Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 3
67 undir þcssar nai eigi af> myndast, og hver sá, sem gjörir þab eptir rjettum náttúrufrœbislegmn regJum, hann getur bjargab hundrubum, sem hann aldrei hel'ur sjeí) eí)a gefib dropa af lyfjum. Nú mei> því froebi þessi, svo þörf sem hún er, ersvolítt kunn hjer á landi, mun jeg smatt og smátt í riti þessu koma meb þær greinir hennar, er mjer þykir mest nm varba, og sern jeg sje og veit eptir þekkirigu þeirri, er jeg hef til lands vors, nb eru ómissanlegastar. J. Iljaltalín. Kaíla (Sjá 8. bl., bls. 62). Maí 23. Yebur bjart og kalt. Lá gosib nibri framan af degi, en tók til meb ákafa á nóni; óx vatnib á sandinum. Um kveldib komu menn á áttæringi austan úr Veri, og lentu fyrir utan Reynisfjall. Sögbu þeir lítib eitt af vatnshlaupinu hafa komib í Landbrotsá, er tók af nokkurt engi í Iíraunbœ. Klaustursbúar flúbu fyrir ótta sakir upp Mýrum, og voru þar tvær nætur hinar fyrstu. Meb gos- inu um daginn hagljel; alsnjóa og l'rost nóttina eptir. — 24. Hjelt eins á fram gosinu; alveg saina vebur og hvassvibri um nóttina. — 25. Jarbskjálfti í frekara lagi einni stundu af dagmál- um, og öbru hverju þann. dag allan til kvelds; hagljel og alsnjóa um kveldib; þar meb öskufall. Um nóttina lagöi mökkinu svo ofan í byggb, ab aldimmt varb; dunurnar miklar og tíbar; hörku- frost. — 26. Fór jeg út ab Reyni til ab jarbsyngja lík. Ógur- legt gos um daginn klukkan 2—4; lagbi mökkinn þar ofan, svo kveykja varb ljós í kirkjunni; varb allt uin stund svart af öskulalli, en hvessti svo, ab mikib fauk burt aptur; landnorbanvebur, hörku- gaddur um miÖjan dag; fjúkflögur úr mekkinum. Daginn fyrir sýndist meira vatn en ábur austan til á Mýrdalssandi. — 27. Ileyrbust um morguninn dynkir í jöklinum, og lundust hrœringar á fjallbœjum; mökkur sást eng- inn upp úr gjánni; er lilje orbib á gosinu, eba þab er hætt. Slíkir jökuldynkir heyrast annars opt, er brestir koma í hann. í þetta skipti get jeg vel ímyndab mjer, ab jökulstykki hafi verib ab lirynja ofan í gjáua úr börmum hennar. 133 Pilturinn tók blabib, en er hann Ieit á þab, varb hann forviba og mælti: „Gub minn góbur, hvernig stendur á þessu, móbir; lestu þab". Hann fjekk henni blabib, en hún varb eigi minna forviba, og rnælti: „Drottinn minn góbur! Washington". Lækningablabib var ávísun l'rá forseta Bandaríkjanna upp á árleg eptirlaun, eigi alllítil. I þessu biii kom lækn- irinn, sem sóttur hafbi verib, inn í herbergib. Honum var sagt, hvab vib hafbi borib, og óskaíi hann sjúklingum til hamingju, ab svo reyndur læknir hel'bi vitjab hennar á und- an sjer. Konan þurfti nú eigi freniur ab bera áhyggju f'yi'ir ókomna tímanum, enda studdi þab næsta mjög ab því, ab liún varb heil á skömmum tima. v Afl góðseminnar. Eptir Ch. Dichcns. Snúiö úr ensku. í bœnuni Jatnborough, sein er gamall bœr og fagur, er yfir höfub íribur og ró. En hví er þá allt á tjá og Maí 28. Enginn mökkur; vona menn, ab gosinu sje linnt, meb því líka vatnib á Mýrdalssandi hefur til muna þverraö undanfarna daga, svo mabur lagbi gang- andi frá Höfbabrekku austur í Hjörleifshöfba og fórst vel. þrír abrir lögbu austur í Hafursey; tveir hjeldu á fram þaban austur, en einn, leibsögumabur hinna, sneri aptur og kvab vel fœrt gangandi manni. Fóru Alptveringar í góbu leibi af stab austur apt- ur á skipi sínu. í brjefi frá sjera Magnúsi, dags. 29. maírnán., segir svo: „AÖ tjóni af eldgosi þessu kvebur vonum minna; þó hefur Ilöfbabrekka fengib áfall mikib, þar sem allt undir- lendi hennar og nýgrœbingur er komiö í sand; af fjöru þar, og svo úr svo nefndum Skiphelli, hefur vatnshlaupiö sópab burt trjávibi á hjer um bil 50 hesta. JarÖirnar Skálmarbœr og Hraunbœr í Alptaveri liafa misst nokkub af slœgjum. A málnytu er orbib tjón sökum gróburleysis og vikuriisku. Sandurinn milli Höfbabrekku og Kerlingardals- ár nær nú eílaust mílu vegar lengra í sjó fram, heldur en fyrir gosib*'. Rjettorbur mabur austan yfir Mýrdalssand hel'ur sagt oss, ab gos þetta hafi myndab, ab því er menn ætla, góba höfn á Mýrdalssandi, á þann hátt, ab vatns- hlaupib, sem klaufst um Hjörleifshöfba, hefur hlabib langar eyrar fram í sjó beggja megin vib hiilbann, avo ab þar skerst djúp vík inn í sandinn milli þeirra. Gæti þar ab líkindum orbib gób höl'n, ef sjórinn brýtur ekki eyrarnar, og fyllir ekki vík þessa meb sandi. (.iðsent), Gubbrandur Vigfússon segir í þjóbólfi, Páll Vídalín hafi þegar „sýnt", ab „Gybingr" sje „af Júbnm dregibfí. Allt er sýnt eba sannab, sem GuÖbrandi þóknast ab hafa fyrir satt! Ilugarbiirbur Gubbrands er einnig sönnun fyrir því, ab „Gybingr" sje „til vor komib frá Englendíngum, „eins og svo mörg orb meb kristninni"^)1. En hvernig á orbib ab vera komiö þaban, sem þab hel'ur aldrei verib? því „Júdcas“ og „Gyðingar“ eiga ekkert sanian, nema merkinguna. Ekki varbar heldur um, iivort Gybingar voru „í hávegum", eba ekki, „á 10.—12. öld“; því fornbœkur Islendinga eru mjög fáorbar um Gybinga þeirrar tíbar, en rœba margt og mikib nm Gybinga senr gnbs lýb, eptir helguin ritningum, og er nafn þeirra tekib af þeim tíma, þegar þeir voru í blóma sínum (samkvæmt reglunni: a parie potiore ftt denominatio), en ekki af þeim, þegar 1) Vuru þab þá Eiigleitdingar, sent kristuubu íslaud? 134 tundri í dag? Eptir veginum, sem liggur til bœjarins og settur er limgörbum til beggjahliba, fara alls konar vagnar, alskipabir sveitamönniim; hjer og hvar má sjá konu, meb skarlatsskikkju eba stráhatt, þar sem hún situr á bak vib karlmennina, í stól, er eigi stendur sem stöbngastur; og stingur þetta næsta í stúf vib liina svörtu kjóla og gráu bœndakyrtia, er karlmennirnir bera, sem fyrir framan sitja. Ur hverju húsi í undirborginni koma einhverjir oglata ber- ast á fram meÖ inannþyrpingunni, sem allt af er ab vaxa, eptir því sem hún fer á fram uin strætin, uns hún kemur ab kastalanum. Ilib gamla síki er fullt af ibjuieysingjuin, og á hæbinni gagnvart, þar sem optast eru svo sem tutt- ugu eba þrjátíu kindur á beit meb mestu ró og spekt, er sami óróinn og í kring um liana. Illjóbin í mannfjöldanum, sem stendur í kring nm þing- húsib, líkjast brimiiljóbi, þangaÖ til allt í einu úr því verb- ur eins konar org. John West, sem allir h jerabsmenn voru hræddir viÖ, saubaþjófurinn og stuldarmaburinn, var dœmd- ur sekur. „llver varb dómurinn?-' spurbi fjöldi rnanna.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.