Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 7
15 þegar stundir lífia fram, aí> menntun norfiurálfunnar fái fótfestu þar í Iandi, frekari en áímr iiefur verif). Menn muna, af> fyrir 30 árum fóru Frakkar, eins og nú Spán- verjar, sufmr yfir haf, herjufiu á Algier (þaf> er næst fyrir austan Marokko), og hafa sífian lagt þar undir sig lönd og borgir, og breitt þar daglega út alls konar menntir, sem áfrnr voru óþekktar þarlendum mönnum. Nú komum vjer til þess atri&is í sögu norfsurálfunnar þetta árif), sem er einna merkilegast, en þaf> er ítalska málefnið. Undir því, hvernig þaÖ ræbst, er kominn friöur eÖa styrjöld. Menn vita, af) Italía er af náttúrunnar hendi eitt land samfast og samgróif), en mennirnir hafa skipt henni sundur milli sín í mörg ríki. SyÖst er Neapelsríki; þar eru logandi eldfjöll (Ætna, Vesuvius) og grí&arleg harbstjórn; þar fyrir norÖan kemur Eómaborg og páfinn; þá taka vib nokkur smáríki (Parma, Modena, Toskana, o. fl.); nyrzt er Piemont aö vestan, Lombardi og Venedig (Langbaröa- hmd og Feney) aö austan; þá koma Mundíufjöll (Alper•), fyrir öllu norörinu. Nú er lítil saga, og þó ekki góö, frá IVeo^)e?skonungi og pál'anum, en þegar lengra dregur norö- ur, þá fer heldur aö veröa sögulegra. Menn hafa heyrt, aö ófriöur mikill stóö í fyrra snrnar (1859) milli Austur- ríkis-keisara, sem átti Lombardi og Venedig, öörtr megin, og Frakkakeisara og konnngsins í Piemont, sem og er kall- aöur Sardiniu-konurignr, hinu megin. Austurríki varÖ und- ir í þeim viöskiptum og varö aö láta laust Lombardi, sem lagt var til Sardiniu. En Venedig er enn eptir, og unir illa sínum hlut undir Austurríkisveldi. I þaö mund komst los á stjórnendur alla í hinum smáríkjunum á Miö-Italíu þar fyrir snnnan. Þeir höföu veriÖ Austurríki háÖir, en Italir hatast viö allt, sem þaöan er, og ráku þá burt. Hafa menn nú síban veriö aö þinga um þaö, hvernig kjörum og kostum Italíu yrbi bezt fyrir komiö. ÞaÖ virÖist eins og helztu og beztu inönnum á Italiu sje geöfelldast, aÖ sam- eina alla þessa sundurliöuöu parta í eina heild, og þaÖ munu þeir Cavour greifi og Garibafdi hershöföingi vilja, er nú þykja hinir helztu menn á Ítalíu. En nú getur varla nokk- ur þjóö í noröurálfunni ráöiÖ sjer sjálf fyrir afskiptasemi og ráöríki stórþjóÖanna. Þaö viröist þó, sem Frakkar og Englismenn sjeu samhuga í því, aÖ Ítalía losist upp frá þessu undan áþján og yfirdrottnun Austurríkis; cn hins veg- ar lítur svo út, sem tvennt hafi lielzt vakaÖ fyrir mönnum meö þessismáríki á MiÖ-Italíu; annaö, aö steypa þeim öll- um saman í eitt konungsríki; hitt, aÖ leggja þau öll undir Sardtmit-konung. YrÖi þá þaÖ ríki hjer um bil ineö 12 29 síöustu komst þó allt upp. Hinn fyrri jarl í Damaskus- borg flúöi úr bœnum, eins og áöur er sagt, er honuin bár- ust fregnirnar um ól'arir fööur síns; fór hann vegaleysur ein- ar um eyöimörkina, og ljetti eigi ferö sinni, fyr en hann kom til Bagdad. Fyrst tók hann þaö ráös, aÖ biöja sjer beiningar viö musterin, og liföi á því um hríö. Eptir þaö gekk liann í þjónustu ltryddbrauÖabakara nokkurs, en hann duldi nafns síns meö öllu, og hvaö á daga hans hafÖi drifiö; því aö hann var hræddur um, aÖ eins mundi fara fyrir sjer, og fööur sínum, ef þaÖ yröi kunnugt, hver hann væri. MeÖ þV£ hann var maöur tyrkneskur, þótti honum þaö eng- in undur, þótt menn kœmist sniigglega til metoröa; en þann kippti sjer eigi heldur upp viÖ, þótt hann væri hast- arlega sviptur öllum völdum. Þannig liöu nokkrir mánuöir, aö veslings-jarlinn átti allilla æfi, en aldrei nefndi hann fööur sinn á nafn, og foröaöist alla mannfundi, af hræÖslu fyrir því, aö einhver mundi þekkja sig. Aö síöustu hitti einn af erindsrekum 'I yrkjasoldáns hann. „Ilvernig stendur á því herra", mælti erindsrekinn, „aö þjer eruÖ hjer, og svona illa staddur?. Sannlega eruö þjer jarlinn í Damasltusborg; milíónum manns, og því nær eins voldugt eins og Prúss- land, sem er taliö eitt af stórveldum álfu þessarar. Allt er undir því komiö, aö Frakkar og Englendingar geti orö- iö vel ásáttir f þessu efni. Haldi þeir vel saman, þá þorir Austurríki ekki ab sp^'rna móti sanngjarnri ósk og eöli- legri framför ftala, og þá hika Rússar viö, aö rjetta Aust- urríki hjálparhönd. En ef Englar og Frakkar eru sundur- þykkir, sem vel má veröa, þá er allt ööru máli aö gegna. Þá er Iíklegt, aÖ allt fari bráöum í ljósan loga, og sjer þá ekkert mannlegt auga fyrir endann á þeim hlutum. í vetur hafa Englendingar og Frakkar gjört út nokkur herskip og 20,000 manns á hendur Kínverjum, en Kínverj- ar hafa viÖbúnaÖ mikinn í rnóti. Veröur þá eitthvaö sögu- legt aö sumri. Ný jarðstjarna. Leverrier heitir stjörnuspekingur einn frakkneskur, liann sagÖi fyrir nokkrum árum, aö fyrir utan Úranus yrÖi aö vera til hnöttur, og sýndi meö reikning- um braut hans og þyngd. Hann vóg hnöttinn ósjeÖan. Hnötturinn fannst þar og þannig, sem hann sagöi, og heitir Neptunus, eins og kunnugt er. Nú helur hann fnndið meö reikningi, og annar maöur, aö nafni Lescarbault, sjeö í sjónpípu nýja jarÖstjörnu millum sólar og Merkúrs. Stjarna þessi kvaö vera minni en Merkúr, og fara á 19 dögum umhverfis sólina. Til minnisvaröa þess, er reistur veröur Luther í Worms á Þýzkalandi, hafa íslendingar gefiö 1232 rd. Svo er sagt, aö í Noregi hafi snjókoma orÖiö svo mildl í vetur, aö sumstaöar muni menn þar ekki jafnmikla síöan 1818; menn hafa víöa ekki komizt milli bœja nema á skíö- um. Úlfar hafa hlaupið ofan í byggöir og gjört spjöll á kvikfjenaÖi. Síldarafli þar viö land var víöa í bezta Iagi. Stórþingi Noregsmanna hefur fallizt á, aÖ hin forna tunga þeirra, norrœnan (íslenzka) verÖi kennd í hinum læröu skólum, og aö stúdentar þeirra skuli eiga heimting á, aö verÖa reyndir í henni viö háskólann og fá vitnishurö um kunnáttu í henni. í tímariti einu, er háskólinn í Kristjaníu gefur út, er og von á ritgjörÖ um íslenzkar bókmenntir á síöari tímum. Danir, Svíar og Norömenn hafa setiö á þjóöþingum í vetur, í Kaupmannahöfn, Stokkhólmi og Kristjaníu, rœtt og ritaö margt, er smásaman mun f ljós Ieiöast. Englendingar misstu í vetur einn af sínum frægustu mönnum, sagnaritarann Maeaulay, hann dó 28. d. desem- berm., sextugur aÖ aldri. Þeir telja hann mestan allra sinna rithöfunda á 19. öld, og aö enginn þekki nú, eða jafnvel 30 þaÖ er víst". „Yöur skjátlar í þessu", svaraöi hinn; „jeg er fátœkur iönaöarmaður, kryddbrauöabakari hjer í bœnum". „Nei nei", svaraöi maöurinn; „jeg þekki yöur of vel til þess; þjer eruÖ sonur húsbónda míns, ráÖgjafans. HvaÖ ætli faöir yÖar segöi, ef hann sæi yÖur svona aumlega staddan?" „I drottins nafni", mælti jarlinn meÖ lágri röddu, „ef þjer eruÖ vinur fööur míns, þá sœri jeg yður viÖ framliöna sál hans, aÖ þegja og ljósta eigi upp, hver jeg er“. Hinn mælti: „Þjer segiÖ framliöna sál hans? lierra; faöir yöar er eigi dauÖur; í gær fjekk jeg síðast brjef frá honum“. Þegar jarlinn heyrði þetta, varÖ hann næsta glaöur viö, og sagöi síðan upp alla sögu, fór síöan til bústaðar erindsrek- ans, og fjekk sjer klæði, er tign hans sómdu. Hann rjeöst því næst um við erindsrekann, um brögÖ þau, er hann haföi verið beittur, og nú voru auðsýn, og rjeÖ því næst af, aö halda tafarlaust til Miklagarös meö erindsrekanum, og beiö- ast þess, aö soldán sjálfur dœmdi máliö, og aÖ liann fengi bœtur fyrir skömm þá, er honum liefði gjörö veriö. Þeg" ar þeir komu til Miklagarös, varö yfirráðgjafinn meö öllu íorviöa, er hann heyrði, hversu illa sonur hans haföi veriö

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.