Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 1

Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 1
f ANNAÐ ÁR. Ferðalög’ manna nm norðurstrendnr Ameríku ogf ishaflð f>ar fyrir norðan. (Framhald). J>á er Jón Ross hafði setið 3 vetur norð- ur í ísum, tóku menn á Englandi að gjörast hugsjúkir um útivist hans, og þótti þá eigi annað hlýða, en senda norð- ur í óbyggðir og leita hans. J>ó komst aldrei svo langt, að skip væri gjört út í þeim erindum, heldur rjeðu menn af, að senda landveg norður frá Húðsonsflóa, og kanna norðurstrendur Ameríku með sjó fram á tvær hendur, austur og vestur; rjeðst sá maður til þeirrar farar, er Baclc hjet. Hann var enskur. Hann lagði upp öndverð- iega á ári 1833, og hjelt norður að J>rælavatni. J>að er norðarlega á Ameríku. Yar mönnum mjög lítt kunn- ugt um það svæði fyrir hans daga. Frá vatni þessu hjelt Back til norðausturs; fann hann þar mörg önnur vötn; loks kom hann að vatnsfalli einu mjög miklu, er ljell til norðausturs. J>að heitir Backs-elfi eða Fiskielfan mikla, og fellur norður í íshaflð. Sú á er víða ill yfir- ferðar, og með fossum og flúðum. J>ar ljet Back berast fyrir þann vetur; voru þá veður ill og frostið ákaflegt, svo að náði 45° á Reaum. frostmæli, þá er mest varð. Yorið eptir hjelt Back norður ogniður með Fiskielfu, og náði aila leið til sjávar í júlímánuði. J>ar var eyja fyrir landi; sú heitir Montreal-e y. Back hitti öðruhvoru Skræl- ingja, og voru þeir hinir vingjarnlegustu. Hann kannaði strendur til beggja handa við Fiskielfi, og sneri aptur heim til Englands 1835, og hafði þá frjett, að Jón Ross var heim kominn. J>ví næst gjörði Húðsonsflóafje- lagið út annan leiðangur, til að kanna norðurstrendur Ameríku; því mönnum þótti Back hafa farið helzt til skammt; voru þeir Simpson og Dease fyrirliðar. J>eir áttu að kanna strendur allar frá Fiskielfu og vesturað Machenzífljóti; í þeim förum voru þeir frá 1836 til 1839; vannst þeim erindið vel, enda var Simpson einhver liinn öruggasti og ágætasti fyrirliði; var mönnum nú kunnugt orðið um strendur þessar, allt vestan frá Beringssundi, austur að M 't Boothiu Felix. Um þær mundir dó Simpson, og varð eigi meira aðgjört um sinn. Nú verður að nefna þann mann til sögunnar, er Jón Franhlín héfurheitið. Hann var fœddur á Englandi 1786. Ilann gekk í liernað þegar á unga aldri, og komst brátt i sjóforingjatölu, og svo er sagt, að hann væri með Net- son, er hann barðist við Dani 1801, og við Frakka undir Trafalgarhöfða 1805, þá er Nelson fjell. Síðan barðist Jón Franklín við Norðameríkumenn, meðan ófriður stóð milli þeirra og Breta, og þótti ágætur hermaður. Eptir að friður komst á milli þeirra þjóða, var Jón Franklín sendur 1819 og 1825 til þess að kanna norður- strendur Ameríku; voru þær í það mund lítt kunnar, og mátti eigi heita, að menn þekktu annað en það, sem næst liggur ósum Kóparnámufljóts og Machenzí- fljóts. Franklín og þeir fjelagar hans lögðu upp frá Húðsonsflóa og norður og vestur í óbyggðir, ofan með Koparnámufljóti og til sjóar; er það œrin vegalengd; var hann löngum fótgangandi, lá opt úti um nætur, hverju Sem viðraði, og sýndi hina mestu karlmennsku og hiigprýði, því hæði varað étja við villiþjóðir, er sumar reyndust illvígar, og við afarmikinn kulda. Á J>eim ferðum könnuðu þeir Franklín náfega allar norðurstrendur Ameríku með sjó l'ram vestur undir Beringssund; urðu menn miklu fróð- ari eptir en áður um þau lönd; er mikil saga frá því að segja; varð Franklín mjög frægur af ferðum sínum. Nú var mönmun orðið kunnugt því nær um allar norð- urstrendur Ameríku, eneptirvarað vita, hvortkomizt yrði sjóveg alla leið fyrirnorðan hana. Menn muna, að skýrt hefur verið frá ferðum Parrys að austan inn um Lan- kastersund vestur að Melvilleey, og svo hitt, að sagthef- ur verið, að eptir ferðir þeirra Dease og Simpsons Vissu menn, að komast mátti sjóveg með landi fram vestan frá Beringssundi allt austur undir Bootliiu Felix; leið Parrys lá miklu norðar en leið þeirra Franklíns, Dease og Simpsons; Melvilleey er miklu norðar og vestar en Bootliia Felix, og má því svo að orði kveða, að þessar tvær leiðir liggi 97 Ðœmi upp á kristsmunka-hrekki. (Kises Archiv. 6. bd., bls. 282 o. flg.). (Framli.). J>jer og við getum því skoðað eignir hans, sem væru þær oss af guði gefnar; ekkert hresturánema formið á testamentinu, en þessum litla formgalla erhœgt að hjálpa við. Eg hef tekið eptir því, að þjer eruð í málfœri mjög svo líkur hinum dána, og væri yður því hœgt, að leika liann veikan í rúminu, og Iesa öðrum fyrir testamentið, eins og hann sjálfur mundi gjört hafa; en hvað sem öðru liður, megið þjer ekki gleyma, aðgefasjálf- um yður ábýlisjörð yðar í Montferrand. Bóndinn var, sem nærri má geta, auðunninn til þessa, og kristmunkurinn, sem leikbróðirinn hafði frœtt nákvæm- lega um efnahag hins látna, ljet bóndann hafa upp aptur það, er hann skyldi segja. J>egar hann þótti vel kunna rollu sína utanhókar, var hann lagður í rúm, og nú var sóttur lögvottur og tveir merkir menn frá Franche-Comté, annar málstofumaður, hinn dómherra, sem þá var stadd- 98 ur í Rómaborg; var skilað til þeirra frá Ancier, að hann beiddi þá að vera við testamentisgjörð sína. J>essir tveir höfðu um nokkra hríð opt komið tit að heimsœkja Ancier, en aldrei fengið að ná tali hans; það var ávallt borið fyrir, að hann væri ekki fœr um að taka við þeim. Lögvotturinn og umgetin tvö vitni Ijetu ekki bíðasín lengi; hinn sjúki hafði togað nátthúfu sína niður yfiraug- un, sneri sjer til veggjar og var sem grafinn í koddum og dýnum, en sparlök huldu rúmið nær því algjörlega. ílann mælti nokkur orð til tanda sinna, og því næst var byrjað á athöfn þeirri, er katlað hafði umgetna menn saman. Fyrst og fremst aptur kallaði hinn sjúki sjerhverja ráðstöfun eigna sinna, sem hann fyrrum kynni að hafa gjört, og sjerhverja, er hann eptirleiðis kynni að gjöra, ef hún byrjaði ekki með þessum orðum :* Ave Maria, pratia plena! (Heil sjertu, María, full af náð). J>ar næst útvelur hann sjer til greptrunarstaðar kristmunkakirkjuna þar, er hann dœi, gefur og ánafnar 50 franka (hjerumbil 49

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.