Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 4
12 tengir og þá, sem hafa þab sameiginlegt hver meb öbrum, í eina heild, eitt fjelag, eina þjóh, svo hún kemur fram eins Og einstaklingur gagnvart öfcrum þjófcum, álíka og hver einstakur mafcur gagnvart sínum líka. (Nifcurlag sífcarj. ITBikilsverð nýfnngr. í blafcinu „Fœdrelandet“ 22. d. febr. þ. á. er afc finna nýjungu nokkra, er snertir læknisfrœfcina, sem er harfcla merkileg og mikils verfc, ef reynslan skyldi enn fremnr stafc- festa hana. Nýjung þessi er í því fólgin, afc mafcur nokk- nr, afc nafni Romersliausen frá Achen í þýzkalandi, hefur fundifc lyf, sem styrkir sjónina og viö heldur henni fremur öllum þeim náttúruefnum, sem enn ern þekkt. Dr. Romers- hausen er alþekktur vitsmuna- og vísinda-mafcur, og eink- um hefur hann verifc talinn gófcur efnafrœfcingur og efclis- frœfcingur (Physilcer), og eru því öll líkindi til, afc fundur hans eigi vifc gófc rök afc styfcjast, en um þetta fer hann sjálfur svo felldum orfcum í áfcur nefndu blafci: „í œsku minni haffci jeg þann óvana, afc nota nætur- Jryrrfcina til minna vísindalegu ifckana. Bæfci af þessuin rök- um sem og af því, afc jeg fjekkst mikifc vifc smávegis-mæl- ingarfrœfcisleg og sjónauka-störf, var sjón mín orfcin svo sljó, afc eg mátti óttast íyrir, afc missa hana, og þafc því heldur, sem eg var orfcinn mjög hneigfcur til augnabólgu, er eigi vildi láta undan ráfcnm hinna reyndustu augna- lækna. Mitt í þessum bágindum var jeg svo heppinn, afc finna þafc lyf, er jeg nú mefc mestu heppni hef vifc haft í 40 ár. Lyf þetta hefur eigi afc eins sigrafc augnabólguna, lieldur gefifc angum mínuin hina fullu skörpu sjón, er þau áfcur höffcu, svo aö jeg nú á mínu 75. aldursári get Iesifc hifc smæsta letur án gleraugna, og hef eins gófca sjón, og þá er jeg var ungur. þessi happalega reynsla hefur og sýnt sig á öfcrum, og á mefcal þeirra eru þeir, er áfcur mefc hinum beztu gleraugum nauinast gátu gegnt störfum sínum. l’eir hafa getafc kastafc gleraugunum, er þeir hafa vifc haft lyf þetta um hrífc, og þannig fengifc hina náttúrlegu sjón SÍna aptur. Lyfifc er nokkurs konar ilmandi augnavatn, sem til búifc er úr „Fennikcl-jwrúnnv*, sem Cablonshy segir um (í hans ahnennu orfcabók yfir menntanir og vísindi, bls. 201), afc gamlir náttúrufrœfcingar hafi tekið eptir því, afc höggormarnir, er opt verfca blindir, jeta jurt þessa, og fá þá sjónina aptur. En hvernig sem á þessu stendnr, þá vifcurkenni jeg mefc þakklæti, afc hinn algófci alheims-skap- 25 þær allar, eins og þær eru, ef þú svo vilt. Gufc umbuni þjer, þú jarl í Damaskus, afc inaklegleikum. Nóttinni varfci Mohamed til afc bœta búnafc sinn, þar sem honum þótti eitthvafc h skorta. llann rjefc sjer lífverfci, fimmtíu manns, og tók nokkra Tartara í þjónustu sína, til Sendimanna. Um morguninn eptir sendi hann fjárhirfci sinn til brófcur síns, og skyldi hann sœkja tuttugu þúsundir gull- peninga. þegar fje þetta var komifc í hendur honum, galt hann allar skuldir sínar, og hjelt skömmu sífcar mefc föru- neyti sínu yfir Sævifcarsund, og stefndi áleifcis til Damaslius- borgar. Mohamed var enginn gapi, og bar sig eigi afc, sem flestir mundu gjöra, er eins væri ástatt fyrir. Ilann var mafcur höffcinglegur útlits, og allt látbragö hans fyrirmann- l.egt; enda var og allt föruneyti hans, og allir þeir, er hann haffci afskipti af, sannfœrfcir um, afc hann sannlega væri Orfcinn jarl í Ðamashusborg, mefc því þafc bar eigi sjaldan vifc, afc menn hœmust snögglega til valda og metorfca. Jfiohamed haffcj lítifc um sig 4 öndverfcri ferfc sinni. En erhann nálgafcis.t landumærum ríkifi þess, er lá undir jarlinn ari hefur gefifc oss þessa jurt. Tilbúningurinn á þcssn augnavatni er bundinn mörgum nákvæmum eblisfrœfcisleg- um reglum, og verfc jeg afc vifcurkenna, afc jeg hef jafnan fengifc þafc bezt til búifc hjá efnafrœfcing og lyfsala Geiss. Flaskan hjá honum kostar 8 mörk, og hefur hann bofcizt til, afc senda lyf þetta erlendis ásamt prentafcri leifcbeiningu um, hvernig mefc þafc skuli fara. Jeg vil því ráfca öllum augnveikum, afc fá lyf þetta frá þessum lyfsala; flaskan varir lengi, því afc lítifc eitt af vökva þeim, er í henni er, myndar, þegar hann er blandafcur hreinu uppsprettuvatni, mjólkurlitafcan vökva, og úr honnm skulu menn þvo sjer í kringum augun kveld og morgna, og í hvert sinn menn hafa reynt mjiig á þau. Ahrif vatnsins eru mjög þægileg og hressandi og hörundifc fær eins og nýtt líf vifc þafc. þafc mundi valda mjer mikillar glefci, ef þeir, sem vegna leitunar sinnar eptir Ijósi sannleikans eiga á hættu afc missa ljós augna sinna, mættu verfca hólpnir viö þetta lyf. þá er og vonandi, afc þetta lyf geti stufclafc til þess, afc ungir menn, sem opt sjer til skafca og lítillar prýfci verfca afc fara aö hafa gleraugu, eigi þurfi þeirra mefc. Gleraugti geta afc eins stutt veiklafca sjón, en þau geta aldrei styrkt efca bœtt hana sjálfa. Acken vifc Saxelfl. Dr. Romershaus e n“. Mefc því þafc er heyrum kunnugra en frá þurfi aö segja, livafc mjög sjóndepra og blinda er almenn hjer á landi, þá mun jeg leggja driig fyrir, afc herra lyfsali Rand- rup fái lyf þetta mefc póstskipinu í júnímánufci; skal jeg þá snúa leifcbeiningunni, er lyfintt á afc fylgja, á vora tungu, og sjá svo um, afc hún verfci prentufc í Islendingi, og afc hvorttveggja, ef aufcifc er, geti fengizt hjer á lestunum. ItejUjavík 12. d. apríl 1800. J. Hjaltalín. Ðómnr yíirdómslns. Mánudaginn hinn 5. d. marzm. 1860. Sakantál Siginundar Snorrasonar úr Arnessýslu. Um ákærfca Sigmund Snorrason, sem í máli þesstiy. er lögsóttur fyrir þjófnafc, er þafc löglega sannafc mefc játn- ingu hans og öfcrum gögnunt, afc hann hinn 8. maí fyrra árs hafi tekifc heimildarlaust 1 þorskfisk og árarlegg frá Gísla Magnússyni í Móhústtm, og 15 þorskhrogn frá Jóni Árnasyni, til samans verfclagt á 32 skifdinga. Fyrir afbrot þetta er hinn ákærfci, sem áfcur hefur 24 í Damaslcusborg, tók hann afc gefa stórgjafir íbúiim borga þeirra, er leifc hans lá um. Alstafcar var hontuti sýnd niesta virfcing, eins og jarli sóntdi, og skiptist liann gjöfum á vifc jarla þá, er hann heimsótti á leifcinni; og mefc því jarlinn í Damaslcusborg var næsta voldugur, þótti jörlum þessum þafc ósvinna, afc vera eigi eins stórgjöfiilir og Mohamed. þegar Moliamed átti afc eins þrjár dagleifcir til Damaslcus- borgar, nam hann stafcar mefc föruneyti sínu, ög ljet slá landtjöldum ; því næst kallafci hann fyrir sig skrifara sinn, og las honum fyrir brjef til mestu stórhöffcingjanna (Emi- rer) í Damasltusborg, og sagfci hann í brjefinu, afc soldán heffci nœgar ástœfcur til afc vera óánœgfcur mefc ráfcgjafa sinn, og heffci ráfcgjafinn því orfcifc fyrir óblífcu soldáns, og heffci verifc höggvinn. Jarlinn í Damaslcus var sonur ráfc- gjafans, og sagfci Mohamed afc hann væri einnig sekur tal- inn, og því líka til daufca dœmdur. Brjef þetta ritafci Mo- hamed undir sínu eigin nafni, og endafci þafc mefc því, aö hann væri orfcinn jarl í Damaskusborg, og ætti afc fram- kvæma bofc soldáns; baufc hann því stórhöffcingjunum, aö

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.