Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 5

Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 5
133 ÍJtletldar frjettir frá byrjun septembermán. til 12. okt. (Framhald). Þýzltaland ag Austurrílti. Vjer vildum lielzt segja hróðursögu af svo hróðugri þjóð, sem þjóðverjar eru, þó efni væru eigi í hvert skipti þau, er fundurinn í Teplitz var. En fyr má nú vera. Síðan liafa að vísu höfðingjar þeirra haldið kyrru fyrir, en því meir hefnr bært á öðrum, en það eru þjóðernismennirnir. Vjer höfum áður getið um, hvað þeir vilja hafa fram, sumsje yfirráðin á þýzkalandi í hendur Prússa, þýzkt aHsherjar- þing og frjálsa landstjórn í öllum þýzkum löndum; Aust- urríki vilja þeir skjóta út úr sambandinu, að þeim hluta undanskildum, sem þýzkur er. Auk hinna miklu mál- funda, þar er þeir hundruðum saman, úr öllum liornum f>ýzkalands, heyja miklar orðasnerrur, eru stöðugt haldnir minni fundir í ýmsum bœjum á Novður-j>ýzkalandi; þar á fjelagið dilka sína, en aðairjettin er hjá hertoganum yflr Sachsen - Coburg - Gotha. Ilann er sá eini af höfðingjum j>jóðverja, er með fullri alúð hefur tekið að sjer þjóðern- isrnenn, og játað allar þeirra trúargreinir. Enda er hon- um mjög á Iopt haldið af j>jóðverjum. Eptir fundinn í Teplitz kom á þá mikill ys, því þeim þótti horfa til vand- ræða, er prinzhöfðinginn hefði farið að binda tryggðir við Austurríki; þeir þustu nú á fundi, en lengi urðu hjer nokkrar deildir á máli, því sumum þótti eigi illa fallið, að j>ýzkaland hlutaðist í með Austurríki á Italíu, þar veg- ur þess yrði því meiri, er það bæri œgisskjöld yfir fjend- um Austurríkis. Loks var 4. dag septembermánaðar haldinn mikill málfundur í Cohurg. j>ar komu 300 manna, og var þá svo sem tekið til óspilltra málanna. Vjer leið- um hjá oss að herma nokkuð af þeim drjúgmælum og diguryrðum, er fram fóru í reiöarskála hertogans (þar var fundurinn haldinn), því vjer ætlum flestum þyki nóg um, er þeir heyra ályktarorðin. En þau voru: að fela skuli Prússum á hendttr yfirstjórn þýzka sambandsins, og sem bráðast stefna fulltrúum á þing úr öllu j>ýzkalandi, til þess að leggja grundvöll til nýrrar sambandskipunar. j>essu varð nú »komið á pappírinn», en hraðfrjettavjelarnar fleygðu því landsenda milli, og mun það hafa vakið mikinn lireif- ing í mörgu þýzku hjarta. Lengi hefur verið talað um nýjan liöfðingjafund, er haldinn verðttr í Warsehau seint í októbermánuði. j>ar koma þeir á fund Rússakeisari, prinzhöfðingi Prússa og Austurrlkiskeisari. Leiða menn ýmsum geturn um fund- inn, og ætla það sumir, að þeir muni rœða um samtök, til að reisa rönd við ráðríki Napóleons keisara í málefn- um norðurálfunnar. Auðvitað er, að þeim þykir, sem mörg óheillaráð hafi runnið þar undan rifjum, sem hann er. Honum kenna þeir um hingífurlegu afdrif þjóðhreif- inganna á Ítalíu, þar sem fjórum höfðingjum er þegar stökkt frá völdum, Langbarðaland rifið úr klóm Austur- ríkis, páfinn þá og þegar kominn á flæmingsför, en Fen- eyjar bíða þess, að orð keisarans rœtist sem fyrst, þau er ltann mælti, þá cr hann í fyrra stje fœti á land í 1- talíu: «að hún skuli verða frjáh frá Mundiufjöllum og að Feneyjabotnin. Litlar líkur eru til þess, að hjerverði gjört neitt mótblásturs-samband móti Napóleoni keisara, því sagt er, að bandamenn hans, Bretar, ráði Prússum frá því, að fara í þess háttar flan, enda munu þeir sjálfir finna, að samband við Rússa og Austurríkismenn muni eiga lítilli vinsæld að fagna á j>ýzkalandi. Austurríkiskeisari hefur fullt í fangi að halda saman ríkisgrind sinni. Al- staðar er hinu vesti kur, einkum á Ungverjalandi, að vjer ekki nefnum Feneyjar. Um hríð hefur ríkisþingið átt setu í Vínarborg, og hefur það meðal annara greina lagt ráð á um stjórnarbœtur. j>ingmenn voru 21 að tölu, allt stórhöfðingjar og œðstu embættismenn. j>eir deild- ust í tvo flokka. Meiri hlutinn, og þar voru Ungverjar, rjeð til þess, <að láta hvert land fá sem mest ráð á mál- efnum sínum, bæði um löggjöf og landsstjórn. Minni hlutinn (j>jóðv. og Slafar) var því að nokkru leyti sam- þykkur, en rjeð helzt til, að gefa að eins ráð á sveita- og bœjastjórn, en láta allt það koma undir alríkisþingi, er næmi meira máli. Auðsætt var það á rœðum allra, að mikils þótti ábótavant í öllum greinum; enda lofaði liechherg því, að uppástungurnar skyldu nákvæmlega verða rannsakaðar. En lítið traust bera menn til þess, að svo verði. Öllum er kunnug tregða og þverúð keisarans og ættmanna hans; það hefur verið barið inn í þá frá barns- beini, að þeir aldrei megi slaka til við þá, er þykjast hafa rjett til frelsis eða kalla eptir því, en það sje að eins með þrái og hörku, að þeim takist að verja völd sín. Um þessar mundir er Viktoría Bretadrottning á kynnisferð til dóttur sinnar og annara venzlamanna á j>ýzkalandi. í fylgd hennar er Russel lávarður, likast til þess að vera viðstaddur tal drottningar og höfðingja, því um slíkt vilja Englendingar eigi vera duldir, enda mun hann vilja hafa tal af Schleinitz, áður hann fer m'eð prinzinum til War- schau. Fraltkland. Napóleon keisari hefur nýlega ferð- 265 fór fram hjá honum; fyrir þá keypti h.ann brauð eitt lítið, jtví hann vildi sjálfs sín vegna halda lífinu í stúlkunni, ef hann gæti. Síðan þrammaði hann lteim, svo fljótt sem hann gat fyrir vindinum og regninu. Á bak við Fljótsgötuna, á milli hennar og fljótsins, eru nokkrir hrörlegir og þröngir húsagarðar, sem er nokk- ur hluti hinna svo kölluðu Ilvítu-munka (Whitefriars)1; hann stefndi að einu af lnisum þessum. Ranghalinn, sem hann fór inn í, var svo óhreinn og af sjer genginn, að liann hefði getað jafnazt við hinn myrkasta afkima í þessu gamla klaustri á þess verstu lögleysisárum. llúsin höfðu frá tveimur til fjögra palla; það voru veðurbarðir raka- og fúa-kofar, sem uppruna- lega höfðu verið byggðir úr vesta og grófasta efni. Eng- inn gat borið um lit þeirra, svo voru þeir upplitaðir og 1) Karmelitamunkar, et;a hinir hvítu muukar, sem þeir og voru kall- a?)ir eptir hinum hvitn hettnm, sem þeir háru, byggtiu hjer klauslur á 13. öld. pa?) varí) seinna gruastabur fyrir gjaldþrota meiin. En íieiri not- ubu bœli þotta, svo þangaí) sottu þjdfar ogbdfar og alslags óþjóþalj-tsur, og lögregluþjónar, sein þar hættu sjer inn, komu sjaldan út aptur. Um miþja og ofanverþa 17. öld var stabur þessi mjög illa rœmdiir. S. J. 266 óhreinir. Gluggarnir voru bœttir með pappír, og óþrifaleg- um druslum stungið upp í þá; lnirðirnar voru af hjörun- um; út úr hverri gluggatópt stóðu stengur með þvotta- stögum, og í hvei'ju herbergi gall við háreysti af rifrildi og drykkjuskap. Einn einstakur grútarlampi var vanur að standa mitt í ranghala þessum, en nú var slokknað á honum; annað- hvort hafði vindgustur gjört það, eða einhver af þeim, sem bjuggu í húsinu, og sem hafði haft gildar og góðar á- stœður til að hafa móti því, að aðsetursstaður hans yrði allt of auðfundinn; og sú eina birta, sem fjell niðurá hin- ar upprótuðu og ójöfnu stjettir, kom frá ljóstýrum, sem hingað og þangað týrðu í herbergjum þeirra, sem voru svo efnaðir, að geta veitt sjer þennan munað. Ræsi rann mitt á milli húsanna. Regnið hafði fyllt það, svo upp úr því lagði alslags ódaun og fýlu. Yindurinn næddi gegn- um hin gömlu hús, svo það nötraði í öllum hurðum og lilerum, og gluggarnir hristust í gluggatóptunum; ogmeð slíkum ákafa nötraði i hverju trje, að það var eins og húsin þá og þegar mundu hrynja.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.