Íslendingur - 27.04.1861, Blaðsíða 5

Íslendingur - 27.04.1861, Blaðsíða 5
21 f'- stöðum samkvæmt greindri áætlun, en óskuðu jafnframt, að ný áætlun væri gjörð um nauðsynlegustu endur- bót á gluggum og þaki hússins; fullnœgði maður minn sál. þessari bón stiptsyfirvaldanna, eins og hann að orði komst, af hlýðni við þau, og sendi þeim á ný áætlun upp á 1005 rdd. 72 skk. En í staðinn fyrir fje þetta urðu á endanum, eins og sjá má af fjárhagslögunum 186%1( að eins 400 rdd. veittir til aðgjörðar optnefndu lnisi, og jafnvel þó að nú 26 rdd. 60 skk., mestmegnis andvirði fyrir gömul borð, er rifin voru af þakinu, væri bœtt við þessa 400 rdd., sjer maður, að töluvert meira en helm- ing skorti á, að því væri varið til endurbótar húsinu, er maðurinn minn sál. áleit sjer fœrt að bœta úr hinu nauð- synlegasta við þak og glugga þess. |>að liggur því í aug- um uppi, að aðgjörð sú, sem húsið gat fengið fyrir þessa 426 rdd. 60 skk., liafi hlotið að vera mjög ófullkomin, enda er svo að orði kveðið í brjefi manns míns sál., er hann ritaði stiptsyflrvöldunum, er henni var lokið, að hún væri hálfverk, og ljet hann slíkt hið sama í ljósi við aðra, er hann átti tal við um þetta. Nú vil jeg biðja góðfúsa menn að bera þetta, sem byggt er á opinberum brjefum og skjölum, sem til sýnis munu vera hjá hlutaðeigandi yfirvöldum, saman við það, sem sagt er í »J>jóðólíi« um þetta efni, og vona jeg, að hver og einn fái sjeð, að ámæli það, sem blað þetta leggur á mann minn sál., er ástœðulaust, eður svo jeg noti orð, sem betur á við blað þetta, vantar allar sannar og sœmilegar ástœður. Samt sem áður hef jeg beðið hlutaðeigandi sýslumann, að nefna með sjer tvo áreiðan- lega og heiðvirða menn, er þekkingu bera á slíkt, til að skoða og meta áminnzta aðgjörð á Bessastöðum, sem fram fór hinn annan dag aprílmán. 1861, oghljóðar einn kaflinn úr henni þannig: — »Til þess að skoða og segja álit sitt um nefnda stofu og um aðgjörð Odds heitins á henni, hafði sýslumaður kvatt hingað snikkarana Jakob Sveinsson og Jóhannes Jónsson úr Reykjavík; voru þeir nú hjer til staðar, skoðuðu liúsið ogsegjaálit sittáþessa leið: Til þess að gjöra að nokkru gagni við gallana á Bessastaðastofu, álíta þeir, að þeir 400 rdd., sem Oddur heitinn Guðjohnsen fjekk, hafl hvergi nærri verið nógir, því það hefði þurft að leggja nýtt þak og ný gólf á og í allt húsið, gjöra við glugga og hurðir og skrár, samt múrinn bæði utan og innan, hvar til talsverða peninga liefði þurft, og það er þeirra meining, að sú áætlun um aðgjörðarkostnað, sem Guðjohnsen sál. til tók, hafí verið 41 fengu að komizt, og margir íleiri; naut hann að því ör- leiks síns, þá mönnum lá á, helzt fátœkum. Gjörði og Skúli eigi til hans þann vetur; hafði og Jón 2hesta alda i húsi um veturinn og söðul sinu í stallinum; var sagt hann ætlaði að flýja á þeim, ef grípa skyldi hann og fœra sýslumanni. En það var um sumarið, að Skúli reið til alþingis með fylgd sína. Jón hafði og suður farið, og er sagt hann kœmi sunnan með iest sína, þá Skúli reið norð- un, og hittust þeir á Iíaldadal; reið Jón Bleik. Skúli reið að honum og mælti: »Far þú af baki, Jón«. Jón svar- aði engu, stökk af baki, greip söðulinn af Bleik og lagði á annan hest, en Skúli tók Bleik, og fór svo livor leiðar sinnar, átti Bleik síðan lengi, og þótti hin mesta gersemi í honum; er eigi getið um, að Skúli sýslaði um að ákæra Jón síðan, og ætlum vjer, að þetta yrði litlu áður en Skúli varð fógeti og flutti suður (árið 1750). 11. Frá Eiríki Laxdal og Jóni. þóra, frú Halldórs biskups Brynjólfssonar, bjó að Stað í lleyninesi eptir andlát manns síns. Eiríkur hjet maður, er sig kallaði Laxdal, son Eiríks prests Jónssonar og hin allra-minnsta, til þess að endurbœta svo stórt og gall- að hús að nokkru gagni. En eptir því sem þeir hafa nú skoðað aðgjörðina á húsinu, þá eru þeir sannfœrðir um, að Oddur sál. hefur sem ráðvandur og ærlegur maður brúkað þá áminnztu peninga, sem hafa hlotið að ganga upp í efnið og verkalaunin við aðgjörðina, en ekki runnið órjelega í hansvasa«. — Um sœmdarorð þau, sem blaðið »J>jóðólfur« brúkar um mann minn sál. út úr biflíóteks- byggingunni, sem á að verða, ætla jeg ekki að veralang- orð. jþað, sem hann í þessu efni gat hafa haft til saka, er fyrir guði og mönnum ekkert annað en það, að hann eptir áskorun stiptsyfirvaldanna gjörði áætlun um þessa byggingu. Annað en þetta gjörði hann ekki, og af öðru en þessu gat hann því enga ábyrgð haft. En að áætl- unin sje víta- eða ámælis-verð, neita jeg, og lýsi ritstjóra »|>jóðólfs« ósannindamann að því, nema hann sanni, eins og ærlegir menn gjöra, að svo sje. Að öðru leyti óska jeg, að »þjóðólfur« framvegis gæti haft eitthvað annað að grípa til til ágætis og meðmælingar dýrðlingum sínum, en samvizkulausan óhróður og ámæli um framliðna menn, sem að likindum, ásamt öðru fleiru, setur svartan blett á tungu hans og minningu, og gjörir honum, að makleg- leikum, enga sœmd, heldur miklu fremur hið mótsetta, að minnsta kosti í augum sjerhvers ærlegs manns. lngibjörg Guðjohnsen. (Aðsent). J>að má sjá af tímaritinu »Norðra« 7. árg., bls. 92, og 8. árg., bls. 28, hversu mjög að merkir bœndur í J>ing- eyjarsýslu fundu til þeirrar eyðileggingar, er bústjórn vorri og efnahag væri búin af því hinu óþarfa ferðalagi, og þar af leiðandi iðjuleysi, að við sjálft liggur, að bœnd- ur þeir, sem í þjóðbraut búa, flosni upp með hyski sínu, er þeir vegna venjunnar ekki dirfast til að beiðast sann- gjarnrar borgunar, þótt þeir hýsi erindislausa flangrara og sölumenn hópum saman. Af þannig lagaðri gestrisni ieiðir það, að makindagjarnir menn hirða ekki um að hafaneinn atvinnuveg, nje ganga í vist, og flýtur af því, að menn þessir geta með þessu móti fengið forsorgun sína ó- keypis, og verða með þessu háttalagi margir ungir og hraustir menn að ónytjungum, er hvorki verða sjer nje öðrum uppbyggilegir, í stað þess að þeir við greiðasöl- una fengju aðhald til dugnaðar, og fer þessi ógegnd mjög svo í vöxt, að bjargálnamönnum, hvað þá fátœklingum, 42 Elínar Eiríksdóttur prófasts að Saurbœ í Evjafirði. IJjelt Eiríkur prestur fyrst llvamm í L«árdal og síðan Hof á Skagaströnd, næst eptir Árna prest Daðason. Eiríkur Laxdal hafði lengi utan verið og gengið á háskóla, en kom síðan nám sitt lítt að haldi; þótti hann œrið sjervitur og kífinn við kapprœður, en það ætlum vjer, að hann fœri tvívegis utan, og nýkominn væri hann út hið fyrra sinn, er hann gjörðist djákni á Reynistað um hríð; en það var annað tveggja, að Eiríkur sagði svo sjálfur frá, eða það var spjeskapur, að hann fœri til Portúgal og sigraöi þar kött einn, er út hefði lagzt í kirkjugarð á nái, og er þetta spurðist, kvað Jón í Stóru - Gröf þetta um hann, því lítt lagðist á með þeim Eiríki: Jeg hef frjett það af Laxdal, eptir frægðar vana, praktugur í I’ortúgal pikkaði kött til bana. En það er sagt þeim bæri á milli, að Jóni þœtti Eiríkur spyrja fósturbörn sín œrið sjerviturlega í kirkju, en eigi höfum vjer heyrt, hvort Eiríkur kvað á móti stöku þessari,

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.