Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 7

Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 7
135 vöðvana sjálfa. Optast byrja tök þessí undir öðruhvoru herðarblaðinu, og slá sjer svo fram í brjóstið, eða þaubyrja í síðunum, og slá sjer aptur undir herðablöðin. Stund- um byrja þau og niðri við huppinn, og slær þeim upp eptir og fram um lífið, svo að sjúklingur þolir eigi af sjer að bera, heldur liggur hann með hljóðum og stun- um. Hin algengasta orsök til þessara flugtaka er inn- kuls, og því er ráðlegast, að þeir sjúklingar, er þau fá, kom- ist sem fyrst í svita; því að við það linast þau opt, að minnsta kosti í bráð. Verður þetta bezt á þann hátt, að menn þeki sjúkling allvel fötum, og gefi honum inn eptir aldri 20 til 30 kamfórudropa, og láti hann drekka allmikið af volgu „Uyldete“ eða blóðbergsvatni, ef líyldchlomstur eigi eru fyrir hendi. Sjaldan er það samt, að verkurinn fari í burtu við slíkt, nema eitthvað sje meira að gjört, og því liafa menn gjarnast kamfóruáburð (Linimentun vola- tile camphoratum), eða kainfórubrennivín, og svo hefurþað verið vandi, að þekja staðinn með ullu; en þó þetta sje allgott lyf, þegar eigi er annað fyrir hendi, þá vil jeg getahjer um eitt einfalt lyf, er mjer hefur gefizt mjög vel, en það er hið svo kallaða Easpails verkeyðandi vatn (Sedative Was- ser); sem til búið er úr kamfóruspiritus, satmiak-spiritus, dálitlu af salti og lireinu vatni. þetta er blandað í ýms- um hlutföllum, en jeg blanda það jafnan svo, að jeg til 1 lóðs af salmiakspiritus tek fimm vænar matskeiðar af kam- fóruspiritus, og eins mikið af hreinu vatni, og 1 kvintin, eða fjórðapart úr lóði, af hreinu matarsalti. þessu sje öllu blandað saman, og eru þá vættar í því tvötalt eða þrefalt saman lagðar ríur, sem leggjast yfir verkinn, og sje skipt annanhvorn tíma, ef þarf. Lyf þetta gjörir sviða nokkurn í hörundinu, svo það roðnar undan, og fer þá verkurinn bráðum minnkandi, en stundum detturhann niður við fyrsta baksturinn allt í einu. Menn skyldu nú halda, að þetta lyf mundi verka líkt og mustarðsbakstur, en þó er það eigi algjörlega svo, því að það hefur langt- um vísari og fljótari áhrif, en nokkur mustarðsbakstur, jafnvel þótt liörundið hvervetna roðni minna, en undan þeim, enda má og finna efnafrœðisleg rök fyrir því, að þetta lyf muni gott við allri fluggigt, og annað eru fiog- tökin ekki, hvort sem hún lieldur leggst í útlimavöðvana, eða i vöðva þá, er liggja um liolið og bakið, og líka hef jeg sjeð liðamótaíluggigt hverfa mjög ttjótt undan því. þetta má nú virðast því kynlegra, sem vatnið sjálft eigi virðist nein hrein eða góð efnafrœðisleg samsetning, þar eð mikið af kamfórunni skilur sig út í smáhnyklum. En 269 liús að biðja sjer ullar. Fáðu mjer ljósið — fáðu mjer ljósið, flóniðþitt; —jegætla ekki að gjöra honum neitt«. Hann reif ljósið út úr höndunum á henni og gekk inn í herbergið. Ungur maður, hjer um bil tuttugu og tveggja ára, tötralega til fara, í grófum treyjufötum, sat á gömlum kistli og studdi hönd undir kinn. Hann starblíndi á glœð- urnar, sem voru að kulna út í eldstónni. Hann spratt upp, þegar faðir hans kom inn. "Lokaðu vel dyrunum, María«, sagði liinn ungimað- ur. "Lokaðu vel. |>að lítur út, eins og þú ekki þekkir mig, faðir. það er líka svo langt, síðan þú rakst mig burtu, að það er ekki ólíklegt, að þú sjert búinn að gleyma mjer«. >iOg hvað viltu hingað núna?« sagði faðir lians, og settist niður hinu megin við eldstóna. »llvað viltu hingað núna?« »Jeg hef leitað lijer hœlis«, svaraði sonurinn; »jeg er í kröggum; það er nóg. Efjegnæst, verð jeg hengd- ur, það er víst. Og mjer verður náð, ef jeg ekki fæ hœli hvað um það, mjer hefur reynzt áhrif þess fíjót og góð, og um það varðar mest. Lyf þetta getur liver einn til búið lieima hjá sjer, ef hann að eins hefur nóg af salmiakspiritus og kamfóru- spiritus við höndina, og þó menn ættu að fá það tilbú- ið á lyfjabúðum, þá er það tilvinnandi, því bæði er það langtum ódýrra en kamfóruolían, og líka langtum áreiðan- lcgra í áhrifum sínum. þegar iyf þetta skal við hafa við börn eða menn með smágjört hörund, má það við hafa nokkuð veikara, en hjer segir, enda er hverjum innan handar, að blanda það með hreinu vatni, ef mönnum við fyrstu brúkun þess finnst það svíða mjög mikið. J. I-ljaltalín. Eptir að jeg nú í 2 ár hef gjört mjer far um, að safna öllu því, er lýtur að hinni íslenzku veðurfrœði (Climatologie), leyfi jeg mjer nú að skora á alla núlifandi landa mína fyrir vestan, norðan og austan, aðskýramjer frá öllu því, er þeir vita að segja um hafisinn; einkum eptir því, er þeir sjálfir hafa tekið eptir á þessari öld. Jeg sný mjer helzt að hinum eldri, því þeir muna bezt fram á öldina, og leyfi jeg mjer einkum að leggja fyrir þá eptirfylgjandi spurningar, er jeg vona þeir sýni mjer þá velvild, að svara mjer upp á með póstum í vetur, eða svo fljótt seor auðið er. En helztu spurningar þær, er jeg vildi fá svar upp á, eru þessar: 1. Hvað opt munið þjer eptir hafísreki á þessari öld? 2. Hvernig erveðuráttajafnaðarlega, áðurhafísrekiðbyrjar? 3. llekur hafísinn jafnaðarlega fíjótt eða dræmtinn? og hvað sýnist mest að flýta ferð hans, vindur eða straumar ? 4. Úr hvaða átt kemur hann vanalega hjá yður (norðri, norðvestri eða norðaustri)? 5. Eru þær tvær ístegundir, sem um er talað, sumsje borgarís og flat'ur ís, samfara, eðahvor fyrir sig? og hvora þessara ber þá fyrst að landi á hverjum stað fyrir sig? 6. Koma hvalir hvervetna inn á flóa og firði á undan ísnum? og hvort eru hvalir meira fyrir landi í ísa- árum eða þá íslaust er? 7. Fer það eptir vöxtum hafissins, hvað lengi hann ligg- ur við landið? eða eru það vissir straumar, er alla- jafna fœra hann burtn? 8. Ilvar rekur hafísinn fyrst að á Yestfjörðum? hvar fyrir miðju Norðurlandi? og livar þegar norðar dregur? 270 hjer; það er eins víst. Jeg ætla ekki að orðlengja það meir«. »f>ú átt þá við, að þú hafir gjört þig sekan í ránum og morðum«, sagði faðir hans. »Já, því ekki það«, sagði sonurinn. »Ertu hissaáþví? faðir«. Hann einblíndi framan í manninn, en hann leit nndan og horfði niður á gólfiið. »Hvar eru brœður þínir?« sagði hann eptir langa ttögn. »J>ar sem þeir aldrei munu ónáða þigframar«, svar- aði sonurinn. »Jón'er kominn til Ameríku, og Hinrik er dauður«. »Dauður«, sagði faðirinn, og fór um hann hrylling- ur, sem jafnvel liann ekki gat að gjört. »Dauður«, svaraði hinn ungi maður. »IIann dó í örmum mínum, skotinn eins og rakki. Ilann lineig á bak aptur, jeg hljóp undir hann, og blóð hans streymdi niður liendur mjer. f>að rann út úr síðu hans eins og vatn. Hann var aflvana, og sjón lians depruð af blóðrásinni; sarnt kastaði hann sjer á knje í grasið, og bað til guðs,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.