Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 3

Íslendingur - 15.11.1860, Blaðsíða 3
131 Svar til herra Jóns Guðmundssonar. (Framh.; sjá nr. 15., bls. 117). Eptir þeirri hugsun- arreglu, að ekkert megi það vera í ályktuninni, sem eigi sje að finna í forsendum hennar, hefur ályktun yðar þess vegna ekkert við að styðjast í grein yðar. Einhver kann nú að segja, að þetta sje röng útiegging á orðum yðar, og meiningin sje sú, að yður hefði verið auðvelt, að vinna málið á móti mjer við dómstólana, og gjörði maður ráð fyrir, að hann (ekki þjer) hefði rjett að mæla, þá liti þetta andlega afkvæmi yðar, hæstvirti lögvitringur! aðvísunokk- uð sköpulegar út; en fari maður svo að hyggja betur að því, er það í rauninni ekkert betur farið, því þó maður þá gæti sagt, að það hefði að nafninu nokkuð við að styðj- ast hjá yður, dettur það eigi að síður um sjálft sig, af því fœtur þess eru brauðfœtur. þá kemur önnur ályktunin yðar, að þjer sjeuð ó- liræddir um, að enginn dómstóll mundi hafa hlífzt við að skylda mig að taka svar yðar. það er aðdáanlegt, hvað þessi ályktunin er snoðlík hinni fyrstu. |>að er sumsje auðvitað, að engin hlífð á að eiga sjer stað við dómstól- ana, af því þeir eru skyldir til að dœma eptir lögunum hlífðarlaust, hver sem í hlut á, en um þetta stendur held- ur ekkert í forsendum yðar, og er því ástœðulaust sem hið fyrra, og eptir sama hugsunarlögmáli. Eigi hitt að vera meiningin, að þjer hafið þá sannfœring, að dómstól- arnir hefðu dœmt á mig málið, koma aptur blessaðir brauðfœturnir, sem eru og verða ónýtir, hvað Ijettvæga og lítilfjörlega byrði sem þjer æt.lið þeim að bera. Jeg vildi óska, að sannfœring yðar í öðrum efnum ætti hœgra með að reisa sig úr duptinu. þetta var nú um hjeraðsdóminn. Nú vippið þjer yður að œðra dómi, og auðsjáanlega að lands- yfirrjettinum lijerna í Reykjavík. jþað var skrítið, að þjer skylduð ekki eins benda á, hvaða hjeraðsrjett þjer meintuð, og enn þá skrítnara, að það skuli skína út úr orðum yðar, að á sama mundi hafa staðið, fyrir hverjum helzt hjer- aðsrjetti þjer hefðuð lögsótt mig um þetta mál; sjá orð- in neinn dómstóll, samanborið við: þann hjeraðsdóm fyrir œðri dóm, o. s. frv. Eruð þjer farnir að ryðga svona í N. L. 1. bók 2. kap.? eða eruð þjer að dylgja yfir spánnýjum iagareglum um hina rjettu þinghá mála, sem vjer hinir fáfróðari lagamenn ekki þekkjum? Aidrei skyldi það nú vera svo, að yður hefði verið betra, að sleppa þessu, sem þjer segið um œðri rjettinn? því þá hefði það ekki verið tiltökumál, þótt þjer gjörðuð ráð fyrir fleirum en einum 2fil að yfir sjúkum. f>að er óttalegt að sjá og heyra þennan hjálparlausa aumingja, sem liggur fyrir framan þig, í óráði opna hina dýrmætustu leyndardóma hjartans, og ryðja upp úr sjer launungarmálum, sem hafa verið hulin mörg ár; þá sjest og bezt, hvað lítið hjálpar, að liafa verið dulur og slœgur um æfina, þegar sjúkdómur og óráð á endan- um rífa skýluna burtu. Menn, sern hafa legið í andar- slitrunnm, hafa opt í óráði sínu sagt frá svo hrvllilegum sög- um um lesti og glœpi, að þeir, sem hafa staðið við bana- sængina, hafa flúiðburtu með ótta og skelfingu, og marg- ur auminginn liefur dáið aleinn, meðan hann í óráði var að tala um ódáðaverk, sem hinn hugdjarfasti maður ekki þolir að lieyra nefnd. En engar slíkar óráðstölur heyrðust við banasæng þá, þar sem börnin krupu. Allt var hljótt í herberginu, nema ekki og harmastunur barnanna. Loksins varð móðurhön- in magnlaus; hún renndi ttugunum tii barnanna og svo til föður þeirra; hún reyndi til að tala, en það kom fyrir ekki, og hneig niður á [koddann; allt var svo hljótt og kyrrt, að það leit út, eins og liún hefði falllð í dvala; börnin dómstól, sem hefði getað komið til að rannsaka málið, sumsje hjeraðsrjetti, yfirrjetti, og þá, ef yður hefði þóknazt, hæsta rjetti. Nei nei! þjervitið, hvað þjer syngið. f>jer hafið heldur viljað hafa feikna-stóra vitleysu í því, sem á undan var komið, en sleppa af því arna, sem þjer segið um yfirrjettinn. nf>á mundi hjeraðsdómurinn standast«, seg- ið þjer; sleppum því, það gat vellegið í því, sem þjer vor- uð búnir að segja. þetta er víst ekki heldur það, sem yður hefur fundizt svo feitt á stykkinu, heldurhitt, aðjeg og Jón assessor Pjetursson líklega »nauðugir viljugir« hefum orðið að víkja úr dómarasæti í yfirdóminum, og svo það, sem þjer aptur spinnið út úr þessu. Jeg er yður nú öldungis samdóma í því, að jeg hefði orðið nauðugur viljugur að víkja sæti í þessu máli, sem átti að vera á móti mjer sjálfum eptir röksemdafœrslu yðar. Iljer frœðið þjer menn um það, sem allir vissu áður. En hvernig getið þjer samrímt það, sem þjer segið um ábyrgð mína og fyrirsvar mitt við það, að yfirdómari Jón Pjetursson lik'a nauðugur viljugur mundi hafa orðið að víkja úr sæti. Jeg á að hafa einn ábyrgðina og fyrir- svarið, og þó á yfirdómari Jón Pjetursson, sem því ékki hefur ábyrgðina eða fyrirsvarið, líka að víkja sæti. Hjer frœðið þjer aptur menn um það, sem enginn fær skilið. Er nú ekki betra minna og jafnara? J>jer getið nú ekki sloppið við þessa slysalegu mótsögn með þeirri athuga- semd, að fyr hafið þjer talað um, hvað í blaðinu stœði, seinna um það, er dóm ætti að fá fyrir að takast skyldi inn í blaðið, því það er svo auðsjáanlegt, að þjer í því máli, er lijer rœðir um, og heyrir undir hið síðara, ráð- gjörið, að dómur fjelli að eins um mig sem ábyrgðar- mann og fremsta útgefanda blaðsins; þetta kemur líka heim og saman við það, sem þjer segið, að óþarfi sje, að œskja inntökunnar nema af hinum fremsta útgefanda. |>að, sem þjer enn fremur segið um það, að þetta blaðagutl eigi illa við embættisstöðu yfirdómara Jóns Pjet- urssonar og mína, er álíka klaufalegt fyrir yður og hitt annað í grein yðar. Hjer rœddi sumsje að eins um leiðrjettingarmynd þá, sem þjer bjugguð sjálfur til og gjörðuð svo afarilla úr garði, að hún að maklegleikum var gjörð apturreka, og hlœgir það mig, að þjer kannizt svonavið, að hún hafi verið gutl eitt. f>að er vissulega góð byrjun; haldiðáframí viðurkenningu sannleikans, ogvitið, livort þjer getið eigi með góðri samvizku sagt slíkt hið sama um fleiri af ritum yðar! Jeg ætla að öðru leyti að frœða yður á því, að hvorki 202 lutu niður að henni, þau kölluðu á hana með nafni, í fyrstunni hœgt, og síðan kölluðu þau hærra, og loksins œptu þau hástöfum af fullri örvænting. En þau fengu ekk- ert svar. J>au hlustuðu eptir andardrætti hennar, en gátu ekkert heyrt. f>au studdu höndum á brjóst hennar, til að vita, hvort hjartað bærðist, en fundu enga hreifingu. Dauðinn hafði stöðvað hjarta þetta, því hún lá þar liðin. Maðurinn hneig niður á stól, sem stóð við rúmið, og knúði höndum sitt brennlieita enni. Ilann starði frá einu barninu til annars, en sá ekki annað en augu full af tárum, og þessi sjón var nærri búin að gjöra út af við hann. Hann heyrði ekkert huggunarorð, og sá ekkert blíðlegt augnaráð. Allir hræddust hann og forðuðust; og þegar hann loksins staulaðist út, rcyndi enginn að fara með til að hugga ekkjumanninn. f>að höfðu verið þeir tímarnir, þegar margur einn vin- urinn hefði flykkzt utan um hann í mótlæti þessu, og þeg- ar margir mundu hafa tekið hjartnæma hlutdeild í hörm- um hans. Ilvað var nú orðið af þeim? Vinir, ættingjar og hinir ómerkilegustu kunningjar höfðu hver af öðrum

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.