Íslendingur - 26.07.1860, Qupperneq 1

Íslendingur - 26.07.1860, Qupperneq 1
26. júli. M — Póstskipií) Arctúrus kom hingab 22. þ. m. Ferfcamenn meí) því út hingab voru þessir: Bjarni Magnússon Cand. juris (hefur nýtekií) ombættisprof meb bezta vitnisbur(bi); þrír Englendingar: the Row. Friderich Metcalfe M. A., háskúlakennari í Oxford; jarbfrœí)ingur John Ferguson frá Glasgow; efnafrœfcingur Willjam Wilson Hunter frá New- castle; kona Ofursta Shaffners og barn þeirra, og bí%nr hún hans hjer, en hans er nú von á degi hverjum. Hinir ensku menn ferfcast til Krýsivíkur, Geysis, og sagt er, at) einn þeirra ætli norí)ur ab Mý- vatni. Heilsa manna ojf lieilbri$?ði- Eptir Ch. Diclcens. Smíiíi úr ensku. (Niímrlng; sjá 8. bl., bls. 61). LundúnafjelagiS til ab bœta íbúbarbús ibnabannanna hefur reist hús í ýmsum hlut- um borgarinnar. Hús þessi voru eigi reist í ábataskyni. Leigan, sem þeir fengu, er reisa ljetu, var ab eins einn af hundrabi. Meb því húsastœbi eru dýr í Lundúnaborg, eru lnísin fjórloptub, og ílöt ab ofan; stigarnir eru í raun rjettri stræti; hvert herbergi, eba hver herbergi, sem saman eiga, er eigi síbur einstaks manns, en hvert annab hús, sem ein- stakur mabnr á. Húsaleigan er jafnmikil og í lúnum ó- hreinlegu strætum, sem eru í kring um „Drury Lane“. í húsum þessum liefur verib vandab til allra ræsa, neyzlu- vatns, birtu og heilnæms lopts. IIús þessi eru flest reist þar, sem sjúkhætt er, og í þeim eru yfir 1300 manns, en á ári hverju deyja ab eins ab rjettri tiltölu 7 af 1000. í einum hlutanum af Kensington, sem er illa ræsabur, og íbúar eru því nær eins margir, dóu 40 af þúsund, eba ab tiltölu vib þab; og á ferhyming þeim, sem þegar ábur var umgetib, var manndaubinn enn meiri. Af þeim 1300 manna, sem áttu heima í húsum þeim, sem um var getib ab vand- ab var til ræsa, birtu, neyzluvatns og hcilnæms lopts, voru næstum fimm hundrub börn, yngri en 10 vetra, og af þess- um fimm hundrubum dóu ab eins fimm á ári. Ef barna- daubinn hefbi verib þar jafninikili og hann er talinn í Lund- únaborg allri, þá mundu eigi hala dáib fimm af fimm hundr- ubum, heldur næstum fimm sinnum finim, eba 23; því ab tökuni vjer alla, bæbi fátœka og ríka, bæbi þar sem ræsar eru vandabir og óvandabir, þá missum vjer Lundúnamenn upp og ofan 46 af hverju þúsundi ungbarna vorra á ári hverju. I hinum illa ræsaba hluta af Kensington, semjeg um gat fyrir skemmstu, deyja á ári hverju 109 börn af hverju þúsundi. Ef vjer Lundúnamenn hefbum allir jafn- holl híbýli og ibnabarmennirnir, leigulibar Lundúnafjelags- ins, ef rába skal af þessari litlu reynslu, þá má segja, ab vjer mundum frelsa úr daubans greipum 23 þúsundir á ári hverju. Ef vjer hefbum allir jafnólioll liíbýli ein3 og íbúarnir í pottasmibjunum í Kensington, og gjörb væri sama ályktnn og ábur, þá mætti segja, ab deyja mundu árlega 40 þúsundir fleiri en nú. Hinar 22 þúsundir Lundúnamanna, sem þetta árib, 1854, eiga ab deyja fleiri eba færri öbruvfsi, sökum skorts á heilnæmi, þeim væri betra ab manna sig upp, og reyna ab gjöra endurbœtur hjá sjer. þegar vjer lítum á alla töluna, eins og hún er, þá er örbugleikinn í því fólginn, ab sjá, hverjir af oss muni verba ab ganga í lib daubra manna, sem Saur konungur heimtar á ári hverju. Mikill hluti þessa hers mun sannlega verba þeir menn, sem þegar eru reknir út úr mannfjelaginu. Annar hlutinn munu börn- in verba. Og hinir verba þá fullorbnir menn, meir eba minna máls metandi, sem geta látib til sín heyra, ef þeir annars vilja tala. Athugasemd. þegar jeg í vor hjelt fyrirlestrayfir taugaveikina fyrir prestaskólalærisveinunum, lagbi jeg rit- gjörb drs. Southvood Smiths til grundvallar fyrir inngangi þeirra, en hjer vil jeg ab eins geta nokkurra athugasemda út af reynslu þeirri, er fyrir mig hefur borib um veiki þessa, ef verba mætti, ab þær skýrbu hugsanir manna um uppruna liennar og allra hættulegra landfarsótta. A flest- um þeiin bœjum, þar sem sóttin brýzt út meb miklum á- kafa og tekur svo ab segja snögglega hvern ab öbrum, má finna orsakir til þess, ab loptib hefur skemmzt venju frem- ur á eiiihvern hátt. Stundum orsakast loptskemmdin af því, 129 Hin sjúka ekkja. Snúib úr þýzku. (Niburlag). Vinur föbur míns tók mig ab sjer ab hon- um libnum, en móbir mín leitabist vib ab hafa ofan af fyrir sjer og bróbur mínum meb handafla sínum, þótt í nauina- smíbum væri. En fyrir nokkrum dögum sýktist móbir mín, og ber jeg kvíbboga fyrir, ab hún muni deyja. Hún er allslaus, og fær enga hjálp, og jeg fyrirverb mig, ab bibja kunningjá föbnr nu'ns um abstob. Ybur hef jeg eigi fyr sjeb, og því herti jeg upp hugann, og sigrabist á feimni minni. Ab þjer nú vildub aumkast yfir móbur mína, ein- stœbinginn". Hinn ókunni mabur sá, ab þossi orb voru mælt af hreinskilni hjartans, og er liann þá jafnframt ieit á hin tárfullu augu piltsins, er grátbœndu um mebaumkun, vikn- abi hann vib, og mælti: „Býr móbir þín langt hjeban?" „Bústabur liennar er vib enda strætis þessa“, mælti pilturinn; „f síbasta húsinu, í stofunni út úr því". 130 „Ilcfur enginn læknir vitjab hennar", mælti hinn ó- kunni mabur. „Gub minn góbur hjálpi mjer, neifí, svarabi pilturinn. „Hvernig skyldum vjer borga lionum? og hvaban skyldum vjer fje taka til lyfja?" „Taktu vib þessu“, mælti hinn óktinni mabur, og rjetti piltinum nokkra gullpeninga; „en lúauptu nú, og sœktu lækni þegar í stab“. Pilturinn þakkabi honum meb innilegum orbum, og hijóp burtu sem kólfi væri skotib. Ilinn veglyndi mabur gekk þegar til bústabar ekkj- unnar, þar sem hún lá sjúk, og gekk þegar inn. Ilann kom inn í herbergi eitt lítib, og var þar eigi annab en lítib eitt af húsbúnabi, allt gamalt; þar var lítib borb og tveir stól- ar og vcsalt rúm, og f því lá hin veika kona, mœnandi eptir einhverri hjálp. Yib fœtur henni sat hinn yngri son- ur hennar og grjet. Maburinn komst vib í linga, er hann leit þetta; hann gekk ab sænginni og lagbi nokkrar spurningar l'yrir ekkj- una um sjúkleik hennar, eins og hann væri læknir. Ilún 65

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.