Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 26.07.1860, Blaðsíða 7
71 t um nokkur undanfarin ár verib viS verzlun á BúSum, en var nú nýkoniinn frá Kmh., efnilegur ma&ur, vel gáfaíiur og vandafeur. P. St. Blöndal, rúmlega 28 ára, skólagenginn, dó frá ungri konu og 2(?) börnum; hann hafSi um tíma gegnt sýsluniannsembætti, sjerlegt Ijúfmenni og efnilegt skáld. Gubmundur var sonur sjera Iíannesar Jónssonar í Glaumbœ, og í þetta sinn kaupavör&ur (Cargadör) á norsku timburskipi, sem þá lá á Skutulsfiríú. Lík Pjeturs Gubmundssonar fannst sama daginn út á sjó, og voru hendur hans spenntar um ár, en lík hinna voru ófundin, þá seinast frjett.ist. Einatt illa grónar undir skœbar blœba, þá bitnr bana hneitir brótiur- snart ab -hjarta. Stundar-húms á ströndu bin stríía er næst, þá blíbu eygir skammsýnt auga, aldan harma falda. Gubmund margir góbir grátnir frágu látinn. Attag Pjetur eptir, íturbarma nýtan. Nú hefur óþyrminn Œgir — endur- mjer harmur -sendist — bróímr burt frá síbu biturt- góban slitib. þó brysti hjartab bezta í bölfabmi Ránar svölum, minning Pjeturs mæta bjá mengi varir lengi. Tvístrast snöggt leifcir tíbum tíbar beims í stríbi, en koma síbar saman sönnum Iífs- í -rönnum. g. q. Kirkjugfarðsvísnr. 1. Ilvert helzt sem lífsins bára ber, er bátnum hingaö rennt; f sínum stafni situr hver, og sjá þeir hafa lent. 2. Örímgan þessi barning beib, og byrinn ljúfan hinn, 141 ab fabir hans hefbi verib fluttnr í ánaub og útlegb. feg- ar máliö var rannsakab, hafbi hann eigi getab sjeb andlit hans, og aldrei hafbi svo blíblegur mabur litib hann aug- um. Ilin þóttafulla og illskufulla tilfinning hans tók þegar ab hverfa. „jþú lítur út fyrir ab vera hálfdaubur af vosi og ve- söld“, mælti Leyton; „fœrbu þig nær eldinum; þú getur set- ib á stólnum þarna, á mebanjeg spyrþig; og mundu eptir því, ab scgja mjer satt. Jeg er eigi valdsmabur; en þab er aubvitab, ab jeg sel þig í hendur dómaranum, ef þú vilt eigi lofa mjer, ab gjöra þjergott eptir minni eigin geb- þekkni". Georg stób enn í sörnu sporum; skalf hann allur og sneri húfunni sinni, sem öll var rifin, millum fingra sjer; skein þab svo ljóst út úr andliti honum, ab hann hafbi komizt mjög 'ib, ab presturinn, góbmennib, mælti enn blíbari róm: „Jeg vil ab eins gjöra þjer gott. Líttu á mig og vittu, hvort þú getur eigi borib transt til mín; þú þarft eigi ab vera svona skelkabur. Jeg vil ab eins heyra sög- cn beggja libngt skipib skreib í skúta grafar inn. 3. Einn út í Iengstu legur fór, en leitabi annar skamint. Hvors hlutnr er lítill, hvors er stór? þeir hvflast bábir jafnt. 4. Þó liggja margir úti enn meb öngul, net og vab; en þó ab þeir sjeu þolnir menn, þeir koma brábum ab. 5. í grafar nöpru nausti þó nú hvolfi skipin kyrr, aptur mun þeim á annan sjó eilífbar fleyta byr. Gr. P. (Aðsent). Til Jóns Guímundssonar. Vjer höfum nú lesib Þjóbólf ybar 27. —30. bl. þ. á., og þykir oss ybur og ybar áhangendum hafa drjúglega tek- izt ab fœra ab stiptsyfirvöldunnm og Einari prentara fyrir prentun alþingistíbindanna og reikninga prentsmibjunnar fyrir árin 1854 og 55. En af því, sein þjer sjálfur hafib skrifab nokkub, en kallab sumt „absent" af þessu, þá hljót- uni vjer ab álíta þessa menn Gubmundssyni, svo þeir eigi ab nokkru sammerkt vib ybur. þar sjáum vjer nýtt ágrip af reikningum prentsmibj- unnar frá árunuin 1854 — 55, og lyptist ekki all-Iítib upp á oss brúnin, en þegar vjer fórum ab lesa, varb annab of- a'n á, nefnil. ab vjer fengum ekkert verulegt upphaf á þeim, ekkert framhald og engan enda; en honum er lofab síbar, ef endir getur heitib; líkist hann upphafinu, er hann til þess ab fullgjöra vitleysuna. Vjer höfum haft fyrir oss ágripin bæbi og íslending, og höfum borib saman tölurnar, sem þjer nefnib og fundib sumar þeirra ýmist í ágripunum —• tekju eba útgjalda megin — eba í fslending, en sumar hvergi, svo víst er ybar seinni villa argari hinni fyrri, sem þjer ætlib ab leibrjetta, en getib ekki, af því galli ágrip- anna er oss ekki sjáanlegur, sem má ske sje af fávizku vorri. A þessuin samantíndu töluni byggib þjer reikning ybar; þab er ekki von þab blessist. Vjer getnm ómögu- lega sjeb, af hverjum ástœbum þjer vefengib ágripin, sem gjörb eru eptir endurskobubum reikningum í Kaupmanna- 142 una um eymd þá, sem útlit þitt vottar, til ab bœta úr henni, ef jeg get". Vib þetta viknabi hinn ungi glœpamabur í hjarta. Var þetta sá mabur, er hann hafbi reynt ab brenna hús fyrir? sá mabur, er hann hafbi viljab baka fullt tjón, og dauba, ef til vill? Var þab snara, sem lögb var fyrir hann, til ab fá hann til játningar? þegar hann leit frainan í þetta hib alvarlega og mebaumkunarfulla andlit, þá íann hann, ab þab var eigi. „Segbu mjer upp alla sögu, drengur minn,fí mælti prestur. Georg hafbi um mörg ár eigi heyrt annab en ragn og blót, og fúlslegt gaman, eba þjófnabargargib í fjelögtim föb- ur lians, og hafbi ávallt átt höggum ab sæta og misþyrm- ingum ; en hinu betra ebli hans var þó eigi meb öllu rutt á burtu, og vib þessi orb af munni óvinar hans fjell hann á knje, spennti saman hendurnar og reyndi til ab tala ; en hann gat ab ein3 stunib og andvarpab. Ilann hafbi eigi grátib fyr en þann dag af angist; en nú streynidu tárin svo ótt af augum honum, og hryggb hans var svo stríb og <

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.