Íslendingur - 27.04.1861, Blaðsíða 7
23
rjetttil, að biðja hina heiðruðu útgefendur íslendings, að
Ijá þessum línum rúm í blaðinu, sem jeg enda með því,
að jeg skora fastlega á kennifeður lands vors, og sjer í
lagi á, þá hálærðu og háttvirtu herra, hinn elskaða biskup
vorn H. G. Thordersen og prófessor P. Pjetursson, að þeir
haldi kröptuglega uppi svörum fyrir kenningu þá, sem þeir
af guði og konunginum eru kallaðir til bæði að kennaog
vaka yflr að við lialdist í landinu ómeinguð af öllum
villulærdómum og mannlegum afbökunum.
Vilji Islendingur ekki kafna undir nafni, þá álít jeg
lionum skylt, að taka á móti vörn fyrir trú vora ókeypis.
í. Jónsson,
bóndarnabur.
Sjá neðanmálsgrein á bls. 78, fyrra dálki, í 13.
árg. þjóðólfs.
J>ar stendur svo: »aðhann« (forstöðumaðurinn) »segir
þessa upphæð ýmist 705 rdd. 21 skk., eða 707 rdd. 31
skk.« o. s. frv. Fyrir það fyrsta er nú þessum tölurn
snúið öfugt við í þjóðólfi, því seinni taian átti að vera
fyrri, og fyrir það annað eru þessar tölur alveg rjettar,
þótt þjóðólfs-útgefarinn í þessari neðanmálsgrein sje að
leitast við, að gjöra þessar tölur mistryggilegar, til að láta
þetta sýnast fyrir almenningi sem einliverja ónákvæinni
af stjórnendum prentsmiðjunnar, þrátt fyrir það,þótthann
sjálfur liafi skýiausa reikninga í liöndum fyrir þessari
skuldaupphæð, sem hann hefur ekki getað mótmælt með
neinum rjettum ástœðum; enda er hann hræddur um í þjóð-
ólfi sínum, að þeim peningum fyrir prentun á þingtíðind-
unum 1859, erþingiðnú skuldar prentsmiðjunni, að upp-
hæð 705 rdd. 21 skk., verði að fullu og öllu ávísað, þótt
forsetinn, er var á þinginu 1859, Jón Guðmundsson,
hafi heimildarlaust dregið að ávísa þessum peningum til
prentsmiðjunnar; enda mættu menn nú þakka fyrir, ef
landið ekkibiði neinn meiri hallavið þessa hans undanfœrslu.
Til þess nú að sýna lesendum þjóðólfs, hvernig stend-
ur á þessari peningaheimtingu, þávar Jóni Guðmundssyni
sem forseta þingsins 1859 sendur reikningur 16. októb.
í fyrra fyrir prentunarkostnaði þingtíðindanna 1859; skuld-
aðiþá þingið prentsmiðjunni 705 rdd. 21 skk.; þaraðauki
átti jeg hjá þinginu frá 10. maí í fyrra fyrir skrifpappír,
er jeg hafði útvegað eptir beiðni Jóns Guðmundssonar,
2 rdd. 10 sk., er J. G. hefur má ske ekkert munað eptir,
enda er nú ekki að finna mikla nákvæmni í alþingis-
reikningstölum hans, livorki í þingtíðindunum nje þjóð-
ólfi; þessar tvær tölur voru nú samtals 707 rdd. 31skk.
Nú leið og beið rúmur mánuður, að J. Guðmundssyni
þóknaðist ekki að ávísa þessum peningum. Sendijeg þá
samkynja reikning í tvennulagi til yfirstjórnanda prentsm.,
og beiddi þá að hlutast til um, að Jón ávísaði til prentsm.
705 rdd. 21 skk., og til mín 2 rdd. lOskk.; yfirstjórnin
gjörði það með brjefi af 19. nóvember í fyrra; út af því
45
Eyjafirði, að þorsteins hreppstjóra Gíslasonar, erljetgjöra
útför hans virðulega.
12. Glettni Jóns vestra.
þess er áður getið, að Jón og Snjólaug kona lians
ólu upp mörg börn munaðarlaus, og unnu þeim, sem eig-
in börn þeirra liefðu verið. Finnbogi var einn fóstri Jóns,
allhvatfœr, en mátti þó ei knáan kalla; var það eitt sinn,
að hann ljeði Finnboga vestur undir Jökul til fiskikaupa;
vildi það þá til, að Finnbogi var seint á ferð, og kom á
bœ einn síðla kvelds og bað gistingar, því veður var í-
skyggilegt, en hann ókunnugur; úthýsti bóndi honum.
Finnbogi var unglingur óharðnaður; fór hann á braut, og
villtist hann þá, og lá úti um nóttina; lá við hann kœli til
skemmda, því föt höfðu klambrað um mitti honum, komst
þó til byggða, er morgnaði, œrið þrekaður, og bjó lengi að
því. Annað sumar var það, að Jón fór vestur og Finn-
bogi með honum; varð það þá, að Finnbogi kenndi þar
bónda þann, er honum hafði úthýst hið fyrra sumarið.
Bóndi lagði inn lýsi nokkurt og var einn úti í búð með
manni kaupmanns, er mældi lýsið. Finnbogi sagði til,
er enn þá ekki komið annað en það, að Jón borgaði mjer
11 dögum síðar, 30. nóv. í fyrra, 2 rdd. 10 skk. Eptir
að Jón var nú búinn að borga þessa 2rdd. lOskk.,
þá voru eptir 705 rdd. 21 skk. þessi peningaupp-
hæð var nú enn að nýju heimtuð ávísuð af Jóni í
febrúarm. þ. árs. þannig stendur nú á með þessa pen-
ingaheimtingu, og geta víst allir, sem bera þetta saman
við neðanmálsgr. »j>jóðólfs«, sjeð, að í þessu var ekkert
rangt, nje lýsti neinni ónákvæmni, hvorki hjá yfirstjórn-
endum prentsmiðjunnar nje forstöðumanni hennar, þótt J.
G. fyrst væri krafinn um að ávísa 707 rdd. 31 skk., og
síðan aptur, eptir að hann þar af hafði borgað 2 rdd. 10
skk., hinum eptirstandandi 705 rdd. 21 skk. Til hvers er
þá þessi neðanmálsgrein í þjóðólfi, nema eins og sumar
fleiri greinir þar, til að villa sjónir almennings með því,
að hrúga saman, mót betri vitund, ástœðulausum aðfinn-
ingum móti þeim, sem í einhverju ekki eru eptir skapi
hans.
Ef nú öll greinin í þjóðólft 13. árg. 19.—20. bl.
um alþingistollinn er ekki á betri rökum byggð en þetta
atriði, þá eru ráðleggingarnar í henni nógu fallegt vjelanet
fyrir almenning hjer á landi.
E. Pórðarson.
Iimlendar friettir.
Reylejavílc á sumardaginn fyrsta (25. dag aprílmán.).
Gleðilegt sumar, góðir landar! »Nú er vetur úr bœ«,
einhver hinn blíðasti og bezti vetur, sem liðið hefur yfir
meiri hluta lands vors um mörg ár. Litur er farinn að
koma í jörðina; fjenaðurinn eirir ekki við húsin; sumar-
fuglarnir eru komnir hópum saman, og fleiri kvað vera
von með fyrstu ferðurn. En blessaður fiskurinn kemur
eigi. |>að má kalla næstum fiskilaust fyrir almenning í
öllum veiðistöðum við Faxaflóa, og eruþað daprar frjett-
ir, þar sem líf og atvinna margra þúsunda er undir kom-
in, einkum eins og nú er ástatt í landinu. Hrognkelsa-
veiði er og lítil. Um daginn var mönnum sýnd, en ekki
gefin, mikil marsvínaveiði suðurvið Keflavík og Njarð-
víkur; er sagt, að menn af ólagi og samtakaleysi hafl
spillt henni fyrir sjer, svo að fiskarnir sluppu allir til hafs.
Dugir nú eigi svo búið lengur, og mega menn til að læra
af Færeyingum, sem sjaldan eða aldrei bregðast mar-
svínin, ef þau koma í nánd við eyjarnar og sjórinn er fœr.
En Færeyingar hafa stjórn og samtök og fasta reglu á
þeirri veiði, og því fer þeim vel; en vjer höfum enga
stjórn, engin samtök, enga reglu, og því fer oss illa; og
því erum vjer svo fátœkir, sem vjer erum. —- Austan-
fjalls, í Selvogi, þorlákshöfn, Eyrarbakka og austur með
landi, hefur betur aflazt, en hjersyðra; eru sagðir þriggja
-16
hvar bóndi var; Jón kom þegarí búðina, brá knífi á brók-
arhald hans aptan og skaut honum þegar tvöföldum i lýs-
isámu, íþví brœkurnar fjellu um hann niður, og mælti:
»það er lítil huggnun fyrir hann Boga litla«. Varð að
hjálpa bónda upp úr ámunni með ómaka miklum, því all-
þröngt var að honum, en Jón var allur á brautu, meðan
á því stóð.
13. Hjer segir frá Staðarmönnum.
Nú hafði fengið Reynistaðarklaustur og bjó þar Hall-
dór Vídalín, son Bjarna sýslumanns á þingeyrum Halldórs-
sonar; átti Halldór Ragnheiði Einarsdóttur frá Söndum í
Miðfirði Nikulássonar; voru börn þeirra mörg: Bjarni, er
nú var korninn í skóla á Hólum, Páll, Einar, Benidikt,
Björg, Hólmfríður, Anna, Sigríður og Elín. Húskarl sá
var á Stað, og mjög fyrir öllum ráðum með Ragnlieiði, er
Jón hjet þorvaldsson, kallaður Austmann; er sagt liann
væri kynjaður norðan eður austan úr Múlaþingi, því mjög
ljet Halldór klausturhaldari hana öllu ráða; var hún og vitur
kona, fyrirsjónarmikil og framkvæmdarsöm. Jón Austmann
varmikill fyrir sjer, karlmenni mikið, skapharðurog óvæginn,