Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 6

Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 6
54 ur«, segja menn. f>jóðverjar hafalengi staðið með reidd- an iinefann, og ætluðu Danir, að þeir mundu láta sjer »skjalla höggiðo þegar í lok aprílmánaðar, en, sem betur fer, |>jóðverjar hafa hjer orðið óhvatfœrri til stórra verka en stórra orða. Digurbarklega liefur Prússakonungur tal- að um misklíðirnar við Dani, en nú segja þýzk blöð, að liann muni taka að eins lítinn þáttí atförunum, þó til komi, en láta miðríki þýzkalands og hina minni liöfðingja beinast að um bjargarförina til Holtsetalands. Mikil ýifran er í þýzk- um blaðamönnum út af þessu máli. Sumir kveða það höfuðskömm, að sœkja það svo linlega, sem gjört sje, aðrir, að Danir sjeu eigi meðalfarbautar við að eiga; þeir hafl flota, er þeir geti lagt í sveltikví um strendur f>ýzka- lands, og enn aðrir, að engin hlít sje að atförunum, ef sambandsrjettur Iloltsetalands og Sljesvíkur sje eigi reist- ur til gildis. Sárlega gremst þjóðverjum, að nálega öll útlend blöð taka málstað Dana. En, segja þeir, Danir hafa borið fje í dóminn, og málagull þeirra liggur undir tungurótum blaðamanna á Englandi, svo þeir mæla það eitt, er mútgjafar þeirra vilja. Ríflega gjört af eigi ríkari mönnum, að gjöra alla þjóðverja kaupreka! — f>að hefur seinast heyrztfrá Frakkafurðu, að atfaranefndin hafi andsvör búin til Dana upp á tilkynningu þeirra um lykt- irnar á þinginu í Izehoe. Sendiherra Ilæjarakonungs, Pfordten, er framsögumaður, en þau munu þá fyrst upp borin á sambandsþinginu, er samningum þeim, er stór- veldin og Svíar hafa hafið í Rerlinni, hefur reitt til ein- liverra lykta. Sumir ugga, að Prússar vilji fresta atför- unum til haustsins, er Danir megi miður að njóta flota síns. |>ess vegna er mikið kapp á lagt, að koma sátta- lokum á málið. Rretar og Svíar gangast helzt fyrir um meðalgönguna. Að því skilja má af brjefum Russels lá- varðs og rœðum hans í málstofunum, fylgja meðalgöngu- menn því fram, að Danakonungur verði óháður öllum af- skiptum þýzka sambandsins, þar er rœðir um lagasetn- ingar í Sljesvík; hann sje að eins skyldur til að standa við orð sín um sjálfsforræði þessa ríkishluta og jafnrjetti fvrir þýzka og danska þegna sína. En hjer mun fyrir standa, og hart mun verða að knýja, ef |>jóðverjar (Prúss- ar) láta þann rjett rakna úr höndum sjer, er þeir þykj- ast hjer á eiga. Sagt er, að Rretar, ef eigi gengur sam- an í Rerlinni, muni flnna rök til, að málið sje tekið úr höndum þjóðverja, og lagt til umrœðu og ályktar á al- mennum ríkjafundi. Ávarp það, er vjer gátum um að ríkisþingmenn Dana hefðu samið, var fyrir skömmu fœrt forsætisráðgjafanum (Hall). í andsvörum þeim, er hann 107 sá varð og endirinn. IS'ú liðu tímar fram, uns konungs- dóttur rann í hug einhverju sinni, að skoða hringinn bet- ur, og tókst henni þá, að ná honum af fingri sjer; sá hún þá, að grafin voru á innanverðan hringinn nokkur orð, en þau voru mjög máð, en þó læsileg, og voru þau: »Drottning Rússakeisara«. ATú leið og beið, uns til orða kom, að hún giptist ISikulási, sem síðar varð keisari í Rússlandi. Hann var bróðir Alexanders Rússa- keisara, og þó eigi borinn til ríkis næst á eptir honum. Einhverju sinni ferðaðist hann til Rerlinnarhorgar í Prúss- landi. 1 þeirri ferð sáhann konungsdóttur, ogfestiþegar ástir á henni. Undir borðum sat hann við hlið hennar, og rœddi um brautför sína, sem fyrir höndum lá. »J>að er undir yður komið«, mælti hann við konungsdóttur, »hvort jeg dvel hjer lengur«. »Hversu má það vera?« mælti konungsdóttir og brosti við. »J>jer megið þá eigi lirinda frá yður ástarmerkjum mínum«, svaraði Nikulás. »Er það allt og sumt?« mælti konungsdóttir. »Nei«,kvað Nikulás; »þjer verðið einnig að örfa viðleilni mína, að veitti af hendi stjórnarinnar, segir, að vonandi sje, að málið við Holtseta verði út kljáð án styrjaldar. Ráð vin- veittra þjóða lúti að því, að Holtsetaland nái frjálsari stöðu í ríkinu, en þó svo, að rjetti hinna ríkispartanna verði af því enginn hnekkir. J>etta skilja blaðamenn þannig, að nú muni freistað, að losa um sambandshnútana milli Dan- merkur og Holtsetalands, og með því að tryggja Danmörk fyrir afskiptum og ráðríki J>jóðverja. Af ölíu þessu er þá auðsætt, að varla mun þurfa að ugga styrjöld fyrst um sinn; enda hefur sljórnin nú, eptir kappsamasta útbúnað til lands og sjávar, veitt svo miklum hluta herliðsins or- lof, er nemur viðauka þeim, er hersveitirnar fá á stríðs- tímum. Líka er sjóliðum leyft að taka sjer skipan á byrð- ingum og farmskipum, er fara hafna á milli í Eystrasalti og Norðursjó. Nú er verið að undir búa kosningar til ríkisþingsins í Danmörku, er fram eiga að fara 14. dag júním., og fer, sem að undanförnu, í mestu kappsœkni með borgamönnum og »bœndavinum«. — Nýlega hefur Grundtvig klerkur, hið fræga kvæða- og sálmaskáld Dana haldið júbílhátíð sína, í minningu 50 ára kennimanns- embættis, og var liann sœmdur biskupsnafni, að jafuri tign við Sjálandsbiskup. Norðmenn og Svíar. Yorið hefur í Noregi, eins og víðar, verið með harðasta móti, og er sagt, að sáðir manna hafi mjög spillzt af frostum. Viða hefur verið bjargarskortur, og legið við manndauða. En nú hefur heyrzt, að þar gefist vel til fiskjar. Norðmenn hafa beðið konung um, að hleypa undan útboðum og vopnaburði sumarlangt, að menn því heldur megi vinna sjer þær at- vinnubœtur, sem unnt er. Karl konungur er nú í Kristjan- íu, og ætlar að dveljast þar um hríð; er sagt, að hann hafi kvatt menn í nefnd úr báðum ríkjunum, til þess að yfirskoða sambandslögin. Ula er Norðrnönnum við þetta, því þeir ugga, að hjer verði rœtt um meira, en þeim þykir að Svía skipti eður til þeirra eigi að koma. Sagt er, að Svíar haldi á miklum búnaði, hers og skipa, því þeir vilja vera við öllu búnir, ef styrjöld hefst með J>jóð- verjum og Dönum. Rússland. Á Póllandi er nú öllu slegið i kyrrð, því landsbúar geta nú hvorki hreift legg nje lið, og landið er að kalla í herfjötrum. Munu Pólverjar eigi sjá önnur úrræðin, en leggja allt á náð og vald keisarans, Stjórn- arblað Frakkakeisara (Moniteur) hefur farið þeim orðpm um málstað þeirra, að hversu mjög sem menn mættu unna þeim frelsis og þjóðþrifa, þá muni þeim þó hollast að hlíta góðvilja keisara síns, því honum sje auðsælega 108 geðjast yður«. »J>að veitir þegar örðugra«, svaraði hún. »J>essi stund er eigi heldur vel valin«. Nikulás mælti: »J>ess gjörist engin þörf, að vjer tölum saman, ef þjer að eins viljið gefa mjer einhvern menjagrip«. »Menja- grip?« mælti konungsdóttir. »Já«, svaraði Nikulás; »þjer haflð þarna baug einn lítinn; ef þjer gæfuð mjer hann, mundi jeg telja mig sælli, en orðum verði lýst«. »Ætti jeg að gjöra það lijerna í allra augsýn?« mælti konungs- dóttir. »J>að er hœgt að gjöra það, svo enginn sjái«, mælti Nikulás. »J>rýstið þjer hringnum niður í brauðsneið, og látið hana liggja hjá diski yðar, og mun jeg þá geta sætt lagi, aðtakaþennan dýrgrip«. »J>að er sannlega dýrgrip- ur«, mælti konungsdóttir; »það grunaði mig þegar í önd- verðu«. Hún breytti, sem fyrir liana var lagt, og Niku- lás varð handhaíi að liringnum, og nokkru síðar stóð brúðkaup þeirra. Sú er sögn manna, að Nikulás hafi aklrei síðan skilið hringinn við sig, en borið hann ávallt í festi, er hjekk um háls honum; því að hringurinn var svo lítill, að liann gat eigi dregið liann á fingur sjer.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.