Íslendingur - 08.03.1861, Page 6

Íslendingur - 08.03.1861, Page 6
182 yfir höfuð annast hvað eina, er fjelagið varðar, eptir því, sem nákvæmar yrði ákveðið í lögum fjelagsins. |>að er annað atriði í þessu máli, að þegar skipanna er aflað, verður fjelagið að reyna til, að afla sjer ábyrgðar fyrir skipunum, mætti það verða með ýmsu móti; en jeg vil eigi tala meira um það, að þessu sinni, með því það liggur beint undir atkvæði fjelagsins sjálfs, þegar það er á fót komið, að kveða á um það, hvernig því atriði málsihs skyldi hagað. Samkvæmt því, sem jeg hef þegar sagt, leyfi jeg mjer hjer með að skora á Sunnlendinga, að skrifa sig fyrir einum eða fleiri hlutum, er liver sje 25 rdl., til að kaupa fyrir nokkra þiljubáta, eða láta smiða þá hjer, og nokkur stœrri þiljuskip til fiskiveiða hjer við landið. Mun jeg hafa lista í sölubúð minni lijer í bœnum í Ilafnar- stræti, er hver getur skrifað sig á, er hlut vill eiga í þessu fjelagi, og þegar svo margir hafa ritað sig fyrir hlutum til slíks fiskiveiðafjelags, að fjelagið geti nokkru áorkað, mun jeg annast um, að kalla saman alla þá, er sig hafa skrifað, til að stofna fjelagið (constituere sig), og kveða nákvæmar á um lög þess og annað, sem nauðsyn ber til. Heykjavíli 28. febrúar 1861. 31. Smith. u;hðlaíí§-smiiA is, sem gilda frá miðju maímánaðar 1861 til sama tíma 1862, I, í Borgarijarðar, Gullbringu-Kjósar, Árness, Rangárvalla og Vestmanna- eyjasýslum, samt Reykjavlkurbœ. A. Fríður peningur: Ríkismynt. er þá hundraí) á landsvísu. er þá 1 aliu. Ríkismynt. er þá hundraí) á laudsvísu. er þá l alin. rd. sk. rd. sk. sk. rd. sk. rd. sk. sk. 1. Kýr, 3 til 8 vetra, sem beri frá miðjum októ- ber til nóvb. loka, sje í fardögum hver á 34 52 34 52 272/3 27 73 27 73 22 2. Ær, 2 til 6 vetra, loðin og lembd i fardögum hver á 5 63 33 90 27 4 42 26 60 21% 3. Sauður, 3 til 5 vetra, á hausti . . — — 6 63 39 90 32 4 89 29 54 23% 4. — tvævetur — — . . — — 5 21 41 72 33 3 89 31 40 25 5. veturgamall — — . . — — 4 21 50 60 40% 3 8 37 » 30% 6. Ær, geld — — . . — — 5 5 40 40 32% 3 86 31 16 25 7. — mylk — — . . — -— 4 11 » » » 3 4 » ») » 8. Áburðarhestur, taminn, 5 til 12 vetra, í fardögum -— — 17 43 17 43 14 15 52 15 52 12% 9. Hryssa, jafngömul — — 11 42 15 24 12 11 31 15 9 12 10. B. Ull, smjörogtólg: UU, hvít og vel þvegin . . . pundið á » 36 45 » 36 » 34 42 48 34 11. — inislit — — » 28 35 » 28 » 27 33 72 27 12. Smjör vel verkað — — » 29 % 36 84 29 7* » 23 28 72 23 13. Tólg, vel brædd — — » 23 % 29 36 23 % » 21 26 24 21 14. C. Tóvara af ullu: ílespugarn, 3 til 6 hespur í pundi, haldi hver hespa 11 skreppur, og hver skreppa 44 þræði pundið á » 40 » » » » » » » » 15. Eingirnis-sokkar parið — » 29 % 18 42 14% » » » » » 16. Tvíbands-gjaldsokkar .... — — » 45 » » » » » » » » 17. Sjóvetlingar — — » 8 15 » 12 » 7 13 12 10% 18. Eingirnis-peysa liver — 1 6 » » » » » » » » 19. Tvíbands-gjaldpeysa .... — — 1 65 » » » 1 » » » » 20. Gjaldvoðar-vaðmál, álnarbreitt, 1 alin — » 52 » » » » 45 » » » 21. —— einskepta, 1 al. til 5 kv. breið — » 39 » » » » 33 » » » 22. D. F i s k u r: Saltaður fiskur, vel verkaður . . vættin á 4 74 28 60 23 » » » » » B, í Austur- og Vestur-Skapta- fellssýslu. 363 364 og «Erasmus Montanus« í 5 flokkum; eru þeir báðir eptir Ludvík Holberg barón og skáld Dana, er dó árið 1754. Gert Westphaler er stuttur leikur, sem sýnir, liversu hættulegt það sje bæði í bónorðsför og öðru, að gleyma eða sleppa umtalsefni sínu, en bulla aptur á móti út um heima og geima. Erasmus Montanus er lengri leikur, og er aðalinntak og lærdómur hans að sýna að öðru leyt- inu, hversu allar góðar nýjungar í upphafl eiga bágt með að ryðja sjer til rúms, hversu menn eru fastheldnir við það gamla, og hversu þeir, sem fyrstir boða eða koma fram með slíkar nýjungar, eru hafðir að háði og spotti hjá þeiin mönnum, sem ekki bera skynbragð á þessa hluti, og verða þannig píslarvottar síns góða málefnis, einkum ef þeir ekki koma fram með allri hógværð og stillingu; því Erasmus Montanus boðar þann lærdóm, að jörðin sje hnött- ótt; það kalla menn villulærdóm, er sýni, að harin sje orðinn villtur af trúnni, og fyrir það á hann að missa unnustu sinn- ar; en að hinu leytinu, að lieimspeking sje mjög liætt við að veröa heimskingi, ekki að eins í annara augum, held- ur einnig í raun og veru. }>á eru eptir þeir leikir, sem leiknir voru á dönsku. Annar þeirra, »Scapins Skalhestylckertt, leikur eptir frakk- neskt ieikritaskáld Moliere, sem fœddist í París 1621, og hefur skrifað yfir 30 leikrit, er ágætur leikur að því leyti, að þar kemur svo margt fyrir hlœgilegt bæði í orði og verki, að menn geta varla að sjer gjört að hlæja ekki út undir bæði eyru, meðan menn sjá þennan leik leikinn; en liins vegar er innihaldið ekki siðferðislega fagurt, og sízt af öilu kennir það börnum að hlýða eða virða ágjarna feður sína, sem hafa samið svo með sjer — peninganna vegna — að börn þeirra skuli eigast, hvort sem þeim þykir það betur eða ver. }>á er eptir sá leikurinn, sem flestum þótti mest til koma, bæði þeim, sem ljeku, og þeim menntaðri, sem sáu þessa leiki; það er »Eventyr paa Fodreis- en«, leikur í 4 flokkum eptir Jens Christjan Hostrup, danskan prest, fœddan í Kaupmannahöfn 1818. J>essi leikur er að því ólíkur hinum, að það er talsverður söng- ur 1 honum, og hann œði-vandasamur, þar sem fleiri en einn syngja eina vísu, hver sína heila eða liálfa hend-

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.