Íslendingur - 01.02.1861, Page 7

Íslendingur - 01.02.1861, Page 7
167 Að hluta-eigendum eigi sje nein hætta búin afmissi skipanna, skyldi eitthvert þeirra farast, þá heid jeg, að það verði bezt með því móti, að stofna ábyrgðarfjelag í Reykjavík; og gæti það þá aptur fengið ábyrgð á öllu fjenu, er lagt væri til ábyrgðar skipunum, í öðrum lönd- um, og er það nefnt meðal verzlunarmanna Iie-as-secu- rants; með því væri fyrirgirt allt tjón, og ábyrgðarkaup- ið yrði minna, er skipaeigendur þyrftu að greiða. Jeg hef nú með fám oröum gjört uppástungur um það, livernig þessu mætti haga, og vona eptir, að þeim verði góður gaumur gefinn; og detti öðrum aðrar betri í hug, þá er vonandi, að hann eigi liggi á þeim, og óskandi, að sem flestir styrki að því, að þetta áríð- andi mál fái sem fljótastar og beztar framkvæmdirnar. « Gamall Vestfirðingur. I)ómur ylirdóinsins, í málinu millum verzlunarfulltrúa P. Guðmundssonar og borgara Ásgeirs Ásgeirssonar m. íl. Kveðinn upp mánudaginn hinn 29. okt. 1860. Ilinn 5. nóvember 185Í> stefndi áfrýjandinn, verzlun- arfulltrúi Pjetur Guðmundsson, fyrir landsyfirrjettinn, eptir konunglegu uppreistarbrjefi frá 4. s.m., dómi, gengnum að Eyri í Skutulsfirði og Isafjarðarsvslu þann 7. janúar næst á undan; átti málið eptir stefnunni að takast fyrr í lands- yfirrjettinum 5. marz þ. á., en með því stefnan þá ekki kom frain í rjettinn þann ákveðna dag, fjell málið niður; tók áfrýjandinn þá þann 20. s. m. út aðra landsyfirrjett- arstefnu, og stefndi málinu á ný fyrir yfirdóminn eptir tilskip. 19. ágúst 1735, og konungsbrjefi 19. desbr. 1749, án þess að leysa nýtt uppreistarbrjef. Að vísu leyfa nú lagaboð þessi, að þegar yfirdómur af einhverri ástœðu vísar máli frá til nýrrar dómsálegg- ingar eða löglegri tlutnings, og hinn lögboðni áfrýjunar- frestur á meðan rennur út, megi eigi að síður, án þess konunglegt leyfisbrjef þurfi að leysa, stefna málinu á ný fyrir yfirdóminn, ef það sje gjört, eður um stefnuna lög- lega búið innan 3 mánaða, frá því frávísunardómur vfir- dómsins gekk í málinu, og þessu samkvæmt við gengst og, þegar leyfisbrjef hefur verið fengið til að áfrýja máli, og áfrýjunarstefnan ertekinút eða löglega umhanabeðið innan þess tíma, sem í leyfisbrjefinu er ákveðinn, þá megi, ánþess nýtt leyfisbrjef sje útvegað, taka út áfrýjunarstefnu á ný, ef málinu er vísað frá yfirdóminum, þó áfrýjunar- 333 Meðhjálpari kom snemma til kirkju um daginn, gekk hann með presti út í kirkju fyrir embætti. lleiddi Eyvindur leyfis að mega verða þeim samferða, og veitti prestur honum það. Eyvindur settist í krókbekk yzt við dyr og gjörði bœn sína; en préstur og meðhjálpari gengu í kór og töluðust við. Að lítilli stundu liðinni varð þeim litið fram í kirkjuna, var Evvindur þá horfinn, en dottin á kol- niða-þoka; var hans leitað 3 daga, og fannst hann hvergi. Kalla menn síðan í þingeyjarsýslu þá þoku, sem mjög er myrk, Eyvindar-þoku. Iíalla vargeymd í Reykjahlíð fram á liaust. f>á var það eitt kveld, að jarmað var við bað- stofuglugga þar á bœ; fór Ilalla til dyra, og kom ekki aptur. "Voru það tilgátur manna, að það hefði Eyvindur verið, er þá heyrðist jarma, og náð henni með því móti. Haft er eptir þingéyingum, að Eyvindur hafi átt hreysi á ýmsum stöðum undir Odáðahrauni vestanverðu, og er eigi ólíklegt, að hann hafi tekið sjer þar bólfestu, eptir að hann slapp frá Reykjahlíð, sem nú var sagt. Svo er sagt, að eptir að Eyvindur kom alfarið til ^yggða, hafi hann átt að segja, að hann ætti ekki svo fresturinn eptir leyfisbrjefinu sje útrunninn á meðan. En eins og bæði þessi lagaboð gjöra ráð fyrir því, að rnál- inu hafi verið fylgt fram við yfirdóminn eptir áfrýjunar- stefnu, er tekin hafi verið út í tœka tíð, eður og löglega beðið um, en að málinu síðan hafi verið vísað frá yfir- dóminum, og því auðsjáanlega ekki geta átt við, þar sem eins stendur ólíkt á og hjer, að áfrýjunarstefnan aldrei kom fyrir yfirdóminn, svo að málið datt algjörlega niður af sjálfu sjer, og hin nýja áfrýjunarstefna ekki var tekin út, fyr en áfrýjunarfresturinn eptir leyfisbrjefinu var runn- in út, þannig heimilar almenn rjettarvenja, sem myndazt hefur eptir hiaum tilgreindu lagaboðum við dómstólana, engan veginn þá málsmeðferð, sem hjer hefur verið við höfð, þó áfrýjandinn hafi farið því á fiot, að svo væri,og það skiptir allt öðru máli, þó frávísunardómur eptir henni væri ónauðsvnlegur til að halda uppi gildi hinnar seinni áfrýjunarstefnu, þegar þó hin fyrri stefna annaðhvort fell- ur í rjett, og málið síðan er hafið, til að bœta úr göllum á hehni, ellegar hin síðari stefna er tekin út, áður en sá frestur er útrunninn, sem til tekinn er í leyfisbrjefinu, sem hvorugt átti sjer hjer stað, eins og leyfisbrjefið líka sjálft heimtar með berum orðum, að stefnan skuli út takasl inn- an 4 vikna, og málinu síðan skuli verða framfylgt tjl- hlýðilega og án ónauðsynlegs dráttar, ef það skuli nokk- urt afl hafa. Af fyrtjeðum ástœðum hlýtur málið að frávísast yfir- dóminum eptir kröfu hinna stefndu, og ber áfrýjandanum að greiða bæði þeim og eins dómaranum, er stefndur var, til að hafa fulla lagaábyrgð á dómi sínum, og því liefur látið mœta hjer við rjettinn sín vegna, eptir kröfum þeirra í kost og tæring 2 rd. hverjum fyrir sig. Pví dœmist rjett að vera: Málinu frávisast yfirdóminum. Áfrýjandanum Pjetri Guðmundssyni ber að greiða í lcost og tcering hinum stefndu, Ásgeiri Ásgeirssyni, Hjálmari JónsSyni, Hinrilc Sigurðs- syni og Páli Hansen tilsamans 2 rd., og sýslumanni Ste- fáni Bjarnarsyni eins 2 rd. Hið ídœmda að greiða inn- an 8 vikna frá löglegri birtingu dúms pessa, undir að- för að lögum. J>j ó ð ó 1 f u r o g k ý r h e 1 m i n g u r i n n. þji'iísólfur frá 23. jan. 1831 hefur meíiferTlis greinarkorn, sem lítur út til aí) veríla mjng lærdónisrík útskýring yflr búnatiartiiflu þá. sem prentuí) var í „Islendingi“ í vorebvar, og nær yflr árií) 1859. I þess- ari þjóVilfsgrein segir metial anuars: ,,kýr, og kelfdar kvígur voru 33+ argan óvin, að hann vildi vísa honum á vestur-öræfi, en á austur-öræfi vildi hann vin sínum vísa. En aðrir segja, að hann hafi sagt, að liann vildi engum svo .illa, að hann gæti óskað honum æfi sinnar, og má af slíku ráða, að ekki hafi honum þótt æfi sín góð í óbyggðum; og þar sem hann hafðist lengst við, en það var í Eyvindarveri inn af Holtamannaafrjetti undir Sprengisandi, sagði hann að frostvindar væru stundum svo harðir, að ekki væri líft úti fullröskum manni og vel klæddum, og þó má ætla, að þar hafi verið einhver björgulegasti staður fyrir hann, því bæði hafði liann mikið álpta- og gæsa-dráp á sumrum og silungsveiði óþrjótandi í Fiskivötnum, en þau eru eigi alllangt þaðan í suöur. Meðan Eyvindur var í útlegð, er alsagt að þau llalla hafi átt börn saman, og hafi þau orð- ið að fyrirfara þeim. Menn fundu og, eptir því sem sög- ur fara af, á bœ einum þar nálægt, sem Eyvindur sást á ferð, unglingsstúlku dauða í fjárhúsi, og á öðruin stað nýalið barn andvana, og röktu menn blóðferil nokkuð á leið þaðan, til þess er liann hvarf. Börn þeirra Eyvindar vestur í Grunnavík voru dœtur tvær, ÓWf og Guðrún, og i

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.