Íslendingur - 07.12.1860, Qupperneq 4

Íslendingur - 07.12.1860, Qupperneq 4
140 eru deginum ljósari — þúsundum saman; en tökum að eins eitt eða tvö. á sem eintómur stafur, á sem fyrirsetning (t. a. m. ’á gólfinu’), Á sem fljót (í gjöranda og þolanda og þiggjanda eintölu, og í fornöld einnig í eiganda fleirtölu), á sem sauðkind (í þolanda og þiggjanda eintölu, og fyrrum einnig í eiganda fleirtölu), á af eiga (’hann á bókina’), ’á’ (= æja) .hestum’ —er þetta allt eitt orð? Eða eru það mörg orð, ýmisleg að uppruna, en skrifuð eins afþví hljóðið er sama? Af rótinni nut (að njóta) renna mörg orð (eða margar myndir orða): nutu, nutum, nutuð, notinn, naut, nauzt, njóta, njótandi, njóti, njótir,njót- ið, njótum, og svo frv.; sömuleiðis nöfnin not, nautr, njótr, ogsvofrv.; — hafa nú öll þessi orð verið greind 'í sundur að ritshætti, af því þau eru sprottin af einni rót (I!), eða af því þau eru misjöfn að framburði? lteri menn bins vegar saman: á gotnesku: á forna íslenzku: á dönsku niuta nýt nyder niutis nýtr nyder niutiþ nýtr nyder niutos » » niutats » )> niutam njótum nyde(r) niutiþ njótið nyde(r) niutand njóta nyde(r) niutans notinn nydt og svo frv., og sjái svo, hvað mikið ritshátturinn fer eptir skyldleika málanna! Meira «að segja: þar sem vjer rit- um nú y eða ý eða ey, þá ritum vjer svo — ekki beinlínis sakir uppruna, heldur eptir ritvenju fornmanna. Hefðu fornmenn ekki ritað fylla, heldur filla, mundum vjereinnig rita filla (líkt og Englendingar »to fi 11«), þó sögnin sje dregin af fuil(r). J>ví lengra sem farið væri íþettamál, því meir mundi henni ijetta af þessari »dala- læðuii eða »kerlingarvellu« eða »gubbuþoku« eða »völsa- villu«, og flestum verða ljóst fyrir augum, að það er ekki annað en »hjegóminn einber«, að setja uppruna sem fyrstu undirstöðu stafsetningar. Ekki er þ«að heldur annað enn »brenzka«, að telja fegurð með stafsetning- arreglum! En gjörum nú svo, að það væri rjett (sem fjarri fer): mundi þá vera ráð, að reiða sig á »smekk« Guðbrands? þegar Guðbrandur er búinn að kenna mönnum þær 4 ritreglur, sem áður eru taldar, og í þeirri röð, sem 270 fangelsið hafði verið það eina hús, sem hafði skýlt hon- um. Ilann svaf undir bogagöngum, í tigulsteinsgröfum, og hvar sem var nokkur ylur eðaskýli fyrirkulda ogregni. En þó að fátœktin, heilsu- og húsnæðisleysið þegar væri búið að gjöra út af við liann, var hann enn sami drykkju- rúturinn. Loksins hncig hann veikur og ljemagna niður á hús- þröskuldinum. það var síðlakvelds og nepjukuldi. Hann var ekki nema skinnið og beinin, svo hafði ólifnaður og drykkjuskapur farið með hann. Ilann var kinnfiskasoginn og blágrár sem milti. Augun voru þrútin og döpur. Fœt- urnir skulfu undir honum, og kaldurhrollur fór um liann allan. Hans liðnu æfidagar, sem hann hafði varið svo illa, stóðu honum nú fyrir hugskotssjónum. Ilann hugsaði um þá tíð, þegar hann átti heimili — já, heimili, þ.ar sem farsæld og gleði ríkti, og um þá, sem á heimilinu voru og þá flykktust kring um hann, þangað til svipir eldri barna hans sýndust að koma upp úr gröfinni og standa kring um hann. þau stóðu þar svo bersýniiega, að hann áður er nefnd, segir hann: »þessa verðr alls að gæta; »enginn skrifar né getr skrifað eptir upprunanum einum; »ef menn rita eptir upprunanum einum, verðr »ritið of forneskjulegt, stirt og staurslegt«. — Fyrst rat- ast Guðbrandi satt á rnunn — enginn getur ritað eptir eintómum uppruna1. En því næst heyrist »rymur mikill«, og Guðbra’ndur brunar fram í allri sinni dýrð og bannar mönnum að gjöra það, sem þeir geta ekki gjört. Nú ef ekki verður skrifað eptir uppruna einum sam- an — en menn geta skrifað eptir framburði einum sam- an — mundi þá ekki vera hæpið, að gjöra upprunann að efstu stafsetningarreglu? Stafsetningu »eptir framburði einum saman« líkir Guðbrandur við »kúgildi á jörðu« — það er svoljóttlika hjá honum að tarna með kúgildin! — og segir hún sje »húsgangsleg«. Ekki á það betur við, en ef sagt væri, að sú stafsetning sje »völsaleg«, sem bann Guðbrandur er að burðast með. Konráð Gísliuson. Hómnr yíirriómsins. Mánudaginn hinn 26. nóvemberm. 1860. llið opinbera gcgn presti B. Bernharði. Með Reykjavíkur pólitírjettardómi 18. ágústm. sein- astliðins er ákærði, hinn k.atólski prestnr B. Bernharð í Landakoti við Reykjavík, út af því, að hann, án þess fyrir fram, samkvæmt því, er segir í opnu brjefi frá 29. maí 1839, að hafa leitað leyfis byggingarnefndarinn- ar, fór að byggja viðauka við geymsluhús sitt á tjeðri eignarlóð sinni, og í því skyni, <að nota húsið eður við- aukann á eptir handa sjer fyrir bœnhús eða kapellu, dœmdur í 5 rdd. sekt, og að honum skuli vera óhcimilt, að nota húsið fyrir katólska kirkju eður kapellu, og er dóm- inum í hvorutveggja tilliti skotið til landsyfirrjettarins. Hvað þá fyrst snertir það sakaratriði, að ákærði ekki hafi leitað leyfls byggingarnefndarinnar, áður en hannfór að byggja við húsið, er fyr var getið, þá kemur til greina, að lóðin, sem húsið stendur á, og sem er eign hins á- kærða, er svo ummálsmikil á alla vegu, að hjer getur ekki orðið spursmál um, að komast í bága við reglur þær, sem opið brjef29. maí 1839 um byggingar í Reykja- vík inniheldur, livorki livað afstöðu hússins út að götum eður stnetum snertir, nje lieldur um fjarlægð þess frá 1) Menn royni t. a. rn. aí) skrifa ort)in „á“ (sem átiur eru nefnd) hvert eptir sínum uppruna. 280 gat tekið og þreifað á þeim. Nú sá liann aptur augna- ráð, sem hann fyrir löngu hafði gleymt; raddir, sem d«auðinn fyrir löngu hafði þaggað niður, hljómuðu nú aptur fyrir eyrmn honum sem náklukkur. En þetta varaði ekki nema svipstund. Regnið streymdi niður á liann, og kuldi og hungur nagaði aptur hjarta hans. Ilann staulaðist á fœtur og dróst með veikum burð- um á fram um nokkur fet. Illjótt og mannlaust var á strætinu; þær fáu hræður, sem svo seint voru á ferð, flýttu sjer, sem fœtur toguðu, og enginn heyrði til hans fyrir storminum. Aptur fór þessi kuldahrollur um hann allan, og það var, sem blóðið stöðvaðist í æðum hans. Ilann hnipraði sig niður í fordyri nokkru og reyndi til að sofna. En svefninn hafði flúið frá hans döpru og hálfbrostnu augum. Ilugur hans reikaði víðs vegar, og á undarlegan hátt; en hann v«ar vakandi og vissi af sjer. Hin alkunna ölgleði hljóinaði fyrir eyrum honum; liann liafði staupið á vörunum, og borðið var þakið hinum ríkulegustu krás- um; allt þetta sælgæti stóð fyrir framan hann; hann

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.