Íslendingur - 26.07.1860, Side 5

Íslendingur - 26.07.1860, Side 5
69 Þýzhaland og Fraltltland. þab hefur í langan tíma eigi verií) eins mikib um fundi meí> höfbingjum og nú. Leopold Belgíukonungur og hertoginn frá Gotha sóttu heim Viktoríu drottningu á Englandi, en þar þótti mest ab kveba, er þeir komu allir á fund 16. dag júnímánabar í Baden- Baden: Napóleon keisari, Fribrik prinzhöfbingi Prússa á- samt hinum 4 konnngunum á þyzkalandi og fleiri smærri höfbingjum. Sagt er, ab Napóleon lengi hafl viljab hafa tal af prinzhöl'bingjanum, til þess, „augliti til auglitis" ab niega tjá honum fögur fribarhót, og sannfœra hann og Þjób- verja um, ab hann bvggi um allt annab en um skoll eba skabræbi vib þá. Hinum höfbingjunum var boMb til fund- arins, ab sjalfir mættu þeir sjá og heyra sáttamerkin, og bera þab frá, liversu allt hefbi fram farib án launungar og undirmála meb þeiin Napóleon og prinzinum. Talab er samt um, ab þeir stundarkorn hafi mælzt vib í einrúmi. þá er konungarnir og abrir hiifbingjar höfbu horft á, hvernig þeir „fóru ab heilsast", prinzinn og Napóleon, kvaddi prinz- inn þá til stefnu, og þakkabi þeim fyrir, ab þeir hefbu stabib sjer vib hlib, til ab hlýba á fribmæli Frakkakeisara. Ilann fór um þab fögrum orbum, ab Prússland væri þess albúib, ab vera forvörbur fyrir landhelgi (Integritet) þýzka- lands, og skorabi á þá til fylgis vib sig; en því bœtti hann vib, ab í öllum þýzkum málum mundi hann halda fram sömu stefnunni og ábur, þó nokkuruin litist annan veg.. Austurrfki, sagbi hann, hefbi á seinni tímum sýnt sig lík- legt til nokkurs samkomulags um breytinguna á herstjórn- arlögum sambandsins, og þeir skyldu sem fyrst fá ab vita, þab er frekar gjörbist í því efni. þess geta menn til, ab þessi fundur hafi helzt til lítib bœtt um samkomulagib á Þýzkalandi, enda er þab meir en dagsverk eba stundar, ab sljetta þar svo yfir allar ójöfnur, ab hvergi hníti vib. Meg- inrfkin, Prússland og Ansturríki, Iáta sjer um þab niest gefib, ab verba ofan á í sambandinu, og smáhöfbingjarnir láta sveigjast nú til annars þeirra, nú til hins, ab því þeim þykir hagvænst á hverjufn tíma. Yfir sambandsþinginu sjálfu, Frakkafurbnþinginu, virbist ab vera sú óblessun, ab sjaldan heyrist annab af því, en ab þab vinni eitthvert ógagn Þýzkalandi eba öbrum. Seinasta afreksverk þess var, ab reka reinbihnút á ófrelsi Kjörhessa; þeir höfbu rábib sjer lagabót á þingi, en landshöfbinginn skaut nrálinu til sambands- þingsins, en þar urbrt þau úrslitin, er vib mátti búast. þess er þó ab geta, ab Prússar mótmæltu þessunr tiltektunr þings- ins í Frakkafurbu, og sögbu þab fœri lengra en heimild stœbi til. Vjer þykjumst því eigi fara meb neinar öfgar, 137 annara. Hann œskti þess, ab liann gæti gjört þessum manni eitthvab illt; því ab hefbi hann eigi verib, hcfbi ekkert sannazt meb fnllri vissu upp á föbur hans. Allt í einu datt honum ráb í hug, og ofsaglebi skein úr augum hans. „Jeg veit, hvar hann á heiina", mælti hann vib sjálfan sig; „hann hefur jörbina og prestssetrib Millivood. Jeg skal halda þangab beina leib; þab er þeg- ar orbib næstum fullmyrkt. Jeg ætla ab gjöra hib sama, sem jeg heyrbi föbur minn segja ab hann hefbi einhverju sinni gjört vib herragarbseigandann. Jeg skal kvcykja eld í byrgj- um hans og húsi. Ilann skal brenna inni fyrirþab; hann skal eigi fá fleiri febur flutta í þrældómsútlegb“. Honum veitti aubvelt, ab fá sjer öskjur meb brenni- steinsspýtur, og þab var allur sá undirbúningur, sem pilt- urinn hafbi. þetta var ab álibnu hausti. Þab þaut í hinum því nær lauflausu trjám, er köld gjóla Ijek um þau; tennurn- ar nötrubu í piltinnm afkulda, en hann lijet Georg West-, hann var lítt klæddur, og varb hann stirbur í limumáleib- inni til Millwood. „Þab er heppilegt, ab þaö er myrktaf er vjer segjurn, ab þab sje meira ab vinna á Þýzkalandi, en af verbi komib á einni dagstund, og þab er oss engin illviljageta, ab prinzhöfbingi Prússa hafi litlu einu á orkab meb rœbu sinni. Daginn eptir ab keisarinn var farinn, hjeldu og flestir hinna heim á leib aptur. Menn höfbu búizt vib, ab þeir frekar mundu bera ráb sín sanian, en verib getur, ab þeir hafi þótzt heldur slyppir ab rábum, því enginn hafbi neinn rábgjafa sinna meb sjer. En hvab hafbi Napóleon hjer í hyggju? Fair munu til hlítar geta svarab þeirri spurning; en mestu líkindi eru til, ab honum sje alvara meb fribinn vib Þýzkaland, og ab horium hafi þótt mikib undir, ab drepa þar á dreif öllum ugg og tor- tryggni. Enn þá veit enginn, hvab í kann ab gjörast n Ítalíu. ftalir vilja eigi láta stabar nema fyr en Feneyjar eru frjáis- ar og Austurríkismenn hraktir norbur yfir Mundíufjöll. Hjer er þá vib búib nýrri styrjöld, og fœri nú svo, ab Sárdinfu- menn yrbu bornir ofurlibi, hertogarnir fœrbir aptur til valda, páfinn og Napólíkonungnr spanabir á nýja leik til harb- ýbgi, hvab yrbi þá úr „hugmynd" keisarans? Sjálfsagt langtum niinna, en hann hefur ætlazt til. Ilonuin væri því eigi láandi, þó hann vildi skerast í leikinn, ábur en ab því kœmi, en oddaleikurinn sybra yrbi honum því hættu- minni, sem hann þyrfti minna ab óttast ab norbanverbu. Hafi honum nú tekizt, ab binda prinzinn í vingan vib sig, en stæla liann betur móti Austurríki, þá hel'ur hann ekki farib erindisleysu, enda halda þab fæstir. — Jerome, föb- urbróbir keisarans (fabir prinzins, er kom til íslands), er nýlátinn. Hann var um hríb konungur í Vestphalen, en þótti miblungi hcefur til höfbingja. Vib er brugbib framgöngu hans í bardaganum hjá Vaterló, en síban er hans ab litlu getib. — Nú lítur þab svo út, sem þrætan vib Svissa út af Savoju verbi leidd til seinustu lykta á ríkjafundi. England. Þab er kunnugt, ab engin þjób læzt ófús- ari til stríbs og styrjaldar en Bretar. Ilvergi mun mönn- um þab eins innrœtt, hve ókristileg stríb eru, og hve mjög þau trufla framfarir mannkynsins. En liinu verbur eigi mótmælt, ab margir á Englandi miba allt vlb verzlun og peninga, er þeirtala máli fribarins, en mótmæla öUum her- búnabi, og halda, ab þá sje gullöld heimsins komin aptur, er gullib grœbist sem flestuin. En hinir eru fleiri, eins og nærri má geta, er þab sjá, ab andi mannkynsins býr yfir œbri hvötuni en þeim, er til gróbans eins liggja, og ab fyrst verbnr ab eyba vörgunum, ábur menn klæbist „sauba- klæbum", ebur ab menn ab minnsta kosti mega ei vera varbúnir vib þeim. Þab eru sjer í lagi Frakkar eba Frakka- 138 nótt; eldurinn inun læsa sig vel uin lnísin, er þessi bless- ub gjólaer á“, mælti hann nokkrum sinnum vib sjálfansig. Þab var um náttinál, en svo var mikil kyrrbin, sem um mibnætti væri; enginn varáferli; ekki eitt ljós í glngg- um prestsetursins, svo ab hann sæi. Ilann áræddi eigi ab opna hlibib, ef skellurinn af fellilokunni kynni ab ljóstra upp um hann, og klifrabist hann því yfir meb mestu liœgb. En óbar en hann var kominn inn yfir vegginn, tók hund- ur einn ab geyja ákaflega, og varb honum næsta bilt vib. Hann húkti nibur á bak vib heystakk nokkurn, og þorbi naumast ab anda; bjóst þann vib, ab hundurinn mundi þá og þegar stökkva á sig* Þab var um hríb, ab pilturinn þorbi eigi ab hrœrasig; hugrekki hans minnkabi, og hefnd- argirnin minnkabi líka smátt og smátt, og loksins hafbi hann næstum einsett sjer, ab hverfa aptur til Lamborough; en hann var svo þreyttur, kaldur og hungrabur, og auk þcss hjelt hann, ab konan mundi berja sig fyrir þab, ab hann væri svo síbla úti. Hvab átti Iiann til ab gjöra? hvert skyldi hann halda? og cptir því sem mebvitundin uin einstœbingsskap hans vaknabi betur, eptir því vaknabi og

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.