Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 8

Íslendingur - 20.04.1860, Blaðsíða 8
16 hafi þekkt, Englandssíigu til jafns vib hann. Svo bafi hann \erib ljós í hiigsön og orbum, ab ekki verbi fundin nje ein grein í rituni hans, er misskilningi geti verio undirorpin. Innlendar frjettir. Síban blab vort kom út (26. marz) næst hjer á undan, hófum vjer lítib i'rjett ab norban eba vestan, meb því litlar ferbir hafa þaban komib. AB eins höfum vjer frjett; ab hafís væri kominn alsta&ar nyrbra, og ab nokkrir smáhvalir hafi þar nábst; ab norban undir Snæfellsjökli (þ. e. á Gufuskálum, Sandi, í Rifi og í Ólafsvík) væru komnir fjögra hundraba hlutir. Fyrir sunn- anjökul (þar eru helztu veibistöbur: Dritvík, Hellnar, Stapi og Búbir) var fiskilaust, enda kemur fiskur sjaldan þangab fyr en um sumarmál. Meb austanpósti, sem gengur milli Kjrkjubœjar á Síbu og Rcykjavíkur, og sem nú er ný- kominn, höfum vjer frjett, áb skepnuhöld manna væru al- mennt í betra lagi. Fiskiafli sagbur alstabar nokkur aust- an úr Mýrdal og vestur meb landi, íyrir Rangárvalla- og Arnessyslu. A páskum var tveggja hundraba hlutur hæst- úr, en hundrabs hlutur lægstur í Rangárvallasyslu. þá var og hlutarupphæb sögb lík í Arnessýslu, nema ef til vill ríf- legust í þorbikshöfn, jai'nast 2 hundraba hlutur. Ur Vest- mannaeyjum heldur fiskifátt. A þribjaí páskum fiskabist vel ofanljalls (þ. e. í þorlákshöfn, Selvogi og Grindavík), en síoan hefur gengib sunnanátt. Stcndur þá vindur úr hafi alstabar austan- og ofan-fjalls, og verbur ekki á sjó komizt fyrir brimi, er ab því opt og tícum hib mesta mein. Hjer í Giillbringusýslu hefur verib hib mesta fiskileysi, þab sem af er vertíb þessari. Á dögunum fengu menn subur í Hófnum allgóban hákallsafla, en fiskitregt hel'ur þar verib til þessa. Sagt er, ab innlendir menn í Njarbvíkum hafi almennt ckki nema 50 fiska hlut, en utansveitarmenn eitt- hvab litlu nieira. Frekara kvab þab nokkub vera þar sybra í hínum öbrum veibistöbum. Hjer á Innnesjum má heita almennt fiskileysi; heppnustu formenn hafa fengib frekt hundrab til hlutar. Nú í dag (þ. 17. apr.) fiskabist einna bezt hjer á Seltjarnarnesi. Stórfiskavabir eru sagbir svo miklir sybra, ab fiskibátum sje varla óhætt, og er þab mein, ab engir skuli hafa kunnáttu eba veibarfœri til ab ná þeim. Vilja sjómenn vorir hjer sunnanlands ekki fara ab hugsa sig um, ab stofna hvalaveibafjelag, eins og sagt er ab Ey- firbingar hafi gjört, og reyna svo hvort ekki mætti slysa einhvern stórfiskinn? þeir hafa helzt of lengi gletzt hjerí vib menn ab ósekjn. — Núerbúib ab prenta ll^Vearidr fyrir alþingib 1859, og er þab mikib, meb óllu öbru, sem prentsmibjan nií prentar.____________ r Oveitt prestaköll. Selvogsping, Strandar og Krísuvíkur sóknir í Arnes- og Gullbringu-sýslu, anglýst 9. marz, mctib 17 rd. 68 sk. Emeritprestur er í braubimi, sem nýtur Va (þribjungs) af öllum föstum tekjum þess. Upp í þennan þribjung má hann njóta annararhvorrar kirkjujarbarinnar Hlíbar eba Stakkavíkur til ábúbar, ef hann þess óskar. Múli í þingeyjarsýslu, auglýst 14. marz, metib 59 rd. 74 sk. Hver, sem þetta braub hlýtur, má búast vib, ef til vill, ab Nes prestakall verbi sameinab víb Múla, og ab Neskirkja verbi í ábyrgb prestsins, og ef þessari sam- eining verbur framgengt, ab */a Sigurbarstaba, tilheyr- andi Múlakirkju, verbi lagt til uppbótar Presthólabraub- inu, og Geirbjarnarstabir, Múlakirkjujörb, leggist til upp- bótar þönglabakka prestakalli. Ekkja er í braubinu, sem nýtur árlega Via af prestakallsins föstu tekjum. Ólafsvellir í Arnessýsln, auglyst s. d., metib 21 rd. 28 sk. Ekkja er í braubiim, sem nýtur nábarárs samkvæmt 4., og 5. gr. í tilsk. 6, janúar 1847. Glœsibœr meb anexíunum Lögmannshlí& í Eyjafjarbarsyslu og Svalbarbi í Þingeyjarsýslu, auglýst 27. marz, met- ib 26 rd. 83 sk. Hraungerði meb annexíunum Laugardœlum og Hróarsholti í Arnessýslu, auglyst 12. apríl, metib 52 rd. 60 sk. Em- eritprestur 71 árs gamall er í braubinu, sem, eptir aí> hann er búinn a& skila stab og kirkju í foravaranlegu standi, nýtur árlega ad dies vitae % (þribjungs) af prestakallsins föstu tekjnm, samt þar ab auki hja'leig- unnar Bollastaba til allra aínota. Sömuleibis hefnr hann heimild til, ab láta 2—3 hús, sem hann á á lóbinni, standa þar næsta fardagaa'r, til ab geyma sitt í. d^3* Bitgjörb 8Ú (merkt a -|- ó), 6«m nýlega var send „Islend- ingi", er svo úr gaiíji gjörb, ab liún ekki ín bieytinga getui tekizt í ha'.n- Bitnefndin. Útgei'endur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, .lón Jónsson HjaltaUn, Jón Pjetursson, ábyrgbarmaW. PáH Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsniibjunni í Keyhjavík 18(50. Einar J>6 rfearson. 31 leikinn ; honum þóttí allt þetta undarlegt, og gat eigi skil- ib, hvernig á þessu stób, og eins fór fyrir soldáni, er hon- iim voru sagbar frjettirnar. Samt sem ábur lofabi soldán, ab greiba úr vandræbum jarlsins. Nú var þegar mabur sendur til Damaslcusborgar, og horium bobib, ab flytja til Miklagarbs mann þann, er gjórzt hafbi jarl þar. Sendi- manni fylgdu fjögur hundrub varbmanna. Mohamed hafbi verib átta mánubi jarl í Damaskus- borg, og haf'bi þegar margt gott leitt af stjórn hans fyrir landsbúa; fór hann meb þ;í íremur, eins og hann væri fafc- ir þeirra, heldnr en jarl þeirra. pegar sendimabur soldáns kom til Damaskusborgar, kyssti jarl bobsbrjef keisarans, og þrýsti því ab enni sjer, til ab sýna aubmýkt sína, og bab ab eins um tvcggja stunda frest, til ab búast til ferb- ar. Hann stefndi þá saman stórhöl'bíngjunum, sagbi þeim, ab soldán hefbi bobab hann til Miklagarbs, og kvaddi þá nijög innilega. Obar en hann var kominn út úr borginni meb scndimönnum soldáns, rjebu stórhöfbingjarnir af, ab rita soldáni bónarbrjef, ab þeir mættu halda Mohamed fram- vegis sem jarli í Damaskus. peir sendu brjef þetta á stab, 32 en er þeir fórn betur ab hugsa nm málib, þótti þeim brjef- ib eigi vera nógu óflugt ; ritubu þeir því annab brjef, og sögbu þar vandlega l'rá öllu því, er Mohamed hafbi gott gjbrt í jarlsdœmi sínu og lýstu því yfir skýrt og skorinort, ab þeir vildu eigi taka neinn annan til jarls. þab var eina og þeir hermdu eptir Mohamed, þegar hann kom til Da- maslmsborgwr, því ab þeir ritubu ýms brjef til soldáns, og var í sumum þeirra jafnvel ógnab uppreist, ef Mohamed væri rekinn frá völdum. Nú vfkur sögunni aptur til Mohameds. Hann hjelfc á fram ferb sinni, uns hann kom til Miklagarbs. pegar hann var þangab kominn, var hann leiddur fyrir soldán. „Hver ertu? óláns-seggur"; mælti soldán. „Einn af jörlum ybrum^, svarabi Mohamcd meb lotningu, en eigi var hræbslu á honum ab finna. Soldán mælti: „Hver hefur ritab undir tilskipun- ina uin, ab þú skyldir vera jarl í Damaskusborg? þií hinn vesli falsari". „Pjer, herra", mælti Mohamed einarblega. „Nú keyrir fram úr", mælti Soldán, og var ákafmæltur mjög; „sýndu mjer þab þegar í stab, ella verbur þab þinn brábur banr'. (Niburlag í næsta blabi).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.