Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 6

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 6
70 ]<ei3ari, erBretar gruna'nm úlfhug viS sig, og þaí> ber til, ab herbúnabur þeirra á sjó og Iandi hefur verib árib sem leib og, er enn svo stórkostlegur, ab hann ab kostnabi nemur meiru, en þá mestu var til varib í stríbunnm vib Napó- leon 1. Auk þessa hafa menn um allt land af sjálfum sjer gengib í sveitir til ab venjast skotfimi og allri hern- abarlist. Fyrir skömmu var Viktoría drottning ab libkönn- un á 18 þúsundum af þessu sveitalibi, og þótti þab bæbi frítt lib og frœknlegt. Mælt er samt, ab Palmerston hafi hvíslab ab drottningu, ab eigi yrbi hann meb öllu óhrædd- ur, ef tveim sveitum af „Zú'ól\un“ Napóleons væri ldeypt á þessa vibvaninga. Allt þykir oss líkara, en ab Napóleon hafi þann hug til Breta, sem margir halda, en þab þykir oss beztu gegn’a, ab sú þjób liafi sem mestan ugg á sjer, og gjöri sig líklega til afskipta, þar er máltim þarf ab skapa í noröurálfunni. Hib nýja frumvarp Rússels lávarbs um rýinkun á kjörrjetti hefur ínátt sæta sömu afdrifmn og lík frumvörp ábur, en þaÖ er eitt af þeim málum, er svo verba hafin meb Bretum, ab eigi er hætt vib, fyrri en fram hafa gengiö. ítalia. Vjer hættum þar seinast, er vopnahlje var komib á í Palermóborg. Lanza yfirforingi konungsmanna haföi eytt mikinn hluta bœjarins, og fjiildi fólks hafbi farizt í skothríöinni og húsahruninn. En þó sá hann sinn hlut eigi vænni en svo, ab hannn varb ab ganga ab kostum Garíbalda og gefa upp vígin. Konungur var fyrst tregur til samþykkis, en er hershöfbingi hans Letizía, er liann hafbi sent til eyjarinnar, sýndi honum fram á, ab frekari mótvörn mundi eigi orka annab á, en eyÖa bœinn, en fjöldi manna hans gengi í lib mcb Garíbalda, Ijet hann leibast til samnings um, ab borgin skyldi vera á valdi Garíbalda, en konungslibib mega fara á bnrt meb vopnum sínum til meginlandsins. Sagt er þab hafi verib ab tölu 25 þúsund- ir. Enn þá halda konungsmenn öfiugustu borginni, Mess- ínu, og er Garíbaldi farinn ab henni meb meginher sinn. Iíonum dregst lib meÖ degi hverjum frá Italíu, og er nú talib til, ab hann hafi nær 60 þús- vígra manna meb vopn- nm á eyjunni. Örbugt veitir honum ab skipa til stjórnar meb eyjabúnm, og ýmsar breytingar hefur hann orbib ab gjöra á um rábgjafavaldib. Ilann hefur bobib þeim ab kjósa menn á þing, ab vilji þjóbarinnar verbi kunnnr, hvort hún vill segjast í lög meb Sardiníu eÖur eigi. AÖ því getum er leitt um, mun hann varla láta stabar nema vib Messínu, og aubsjeb er þab, ab Franz konungi þykir komib í óvænt efni, er hann hefur orbib ab taka til þeirra 139 endurminningin um föbur hans, hatriö til ákæranda hans, og löngunin ab hefna sín á þeimj bræbin hleypti í hann áræbi; hann reis enn á fœtur, tók öskjurnar upp úr vasa sínum, og strauk einni brennisteinsspýtunni um kveykju- brjefib. ÞaÖ kviknabi á brennisteinsspýtunni, og stakk hann henni í snatri inn í heystakkinn, er hann hvíldistviÖ; log- inn blaktabi lítib eitt, og sloknabi síban. Ilinn ungi West skalí allur og titrabi; hann þreif allar brennisteinsspýturn- ar, sem eptir voru, og kveykti á þeim, eu í sama vetfangi gó hundurinn. Hann heyrbi þá, ab IdibiÖ var opnab, og mabur gekk rjett hjá honum; þab sloknabi á brennisteins- spýtunum, og pilturinn vildi fyrir hvern mnn á braut kom- ast; en sterkri hendi var tekib í öxl honum, og einhver ávarpabi hann þannig hljómmikilii og stilltri raust: „Ilvab hefur komib þjer til slíks illræbis?" því næst kaliabi mab- ur þessi og beiddist hjálpar, en sleppti þó eigi takinu; koniu þar ab vörmu spori nokkrir boendamenn honum til hjálp&r; höíbu þeir skribljós í höndum, og rannsökuöu allt í kring um prestssetrib. Eins og auövitab er, fundu þeir engan, er væri í verki meb honum, og alls ekkert nema neybarúrrrebanna, sem forfebur hans ábur, ab lofa öllu fiigru og breyta um stjórnarhætti. Fyrir skemmstu bryddi á uppreist í Napólíborg, en libib fjekk bœlt hana niÖur. Þá tók konungur sjer nýtt rábaneyti, og bobaí i stjórnarlögin, er fabir hans sór þegnum sínum 1848. Enn fremur hefur hann sent orb Viktor konungi og bobizt til ab gjörast vin- ur hans og bandamabur. Sömu bobin er mælt Viktorhafi gjiirt honiim í vetur, er liann kom til ríkis, en ab liirb Franz koiiungs hafi þá gjört ab þeim gabb eitt, enda hefur stjórn Sardiníukonungs eigi látib brában á ab lofa eba bindast í neinu, en bíbur eptir, hverju fram vindur á Sikiley, og hvab Garíbalda megi til takast. Veriö getur, ab ibrun Franz konungs hafi eigi komib ofseint, en trauöir munu bæbi Napólímenn og aÖrir ab treysta honum betur til drengskaparins nú en ábur. Mörguin verbur nú til ab líta í syndaregistur Búrboninga og tjá mönnum, hvílík lítil- iiienni og ódrengir flestir þeirra liafa gjörzt hvervetna, á Frakklandi, Italíu og Spáni, og þá er þab talib meb, er þeir brœbur, greifarnir Montmolin, er vjer fyr hölum get- ib um, gáfu upp rjett sinn til ríkis á Spáni, er þeir sáu tvísýnu á Ijöri sínu og frelsi, en hafa nú, eptir ab þeim voru veitt gribin, gengib á orb sín og eiÖa. (Aðsent). 28. júní þ. á. (1860) fórst siglingabátur (skekta) frá Skutulsfjarbareyrarverzlunarstab vib ísafjörb á heimleib frá kaupskipi, sem þá sigldi þaban á leib til annara hafna. A bátnum voru 6 menn, sem aliir drukknubu, nefnil. Pjetur Guðmundsson, kaupmannsfulltrúi í nýnefndum verzlunar- stab, og 2 synir hans, Pjetur, 20 ára, og Eðvarð á 12 ári, efnilegasti unglingur; 4. var Jón Jónsson Datiiclsson, „assistent" hjá Pjetri Guömundssyni, 5. Þoriákur Stefán Blöndal, og 6. Guðmundur Hannesson. Pjetur Guðmundsson var á 49. aldursári, ættabur frá Búönin í Snæfellsnessýslu (bróbir GuÖmundar kaupmanns Gubmundssonar, er drukknabi á útsiglingu 1841),. hvar hann hafÖi um nokkur ár verib kaupmabur; en tók viö verzlun á Skntulsfjarbareyri vib ísafjörb 1848. Hann var einstak- ur fjör-, dugnabar- og atorkumabur, örlyndnr, hjartagóbur og ástsæll. Hann ljezt frá ekkju (systur Árna kaupmanns Sandholts og þeirra systkina), og 7 börnum, ank þeirra tveggja sona, sem meÖ honuin fórust. Jón J. Danielsson, 26 ára aöaldri, ættabur frá Grund- arfirbi í Snæfellsnessýslu (systurson Drs. Iljaltalíns), hafÖi 140 hinar hálfbrunnu brennisteinsspýtur, er pilturinn hafbi lát- ib nibur falla. Á rneban á leitinrii stób, stób hann skjálf- andi, og brauzt um vib og vib; en maburinn lijelt honum íöstuin, og þó eigi óþyrmilega. Ab síbustu var mönnunum bobib ab ganga heim til hússins, og þangab var Georg leiddur, og þó abra leib; gengu þeir þar inn í lítiö herbergi, og lítt búib. Ilinn litli glœpamabur var næsta hræddur; sá hann vib hinn skæra eldblossa, ab allir veggir voru þar þaktir bókum. Prest- urinn kveykti Ijós, og virti bandingja sinn vandlega fyrir sjer. Pilturinn horfbi í gaupnir sjer, meban Legton renndi augum um hib fölva og feimna andlit hans, og hina fáu tötra, er Iiann var búinn, og gat hann sjeb í gegn uin þá, hversu hinir miigru og mjóu limir hans skulfu allir og titrubu, annabhvort afkulda eba hræbslu. Presturinn mælti cigi orb, og vib þab vaknabi forvitni hjá Georg, og varb lioniim loksins litibupp; þab skein út úr hinu blíblegaand- liti prestsins einhver svo sorgblandin meÖaumkunarsemi, ab pilturinn gat varla trúab því, aö þetta vreri í raun rjettri sá mabur, er einkum hefbi ab því stutt meÖ vottorbi sínu,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.