Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 4

Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 4
132 yfirdómari Jón Pjetursson nje jeg þurfum að vera út- gefendur að blaði til þess, að komast í mál og þrætur út úr ritgjörðum, ef svo ber undir, en um leið leyfi jeg mjer að spyrja yður í einlægni, hvort yður eða öðrum finnist eigi, að það sitji lieldur en ekki illa á yður, þó þjer sjeuð aldrei nema málsfœrslumaður til reynslu við landsyfirrjettinn, að fara að leggja dómara hans á knje um það, hvort þeir megi skrifa ritgjörð í blöð eður eigi ? þegar þjer eruð búnir að tala um það, hvernig mál yðar mundi hafa farið fyrir undir- og yfirrrjetti, látið þjer það i ljósi, að yður hafi þótt ísjárvert að láta það bíða slíkra dómsúrslita, og fara í lögsóknarberhögg við 2 vfir- dómarana, en í staðinn fyrir það endið þjer grein yðar með því, að skjóta málinu fyrir annan ceðsta rjett (hver var hinn œðsti rjetturinn, eða hvar talið þjer um hann, úr því þjer genguð fram hjá hœstav]ti\\, sem landsyfirrjetturinn ann- ars stendur undir?), sem hafi fyllsta atkvæði í þess lconar málum, og þessi rjettur hjá yður er heilbrigð shjnsemi og óvilhaJt ahnenningsálit!! það er nú hvort um sig, að þetta er endirinn á grein yðar, enda rekur það líka iaglega rembihnútinn á það, sem á undan var komið. þegar þjer eruð búnir að skrifa jafnmikinn þvætting, sem jeg hef sýnt og sannað að grein yðar er, þá skjótið þjer yður undir heilbrigða skynsemi (samanber hið undangengna) Og óvilhalt almenningsálit. Yæri þetta gjört í því skyni, að þjer, eins og annar maður, sem má finna til þess, að hann eigi fær sjeð það, sem rjett er, vilduð fá góð ráð og bendingar um það, hvað skvnsamir menn almennt álíta, þá væri þetta sök sjer, og yður engan veg- inn láandi. Meira að segja, mundi jeg varla hafa skipt mjer af því, þó þjer segðuð þetta til að lýta mig og rýra álit mitt í augum landa minna, ef þjer á annað borð hefðuð haft nokkuð til yðar máls, og rangindi yðar að eins liefðti verið fólgin í því, að úlbreiða án saka meðal almennings það, sem jeg hefði ofgjört eða vangjört við yður. En að þjer skuluð ætlast til, eins og auðsjeð er að þjer gjörið, að heilbrigð skynsemi og óvilhalt almenningsálit gangi í sveit með yður og áfelli mig í pessu máli, þar sem þjer auð- sjáanlega hefjið rangt mál inóti mjer fyrir þessuin yðar svokallaða rjetti, það sýnir, að kröfur yðar til vor veslings- íslendinga eru farnar að verða, heldur en ekki frekjulegar. Að vísu mega allir játa, að nú er öldin önnur, en er boendur vorir á lslandi voru hinir mestu l.agamenn, og kunnu lög sín utan að, og inætti því þykja þess nokkur von, að hœgra væri nú en fyrrum að koma inn hjá þeim 263 fallið frá á freistingartímanum og yfirgefið drykkjurútinn. Iíona hans ein hafði fylgt lionum í blíðu og stríðu, i sjúkdómi og örbyrgð, oghvernig liafði hann launaðhenni? Hann hafði reikað heim úr drykkjusvalli að banasæng henn- ar, að eins til að sjá hana deyja. Hann rauk út og skundaði eptir götunum. Allt veitt- ist að honum í senn, samvizkunögun, ótti og blygðun, og hrelldu huga hans. Hann var vinglaður af því, sem hann hafði drukkið, og utan við sig af sjón þeirri, er hann nýlega hafði sjeð, og svona fór hann aptur inn í ölbúð þá, sem hann nýlega hafði verið í. Hann drakk hvert staupið á fœtur öðru. Blóðið fór að œsast, og í liöfuðið fjekk hann svima. Dauði! allir verða einu sinni að deyja, og því þá ekki hún. Hún hafði verið ofgóð fyrir hann; ætlingjar hennar höfðu opt sagt honum það. Bölvaðir fari þeir! Höfðu þeir ekki yfirgefið hana og lát- ið hana gráta heima stundunum saman? Jæja, nú er hún dauð, og ef til vill sæl. það fór þó betur sem fór. Eitt staup ennþá, eitttil! Ilæ, hæ. Lílið er þó skemmti- aflöguðum og röngum skoðunum, íhverju skyni sem það væri gjört, en að almenningur á Islandi leggi slíkan sleggjudóm, er þjer væntizt eptir, á mál mitt, og gjöri sig þannig andlegan þræl yðar, háttvirti herra! það læt jeg segja mjer þrisvar sinnum, áður en jeg trúi því. Jeg óska, að blað yðar, ábyrgðarmaður jþjóðólfs, láti sjer annara um það hjer eptir en hingað til, að vanda sjálfan sig, en treysti því ekki um of, að hann í augum Islendinga geti varið sig og haldið heiðri sínum á Iopti með vítum mín eður annara, allrasízt þegar þau eru ekki annað en marklaus hugarburður hans, eins og hjer átti sjer stað. Iíveð jeg yður svo að sinni! Benidikt Sveinsson. . t Olöf Mristjánsdóttir, á Ærlœkjar^eli, á 13. ári. Ilurt er nú horfin frá heimi til heimkynna betri á ilmríku œskunnar vori ungmeyjan bjarta. Iloldið er hnigið til jarðar, og hvílir þar væran, en andinn lifir nú ofar eilífum stjörnum. Ung fór hún burtu frá angri og andstreymi jarðar; ung fór hún þangað, sem enginn út hellir tárum. Alsælu eilífrar nýtur hjá andanna föður engilmærin hin unga á ódáins landi Hafin til sóllanda sælu liún syngur lof guði. Orfeifs svo aldregi glumdi íturgjöll harpa. Frelsarinn faðm breiðir móti frelsingja sínum, auðgandi andann liinn blíða eilífri speki. Foreldrar, frændur og vinir, er fljóðs syrgið dauða, grátið ei, því hún er £engin að gleði frá hörmum. Síðar þjer munuð í sælu, sjá hana aptur, þar sem að aldrei að œgi álfröðull sígur. Iíristján Jónsson. Fagradal á Möðrudalsfjöllum. 264 legt, meðan það varir, og það er bezt að gleðja sig, með- an maður getur. Tímar liðu fram, þau þrjú börnin, sem lifðu eptir hjá honum, voru öll úr bernsku. Faðir þeirra varð ein- lægt að verða fátœklegri, tötralegri og viðbjóðslegri; en einlægt var hann sami drykkjurúturinn. Drengirnir höfðu fyrir löngu tekið saman við götustráka og yfirgeíið hann; stúlkan ein var kyrr heima; en hún vann baki brotnu, því hann gat æfinlega, með góðu eða illu, fengið nokkuð hjá henui til að drekka fyrir. Hann lifði því, sem hann var vanur, og gjörði sjer tíðum glatt. Eitt kveld, ekki seinna en klukkan 10,—því stúlkanhafði verið veik í marga daga, og hann því haft lítið að drekka fyrir — var hann að staulast lieim, og hugsa um, að ef hann vildi að hún gæti unnið honum inn peninga, þá yrði hann að fara til læknis, eða að minnsta kosti spyrja um, hvað að henni gengi, sem hann ekki hafði gjört; honum liafði ekki þótt það þess vert. það var vott desember- kveld, nístingskuldi með hvassviðri og hellirigning. Hann hafði betlað sjer út fáeina skiklinga af einhverjum, sem

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.