Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 8

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 8
72 liöfn af þeim manni, er stjórnin hefur þar til kjörib, og er vitMÍ-burbur bans því órfekur. Sá sanii maímr hefbi víst sjeb gallana á þessum reikningum, heföu þeir nokkrir verib. Einar prentara þekkjum vjer svo, ab hann hefbi ekki leyft sjer ab gefa út ranga reikninga, og segja þá endurskobaba, án þess þab væri. Einar hefur alla jafna komib vel til dyra, hvar sem verib hefur. Hann hefur komib fótunum undir prentsmibju vora, þegar hún var því nær fallin, meb sinni atorku og trúmennsku, eins og þjer opt ab undanfSrnu hafib viburkennt. Einar er kjörinn tii margra opinberra starfa, og kemur þar jafnan fram til liins bezta. Þjer hafib líka verib kjörinn til margra opinberra starfa, og jafnan komib þar til dyra, sem þjer hafib verib klæddur þann og þann daginn, t. a. m. eins og sjá má af hringlinu í fjárklábamálinu og fl. jþar sem þjer nú minnizt á prentun alþingistíbindanna, virbist oss þjer hefbub mátt fara hœgar í þab mál, þar sem þjer munub vera eins í sökinni — ef ekki meir — en Einar; því glebileikirnir munu hafa tafib fyrir þeim, sem lesa áttu prófarkirnar, og var þá náttúrlegt, ab Einar sant- kvæmt atorkn sinni tœki fyrir ab prenta eitthvab annab, því annars hefbu verkamenn prentsmibjunnar orbib ab ganga ibjulausir, en hún ab gjalda þeim kaup. Hún bœtti líka vib sig verkamönnum, þegar glebileikirnir voru á enda, og prófarkirnir voru lesnar nokkurn veginn fljótt, svo mörgum, sem komust ab prentuninni. Um leib og vjer skorum á ritnefnd Islendings, ab taka þessar línur inn í blab sitt, rábleggjum vjer ábyrgbarmanni l>jóbólfs ab fylla ekki blab sitt meb slíkum „ágripum" eba „hugvekjum", sem eru eptirmynd vitlansra reikninga, er lvsa því einungis, ab sá, sem slíkt ritar, er ekki fœr um ab dœma nm ágripin af reikningum prentsmibjunnar fyrir 1854 og 55. þetta er veruleg athugasemd, því hún synir, ab þab sem ritab er um þetta í þjóbólfi, er ritab í fumi cinu og fáti, án þess ab sanna neitt meb því. Ititab 18. júlí 1860. Nýir Itaupendur „Þjóðólfs“. Vebrátta er um þessa daga sunnan-útsunnan, og þess vegna heldur vib vætubóginn, en hiti var talsverbur fyrir síbustu helgi, allt ab 16° R. Heyannir eru því nær al- stabar byrjabar hjer sybra, en margur kvartar nú um gras- brest. Vjer ætlum sönnu næst, ab grasvöxtur sje hjer í meb- allagi; ab norban og vestan er sagbur mikill grasbrestur. Ilingab og þangab er krankleiki ab stinga sjer nibur, og stöku menn deyja. Nýdáinn er hjer í Reykjavík hinnnafn- kenndi húsasmibur Ahrenz, 42 ára ab aldri. Ilann var þjóbversknr ab ætt og uppruna, kom fyrst út hingab 1847, þá er dómkirkjan var endurbœtt, og hefur verib hjer síban. Ilann dó frá konu (íslenzkri) og 4 unguni börnum. — Sagt er ab meb Shaffner, cr stendur fyrir ab leggja segnlþræb- ina, komi hingab 2 menn ab tilhlutun dónskn stjórnarinnar, er eigi ab vera ti! rábanejtis af liennar hálfu um fyrirtœki þetta, og sje annar þeirra landi vor, alþingismabur, lierra Arnljótur Olafsson. — þab er sagt, ab hinn katólski prestur hafl ætlab ab byggja lijer kirkju, en hafl verib heptur á því um stund, og út af því hafl hann mátt mœta hjer nokkrum sinniim fyrir hind- og bœjarfógetanum; þab er og fullyrt, ab Jón Gubmundsson ábyrgbarmabur þjóbólfs, er var alþingisforseti 1859, standi hunum til annarar handar, og mun þá kirkjan byggb svo fljótt, sem lög vor leyfa. — Ilerra Justitiarius, riddari Th. Jónassen er settur í stiptamtmanns- stab fyrst um sinn, og altalab er, ab hr. málaflutningstn. nermann E. Johnsson verbi settur til ab gegna land- ng boejarfógetaembættinu, þá er kanselíráb V. Fiusen fer alfarinn hjeban af landi. — Vestmannaeyja prestakall er enn óveitt, eu mun líklega verba veitt þessa dagana. Gí?Ír”' þótt jeg flnni, ab tíminn sje eitt af því dýrrnœtasta, sem menn hafa, ef hann er vel brúkabur, og jeghaflnóg vib liann ab gjöraþarf- ara, heldur en ab svara bulli þjóbólfs, sem ætlar ab verba endalaus langloka, um ágripin af reikningum prentsmibjunnar 1854 og 55, þá mun jeg, — þótt ágripin ab því ieyti þau sjálf snertir, ekki þurfl þess meb — svara nokkrum orbum upp á þessa langloku ábur en langt um líbur, því hún er aubsjáanlega ritub f þeim tilgangi án nokkurraá- stœba, ab kasta sandi í aogu almennings, en villa sjónir á sannleikanum. Reykjavík, 23. júlí 1860. Einar Þórðarson. Ang-lýsing'. Jeg viidi bibja hina heibrubu útsiilumenn blabsins „íslendings1', ab gjiira svo vel, þegar þeir vissu af einhverjum áreiðaniegum ferbum hingab til Reykjavíknr, er blaþib yrbi sent meb til þeirra, ab nefna vib ferbamenn þá, ab vitja blabsins á skrifstofu þess {í Abalstræti nr. 9); og eins væri óskandi, ab ferbamenn almennt, eins og sumir hafa gjört, sjálfkrafa gjörþu svo vel, og spyrbu eptir blabinu. Reykjavík 16. dag júlímánabar 1860. Isleifur Einarsson. Útgefendur: Benidiltt Sveinsson, Einar Þórðarson, Halldór Friðriksson, Jón Jónsson Hjaltalín, Jón Fjetursson, ábyrgbarmaþur. Fáll Fálsson Melsteð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjnnni í Reykjavík 1860. Einar þórbarson. 143 áköf, þar sem hann ab hálfu leyti stób á knjánuin, og ab hálfu leyti lá á gólfinu, ab hinn mannúbarfulli prestur sá, ab hryggbin yrbi ab hafa sína rás, ábur en hann gæti orbib rólegur í huga. Ilinn ungi og ibrandi afbrotamabur var enn ab gráta, þegar barib var ab dyrum og kona nokkur gekk inn. þab var kona prestsins ; hann kyssti hana, og hún spurbi, livab honum hefbi orbib ágengt meb hinn andvaralausa mann í fangelsinu. „Hann sagbi rnjer," svarabi Leyton, „ab hann ætti son einn barna, og gengju forlög hans sjer enn nær hjarta, en refsing hans sjálfs. Ilann var og í sannleika svo utan vib sig sokum drengsins, ab hann naumast skildi hughreyst- ingarorb mín, og upphvatningar. Hann grátbœndi mig í ofbobi, ab írelsa son sinn frá öbrum eins lífernisháttum og hann liefbi haft, og vísabi mjer til konu einnar, er dreng- urinn væri hjá. Jeg gat þó eigi fundib drenginn, og gjörbi jeg mjer þó mikib far um, ab leita hann uppi". „Fjekkstu ab vita nafn hans?“ spurbi konan. „Georg West“, svarabi prestur. 144 þegar drengurinn heyrbi nafn sitt, hætti liann ab snökta. Ilann hjelt nibri í sjer andanum, er hann heyrbi, hvers fabir lians hafbi síbast bebizt, og löngun hins mannúbarfulla prests ab gjöra þab. Ilann stób snöggt upp, hljóp tildyr- anna, og reyndi til ab opna þær. Leyton tók í hann meb liœgb, svo hann komst eigi út, og mælti: „þú mátt eigi hlaupast burtu". „Jeg get eigi dvalib hjer. Jeg get eigi litib upp á ybur. Sleppib þjer mjer," sagbi pilturinn í ósköpum, og sleit sig af honum. „því þá"? mælti presturinn; „jeg ætla ab gjöra þjer gott eitt". Tárin tóku þá aptur ab streyma af augum piltsins, og liann mælti millum ekkahríbanna. „Meban þjer vorub ab leita ab mjer, til ab hjálpa mjer, meban var jeg ab reyna til ab brenna ybur inni. Jeg held þab eigi út“. Hann fjell á knje oghjelt bábum hönd- um fyrir andlitib. (Framhald síbar).

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.