Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 2

Íslendingur - 07.12.1860, Blaðsíða 2
138 að enginn mundi leggjast inn á það, enda átti að vera langtum nær, að káka við þessa spítala uppi í landinu, og setja lækna á þá, en eigi var minnzt á það, hvaðan þessir læknar ættu að koma. |>að var eins og þeir ættu að detta ofan úr tunglinu eða spretta upp úr jörðunni, og þó mátti minni hluta nefndarinnar vera það kunnugt, að aldrei hafði fullkomlega tekizt, að fylla þau fáu em- bætti, sem hjer eru, með innlendum læknum í allri hans tíð. En eins og það átti að vera ógjörandi, að stofna spítala lijer í Reykjavík, þannig var hitt og tnlið óhœfa, að Iiugsa hjer upp á nokkra reglulega læknakennslu; til þess þótti allt vanta, lík til líkskurðar, nœga sjúklinga, og yfir höfuð allt, sem hafa þurfti; var þar.til fœrt, að í öðrum löndum gætu menn cigi fengið lík til líkskurðar nema af sakamönnum, og mörg önnur því um lík rök voru fœrð til, til að sýna, hversu heimskulegt það væri, að hugsa hjer upp á nokkra læknakennslu. það var nú svo sem eigi við öðru að búast, en að margir mundu falla frá á freislingartímanum, þegar þeim voru boðin önnur eins rök og þessi, og það af þeim manni, er bezt átti að hafa vit á þessu máli af öllum þeim, er þá voru áþingi, endaliefur það eigi vantað, að menn hafi brugðið fyrir sig þessum sömu ástœðum, þegar þetta mál hefur komið til umrœðu á hinum síðari þingunum. Nú þótt álitsskjal meiri lilutans væri ágætlega samið, og þó það væri varið prvðilega bæði af Jóni Sigurðssyni, Jóni Guðmundssyni, landsyfirrjettardómara Jolinsen og fíeirum, þávarþó til þess eigi ætlandi, að þeir gætu alveg hrakið minni hlutann í því, sem þeir eigi báru fulla þekk- ingu á, t. a. m. með líkskurð og annað þvíumlíkt, er að læknakennslunni laut; þvíaðannars hefðiþeim verið b.œgt að sýna, að fæst af líkum þeim, sem upp eru skorin í Kaupmannahöfn, eru af sakaroönnum, enda eru landar vorir eigi svo heimskir, aðþeirmundu bregðast illa undir, þótt skera þyrfti upp einstaka lík, til að freeðast á sjúk- dómum þeirra, eða kynna sjer byggingu líkamans, enda mundu og margir foreldrar, sem eiga mörg börn, gjarnan vilja vinna það til, þegar eitthvert af þeim dœi, að Ijá það til líkskurðar, þegar þeim væri gjört það skiljanlegt, að með þessu móli kynnu hin börnin að frelsast, ef þau fengju líkan sjúkdóm. þá eru það og hrein ósannindi, er standa í álitsskjali minni hlutans, þar sem sagt er, að uppskorin hk sjeu aldrei grafin; þau eru þvert á móti nærfellt altjend grafin, nema hvað af einstaka líki er tekin beinagrind, eitthvert innýfli, hönd eða fótur, ogþarf eng- 275 Mennirnir gutu augum livor til annars. »það er skip niðri í skipalegunni, sem siglir um miðnætti, þegar fióð er komið«, sagði sá, er fyrst talaði, og við viljum koina honum með því. Farið hefur verið fengið handa honum undir annars manns nafni, og það, sem enn þá er betra, það erbúið að borga það. það var heppilegt við hittum þig«. »Jeg nefni það ekki«, sagði liinn. »Já, það var nú dœmalaus hundaheppni«, sagði hinn fyrri, og gaut um leið augunum til fjelaga sj'ns. »Já, var það ekki«? sagði hinn, og kinkaði kolli. »Eitt staup enn, fljótt«, sagði sá, er fyrst hafði talað. Og áður en fimm mínútur voru liðnar, hafði faðirinn í ölœði ofurselt son sinn í böðulsins hendur. það varð hver stundin leið og löng fyrir veslings- systkinin, sem biðu lieima huldu höfði, og hlustuðu með von og ótla eptir hverjum skarkala. Loksins lieyrðu þau, að það var stigið þungt til jarðar; þau heyrðu skóhljóðið fœrast upp eplir stiganum; það fœrðist nær og nær, og an að óga við meðferð þessari, er á því er höfð, því að ýmist eru slíkir limir «balsameraðir« og litaðir, svo að þeir ná eigi að rolna, eða beinagrindurnar eru látnar í glerskápa. og glerstokka, og fer ])ar öðruvísi um þær, en Jiegar verið er að moka þeim upp og ofan í gröfina. það er nú og alltítt erlendis, að heldri menn margir óska þess, að þeir sjeu krufðir eða skornir upp, því að með þeim hætti segjast þeir losast við þá óttalegu hugsun, að verða kviksettir, og vjer vitum vel, að menn eru allt að einu hræddir við það hjer á landi og annarstaðar, enda er það einhver hin hryllilegasta hugsun, er getur komið í huga manns1. þá tfndi og minni hlutinn margt annað til móti lækna- kennslunni hjer, sem oss yrði oflangt upp að telja, enda er margt af því harðla ljettvægt, og fremur borið fram af vilja en mætti. það er auðsjeð, að minni hlutanum hef- ur verið allt um það að gjöra, að eyöa málinu, enda var og hlaupið til þess, þegar í nauðirnar rak, aö búa til úr læknakennslunni einhverja ómvnd, sem aliir gátu sjeð að ekki yrði til neins, nema til að villa sjónir fyrir mönn- um í bráð, þar sem hverjum heilvita manni var auðsætt, aö slík uppástunga gat, eins og hún þá kom fram, ekki orðið til nokkurs gagns, eins og raun h'ka hefur gefið vitni. þannig stakk minni hlutinn upp á því, að allir hjeraðslæknar, sem út lært hefðu í Danmörku, »fengju leyfi til að kenna gáfuðum mönnum, sem til þess væru fallnir, að taka blóð, binda um beinbrot, kippa í lið og lífga drukknaða og heIfrosna«, og líka áttu þeir að halda fyrir þeim fyrirlestra um þrifnað, um matarœði hjá sjúk- Iingum, og um meðferð á börnum, o. s. frv.; en eigi er að sjá, að þessir menn ættu að hafa lyf í höndum, eigi svo mikið sem kamfórudropa, hoffmannsdropa, hreinsandi lyf eða plástra; í stuttu máli: allt var gjört svo ónýtt, kraptlaust og klúðurslegt, sem verða mátti, enda hefur og þessu minni hluta áliti þannig tekizt að ónýta læknamáliö hjer á landi, að landið bíður þess eigi bœturfyrst um sinn, og er slíkt mikiil ábyrgðarhluti fyrir þá menn, er að því hafa stuðlað; það vita allir, hvílíkt hjálparleysi fólk út um land, og hvar sem er, hefur við að berjast, þegar eitt- 1) Fyrir rúmum 10 áruin var skoraíi á þann, er þetta ritar, ab koma og skera lífæíiiiia sundiir á ungri lieldri mnnna stúlku, áfiur en hún væri kistulngí), og bárti foreldrarnir Jiat) fyrir sig, al) stúlkan, áú- ur en hún d», heftl fjálf óskaí) þessa, og jafnvej liefbi ekkert liaft á nióti, ab hún yrbi skitJin npp, og var, ])n stúlka þessi einhver hin fríbasta, og af ríkustu ættuin. 27fi , loksins var það komið upp að dyrunum, og faðir þeirra slampaðist inn. Stúikan sá, að hann var drukkinn, og gekk í móti honum með Ijós í hendi;- en liún stóð viö allt í einu, hljóðaði upp vfir sig ok fjell í öngvit. Ilún liafði komið auga á skugga af öðrum manni á gólfinu. Iláðir menn- irnir ruddust nú inn, og í sama vetfangi höfðu þeir tekið liöndum Iiinn unga mann og fjötrað liendur hans. »Tarna var gjört í hœgðum sínumj, sagði annar mannanna \ið fjelaga sinn; »það getum við þakkað karl- skepnunni. IVeistu stúlkubarnið upp, Tumi — hresstu þig, hresstu þig, þaö hjálpar ekki að vera að gráta, kind- in mín. Nú er allt búið, og verður ekki aptur tekið«. Ilinn ungi maður laut snöggvast niður að stúlkunni, og sneri sjer síðan mcð óttalegum bræðisvip að föður sínum, sem liafði reikað upp að veggnum. Ilann starði tilfinningarlaus á það, sem fram fór kring um hann, og augun stóðu í lionum af drykkjuskapnum. iiHlýddu nú á orð mín, faðim, sagði hann í þeim tón, að það var eins og kalt vatn fœri milli skinns og

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.