Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 2

Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 2
50 nokkuð á víxl. Yar þá einungis eptir að vita, hvort sjó- veg yrði farið af suðurleiðinni norður á þá leið, sem I’arry hafði að austan komið. Ilapt það, eða leið sú var eigi mjög löng, en hún reyndist því miður of vandrötuð, og varð of dýrkeypt. þess var áður getið, að eptir lát Simpsons 1839 varð nokkurt lilje á norðurförum þessum; en árið 1843 kom James Ross heim sunnan frá suðurskauti jarðar. Hann hafði verið þar í landaleitun mörg ár, og haft tvö skip yfir að stýra; hjetuþau Erebus og Terror á enska tungu, en á vora mætti kalla þau Skugga og Skeljing. En þó nöfn þessi sjeu ískyggileg og boði ekki gott, voru þó bæði skipin ákaflega traust og vel að ölhi búin. Englendingar hætta aldrei við hálfunnin störf, og fyrir því þótti nú bera vei til veiða; skipin fyrir hendi, hvort öðru betra, en norðurleiðin um Ameríku ekki alveg farin á enda; þótti því óskaráð, að fá mann fyrir þau og senda norður til þess, að leiða það mál til lykta. Enginn maður þótti lík- legri til fyrirliða fyrir allra hluta sakir, en Jón Franklín. Hann var þá landstjóri suður á Yandiemenslandi, kvæntur í annað sinn, og kominn nær sextugu. Hann var þegar fús til fararinnar, enda streymdu menn til lians af öllum áttum og buðu fylgd sína, þvi allir vildu Franklín þjóna. Er svo sagt, að hann hafl verið öllum þeim kost- um búinn, er foringja mega prýða. j>ótti flestum nú til þess horfast, að leið sú fyndist að fullu, er lengi hafði verið eptir leitað. Herflotaráðið enska, eða þó öllu heldur Jón Barrow, sem áður er nefndur, samdi erindisbrjef Jóns Franklíns, og var lagt fyrir hann að haldaleið þá, erEðvarð Parry fór 1819, vestur Lankaster- og Barrows-sund, en þó eigi lengra vestur en móts við Valkers-höfða. Hann er norðast á Prinsofwaleslandi'. j>aðan skyldi liann freista, 1) peim til leibbeiningar, sem eigi hafa uppdrætti af ej'jumim uorb- ur af Ameríku, viljum vjer geta ()ess, at) nú vita menn, J)ó eigi vissu menn þat) gjórla, þá Franklín lagþi af staí), at) fyrir nortian eystri hluta hennar liggjatveir eyjaflokkar. Annarsunnar, og er mjótt sund milii hans og meginlands. Hinn er nortar, og skilur Lankaster-, Barrows- og Melville-sund, hvert vestur af öiirn, þessa tvo eyjaflokka. Af sytiri eyj un um er austast Cockburnsland vestan Baffíns- fli5a; fyrir vestan þat) gengur til sutíurs met) því Prinsregentssund, og sutíur af því Boothiuflói inn ati meginiandinu. fiar fyrir vestan er sunnar Boothia Felix áföst meginlandinu, en norþan vit) hana Nordsommerset. Fyrir vestan Boothiu og Sommerset gongur til sutiurs Franklíussund, subur at) King- Wil 1 iamsey, sem er iítii) eitt frá megiiilandi. Vestan Fraiiklínssund er Prins of-Wa 1 es-1 and; og er M’ Clintocks snnd milli þess og Wollaston-, et>a Victoríu- et)a Prins Alberts-Jand, sem er stór eyja; þá kemur enn mjótt snnd niilli Wollastonslands at) austan, og Baukslands at> vestan. 99 17 dali) liverju fyrir sig af hinum fátœku trúarfjelögum í Besancon, og einum af ættingjum sínum jafnauðvirðilega upphæð í peningum og tilgreint málverk nokkurt. Og nú hjelthann áfram að ánafna eignir hins dána þannig: »Sömu- leiðis gef jeg og ánafna Denis Euvrard, landseta mínum, bóndabýii mitt í Montferrand með öllu, sem því fylgir«; nú tók að fara um kristmunkinn, sem sat við rúmið, því að hinn sjúki sagði meira, en í rollu þcirri stóð, er hann hafði lært. Guðsmaðurinn ljet þá hinn sjúka á sjer heyra, að það, sem bóndabýlinu fylgdi, væri ekki smámunir, því það var kornmylna, skógur nokkur, og ekki alllítil tíunda- taka; en maðurinn í rúminu vildi ekkert skilja undan, og kvað leiguliða sinn, Denis Euvrard, vera sómainann, sem í mörgu hefði gjört sjer vel til; »enn fremur gef og á- nafna jeg hinum sama Denis Euvrard vínakur, sem ligg- ur við býli lians, að ummáli 80 oeuvrées«. Guðs- maðurinn tók nú aptur að gjöra athugasemdir, en maðurinn í rúminu hjelt sínu fram: — »enn gef og ánafna jeg honum 1000 rdd. sem árleg laun, og að halda til suðurs, eptir því sem ísar oglönd vilduleyfa, er þar kynnu að verða á leið lians, og reyna að komast sem næst meginlandi, og vestur með því til Beringssunds; en koemist hann eigi þann veg, skyldi hann lialda norð- ur Wellingtonssund, og þar vestur úr fyrir norðan Mel- villeey. Jón Franklín ljet í haf frá Temsármynni 26.maí 1845, sjálfur stýrði hann Erebus, en Crozier, gamall norð- urfari, stýrði Terror; alls voru á báðum skipunum 129 manns, og höfðu vistir til 3 ára, og allan útbúnað að því skapi. Hafa vart öðru sinni skip verið ríkmannlegar eður betur búin að öllu en þessi tvö. þeirn byrjaði vel norð- ur í Baffínsflóa, og þar lágu þau bundin við afarstóran borgarjaka norðarlega í flóanum, er hvalveiðamenn höfðu síðast tal af þeim26. júlímán. 1845; leið þá báðum skips- liöfnum vel, og biðu þess, að geta siglt vestur úr ísnum inn á Lankastersund. |>að vissu menn síðast til Franklíns. (Framh. síðar). (AÖscnt). (Framhald). Jeg hef nú, eins og á er minnzt, verið að leika mjer að þessari glöðu von um sálmabókarnefnd- ina i nokkur ár. En hjerna um daginn barst mjer blað nokkurt — jeg trúi prentarar kalli það próföi’k — utan um bœkur úr prentsmiðjunni, og fann jeg á blaðinu fyrst og fremst hinn ágæta trúarjátningar-sálm Lúthers vors: »Vjer trúum allir á einn guð«, og varð frá mjer numinn af gleði yflr skáldskaparmeðferðinni á honum; hún er þannig, að þegar hann er lesinn með þeim fram- burði, sem bragarliátturinn krefur, þá er sá lestur rjett eins og meiningin mundi heimta hann í óbundinni rœðu, það erað segja: hin kveðskaparlega áherzla á honum frá upphafi til enda er alveg, eins og hún mundi verða á hverju atriðisorði í óbundinni rœðu. |>ökk hafi sá, er meðböndlað hefur þennan sálm! jeg gleð mig í þeirri von, að hann hafl lagað fleiri. Eins og jeg drap á upp- haflega, er jeg ekki fœr um að gjöra neitt við hið guð- Eru þá taldar hinar syt)ri eyjar, er liggja liver vestnr af anuari. Nyrþri eyjarnar eru í röþ frá austri til vesturs þessar: austast er Nord-Devon iiofbur af Lankasterssundi og austur vií> Baffínsflóa; vestan hanii gengur Weliingtonssund í sntiur og norþiir. Vestan þat) er Cornvallisey, þá B at hu r s ey, þá Byam-Martinsey, þá Melvilleey (og ern þær átmr nefndar), þá Prins-Pa t r eksey vostust; ganga mörg sund tnilli eyja þessara suibiir at) Barrows- og Melville- sundi. Fyrir vestan þær er eudalaust íshaf eyjaiaust. Nortur af þeim hafa menn sjeb nokkrar eyjar, eigi stórar; er þat) sögn sumra manna, aþ nmhverfls hcimsskautib nyrþra sje ísiaust haf, en atirir neita því; vita menn eigi enn, hvorir sannara segja. 100 gef honum eptir allt það, sem jeg kann að eiga hjá honum af eptirgjaldinu eptir bóndabýlið í Montferrand«. Nú ætlaði kristmunkurinn, sem varla gat lengur stillt gremju sína, að gjöra athugasemdir að nýju, en hinu sjúki greip þegar fram i, svo hann náði ekki að tala: »SömuIeiðis gef jeg og ánafna systurdóttur Denis Euvrards 500 franka, því jeg er faðirþessa barns«. Guðsmaðurinn ætlaði að ganga hreint af göflunum, en loksins sagði þó hann, sem lá fyrir dauðanum, að það sem aðrar eignir hans snerti, þá væri kristmunkasamkundan í Besaneon einka-erfingi sinn, með því skilyrði, að hún ljeti byggja kapellu í kirkju sinni til heiðurs liinum helga Antonius og hinum lielga Fransiscus, sem voru lieit-dýrðlingar lians, og að hún ljeti svngja messu í kapellu þessarihvern dag, svo sála hans fengi frið. Næsta dag frjettist lát Anciers. Testamentið var sent hinum andlega dómstól í Besantjon, og kristmunkar slógu þegar eign sinni á arfleifðina. Að nokkrum árum liðnum komst Denis Euvrard sjálf-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.