Íslendingur - 08.02.1862, Side 4

Íslendingur - 08.02.1862, Side 4
148 coccus ciliatus«, sem er nokkru minni í sjer. Báðar þessar tegundir má finna hjá oss innan um sölin, án þess menn greini það að, og eru því sölvamœðurnar opt borð- aðar með sölunum. Vjer ætlum jurt þessa holla og nœr- andi, bæði fyrir menn og skepnur, og má hana borða bæði þurrkaða og líka soðna í hlaup, eins og fjörugrösin. Að manneldi til mun hún standa mjög nærri fjörugrös- unum og sölunum. t ý Eptir þannig að hafa farið yfir flestar af hinum al- kunnu ætiþangstegundum hjá oss, viljum vjer í fám orð- um snúa liinu helzta af því, er einn af hinum nvjari sæ- jurtafrœðingum, dr. Henry Harvey (er vjer áður höfum nefnt), hefur sagt um notkun þeirra til manneldis: "Meðan mannkynið stcndur á hinu lægsta menntun- arstigi, tekur það að eins tii ýmissa ætijurtategunda, til að seðja hungrið, og síðan fara menn að við hafa þær til lyfja. Ýmsar þangtegundir erunú bæði hjá villumönn- um og menntuðum þjóðum notaðar til manneldis; þó eru þær optar við hafðar sem krydd eða viðmeti, en sem meg- infœða. Margar þangtegundir, er fmnast við strendur norð- urálfunnar, eru borðaðar af almenningi. Strandbúar ír- lands og Skotlands borða rifið úr marikjarnanum, en rífa áður blaðið utan af því; þó eru hin þurrkuðu blöð af • Rhodymenia palmata'l« enn þá almennar jetin. írar kalia hana «Dillish«, en Skotar «Dulse«. j>essi tegund er opt sjálfri sjer ólík, allt eptir þeim stöðum, þar sem hún vex; þegar hún vex utan á leggnum á þarategund- um, er liún fastari í sjer og ósœtari, og þess vegnatalin miklu rýrari, en þar sem hún vex innan um kuðunga og aðrar sæmosategundir í flœðarmáli. það er þessi síðast nefnda tegund, sem er í miklu gengi og köliuð er «Dil- Ush«. Á sumum stöðum á vestanverðu írlandi er þessi þangtegund hið eina krydd, er strandbúar hafa með kart- öplum sínum, en þó er þetta engan veginn svo að skilja, að það sjeu að eins hinir fátœku, sem borði hana, því hún er opt borðuð af öllum stjettum, annaðhvort sem sælgæti eða tii heilsubótar, og einkum virðist, að börnum liinna ríkari þyki hún góð. Menn geta hvervetna fengið hana til kaups í matjurtabúðunum í hinum írsku bœjum, og svona fæst hún líka til kaups í bœnum Nýju-Jórvík hjá oss, þar sem írar búa. Yið strendur miðjarðarhafs- ins er hún hvervetna við höfð í súpur. í hungursneyð, er nýlega gekk yfir írland, reyndi lierra Soyer að koma 1) Jietta ern &n efa vnr vanalegu súl, því þau heita hjá hinum nýjari þangfrœtiingum ýmist .Rhodomenia palmata", „Rodo- mela palmata‘, „Halymeuia palmata'- eta ,Ulvaþalmatak. 167 að fátt er svo fyrir öliu illt, að ekki boði nokkuð gott, því að einstaka menn fóru og að bœta sig, er þeir hugðu dómsdag að höndum korninn, en siík betrun liafði þó aldrei djúpar rœtur, eins og vænta mátti, því að þegar liættan þótti afstaðin og lialastjarnan horfin, þá munu margir hafa sagt, eins og barnið: »|>ú þurftir ekki, guð, jeg gat«, og hafa orðið hálfu verri eptir en áður. j>ví að svo er mannkyninu varið, og mun verða, meðan það lifir á hnetti þessum, að það er langtum afiárabetra, að góðverk þess komi af elsku til skaparans, en af ótta fyrir bans hegnandi hendi. Stjörnufrœðingarnir hafa nú á þessari öld þótzt finna fulla ástœðu til að hugga veikar sálir, og frelsa þær frá þessari halastjörnuhræðslu. J>eir hafa sýnt með ljósum dœmum, að eigi að eins jörðin sjáif, heldur og nokkrar aðrar jarðstjömur smjúga að ósekju í gegnum halastjörn- urnar, eða að minnsta kosti í gegnum liaia þeirra, og það mun vera áreiðanlegt, að jörð vor núna síðast í sumar eð var, öndverðlega í júlímánuði, flaug mitt í gegnum halann á írum upp á liina rjettu notkun þessarar sæjurtar, en því miður hafa þeir enn þá eigi tekið það upp, að borða haha soðna, heldur hráa, og stundum steikta«. — »Nær- fellt allar brjóskkenndar þangtegundir (lihodospermeœ) má sjóða niður í vel borðanlegt hlaup, og það eru hinarbeztu tegundir, sem gjöra hlaupið þykkast«. J>essi sami rithöfundur segir, að nPorphyra lacini- ata« og »v.ulgaris«, er vaxi nærfellt alstaðar við strendur norðurálfunnar, sjeu hinar beztu œtipangstcgundir, en það er mjög örðugt að skilja, hvað þessi lians »Forphyra« á að vera, ef það eru eigi sölvamœiiur vorar, jafnvel þótt vjer hvergi getum fundið þetta nafn í sæjurtabókum þeim, er vjer höfum í böndum. Vjer verðum samt sem áður að ætla, að nafnið »Porphyra laciniata« sje komið í staðinn fyrir Linnee’s »Fucm laciniatus« og Lyngbyes »Spkcerococcus laciniatus«, en þessar tvær tegundir eru ekkert annað en sölvamœðurvorar. Að öðru leyti er það mjög merkilegt, að þessi sami lærði sæjurtafrœðingur fullyrðir, að grasafrœðingar hingað til þekki ekki svo mikið sem eina eitraða þangtegund, þar sem menn þó meðal landjurtanna þekkja ótal. Menn þurfa því eptir hans lærdómi alls eigi að vera hræddir við, að reyna hverja þangtegund sem vill til manneldis, en hann telur á hinn bóginn raun þessa óþarfa, því að reynslan sje búin að sanna, að hin smá- gjörðu brjóskkenndu söl og fjörugrös gefi mest og bezt lilaup, og sjeu því bezt til manneldis. Loksins viljum vjer geta þess, að það má telja ein- hverja hina mestu vanrœkt á landi voru, að þangtegundir vorar alls eigi eru við hafðar handa alidýrum. Yjer köll- um það enga rjetta notkun á þeim, þótt menn á stund- um í heyskorti grípi til þess, að gefa kúnum hráan mari- kjarna, því að vjer erum sannfœrðir um, að langtum um- fangsmeira og betra gagn mætti af þeim bafa, ef rjetti- lega væri með þær farið. Vjer þykjumst sannfœrðir um, að bæði mætti ala kálfa og grísi á þangmauki, og að menn alls eigi þyrftu að vera svo fjarska-vandlátir að þangtegundunum til slíks, eins og þegar þær eru hafðar til manneldis. Vjer höfum lesið, að til Hainborgar komi árlega heilir skipsfarmar af fjörugrasa-hlaupi frá Irlandi, og er það keypt þar til að ala á því kálfa og grísi. Hlaupið er þá skorið í smábita, og þeir látnir í volga undanrenn- ingu, en síðan er það gefið þessum alidýrum, og er mælt, að þau fitni og vaxi ágæta-vel á því. j>að er án efa varla rjett lmgsað, þegar menn skera kálfana annaðhvort fárra nátta, eða svo að segja undir eins og þeir eru komnir úr kúnni, því að slíkt sýnir, að 168 einni þeirra, án þessvjer vissum nokkuð af þvi; hræðslan fyrir liaiastjörnugrandinu mun því nú hvervetna mjög veik orðin, nema ef hún skyldi lifa hjá einstaka kerlingum og gamalœrðum sjervitringum, sem þykir skylt að hanga sem iengst fastir við allar bábiljur, og það því fastar, því heimskulegri sem þær eru. En þótt halastjörnuhræðslan sje að deyja út, þá tek- ur samt ekki betra við, því »Norðri« er nú búinn að frœða oss á því, að jörðin geti sprungið undir fótunum á oss, þegar minnst varir. Vjer þurfum nú ekki lengur að vera að góna upp í liimininn, tii að gá að halastjörnum, er muni granda oss; það er svo sem ekki til neins, því nú er nokkuð annað langtum verra á ferðum, og það erþað, að »Norðri« hefur fundið, að hnöttur vor getur, þegar minnst varir, tekið jóðsótt, lagzt á gólf og fcett af sjer nýtt afkvæmi, er hann kallar tungl. Kerlingarnar, sem áður voru rólegar mörg ár í senn, þegar engin sást hala- stjarnan á loptinu, geta nú búizt við þessari óttalegu jarðar- jóðsótt á hverri nóttu, því að hún getur eins vel komið

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.