Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 2
66 a?i of margir eru saman komnir í litlum herbergjum, og á þetta sjer einkum staS á vetrarvertííiinni, þegar sveitafólk flykkist að sjónuni, en þrengsii eru allmikil hjá sjómönn- nm undir, af því hibýli þeirra eru of lítil og smágjörö í samanburli vib fólksfjöidann. þannig sá jeg í vor á ein- um bœ sótt þessa verða baneitraba, þar sem 16 menn vorn saman komnir í litlum tómthúskofum, og þab hefur reynzt svo, ab alstabar, þar sem flest er fólkib, þar er hún skœb- ust. A hinn bóginn hef jeg opt orbiib þess var, aÖ illur daunn í húsurn inni úr hinum svo kölluÖu forum, er enn þá tíökast lijer sumstaÖar, getur valdiÖ breöi landfarsótt og blóökreppusótt og veröa sóttir þessar á slíkum stöönm mjög illkynjaÖar og illar viöfangs. Fyrir nokkrum árum kom jeg aö bœ einum allstórum, en fólksmiklum ; þar var tví- býli, og bjuggu báöir bœndurnir í sama bcenum; þar höföu lagzt 12 manns, en 6 stóöu enn þá uppi, og voru öli lík- indi til, aÖ þeir mundn líka falla í valinn. {>egarjegkom inn í göngin, varö fyrir injer allstór vatnspollur, af því göngin höföu lekiö, og lagÖi af honum ódaun; jeg ljet ræsa fram göngin, og reykti urn Ieiö vel í bœnum meö chlor- gufu. Viö þetta einfalda ráÖ varö sóttin auösjáanlega væg- ari, og þeir, sem þá stóöu uppi, veiktust alls eigi. A öÖr- nm bœ lögÖust 9 manns, nálega allir í einu, og kenndi jeg þaÖ þrengslum og loptskemindum, af því of margir voru saman koninir í litlum herbergjum; jeg Ijet skera stórt gat á baöstofumœninn, og hreinsa bœinn sem vand- legast; viö þaö ljetti sóttinni, svo aö þeir, sem þá voru uppi, iögöust ekki, en hinir komust á fœtur aö viku Iiö- inni. Jeg gæti fœrt. haröla mörg dœmi upp á þetta, en þeirra þykir eigi þurfa, því aÖ flestir munu trúaþví; enda má jeg og játa, aö fólk hjer á SuÖurlandi hefur veriö mjög fúst tii, aÖ fylgja ölluni hreinlætisráÖleggingum, þar sein sóttin hefur komiÖ, og Ijettir þaö mjög undir fyrir lækn- inum. t>egar jeg var f Danmörku, var jeg opt kallaöur tii veikra í fiskiverum, þar sem margir lágu í taugaveiki; var hún þar opt allillkynjuö, en þó hvaÖ vest, þegar hitar gengu, einkum þar sem óhollar gufur voru, annaÖhvort af forarpoll- um eöa ræsum, er eigi var haldiö hreinum. Alstaöar, þar sem jeg varö var viÖ slíka polla eöa ræsa, ljet jeg láta í þá 1 eöa 2 pund af muldii járnvitríóli, því þaö lyf eyöir öllurn rotnunargufum, og brást þaÖ aldrei, aö sóttin rjenaÖi og varÖ vægari, alstaöar þar sem þetta var gjört. þegar kólerusóttin kom til Kaupmannahafnar 1853, valdi hún auÖsjáanlega úr öll hin óhreinustu strætin, og langvest var 131 svaraöi spurningiim hans meö ekka og gráti, og mælti síöan: „Sjúkleikur minn hefur dýpri rœtur. Engin lækna- íþrótt getur bjargaö mjer. Jeg er móöir, og óhamingjnsöm móöir. Hjarta mitt er lostiÖ djúpuin undum; þaö veröur eigi heilt, fyr en danöinn læknar þaö. En einnig þessi hugs- un pínir mig. HvaÖ verÖur þá um hina munaöarlausu sonu mína“? Hún gat eigi mælt meira sökum ekka og gráts. Komu- maöur leitaöist viö aö hughreysta hana meö vingjarnleg- um og innilegum orÖum, og viÖ þaö varö hún aptur smátt og smátt rólegri í huga, svo aÖ hún mátti lýsa öllum bág- indurn sínum fyrir honum. „Gjörizt hughraustar*, mælti komumaöur; „beriö um- hyggju fyrir heilbrigöi yöar; þaÖ er skylda yÖar sökum sona yöar. Hafiö þjer nokkurt pappírsblaÖ fyrirhendi? Jeg ætla aÖ skrifa á þaö lækningaráö lianda yöur". Ekkjan tók bók eina, er sonur hennar hjelt á, þar sem hann sat viö sæng hennar; hún reif eitt blaÖ upp úr hcnni, hún, þar sem mestur var óþefurinn úr rennunum. Jeg þykist þannig sannfœröur um, aÖ illar gufur eru hin al- mennasta orsök til allra illkynjaöra landfarsótta, en ineöal landfarsótta tel jeg taugaveikina (Typhus), blóö- kreppusóttina, kóleru, og alla niöurgangs-sjúkdóma. Jeg álít og, aÖ barnaveikin í hinum ýmsti myndum sín- um gangi eptir hinni sömu reglu, og því er hún al- mennust, þar sem mörg börn sofa santan í litlu herbergi, einkum þegar loptslagiÖ stuÖlar aö því. Dr. Charles West, sem nú á tímnm er einhver hinn nafnkunnasti barnalæknir, segir, aÖ húnhafi optsinnis geis- aö svo í verksmiöjnbœjunuin á Englandi, aÖ viÖ ekkert hafi oröiö ráöiö, fyr en fjöldi barna var dáinn, svo aö umrýmkv- ist í hinnm'daunfullu herbergjnm, og Dr. Chomel í París- borg segir, aö 60 börn hafi dáiö í litlu þorpi nálægtborg- inrii, án þess svo mikið sem einu yröi hjálpaö, og telur hann hina helztu orsök til þess þá, aö börnunum var hrúg- aö saman í of smáum herbergjnm. þegar kólera geisaöi í Neapelsborg fyrir rúmum 20 árum, drap hún 6. hvert mannsbarn í borginni, enda er borg þessi annáluö fyrir sóöahátt og óhreinlæti; menn vita og dœmi til, aö hún í cinum litlum bœ í SvíþjóÖ, þar sem strætin voru mjög þröng og óhrein, drap 3. hvert manns- barn. Slík dœmi má finna um pestina og „gula fe- berinn", hina svo kölluöu enskn svitadrepsótt (Sudor anglicanus), og flestar aÖrar mannskœöar sóttir. En þaÖ eru eigi einungis landfarsóttirnar, er vesita og veröa banvænni í illu andrúmslopti, heldur ern þaÖ nær- fellt allir sjúkdómar á mönnum og skepnum, og þess vegna er heiinæmisfrœöin (Hygieine) nú á vorum dögum talin meÖ hinum þarflegustu og ómissanlegustu vísindum. fs- lendingum liggur eigi hvaÖ minnst á, aö komast niöur í henni, og hj'gg jeg þaö hiÖ þarfasta verk, er nokkur læknir getur gjört, aö út breiöa hana meöal landa sinna, því meö henni má bjarga lífi og heiisu manna meir en nokkur í- myndar sjer. þaÖ er gamalt máltœki, aö viö uppsprettu skuli á stemma, en eigi aö ósi, og má segja líkt um sjúk- dómana. þaö dugar opt harÖla lítiö, þótt læknirinn sje að skoöa veika, aÖ gefa sjúklingum lyf, ef því, sem veldur veikindunum, eigi verÖur hrundiö úr götu, og þaö í tœkan tfma. Reyndar kann hann aö geta hjálpað einum og öör- um, en aimenn getur sú hjálp naumast oröiö hjer á landi, enda veitir alloptast mjög öröugt, aÖ reisa þá sjúklinga viö, sem gagnteknir eru af hinnm vestu eitnrtegundum (svo kalla jeg sóttarefnin). þaÖ er bezt aö sjá til, aö eiturteg- 132 og var þaö allur sá pappfr, sem hún átti óritað á. Aö- komumaöur reit á þaÖ nokkrar línur og mælti síöan : „Lækningablað þetta vona jeg aö stuðli aÖ því eigi alllítiö, aö yöur batni sjúkleiks yöar. Og ef nauðsyn ber til síðar, þá skal jeg rita annað handa yður. Jeg ætla, aö þaö muni hafa góö áhrif". Ilann lagði blaöiö á boröiö, og gckk á braut síðan. Aö lítilli stundu liöinni kom hinn eldri sonur aptur, og mælti þegar, er hann kom inn: „GuÖi sje lof, drottinn miskunar sig yfir oss. Maöur nokkur brjóstgóöur, er jeg eigi þekki, gaf mjer fje þetta. MeÖ því er oss borg- iÖ um nokkra daga. AÖ boöi hans gekk jeg tii læknis, og hann innn koina hjer að vörmu spori. Gjörizt nú hress í huga, móöir; allt mun bráöum betur fara“. „Hallast þú upp aö brjósti mínu, kæri Agúst“, mælti móöir hans; „forsjónin annast hina saklausu. Læknir einn ókunnur var hjá mjer rjett í þessu bili. Jeg komst inni- lega viö af mannást hans og mannúö, og hresstist í huga. þarna á boröinu liggur lækningablaðið, sem hann reit handa mjer. þú getur fariö meÖ þaö undir eins í lyfjabúöina".

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.