Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 4

Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 4
52 skýra, sú tilfinning, sem hann á að vekja, Iífga og inn- rœta; það er fyrsta hendingin í 1., 2. og 3. v. 1, Allt gjörði minn guð Við mig vel 2, Allt g'jörir minn guð við mig vel 3, Allt mnn guð gjöra vlð mig v e 1; hjer koma kveðskaparáherzlurnar rjett eins og með ásettu ráði á þau orð, sem eptir rjettum framhurðarreglum enga áherzlu eiga að hafa, en aptur á móti þau orðin, »allt« og »guð«, koma á hinarýrustu hendingastuðla; þettaeru samt orðin, sem áttu að standa á áherzlusamstöfum hend- ingarinnar, t. a. m. þannig: 1, Minn gnð við m i g vel gjörði allt 2, Minn gllð við mig vel gjörir allt 3, Minn gnð mun allt mjer gjöra vel. í>á er og eitt orðatiltœki í 3. v., sem mjer finnst miður viðfelldið, það, að ást drottins gjöri dauðann hagnað; það er of auðvirðilegt um svo mikilvæg sannindi, og hef- ur aðra þýðingu, heldur en orð postulans: »I)auðinn er minn ávinningur*; það væri, ef til vill, nokkru nær mein- ingunni, að hafa hendinguna þannig: »hans ást minn bœtir hag við hel, á himnum fæ jeg vera«, og nær þó ekki þetta þeim krapti, sem er í orðatiltceki postulans. (Framh. síðar). IJm g-eymsln á matvælum án skemmd- ar og- rýrnunar. Ilvergi er jafnáríðandi, að geyma matvæli, eins og á norðurlöndum, þar sem svo er örðugt að nálgast ætíð nauðsynjavörur sínar ferskar. Menn hafa því, sjer í lagi á Ilretlandi, gjört sjer mikið far um, að geta haldiðkjöti, fiski, eggjum, mjólk og jarðarávöxtum óskemmdum og ó- rýrnuðum í langan tíma. Á íslandi er þetta í rauninni engin ný list, því til hvers miðar verkun á hertum og söltuðum fiski, á hangikjöti, kœfu, o. s. frv.? hvað er súss og sýrugeymsla annað en það, sem hjer rœðir um? Engu að síður hafa menn í öðrum löndum tilfœring- ar, sem bæði eru drýgri og fullkomnari, en þær, sem í voru landi tíðkast, og má því gánga að þvi vísu, að bú- mönnum vorum og búkonum sje forvitni á, að þekkja að- ferð þeirra í þessu efni, sem bezta kunnáttu þykja hafa, og stæla eptir henni, að því leyti sem við verður komið á Islandi. Hjer skal í stuttu máli geta einstakra hú- hnykkja erlendis. Saltkjöt og hangikjöt Hamborgarmanna er víðfrægt fyrir, hversu gott það, er og kröptugt. Með- 103 Ósjerplœgni. (Siiuii) úr Jjýzku). Árið 1512 gjörðu bœjarbúar íBrescia uppreist í gegn Frökkum. Frakkar settustum bœinn, tóku liann, og rændu allt og rupluðu. Maður er nefndur Bayard, frakkneskur, riddari að nafnbót. Hann var særður þegar í öndverðri umsátinni, og var fluttur í hús tigins manns nokkurs. þessi maður átti dœtur tvær, forkunnar - fríðar sýnum. Bayard sá um það vandlega, að þeim væri ekkert mein gjört, og skipaði tveimur liðsmönnum fyrir dyr hússins, og gaf þeim átta hundruð ríkisdala, svo að þeir biðu eigi fjártjón við, er þeir gátu engan þátttekið í ránum; þetta fjo hafði hann úr býtum borið af herfanginu. Að nokkrum tíma liðnum ætlaði hann að halda aptur lil liðs síns, enda þótt hann væri enn eigi algróinn sára sinna; kom þá húsfreyja á fund hans, kastaði sjer fyrir íœtur honum og tók þannig til orða: »Eptir hernaðar- rjettinum eruð þjer ráðandi yfir öllum eignum vorum og lífi; en jafnframt hafið þjer við bjargað sœmd vorri. En ferðin á því er þessi. Síðan og lærið af feitu nauti er tekin, og kjötið losað við öll bein og <alla þá fitu, sem innan í finnst. Ekki er brytjað smátt, því stœrri stykki halda sjer betur en smærri. Nú eru teknir fjórir ríílegir hnefar af salti og eitt vel hreinsað lóð af saltpjetri; er kjötið núið með því, þangað til saltið þornar á kjötinu; síðan er kjötið daglangt geymt í trogum. f>egar kjötið er farið að pæklast, er því troðið niður í saltkeraldið, eins fast og verður, og er látið undir á botninum þykkt lag af salti, 30 negulnaglar, nokkur lárberjahlöð, ögn af Ros- marin og steyttum eiuiberjum, og eins á milli hvers lags af kjöti. Mest ríður á, að kjötinu sje svo fast troðið nið- ur í keröldin, að sem minnst lopt sjc á milli stykkjanna; á því að fylla íhöldin svo, að pressa verði beinin niður í þau, þegar þau eru slegin til; er í því skyni annar botn látinn niður í keraldið, og fergður með þungum fargi, þangað til pækillinn pressast upp yfir kjötið. f>á er ílátið slegið til, og látið í búrið á svölum stað; er það látið liggja þar frá hálfum mánuði til þriggja vikna, og snúið við og velt um á hverjum degi. Rezt ílát eru byttur, sem jafn- víðar eru upp, niður og í miðju, og lielzt ekki mjög stórar. Hálsinn á ekki að salta, því hann úldnar fyrst, og skemmir svo hitt kjötið. Ilafa verður og þá reglu, að snlta kjötið hvorki nýslátrað, nje lieldur eptir að það hefur legið í lengri tíma. Vilji maður líka salta beinstykkin, eiga þau ætíð að liggja ofan á í keraldinu, svo þau sjeu fyrst hrúk- uð, því þau úldna jafnan fyrst. Vilji maður brúka tunnur og kvartil, á að bora göt á botninn, og láta tappa í; má þá altjend, ef vill, láta nýjan pækil í. Eigi nú síðan að reykja þetta kjöt, þá á fyrst að hengja það upp og þurrka þaö og reykja við eini. Er kjötið á meðan bundið í striga, til þess að forða því við sóti, því bezti partur reyksins gengur í gegnum. f>essi er aðferð Ilamborgarmanna, og verður ekki varið, að saltkjöt þeirra og hangikjöt ber langt af öllu öðru kjöti líkrar tegundar. Geymsla á kjötsúpu. Af góðu nýju kjöti er súpa tilbúin ávenjulegan hátl; þegar hún er búin, er henni hellt í annað íiát, helzt tals- vert víðara, en það er djúpt til; er nú súpan af dömpuð yfir jöfnum eldi; við það þykknar súpan og verður eins óg rauðgrautur, sem svo má geyma og uppleysa í heitu vatni, nær sem vill. Geymsla á fersku kjöti, fiski og matjurtum soðnum. f>að er alkunnugt, að á Frakklandi og Englandi geyma 101 vjer vonumst þess, að þjer sjeuð maður svo veglyndur, að þjer beitið engri harðýðgi við oss, og látið yður nœgja, að þiggja þessa hina litlu gjöf, sem reyndar fer fremur eptir efnahag vorum, en þakklátsemi«. Að svo mæltu rjetti hún honum kistil einn lítinn, gjörðan úr stáli, og var hann fullur af gullpeningum. Bay- ard brosti við, og spurði, hversu mikið værilje i kistlin- um. Ilúsfreyja varð lirædd um, að honum kynni að þykja gjöfin helzt til lítil, og mæltí bljúgum orðum: »í honum eru 2500 gullpeninga, herra; en ef yður þykir það of litið, munum vjer gjöra alit, sem í voru valdi stendur, til þess að þjer, hinn veglyndi verndarmaður vor, verðið ánœgður«. »Nei, húsfreyja«, mælti Bayard; »jeg beiðist einskis Ijár. Aðhjúkrun sú, er þjer hafið sýnt mjer, er meira verð, en greiði sá, sem jeg hef getað yður gjört«. Ilúsfreyju furðaði meir á þessari hinni fágætu ósjer- plœgni, en að liún yrði glöð við hana; luin fleygði sjer að nýju fyrir fœtur velgjörðamanni sínum, og sór og sárt við lagði, að hún stœði eigi upp aptur, fyr en hann hefði

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.