Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 4
! 68 kalla mátti ab þeir væru or&nir þjóíiieysa. Hvaí) mundu menn hngsa um þá málfrœbistilraun, ef einhver segbi í fullri alvöru, ab Guðbrandur væri í raun og veru ekki annab en Joðbrandur, og væri þetta þó engu ósennilegra: j breytist í g eptir reglu Gufcbrands (nú Guðbrandur — fyr Goðbrandr — fyrst Joðbrandr!!!), og Gubbrandi væri þaö ekki rangnefni aí> heita Jobbrandur; því viljann hefur hann til þess —vesalingur— ab vera skœbnr „jobunum". Hver skollinn sem til þess kemur, þá er sama ab sýna Gubbrandi j (fyrir framan e), og ab sýna blótneyti rauba dulu; og þó er sá ritsháttur (je) lang-rjettastur, ekki ab eins vegna framburðar, heldur einnig sakir uppruna og ritvenju og samkvæmni í ritshætti bæbi vib íslenzku sjálfa og vib abrar tungur. Kaupmannahöfn, júlí 1860. Konráð Gislason. (Aðsent). Gubbrandur Yigf. læzt vera ab leibrjetta mál vort meb því, ab draga þab aptur á bak, en villist þó á algengum orbahneigingum, og væri þab tiltökumál um abra en Gub- brand. Abur hafa menn hneigt orbib högg á þessa leib: gjör. og þol. í eint. og fleirt. högg þiggj. eint. höggvi og höggi eig. eint. höggs þiggj. fleirt. höggum eig. fleirt. höggva á sama hátt og ölva („elfum ölva“), o. s. frv.; en nú talar Gubbrandur um „depilftci^p'a þátt!“ (í þjóbólli þessa árs á bls. 71). B. Gb. IJtlendar írjettir frá l. júní til 8. júlí. Danmörh og Norðurlönd. þab hefur helzt þótt tíb- indum gegna, er Karl Svíakonungur sótti konung vorn heim á Krónuborg 10. dag næstl. mánabar. Honum var tekib mcb þeim virktum, vibhöfn og fögnubi, er slíkum gesti hœfbi. þessi fundur konunganna var mjög ab skapi alþýbu og blabamanna, því þó konungum sje títt ab fara kynnis- ferbir, sem öbrum mönnum, stóbu hjer þó efni til, ab meira mætti undir búa. Bábir konungarnir vita þab, ab vinátta þeirra er mjög svo vinsæl meb þegnum hvers um sig, en haft var í orbi, ab nokkurn skugga hefbi dregib á vinfengi hirbanna, og hafi nokkub verib hœft í þessari fáleikasögu, þá er nú sem ekki hafi verib. Konungur vor þá af Svía- 135 „þrældómsútlegb ajla æfi", var svarab. Uppi á hæbinni stób einn mabur, nokkub frá öbrum mönnmn. Hann renndi augum yflr mannfjöldann meb ó- umrœbilegri angist. Ilann var litverpur í kinnum, og föln- abi æ meir og meir í hvert skipti og hinn seki var nefnd- ur, og loksins, þegar dómurinn var kvebinn upp, seig á hann ómegin, og hann fjell um koll. þab var sonur þjófsins. þegar pilturinn raknabi vib, var orbib framorbib dags ; liann var aleinn ; hinn veiki hljómur fjárbjöllunnar var kom- inn í stab hljóbanna í mannfjöldannm, sem kom af eptir- væntingu, ótta ogkátínu; allt var nú þögult og þegjandalegt. Ilann gat eigi skilib í, hvernig á því stœbi, ab hann skyldi 1‘ggja þarna svo magnlaus og veikur. Hann settist upp skjálfandi, og litabist um, jarbvegurinn var sporabur og skemmdur af miklum trobningi. IJonum rann í hug æfi sín um nokkra liina síbustu mánubina, dvöl lians í kofa föbur hans meb bófum og illmennum, þau hin skelfilegu ráb og fyrirætlanir, sem hann heyrbi, er hann lá í rúmbœli sínu og Ijet sem hann svæfi; ferbir þeirra um nætur, meb grímu fyrir andliti og vopnum búnir, hin snöggva aptur- konungi heimbob til Svíaríkis, til herbúbanna á Bónarps- heibi, og dvaldi hann þar vikutíma vib hernabarleika Svía í bezta yfirlæti. þab má segja, ab Danir og Svíar hafi farib í kapp um ab tigna sem mest hvorir hinna konung, og er þab fagur vottur þess, ab bróbernib verbur æ ríkaraogrík- ara meb þessum þjóbum, og meb því sú sannfœring, ab þeim beri heldur ab fara saman en á sundrungu. þetta játa flestir dugandi menn á Norburlöndum, en enginn dylst vib vandhœfib á því, ab koma þeim í þab samband, er þeim verbi til styrktar og heilla, og geyma þess þannig, ab öllum líki. Misklíbirnar seinustu meb Svínm og Norb- mönnum sýna þab, hversu vangætt mönnum getur orbib á rjettsýni og sanngirni í sambandsmálum; enda er þab kunn- ugt, ab nokluir hluti lendra manna meb Svíum hyggja þab eina hefbarveginn fyrir Svíþjób, ab bera efri skjöld á Norb- urlöndum, en láta Noreg og in spe (þegar fram líbur) Danmörk í lægra haldi. Vjer erum þess fullvissir, ab hygg- indi og jöfnubur niuni dreifa þeirri sundurþykkju, er vjer nefndum, og hins eigi síbur, ab mönnum verbi þab fullljóst, þegar fram líba stundir, ab þab er fullt jafnrjetti, sem byggja verbur á, ef norrœnt samband á ab geta komizt á stofn. Verib getur, ab menn nú kenni oss til „Skænings- skapar", og er þá ab taka því. Höfundur Skírnis virbist hafa búib orbib til í skopskyni vib þá menn, er mælt hafa fram meb sambandi milli norrœnu þjóbanna, en hafi hann meb fram viljab tákna meb því, ab þab væri svo grunnt á því góba milli þeirra, ab samruni þeirra í vináttunni væri eigi traustari en ísskæningur á polli, þá verbum vjer ab halda, ab hjer beri annabhvort til, grunnsæi sjálfs hans, eba ófúsleik ab tjá annab en þab hann vildi sjeb hafa. Vjer þykjumst hafa sjeb of ljós tákn í sögn seinni tímanna til þess, ab geta verib í efa um, ab norrœnar þjóbir nuini meir og meir hneigjast hver ab annari, enda þykir oss svo skaplegast farib, og er konungar Norburlanda finnast til ab festa vinfengi sitt og þjóbanna, þykir oss skylt ab fagna meb frændþjóbum vorum yfirslíku, því vjer sjáum, ab þab horfir þeim til happs og heilia. Hátíbardag grundvallarlaganna hafaDanir haldib liver- vetna eins og ab undanförnu; af roebiim manna er aubsætt, ab öllum er þab hugfast, ab halda kosningarlögunum ó- skerbum, en hitt hafa menn tekib til bragbs, ab stofna kosningarfjeliig, til ab rísa vib kjörríki bœndavina, er þeir þykja hafa náb um skör fram í ýmsuin hjerubum landsins. Samskotafjeb til Fribriksborgar nær nú yfir 220 þúsundir ríkisdala. 136 koma þeirra, fregnirnar um þab, ab fabir hans væri tekinn höndum, fliitningur sjálfs lians til húss konu einnar í bœnum, þinghúsib, rannsóknin og áfellisdómurinn. Fabir lians hafbi verib óþýbur vib hann og harbúbug- ur, en hafbi þó í rauninni eigi misþyrmt honum. þessi munabarleysingi vissi ekkert um hinn mikla og líknsama föbur hinna föburlausu. Hann taldi sig einmana í heim- inum. þó var þab eigi sorg, er hann var gagntekinn af, heldur blygbun yfir því, ab allir vissu, ab hann væri sonur þess manns, er fluttur væri í þrældómsútlegb. þab var hefndargirni, sem lionum brann í brjósti. Hann hugsabi til mannþyrpingarinnar, sem komib liafbi, til ab skemmta sjer vib helstríb föbur síns; hann langabi til, ab rífa þá í sundur, og í œbi reif hann upp handfylli sína af grasi, þar sem hann lá. Hann óskabi þess, ab hann væri orbinn full- vaxta mabur, ab hann gæti hefnt sín á þeim öllum, hverjum og einum, fyrst áhorfendunum, og því næst lögregluþjón- unum, dómaranum, dómnefndinni, vitnismönnunum, einkum einum þeirra, presti nokkrum, sem Leylon er nefndur; vitnisburbur hans liafbi verib ákvebnari og ljósari en allra L

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.