, sem styrkir sjónina og vift heldur henni fremur öllum þeim na'ttúrnefnum, sem enn ern þekkt. Dr. Bomers- hausen er alþekktur vitsmuna- og vi'sinda-maour, og eink- um hefur hann verift talinn góbur efnafrœbingur og eblis- frœftingur (Physiker), og eru því öll líkindi til, aft fundur hans eigi vift góft rök aft styftjast, en um þetta fer hann sjálfnr svo felldum orbum í áftur nefndu blabi: „I œsku minni hafbi jeg þann óvana, aft nota nætnr- Jcyrrftina til minna vísindalegu ibkana. Bæbi af þessum rök- um sem og af því, aft jeg fjekkst mikift vift smávegis-mæl- ingarfrcebisleg og sjónauka-störf, var sjón mín orbin svo sljó, aft eg mátti óttast fyrir, aft missa hana, og þaft því heldur, sem eg var orbinn mjó'g hneigbur til augnabólgu, er eigi vildi láta undan rábum hinna reyndustu augna- lækna. Mitt í þessum bágindum var jeg svo heppinn, aft finna þaft lyf, er jeg nú meft mestu heppni hef vift haft í 40 ár. Lyf þetta hefur eigi aft eins sigraft augnabólguna, liehlur gefib augnm mínum hina fullu. skörpu sjón, er þau áftur höfbu, svo aft }eg nú á mínu 75. aldnrsári get lesift hift smæsta letur án gleraugna, og hef eins gófta sjón, og þá er jeg var ungur. þessi happalega reynsla hefur og sýnt sig á öftrum, og á meftal þeirra eru þeir, er áftur meft hinum beztu gleraugum nanmast gátu gegnt störfuin sínum. Í>eir hafa getaft kastaft gleraugunum, er þeir hafa vift haft lyf þetta um hn'ft, og þannig fengift hina náttúrlegu sjón Sína aptur. Lyfift er nokkurs konar ilmandi angnavatn, sem til biíib er úr „FenmVíeZ-jurtinni", sem Cablonsky segir um (í hans almennu orftabók yfir menntanir og vísindi, bls. 201), aft gamlir náttúrufrœbingar hafi tekift eptir því, aft höggormarnir, er opt verba blindir, jeta jnrt þessa, og fá þá sjónina aptur. En hvernig sem á þessu stendur, þá Tifturkenni jeg meft þakklæti, aft hinn algóbi alheims-skap- ari hefur gefift oss þessa jurt. Tilbúningurinn á þessu augnavatni er bundinn mörgum nákvæmum eftlisfrœbisleg- um reglum, og verb jeg aft viftnrkenna, aft jeg hef jafnan fengift þab bezt til búib hjá efnafrœbing og lyfsala Geiss. Flaskan hjá honum kostar 8 mörk, og befur hann boftizt til, aft senda lyf þetta erlendis a'samt prentaftri leibbeiningu nm, hvernig meb þab skuli fara. Jeg vil því ráfta öllum augnveikum, aft fá lyf þetta l'rá þessum lylsala; flaskan varir lengi, því aft lítift eitt af vökva þeim, er í henni er, myndar, þegar hann er blandabur hreinu uppsprettuvatni, nijólkurlitaftan vökva, og úr horium skulu menn þvo sjer í kringnm augun kveld og morgna, og í hvert sinn menn hafa reynt mjög á þau. Ahrif vatnsins eru mjög þægilcg og hressandi og hörundift fær eins og nýtt líf vift þaft. þaft mundi valda mjer mikillar glebi, ef þeir, sem vegna leitunar sinnar eptir Ijósi sannleikans eiga á hættu ab missa Ijós augna sinna, mættu verfta hólpnir vift þetta Iyf. þií er og vonandi, aft þetta lyf geti stuftlaft til þess, aft ungir menn, sem opt sjer til skafta og lítillar prýfti verfta aft fara aft hafa gleraugu, eigi þurfi þeirra meb. Gleraugu geta aft eins stutt veiklafta sjón, en þan geta aldrei styrkt efta bœtt hana sjálfa. Ack eu vift Saxelfl. Dr. Romershausen". Meft því þaft er heyrum kunnugra en frá þurfi aft segja, hvaft mjög sjóndepra og blinda er almenn hjer á landi, þá mun jeg leggja drög fyrir, aft herra lyfsali Band- rup fái lyf þetta meS póstskipinu í júnímánufti; skal jeg þá snúa Ieibbeiningunni, er lyfinu á aS fylgja, á vora tungu, og sjá svo um, aft hún verfti prentuft í Islendingi, og aft hvorttveggja, el auftift er, geti fengizt hjer á lestunum. ItefUjavík 12. ð. april 18R0. J. Hjaltalín. Ðómnr yfirdómsíns. Mánudaginn hinn 5. d. marzm. 1860. Sakamál Sigmundar Snorrasonar úr Arnessýslu. Um ákærfta Sigmund Snorrason, sem í máli þes?suy er lögsóttur fyrir þjófnaS, er þaS löglega sannaS meS játn- ingu hans og öftrum gögnum, aft hann hinn 8. maí fyrra árs hafi tekift hcimildarlaust 1 þorskfísk og árarlegg frá Gísla Magnússyni í Móhúsum, og 15 þorskhrogn frá Jóni Arnasyni, til samans verftlagt á 32 skildinga. Fyrir afbrot þetta er hinn a'kærfti, sem .áSur hefur 2a þær allar, eins og þær eru, ef þú svo vilt. Guft umbuni þjer, þú jarl í Damashus, aft niaklegleikum. Nóttinni varbi Mohamed til aft bœta búnaft sinn, þar gem honum þótti eitthvab á skorta. llann rjeft sjer lífverfti, fimmtíu manns, og tók nokkra Tartara í þjónustu sína, til Sendimanna. Um morguninn eptir sendi hann fjárhirbi sinn til bróbur síns, og skyldi hann sœkja tuttugu þúsundir gull- peninga. þegar fje þetta var komift í hendnr honum, galt hann allar skuldir sínar, og hjelt skömmu síSar meft föru- neyti sínu yfir Sæviftarsund, og stefndi áleibis til Damaskus- borgar. Mohamed var enginn gapi, og bar sig eigi aS, sem flestir mnndu gjöra, er eins væri ástatt fyrir. Hann var maS.tir höfftinglegur útlits, og allt látbragft hans fyrirmann- legt; enda var og allt föruneyti hans, og allir þeir, er hann haffti afskipti af, sannfœrftir um, aft hann sannlega væri Orftinn jarl í Damaskusborg, meS því þaft bar eigi sjaldan yift, aft menn kœniust snögglega til valda og metorba. Mohamed hafbi lítift um sig á óndvercri ferft sinni. En erhann nálgaftis.t laudamærum, ríkifj þess, er lá undir jarlinn 21 í Damaskusborg, tók hann aft gefa stórgjafir íbúnm borga þeirra, er leift hans \k um. AlstaSar var honum sýnd mesta virfting, eins og jaili sómdi, og skiptist hann gjöfum á viö jarla þá, er hann heimsótti á leiftinni; og meb því jarlinn í Damaskusborg var næsta voldngur, þótti jörlum þessum þaft ósvinna, aft vera eigi eins stórgjófulir og Mohamed. þegar Mohamed átti aft eins þrjár dagleibir til Damaskus- borgar, nam hann staftar nieft föruneyti sínu, ög ljet slá landtjöldum ; því næst kallabi hann fyrir sig skrifara sinn, og las honum fyrir brjef til mestu stórhöl'bingjanna (Emi- rer) í Damaskusborg, og sagbi hann í brjefinu, aft soldán hefbi nœgar ástœftur til aft vera óánœgftur meft ráSgjafa sinn, og hcfbi rábgjafinn því orSiS fyrir óblíbu soldáns, og hefbi verift hiiggvinn. Jarlinn í Damaskus var sonur ráft- gjafans, og sagfti Móhamed aft hann væri einnig sekur tal- inn, og því h'ka til daufta dœmdur. Brjef þetta ritafti Mo- hamed undir sínu eigin nafni, og endafti þaft meö því, aft hann væri orftinn jarl í Damaskusborg, og ætti aft fram- kvæma boí) soldáns; bauft hann því stórhöfftingjunum, aft

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.