Íslendingur - 10.09.1861, Blaðsíða 2

Íslendingur - 10.09.1861, Blaðsíða 2
74 21. fundur, 25. d. júlím. Undirbúningsumrœða um skólamálið. 22. fundur, 25. d. júlím. (Kveldfundur). 1. Ályktarumrœða um löggildíngu kauptúna við Papós (samþ. í einu hljóði) og Straumfjörð (sþ. 15 -f 6) og Lambhússund samþ. (14 -f- 5) að allir fastakaupmenn megi verzla þar af skipum. 2. Ályktarumrœða í fjárkláðamálinu (fyrri hluti nefndar álitsins) um þær bráðabyrgðar ráðstafanir, er alþing biður stiptamtmann að framfylgja. 23. fundur, 26. d. júlím. Undirbúníngsumrœða um konungl. frumvarp um kaup- staðarrjett og stjórn bœjarmálefna Akureyrar. 24. fundur, 27. d. júlím. Ályktarumrœða um Akureyrar kaupstaðarrétt, og stjórn bœjarmálefna þar. 25. fundur, 27. d, júlím. (Kveldfundur). Ályktarumrceða um hinn lærða skóla. 26. fundur, 29. d. júlim. 1. Undirbúningsumrœða um málið viðvíkjandi breytíngu á verzlunarlögunum, og um að gjöra Seyðisfjörð að aðalkaupstað í stað Eskifjarðar. 2. Ályktarumrœða um laun handa þeim tveim mönnum, er sátu í hjúalaganefndinni, sem lyktaði þannig, að hver þeirra fengi 200 rd. úr ríkissjóði. 27. fundur, 30. d. júlím. 1. Ályktarumrœða um breytingu á verzlunarlögunum (að konúngur vilji breyta verzlunarlögunum 15. aprílmán. 1854) þannig, að Seyðisfjörður verði aðalverzlunarstað- ur í stað Eskifjarðar (sþ. 16 -f 1). 2. Til nefndarkosningar uppástúnga þíngmanns Borgfirð- inga um rafsegulþráðinn (nefnd: Amljótur Ólafsson Jón Pjetursson, Pjetur Pjetursson). 28. fundur, 31. d. júlím. Undirbúningsumrœða um fiskiveiðar útlendra manna hjer yið land. 29. fundur, 1. d. ágústm. 1. Undirbúningsumrœða um launabót embættismanna. 2. Undirbúningsumrœða um hve nær halda skuli mann- talsþing í Isaljarðar og Barðastrandarsýslu. 30. fundur, 2. d. ágústm. 1. Undirbúningsumræða um að leggja alþ. toll á jarðar- hundruðin, í staðinn fyrir á afgjöld jarðanna. 2. Ályktarumrœða um fiskiveiðar útlendra manna. 31. fundur, 2. d. ágústm. (Iíveldfundur). 1. Áframhald ályktarumræðu um fiskiveiðamálið. 2. Ályktarumræða um þíngtíma í ísafjarðar og Barða- strandarsýslu. 32. fundur, 3. d. ágústm. 1. Undirbúníngsumræða um Collectumálið. 2. Ályktarumræða um launabót embættismanna. 33. fundur, 3. d. ágústm. (Kveldfundur). Ályktarumrœða um að leggja alþingistoll á jarðar- hundruðin. 34. fundur, 5. d. ágústm. 1. Kollektumálið til ályktarumrœðu. 2. Undirbúningsumrœða um að nema úr lögum op.brjef 1. apr. 1861 um jarðamatskostnaðinn. 3. Undirbúningsumrœða um rafsegulþráðinn. 35. fundur, 6. d. ágústm. Undirbúningsumrœða um hjúalögin. 36. fundur, 7, d. ágústm. 1. Undirbúningsumrœða um kgl. álitsmál um málaflutn- ingsmenn við yfirdóm Islands. 2. Undirbúningsumrœða um læknamálið. 37. fundur, 7. d. ágústm. (Kveldfundur). 1. Framhald undirbúningsumrœðu um læknaskipunarmálið. 2. Ályktarumrœða um að op.br. 1. apr. 1861 um jarða- matskostnað. falli úr gildi. 38. fundur, 8. d. ágústm. 1. Ályktarumrœða um málaflutningsmenn við yfirdóminn. 2. Ályktarumrœða um rafsegulþráðinn. 3. Ályktarumrœða um læknamálið. 39. fundur, 9. d. ágústm. Ályktarumrœða um hjúalögin. 40. fundur, 10. d. ágústm. Framhald ályktarumrœðu um hjúalögin. 41. fundur, 10. d. ágústm. (Iíveldfundur). Framhald ályktarumrœðu um hjúalögin. 42. fundur, 13. d. ágústm. Talað um sölu þingtiðindanna, um skjalasafn alþing- is og bókasafn þess. 43. fundur, 14. d. ágústm. 1. Undirbúningsumrœða um burðareyrir með póstum á Islandi. 2. Undirbúningsumrœða um stjórnarbótamálið. 3. Undirbúningsumrœða um lagaskólann. 44. fundur, 14. d. ágiístm. (Kveldfundur). 1. Undirbúningsumrœða um Iausamenn. 2. Undirbúningsumrœða um húsmenn. 45. fundur, 15. d. ágústm. 1. Undirbúningsumrœða um fjárkláðamálið. 2. Ályktarumroeða um stjórnarbótamálið, og varð niður- staðan sú, að biðja konung að leggja sem fyrst fyrir þjóðfund á Islandi frumvarp til stjórnarbótar hjer í landi. 3. Ályktarumrœða um stjórnarfrumvarpið um burðareyri með póstum á Islandi, og var stjórnarfrumvarpiö sam- þykkt þvínær óbreytt. 46. fundur, 16. d. ágústm. 1. Undirbúningsumrœða um alþingistollsmálið. 2. Ályktarumroeða um lagaskólann. 47. fundur, 17. d. ágústm. Ályktarumrœða um lausamanna- og húsmannamálið. 48. fundur, 17. d. ágústm. (Kveldfundur). 1. Ályktarumrœða um fjárkláðamálið. 2. Ályktarumrœða um alþingistollsmálið. 49. fundur, 19. d. ágústm. 1. Lesin upp ýms álitsskjöl til kouungs. 2. Lokarœður konúngsfulltrúa og forseta. þingi slitið. í James Bjerlng- drukknalbi me% fiitmr aínum í nórember 1857. 1. Ilvað er lífsins bezta blóm? fyrir dauðans feigðarvindi fölnar hann og deyr í skyndi eptir Skuldar skapadóm. Hvað er inndœl œskustund? unaðsmorgun engilfagur, endasleppur vonardagur, sem að hverfur hels við biund.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.