Íslendingur - 04.12.1861, Blaðsíða 1

Íslendingur - 04.12.1861, Blaðsíða 1
ANNAÐ ÁR. 4. desember. M M O IJtlendar frjettir frá miðjum sept. tillokaokt. Frá Danmörku og Norðurlöndum. uAnnað er vorhugi, annað hausthugi« segja menn á íslandi; kemur að því nú í Danmörku; í vor eð var ljetu menn ekki með- albröstulega, en öllu er nú slegið í kyrrð og makræði. Verið getur, að málinu við þjóðverja verði skipað með skaplegu móti og friðlegu, og er þá vel, ef svo fer, en eigi kennir oss það óvörum, þó á útmánuðum yrði »tekið til óspilltra málanna«. Um hríð þótti mönnum sem ráða- nautar konungs vœru að heykjast undir byrðinni, en sá uggur er nú horfmn, því sá hefur ráðizt undir baggann með þeim, er lengi hefur þótt orkudrjúgastur af þeirra liði (þjóðernismönnum, Œgisdyramönnum), en það er Orla Lehmann, er tekið hefur við stjórn innanríkismálanna. J>ennan atburð fœra menn til trausts um, að stjórnin af kappi og alvöru þreyti á fram í þá stefnuna, er hún hefur íofað að halda, sumsje að losun bandanna við Iloltsetaland, en festingu þeirra við Sljesvík. Nú eru Danir gengnir á þing eptir venju, og þykja »Bœndavinir« eigi stýra því ofurliði, er þeir hafa ráðið að undanförnu; enda deilast þeir nokkuð í tvo hluta í ýmsum málum. Merkasta frum- varpið af hálfu stjórnarinnar er frumv. til laga um föst laun klerka; það er nú til umrœðu í »Landþinginu«, en óvíst hvernig af reiðir. — En þau eru tíðindi, cr skipta oss mestu, íslendinga, að konungur vor hefur í brjefi, dags. 20. sept. kvatt menn í nefndarsetu, til þess að rœða og undir búa fjárhagsaðskilnað milli íslands og Danmerluir; er því yfir lýst, að undir alþingi skuli hverfa fjárforræði landsins. Forseti nefndarinnar er Tscherning, yfirliði, en þeir tveiraf vorum löndum til teknir, er íslendingar sjálf- ir mundu öðrum fremur liafa til kosið, Oddgeir Stephen- sen og Jón Sigurðsson'. 1) Vjer Yonum, ai) Islendingar samglebjist af, at) þessa manns nýt- ur hjer vilfc, er met) 6vo rnikiIJi eijan, áhuga og hjartaprýíii liefur barizt fjrir rjetti, hagsæld og framforum aittjarí)»r sinnar; vjervouum og,aí) þeim liggi þafe í augum uppi, at) þeir nú veAi sjálilr aí) borasigeptir björgimii, ef þetta á at> vinna landiuu þann árangur, er vor allra- mildasti konungiir hefur tii ætlazt; vjer vonunl, ai) þeir sjái, ab ef vjer iiokkurii tíma viljum rísa vib úr nitruB og vesaldómi, þá sje nú kom- inn tími til a?) ranka vií) rjetti vorum, þorfum og skyldum. Vjer eiguui til mikils ijár atelja í heudur Dana, og at) líkindum munu þeir Játa sanngjarnlega vib oss af hendi rakna, en þat) kemur oss ab litlu ebur engu lialdi, ef eigi verþiir bœtt úr aþalþiirfinui, en hún er: s t j o r n í 1 a n d i n u s j á 1 f u. Oss dettnr eigi í hug, at) rábanevti konunga vorra hafi vantaí) viljann til at) gagnast íslandi, en þau hefur vantat) þekkingu á hogum landsins, og er þaí) eigi ftiroa um menn, er sitja í siíkum fjarska. Stjórnin í Ivaiipmh. stendur eigi betur ab vígi, þó vjer fáum forræíii fjár vors; fulltrúi konungs á alþingi mun eiga í sömu vökinii! aí) verjast, og fáiminu og fikiuu gamla linnir ekki; en þab eru viturieg, skjót og örugg stjórnarúrræbi, sem hverju landi standa á mestú. Einungis sú stjórn, er sjer þaí), er fer aflaga lijá oss, getur lieimt fje til aí) rába bœturnar. íslendingar, þeir er vita, hverju gót) stjórn orkar, mundu kalla svo, abtsland lengi liafl verib og sje enn stjornlaust land. Eítum á þjóhvegu vora, iítum á klába- luálib, og, um allt fram, lítum á læknaskipun og heilbrigbisrábstafanir, eba vitií) þjer eigi, ab landfarsóttir ejba á ári hverju, cr þær ganga, helmingi fleira fólks á íslandi aþ tiltöiu eti geigvænlegustu drepsóttir (kólera) { öbrum löndum. Ab vísu hefur alþingi nú sem fyrri beiþzt úriausnar á stjóruarmálinu, en vjer ættum eigi ab láta hjer vib ienda. Vjor ættum, at) dœmi dugandisþjóba vorra tíma, ab halda hjeraba- fundi og koma alþýlu mamia á sanna niðurstöbu bteíli í fjármálinu og Fyrir skömmu var mikið hátíðabragð í Kaupmanna- höfn, en það var þann dag, er minnisvarði hins frœga skálds A. Oehlenschlægers var upp settur. |>á hátíð sóttu bæði Svíar og Norðmenn, og kom það mjög fram í rœð- um allra, að öll Norðurlönd ættu skáldinu mikinn heiður að inna, fyrir þess sakir, að hann öðrum fremur hefði vakið huga þeirra til eptirtektar á fornsögu sinni, en að öðru átt fremstan og beztan þátt í því að laða norður- landaþjóðir hverja að annari og tengja þær saman brœðra- bandi. — Yjer gátum þess í seinustu frjettum vorum, að ýmsar getur væru hafðar um ráðstefnu Karls Svíakonungs, og að nokkrir virðu svo, sem stefnumiðið væri eigi minna, en allsherjarríki á Norðurlöndum. J>essu hefur verið hreift í blöðum Svía og Norðmanna, og er það eptirtektavert, hvers uggs og ótta menn kenna, er þeir fara að skoða málið í krók og kring. Er það helzt ofan á í sœnskum blöðum, að Norðmenn og Danir mundu helzt dragast sam- an, og Svíar þannig látnir í lœgra haldi. En sum blöð þeirra kveða svo að orði: »Að vísu stöndum vjer langt á baki beggja, er rœðir um lýðfrelsi og lagaskipun, að eigi er ólíkt, að vjer yrðum »utanveltubísefar« í fyrstu, en einmitt það mundi ýta undir oss, og mundi bráðum sœkj- ast vegurinn til forustunnar, en hana ber þar, er aflið og orkan er mest«. Konungar Norðurlanda hafa sent sinn sendilierra hvor til Viktors konungs á Ítalíu með lieiðurstákn (orður), er vandi er að sœma með tigna menn, og var mikið orð á gjört, með hve miklum virktum þeim var tekið bæði af konunginum og landsbúum. Frá Prússum og Fröhhum. Á þýzkalandi hefur þótt mestu tíðindum gegna ferð Vilhjálms Prússakonungs til Frakklands, og þá krýning hans í Königsberg, með allri þeirri dýrð og viðhöfn, er þar var frammi höfð. lveisar- inn og Vilhj. kon. fundust í Compicgne, og fór með þeim afardálega, að því sagt er. Öllum þvkir einsætt, að Vilh. kon. hafi sótt hjer meira en kynnisleit á fund Napóleons keis. Segja menn keisarinn hafi viljað liafa tal af honum um ítalska málið, um misklíðirnar við Dani o.s.frv., en engum er það kunnugt enn, hvað þeim hefur til talazt. j>að hef- ur mjög tíðkazt í Parísarborg um undanfarin ár, að nafn- lausum ritlingum liefur verið hleypt út í alþýðu, þar sem aðalmál norðurálfunnar hafa verið grafin og gjörrœdd svo ítarlega og örugglega, að margir hafa jafnan þótzt á kenna mark keisarans sjálfs. Hafanúslíkir ritlingar orðið frakk- neskum og erlendum blöðum að drjúgum texta; keisarinn liefur að vísu svarið fyrir krógana, en af því roaðurinn þykir miðlungi-eiðvar, þá hafa menn orðið tregir til að sleppa trú sinni. Rjett fyrir fund þeirra Vilhjálms kon- ungs birtist einn ritlingurinn í Parísarborg; hann nefnd- ist »Rinará« og »Weichselfljótið«,þar er líklega talað um samband við Prússa; þar er talað um Rínargeirann, og sagt, að Frökknm sje eigi í mun að ná lionum; þar eru stjórnarmálinn; vjer ættum á þeim fundum ab kjósa menn til abal- fundar á pingvöllum; þar skyldi samií) bœnarávarp til konungs og menn kosnir til flutnings; þá skyldi ávarpib borit) um laud allt til undirskripta, þá sent aptur nefnditmi, þá flutt konungi — en bœnin á aí) vera um: i n n 1 e n d a stjórn á Islandi. 105

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.