Íslendingur - 01.07.1861, Qupperneq 3

Íslendingur - 01.07.1861, Qupperneq 3
51 skáldlega i nokkrum sálmi, heldurgæti jeg bent á skáld- skaparlýti, en þó skal jeg ekki neita, að mjer finnst ekki nœg ástœða til, í niðurlagi sáimsins, að skipta um hug- myndirnar »dauða« og »svefn« svo skyndilega, og líka fmnst mjer »sveitin guðs«, ef til vill, minna ofmjög á Blómstur- vallarímur. Jeg held, að jeg hefði kunnað betur við nið- urlagið þannig: »j>ví eptir dauðann dýrð ervís, þá drott- ins upp öll skepna rís«. Ef mig minnir rjett, þá mun upprisa allrar skepnu einhverstaðar vera nefnd í bifliunni; en: »Sveitin daga út fjekk ent«, hvar stendur það? Jeg gat ekki leitt hjá mjer þessa athugasemd, einmitt af því mjer þykir svo vænt um sálminn og meðferðina á hon- um, að jeg vil ekki vamm hans vita í nokkrum hlut, og jeg er ekki heldur sá, sem ætla mjer að heimta, að hjer verði breyting á, nei, jeg legg það einungis undir dóm þeirra, sem œðri skilning hafa á guðlegum efnum enjeg. Áður en jeg skii við þennan sálm, vil jeg, til þess að finna orðum mínum stað um meðferðina á honum að kveðskapnum til, sýna, hversu hin skáldskaparlega áherzla á honum alstaðar kemur á þau orð, sem eptir meining- unni einnig í óbundnum stýl mundu fá áherzlu hjá þeim, sem lesa hann með skilningi og tilfinningu; jeg set þá hinar skáldskaparlegu áherzlur einungis, bæði þær hinar sterkari og rýrari, með samsvarandi breyttu letri þannig: »Yjer allir trúum á einn guð, Alheimsskapar- ann vorn drottin; Að foður sig oss gaf vorguð; Oleðin barna’ er af því sprottin; liífi’ og sál liann g'efur gætur, Gefur daglegt branð og læt- ur JEnga sorg nje eymd oss buga, Eflir hann vorn krapt og huga. Með trú og von vjer tign- um hann, Hinn trúa, er aldrei bregðast kann». J>að sjest nú reyndar af þessu, að hin sterkari áherzla kemur hjer sumstaðar á orð, sem í óbundinni rœðu mundu verða áherzlulaus, t. d. í 1. h. á á; í 4. h. á af; í 5. og 6. á gef, en bæði mundi það verða torvelt, ef ekki ómögulegt, að sjá við þvílíku, enda ber lítið sem ekkert á því í framburði versins. Höfuðstafirnir, sem á- vallt eiga að standa í hinum sterkari áherzlu-atkvæðum, munu einnig finnast hjer þannig settir, að ekkert er út á að setja, svo að það má fullyrða, að bragurinn er alveg lýtalaus, því að höfuðstafirnir komi á hinar rýrari áherzlu- samstöfur, eins og hjer í 5 h. (»gætur«), má eigi teljalýti, heldur hitt, þegar þeir falla á alveg áherzlulausar sam- stöfur, því höfuðstafirnir, sem munu vera íslenzkum kveð- skap einum eiginlegir, eru einmitt táknun tilfinn- íot ur í það ástand, sem honum hafði tekizt svo vel að herma eptir í ltómaborg. |>egar dauðinn nálgaðist, fór samvizkan að bíta hann, og játaðist liann þá fyrir presti sínum nákvæmlega um allt, eins og það hafði gengið til. Prestur þessi var upplýstur maður, sem ekki hafði lært siðafrœðina hjá kristmunkum. Hann setti hinum deyjandi fyrir sjónir, hversu viðbjóðslegur glœpur þessi væri, og hvatti hann til, að láta kalla lögvottinn og í návist dóm- arans og fleiri vitna meðganga allt og skýra hið greini- legasta og glöggvasta frá öllum atvikum við svik þau, er hann hafði Ijeð sig til að fremja; sömuleiðis skyldi hann ekki að eins skila lögerfingjum Anciers aptur öllu því, er hann hafði gefið og ánafnað sjálfum sjer, heldur og láta þeim eptir alla eigu sína. Skýrsla þessi og ráðstöf- un var á löglegan hátt til bókar fœrð, og að því búnu dó Denis Euvrard. |>egar lögerfingjar Anciers höfðu fengið í hendur svo þýðingarmikil skilríki, lögðu þeir málið til laga og dóms, og heimtuðu testamentið dœmt ógilt. Unnu þeir mál ingarinnar fyrir rjettri áherzlu, og rjettum framburði kveð- skaparins. J>að er enn eití, sem ekki er ómerkilegt að taka eptir við kveðskapinn, og það eru: millibilið, uppihaldið, stöðvunin, eða hvað maður vill kalla það, milli hending- anna; jeg trúi lærðir menn kalli það sesúru, og ætla jeg líka svo að nefna, af því jeg veit ekki, hvað það heitir á íslenzku, nema ef það skyldi geta heitið bragarslit, sem jeg þori ekki að hafa, því það kynni að verða mis- skilið. J>að sjest af versinu að ofan, að fyrsta og þriðja hending endar, og önnur og fjórða hending byrjar með löngum samstöfum; en þar sem það er eðli bundinnar rœðu, að hún í öðrum eins bragarháttum og þessum liefur ávallt aðrahvora samstöfu með áherzlu, og aðra- hvora áherzlulausa, þá lítur út, eins og á þessum stöð- um vanti stutta samstöfu milli hendinganna; þessi sesúra mun vera kðlluð kvennleg. Aptur á móti sýnist langa samstöfu vanta milli 2. og 3. h., og mun sú sesúra heita karlleg. Eptir það er ekki sesúra fyrri en milli 8. og 9. h., og er hún þar aptur karlleg. Enn fremur sjest af versinu, að 1., 3., 9. og 10. h. byrja með stuttum sam- stöfum, en hinar allar með löngum; jeg vil þess vegna kaila hinar fyrri hendingar stuttlangar, hinar síðari langstuttar; jeg ætla, að frœðimenn kalli þær jamba- liendingar og trokkea-hendingar, oghefjeg þaunöfnlesið í registrinu, yfir bragarhættina við liina síðustu útgáfu messusöngsbókarinnar. Af því mjer, eins og sjá má af hinu fyrirfarandi, þykir það œrið áríðandi, að sem mest verði vandað til kveðskaparins á sálmabókinni, ætla jeg mjer með athygli að fara yfir hvern sálm í safni því, sem byrjað er að prenta, og mun jeg ekki hlífast við, að setja út á það, sem aðfinningarvert er við kveðskapinn, því jeghef þegar af prófarki því, sem í hendur mínar hefur komizt, fengið illan grun á, að ekki muni verða eins snoturlega frá öllu gengið, eins og frá fyrsta sálminum. Um hinn næsta sálm get jeg verið fáorður; á hon- um eru engin skáldskaparlýti, en andríki finnst mjer í honum litið; virðistmjer því, sem hann muni lítt komast í tíðkun. Mun betri tel jeg þriðja sálminn að efninu til; en á honum eru aptur kveðskaparlýti, sem ekki geta staðizt með rjettum framburði meiningarinnar, og það einmitt á þeirri málsgrein, sem verst gegnir, með því í henniliggur aðalinntakið i sálminum, eða sú hugsun, sem hann á að 102 sitt fyrir undirrjettinum, en kristmunkar áfrýjuðu dómin- um til yfirrjettarins í Dole og urðu en undir. Loksins stefndu þeir málinu til hæstarjettar í Briissel (því á þeim tíma var Franch-Comté skattland Spánverja, og bar undir yfirstjórn i Flandern). Fyrir þessum síðasta dómstóli sigr- aði álit og hrekkir kristmunka; fyrri dómarnir voru felldir úr gildi, og kristmunkar sagðir í löglegu eignarhaldi alls þess íjár, sem Ancier hafði eptir sig látið, en yfirkirkju- dyrum kristmunka í Besanijon, sem nú til lieyrir skóla sama bœjar, stóðu öndverðlega á þessari öld enn þáþessi orð: Ex munificentia domini d’ Ancier (gefið af höfðing- skap herra Anciers).. Tiiburður þessi vakti, sem nærri má geta, mikið hneyksli meðal manna á þeim dögum, enda notaði leik- rita-skáldið Regnard sjer hann, og orti um hann leik- rit, er hann kallaði »Einka-erfinginn«. En þó krist- munkar væru þá voldugir mjög, þótti þeim samt ráðlegast að hreifa ekki við höfundinum, heldur láta hann í friði.

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.