Íslendingur - 20.04.1860, Side 8

Íslendingur - 20.04.1860, Side 8
16 hafi þekkt, Englandssögu til jafn3 vib hann, Svo hafi hann verib Ijós í hugsön og oríiuni, a& ekki verM fundin nje ein grein í ritum hans, er misskilningi geti verife undirorpin. Innlendar fr|ettir. Síban blab vort kom út (26. marz) nœst hjer á undan, höfum vjer lítií) frjett ab nor&an eba vestan, meb því litlar fer&ir hafa þa&an komiö. A& eins höfum vjer frjett; ab hafís væri kominn alstabar nyr&ra, og a& nokkrir smáhvalir hafi þar náöst; a& nor&an undir Snæfellsjökli (þ. e. á Gufuskálum, Sandi, í Rifi og í Olafsvík) væru komnir fjögra hundra&a hlutir. Fyrir sunn- anjökul (þar eru helztu vei&istööur: Dritvík, Iíellnar, Stapi Og Bú&ir) var fiskilaust, enda kemur fiskur sjaldan þangaö fyr en um sumarmál. Me& austanpósti, sem gengur milli Kirkjubœjar á Sí&u og Rcykjavíkur, og sem nú er ný- kominn, höfum vjer frjett, aö skepnuhöld manna væru al- mennt í betra lagi. Fiskiaíli sag&ur alsta&ar nokkur aust- an úr Mýrdal og vestur me& landi, fyrir Rangárvalla- og Arnessýslu. A páskum var tveggja hundra&a hlutur hæst- ur, en hundra&s hlutur lægstur í Rangárvallasýslu. þá var og hlutarupphæö sög& lík í Arnessýslu, nema ef til vill ríl'- legust í þorlákshöfn, jafnast 2 hundra&a hlutur. Ur Vest- mannaeyjum heldur fiskifátt. A þri&ja í páskum fiska&ist vel ofanljalls (þ. e. í þorlákshöfn, Selvogi og Grindavík), en sí&an hefur gengiö sunnanátt. Stcndur þá vindur úr hafi alstafear austan- og ofan-fjalls, og ver&ur ekki á sjó komizt fyrir brimi, er a& því opt og tí&um hi& mesta mein. Hjer í Gullbringusj'slu hefur veriö hiö mesta fiskileysi, þa& sem af er vertífe þessari. A dögunum fengu menn su&ur f Höfnuin allgó&an hákallsafla, en fiskitregt hefur þar veri& til þessa. Sagt er, a& innlendir menn í Njar&víkum hafi ahnennt ckki nema 50 fiska hlnt, en utansveitarmenn eitt- hva& litlu meira. Frekara kva& þa& nokkuö vera þar sy&ra í hinum ö&rum vei&istö&um. Hjer á Innnesjum má heita almennt fiskileysi; heppnustu formenn hafa fengiö frekt hundrafe til hlutar. Nú í dag (þ. 17. apr.) fiska&ist einna bezt hjer á Seltjarnarnesi. Stórfiskava&ir eru sag&ir svo miklir syfera, a& fiskibátum sje varla óhætt, og er þafe mein, a& engir skuli hafa kunnáttu e&a vei&arfœri til a& ná þeim. Vilja sjómenn vorir hjer sunnanlands ekki fara a& hugsa sig um, a& stofna hvalavei&afjelag, eins og sagt er a& Ey- fir&ingar hafi gjört, og reyna svo hvort ekki mætti slysa einhvern stórfiskinn? þeir hafa helzt of lengi gletzt hjer! vi& menn a& ósekju. — Nú er búife a& prenta 112%arkir fyrir alþingiö 1859, og er þa& mikiö, me& iillu öferu, sem prentsmi&jan nú prentar.____________________________ Oveitt prestakoll. Selvogsping, Strandar og Krísuvíkur sóknir í Arnes- og Gullbringu-sýslu, anglýst 9. marz, metife 17 rd. 68 sk. Emeritprestur er í brau&inu, sem nýtur % (þrifejungs) af öllum föstum tekjum þess. Upp í þennan þri&jung má hann njóta annararhvorrar kirkjujar&arinnar Hlí&ar e&a Stakkavíkur til ábú&ar, ef liann þess óskar. Múli í þingeyjarsýslu, auglýst 14. marz, metife 59 rd. 74 sk. Hver, sem þetta braufe hlýtur, má búast vi&, ef til vill, a& Nes prestakall ver&i santeinað vi& Múla, og a& Neskirkja ver&i í ábyrgfe prestsins, og ef þessari sam- eining ver&ur framgengt, aö % Sigur&arsta&a, tilheyr- andi Múlakirkju, ver&i lagt til uppbótar Presthólabrauö- inu, og Geirbjarnarsta&ir, Mulakirkjujörfe, leggist til upp- bótar þönglabakka prestakalli. Ekkja er í brau&inu, sem nýtur árlega Via af prestakallsins föstu tekjum. Úlafsvellir í Arnessýsln, auglýst s. d., metife 21 rd. 28 sk. Ekkja er í brau&inu, sem nýtur ná&arárs samkvæmt 4.. og 5. gr. í tilsk. 6, janúar 1847. Glæsibœr me& anexíunum Liigmannshlífe í Eyjafjar&arsýslu og Svalbar&i í þingeyjarsýslu, auglýst 27. marz, met- i& 26 rd. 83 sk. Ilraungerði me& annexíunum Laugardœlum og Hróarsholti í Arnessýslu, auglýst 12. apríl, metib 52 rd. 60 sk. Em- eritprestur 71 ár3 gainall er í brau&inu, sem, eptir a& hann er búinn a& skila stafe og kirkju í forsvaranlegu standi, nýtur árlega ad dies vitae 7s (þri&jnngs) af prestakallsins fiistu tekjum, samt þar a& nuki hjáleig- unnar Bollasta&a til allra alnota. Sömulei&is hefnr hann heimild til, a& láta 2—3 hús, sem hann á á ló&inni, standa þar næsta fardagaár, til a& geyma sitt í. Bitgjörö sú (merkt a -)- ú), sem nýlega var send „Islend- ingier svo úr garfei gjörö, a& liún ekki án breytinga getur tekizt í ha,in- Ritnefndin. litgefendur: Benidiltt Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson UjaHalín, Jón Pjetursson, ábyrg&arma&ur. Páll Pálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prenta&ur í prentsmi&jnnni í Beykjavík 1S60. Einar púrbarson. 31 leikinn ; honum þótti allt þetta undarlegt, og gat eigi skil- i&, hvernig á þessu stóö, og eins fór fyrir soldáni, er hon- um voru sagbar frjettirnar. Samt sem áfeur loláfei soldán, a& grei&a úr vandræ&um jarlsins. Nú var þegar ma&ur sendur til Damas/cwsborgar, og honum bo&i&, a& flytja til Miklagar&s mann þann, er gjörzt hal&i jarl þar. Sendi- nianni fylgdu fjögur hundruö var&manna. Mohamed haf&i verife átta mánu&i jarl í Damaskus- borg, og haffei þcgar margt gott leitt af stjórn han3 fyrir landsbúa; fór hann me& þá iremur, eins og hann væri fa&- ir þeirra, heldur en jarl þeirra. þegar sendima&ur soldáns koin til Damaskusborgar, kyssti jarl bo&sbrjef keisarans, og þrýsti því a& enni sjer, til a& sýria au&mýkt sína, og ba& a& eins um tvcggja stunda frest, til a& búast til íerfe- ar. Hann stefndi þá sarnan stórhöl&ingjnnum, sag&i þeim, a& soldán hef&i bo&afe bann til Miklagar&s, og kvaddi þá mjög innilega. O&ar en hann var kominn út úr borginni me& scndimönnum soldáns, rje&u stórhöf&ingjarnir af, a& íita soldáni bónarbrjef, a& þeir mættu halda Mohamed fram- vegis sem jarli í Damaskus. þeir sendu brjef þetta á stafe, 32 en er þeir fóru betur a& hugsa um málife, þótti þeim brjef- i& eigi vera nógu öflugt ; ritu&u þeir því annafe brjef, og sög&u þar vandlega frá öllu því, er Mohamed haf&i gott gjört í jarlsdœmi sínu og lýstu því yíir skýrt og skorinort, a& þeir vildu eigi taka neinn annan tiljarls. þa& vareins og þeir hermdu eptir Mohamed, þegar hann kom til Da- maskusborgnr, því a& þeir ritufcu ýms brjef til soldáns, og var í sumum þeirra jafnvcl ógna& uppreist, ef Mohamed væri rekinn frá völdum. Nú vfkur sögunni aptur til Mohameds. Hann hjelt á fram fer& sinni, uns hann kom til Miklagar&s. þegar hann var þangafe kominn, var hann leiddur fyrir soldán. „Hver ertu? óláns-seggur"; inælti soldán. „Einn af jörlum y&rum^, svara&i Mohamed me& lotningu, en eigi var hræ&slu á honum a& finna. Soldán mælti: „Hver hefur ritafe undir tilskipun- ina um, a& þú skyldir vera jarl í Damaskusborg? þú hinn vesli falsari". „þjcr, herra", mælti Mohamed einar&lega. „Nú keyrir fram úr“, mælti Soldán, og var ákafmæltur mjög; „sýndu mjer þa& þegar í stafe, ella ver&ur þa& þinn brá&ur bani-', (Ni&urlag í næsta bla&i).

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.