Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 7

Íslendingur - 01.07.1861, Blaðsíða 7
55 annt um framfarir og velfarnan þjóðarinnar, en af bylt- ingum og mótþróa muni þeir að eins bíða volað og vansa. Á vmsum stöðum bafa bœndurnir misskílið lausnargjöf keisarans, og þegar heimt sig kvitta af öllum kröfum landsdrottna sinna; út af því hafa risið óspektir, herliðið hefur orðið að skerast í, og hefur allviða manntjón af lilotizt. Á Finnlandi hefur keisarinn kvatt nokkra menn til málfundar, að rœða umbœtur á landstjórn, en Finnar tóku boðan keisarans með litilli alúð, því það minnti þá á, hve endamjótt llússar hafa gjört um loforð, er þeim voru gefin í fyrstu, um fulltrúaþing, m. fl.; en í 50 ár hefur enginn verið kvaddur á þing á Finnlandi. Prússland. Fulltrúarnir frá Posen láta eigi þreytast að kveðja rjettar fyrir land sitt og þjóðerni, en mœta á- vallt sömu harðúð af hálfu stjórnarinnar og þjóðverja. Stjórnin gengst beint við, að hún ætlist til, að landið al- þýzkist að lokum, og undir það taka þjóðernismenn á þýzkalandi með mesta fögnuði. þetta eru mennirnir, er aldrei fá Dani fullnídda fyrir atferli þeirra í Sljesvík. — Um hríð hafa farið áþjcttarorð milli þeirra Rússels lávarðs og Schleiniz útúr meðferð Prússa á enskum ferðamanni, Macdonald að nafni og foringja í varðliði Bretadrottning- ar. Ilann var á ferð í Rínarlöndum, og hafði setzt í sæti sitt i járnbrautarvagni með öðrum manni. Fjelagi lians brá sjer út aptur, en á meðan hann var úti, vísaði einn vagnþjónn öðrum þartil sætis. Macdonald bannaði, og komst í rimmu við þjóninn, en svo lyktaði, að hann var dreginn út úr vagninum, settur í varðhald og sóttur um óhlýðni og mótþróa við lögregluna. Hann mæltist til, að liann yrði laus látinn móti veði, og lagði drengskap sinn við, en það fjekkst eigi. í dóminum valdi sœkjand- inn honum hörð orð ogtalaði óþyrmilega um enska ferða- menn. |>etta mæltist illa fyrir á Englandi og blöðin drógu ekki af, að út liúða lögregluharðýðgi Prússa. Rússel lá- varður ritaði þjett brjef til Berlinnar, en íjekk drýginda- svör ein frá Schleiniz. Nú voru ríkislögmenn Breta beiddir úrskurðar um málið, en þeir kváðu Prússa liafa farið eptir landslögum. Samt var vakið máls á þessu í málstofunni, og hermdi Palmerston lávarður frá því, er í hafði gjörzt, og sagði álitsdóm lögmannanna, en bœtti þvi við, að þó eigi hefði þótt efni til, að ganga hart að Prússum um fullrjetti fyrir aðferð þeirra, þá hefðu þeir'þó fengið þá ráðningu í blöðum og dómum siðaðra þjóða, aðþeirmundu sýna ferðamönnum meiri kurteisi eptirleiðis. — Nýlega hefur yfirliði (Oberst) nokkur í lögregluliðinu í Berlinni orðið uppvís um gífurlegan fjárdrátt af peningum bœjar- 109 Veðið. (Snúií) úr dúnsku; sjá Iierlingatíílindi, 16. d. núvemb. 1860). Fyrir skömmu var það í baðstað einum, að frakk- neskur maður, ungur að aldri, hafði misst í spilum 800,000 franks, og jafnframt allar jarðir sínar og eignir í París- borg, svo að hann átti alls ekkert eptir, nema aldingarð einn, sem litlu verði nam. Sá, sem við hann ljek, var enskur maður, stilltur mjög, sem margir Englendingar eru, og Ijet ekkert á sig bíta. Ilann skildi alls eigi í því, hví hinn frakkneski maður hirti um, að halda í svo litlar leifar eigna sinna, þar sem væri hrörlegt jurtabaðhús, og nokkrir stokkar með aldintrjám, og mælti við hinn: »Lát- um oss spila um það«. »Nei«, svaraði hinn frakkneski maður; »það skal aldrei verða. Jeghef mjög miklarmæt- ur á því; það er menjagripur minn. |>egar jeg var barn, sat jeg þar opt heilum dögum saman með móður minni; en hún er nú látin; og jeg skal aldrei veðsetja í spilum svo mikið sem eitt aldinblað þaðan«. »f>að er þó að eins ins. Ilann heitir Pazhe, komst til Svíþjóðar, en náðist þar með nokkru af fje því, er hann hafði stolið (200 þús. prússn. dala). Austurrílci. Hjer er allt í sömu bendunni. Al- ríkisþingið var sett í Vínarborg, en hvorki komu þar fuli- trúar frá Ungverjum, Slavónum, Króötum nje Feneying- um. Nú er einum færra mótstöðumanna Austurríkis á þinginu i Pestharborg, því sá atkvæðamesti þeirra, Telékí greifi hefur sjálfur ráðið sjer bana. Hann fannst einn morgun skotinn í hjartað á gólfinu fyrir framan hvílustokk sinn. jþóttust menn áður finna merki í orðum hans og framgangi um geðstrufiun, og halda menn áhyggjur út af ástandi landsins hafi að sumu leyti valdið. f>ó Ung- verjar hafi sýnan rjett að sœkja á hendur Austurríki, þá verður þó eigi móti mælt, að aðrar þjóðir hafa til rjettar að mæla af þeirra hendi, er þeir lítt hafa gætt að undan- förnu. f>ar er rœðir um Ungverja, tala menn um þá þjóð- ina, er öllu ræður, en það eru Magýarar. f>eir eru að eins 5 milíónir. Á Ungverjalandi búa fleiri þjóðflokkar, mest af slafnesku kyni, að höfðatölu miklu fleiri en Magýarar, en hafa þó orðið að láta þá skapa og skipta öllum málum. Lönd þau er heita Króataland, Slavónaland, Sjöborgarríki og Hermœri (Militærgrændsen) m. fl. liggja undir það að fornu fari. f>essi lönd heimta Ungverjar nú að skuii tengjast að nýju við ríkið, en það skuli að öllu óháð og laust við Austurríki, en að eins eiga þar konung sinn. f>eir, er á Pestharþinginu ráða mestu eptir lát Telekí greifa, eru þeir Deak og Etvös; þeir hafa að vísu eigi mælteins örðuglega á móti Austurríki og hann, en þó vilja þeir að mestu liafa hið sama fram, eða að minnsta kosti svo mik- ið, að keisarinn þykist neyddur til að synja krafanna. Austurríkis-stjórnin veit það, að Magýarar eiga lítilli vin- sæld að fagna af hálfu hinna þjóðanna, meðan þeir eigi sjá þeim meiri sann, en komið er. Henni mun enn minn- isstœtt, að Króatar risuuppmóti þeim 1848, þrifu Vínar- borg úr hershöndum og stökktu aptur liði Kossúths. Og allar hkur eru til, að lmn beiti nú líkum brögðum og þá, að siga undirlægjum Magýara upp móti þeim. Skatta- heimtur fara nú fram með vopnuðu liði, og það virðist, sem keisarinn treystist nú betur mót Ungverjum en fyrir nokkru síðan. Frakkar og Bretar. f>að er eígi ótítt, að skugga bregður á vinfengi þeirra bandamanna, en optast sjer það á, að livorirtveggja lála sjer annt um, að liann hverfi sem skjótast. Fyrir skömmu varð sýrlenzka málið efni til ýf- ingarorða milli blaðanna á Frakklandi og Englandi. Bret- no eitt blóm, sem jeg vil biðja yður að veðsetja«, mælti Eng- lendingurinn ogbrostivið. »En hvað munduð þjer leggja við í móti slíkum smámunum«, mælti hinn, »ef jeg ljeti eptir yður að spila við yður?« »Jeg leggviðámóti aðra smámuni, sem jeg þó hef miklar mætur á; það er ofur- lítið blað, sem jeg hef sjálfur ritað með eigin hendi«. Hinn frakkneski maður gjörði, sem hinn bað. f>á mælti Englendingurinn: »f»jer lofið mjerþví, og leggið dreng- skap yðar við, að taka á móti veði mínu, liversu hlœgi- legt semyður kann að þykja það?« »f>ví heiti jeg yður«, svaraði hinn frakkneski maður. Nú var farið að stokka, og síðan tóku þeir til að spila. Að svo sem tíu mínútum liðn- um liafði hinn frakkneski maður þegar unnið liið leyndar- dómsfulla brjef. Hann tók við þvi, en það má geta sjer í vonirnar, hversu honum hafi orðið innanbrjósts, þegar hann fór að lesa, og sá, að þetta var gjafabrjef, í lög- mætasta formi, upp á þær 800,000 franks, sem hann hafði misst. Hann roðnaði við, mótmælti þessu atferli, og kvað spilið ómætt; en Englendingurinn svaraði honum bros-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.