Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 1

Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 1
M lf. ] 5. noveinb. Um læknasklpunr og læknamálefni Islands. (Framhald). Vjer liöfum áður sýnt fram á, hversu nauðsynlegt það væri sökum sjúkdómafrœði íslands (Is- landsk Fathologie), að læknakennsla kœmist á hjer á landi, svo að menn hæði gætu haft fulla hugmynd um sjúkdóma þá, er land þetta hefur sjerstaklega út af fyrir sig, og líka til hins, að menn gætu komizt að, í hverju sjúkdóm- ar þeir, er land þetta hefur sameiginlega með öðrum lönd- um norðurálfunnar, kynnu að verða frábrugðnir hjer sök- um ýmislegra orsaka, er sjerstakar eru fyrir þetta land; en orsakir þessar eru eigi allfáar; en nú viljum vjer því næst geta þess, að eins og sjúkdómafrœði lands þessa hefur í ýmsúm sjúkdómum margt sjerstaklegt við sig, þannig hefur og heilbrigðisfrœðin í ýmsum greinum margt sjerstaklegt i för með sjer. Til þess að þetta verði mönn- um skiljanlegra, verðum vjer að geta þess, að heilbrigð- isfrœðin er þrenns konar; fyrst telja menn hina almennu heilnæmisfrœði (Hygieine publique), þá kemur hin almenna heilbrigðisfrœði (Therapia generalis), og að lokum hin sjer- staklega lieilbrigðisfrœði (Therapia specialis), er skýrir frá, hvern veg hvern sjúkdóm út af fyrir sig skuli með fara. Að hin almenna lieilnæmisfrœði, sem felst í því, að aptra öllum óheilnæmum áhrifum á mannlegan líkama, liljóti að verða nokkuð sjerstök fyrir þetta land, leiðir af því, að ásigkomulag náttúrunnar hjá oss er í mörgu frá- brugðið því, sem erlendis er, enda er lifnaðarháttur ís- lendinga í mörgum greinum svo sjerstaklegur, að hann verður að hafa sjerstakleg áhrif á ýmsa sjúkdóma, og þarf opt, ef vel á að fara, nákvæmlega að ílniga þetta og hug- leiða. Að vísu er það satt, að reglur liinnar almennu heilnæmisfrœði eru mjög ljósar, og ná að miklu leyti yflr allan heim, en það þarf þó opt nákvæma þekkingu á lifn- aðarháttum þjóðanna, til að geta beitt þeim rjettilega og komizt sem næst náttúrunni, sem auðið er. Ilin almenna heilbrigðisfrœði er nærfellt hin sama fyrir öll lönd, en hin sjerstaklega heilbrigðisfrœði verður að mismuna eptirþví, sem hinir sjerstöku sjúkdómar mismuna í hverju landi út af-fyrir sig. Eins og vjer áður höfum sagt, er það raunar sjálf- sagt, að sjerhver vellærður og gætinn læknir nemur þetta allt af sjálfum sjer með tímanum, einkum sje hann vel að sjer í náttúruvísindum yfir höfuð; en með því slíktmá kalla eigi mjög almennt, þá getur liðið alllangur tími, fyr en liann nær að átta sig í öllu því, er hjer að lýtur, og allmargir gjöraþað aldrei ; því optast er svo varið fyrir alltlestum, að þeir verða mestmegnis að húa að því, er þeir hafa numið á yngri árunum, og fáir munu þeir, er gefi sig mikið við bóknámi, eptir að þeir eru orðnir fast- ir embættismenn út um land, og verða að gegna miklum ferðum; eða leggja sig í búsumstang, sem sjaldan leifir mikinn tíma til bókmenntanna eða vísindalegra iðkana. Hin litlu laun, er læknar liafa hjer á landi, gjöra það að verkum, að engum manni á okkar tímum er unnt að lifa af þeim skuldlausum, nema því að eins að hann hafi bú eða annan útveg við að styðjast. þetta er að visumjög óheppilegt, eins og vjer síðar skulum ljósar sýnafram á, því að um lækna gildir það, eins og hverja aðra embætt- ismenn, að bágt er tveimur herrum að þjóna, svo að báð- um sje vel þjónað. „llygœa“ (læknisgyðjan) er svo einþykk og hrædd um menn sína, að hún verður optast fráhverf þeim, sem eigi eru allt af að kjassa hana eða systkin henn- ar, náttúruvísindin, sem hún virðist að elska eins oglíflð í brjóstinu á sjer, og opt rjettir hún þeim, er það gjöra, lijálparhönd, þegar mest á liggur. þá er enn ein ástœða ótalin, er mikillega mælir fram með því, að hollast sje að hafa læknakennslu hjerálandi, en það er þekking og not innlendra jurta og lyfja til læknisdóma. f>að ergamalt máltœki, að »hollur sje heima fenginn baggi«, og má það eins heimfœra upp ályf, eins og annað, og heldur er það afkáralegt og mjög óvísinda- legt, að vera að sœkja lyf út um allan heim, en hafna eða vanrœkja þau, er hjá manni vaxa. J>að er sannfœr- ing mín, að lsland hafi margar góðar lyfjurtir að geyma, 257 Drykkjuríiturinn. Eptir Ch. Dichens. Smiit) úr onsku. Eptir Sigurð Jónasson. Jeg þori að segja, að þaö er varla nokkur maður, sem dag eptir dag er vanur að ganga um einhverja af hinum fjölmennu götum. í Lundúnum, sem ekki meðal þeirra, sem hann þekkir í sjón, til að hafa almennt orða- tiltœki, man eptir einhverjum mannræfli tötralega til fara, sem liann hefur sjeð í mjög ólíku ástandi. Ilann hefur sjeð mann þennan sökkva dýpra og dýpra, án þess eigin- lega að hafa gefið því gaum, þangað til hans óhreinu ræflar og aumingjalega úllit loksins vekur sterka og sorg- lega tilfinuingu í hjarta hans, þegar hann mœtir lionum. Er nokkur maður, sem þekkir mannfjelagið, eða sem við og við liefur orðið að fara millum margra manna, til að vinna verk köllunar sinnar, að hann ekki reki minni til þess tíma, þegar einhver viðbjóðslegur aumingi í tötrum og ræflum, sem nú staulast fram hjá honum aumur og 258 vesall, var heiðarlegur verzlunarmaður, verzlunarþjónn, eðamaður, sem hafði góðan atvinnuveg, sem heimurinn brosti við, og sem hafði nóg fyrir sigaðleggja? eðarek- ur ekki sjerhvern landa minna minni til einhvers af sín- um fyrri kunningjum, sem nú er kominn i niðurlægingu, sem liýmir á götunum hungurmorða, sem sjerhver snýr við bakinu með kulda og fyrirlitningu, og sem enginn veit hvernig ferað sleppa hjá því, að deyja út afíhungri? Æ, þetta kemur of opt fyrir, til þess að þeir, sem nokkra reynslu hafa, ekki hafi opt rekið sig á það, og of opt kemur þetta af einni orsök, — drylckjuskap, þessu œsandi eitri, sem ekki tekur tillit til neins, sem kastar fyrir borð konu, börnum, vinum, hagsæld og stöðu manns- ins. }>eir, sem leggjast í drykkjuskap, gjöra sig svívirði- lega og stytta aldur sinn. Ógæfa og vesaldómur liefur komið sumum til að drýgja glœp þennan, sem hefur gjörtþá svívirðilega. AUar góð- ar vonir, sem þeir hafa haft í heimiþessum, hafabrugð- izt; þeir hafa sjeð þeim á bak, sem þeir elskuðu; sorgin sem liœgt og hœgt nagar hjartað, en getur þó ekki unnið

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.