Íslendingur - 08.02.1862, Blaðsíða 7
151
Rdd. Skk.
Fluttir 1272 76
1861 eptir reglugjörð 7. júní 1833,
en sem hlutaðeigendur eigi höfðu
veitt móttöku...............................22 »
1294 76
Gjöld. Rdd.Skk.Rdd. Skk.
1. Styrkurfyrir þ. á., 3 á 10rd.,2á 6rd. ... 42 »
2. í sjóði til næsta árs:
a, í arðberandi skuldabrjefum . . 1165 78
b, eptirstöðvar hjá reikningshaldara 86 94 ^252 76
1294 76
íslands stiptamtshúsi 24. janúar 1862.
Th. Jónassen
settur.
Slcilag-rein
fyrir telcjum og útgjöldum bifUufjelagsins á Islandi frá
1. júlí 1860 til sömu tíðar 1861.
Tekjur: Rdd. Skk.
1. Eptirstöðvar frá fyrra ári:
a, í konungl. skuldabrjefum 800 rdd » skk.
b, hjá gjaldkera .... 102 — 92 — 902 92
2. Renta af skuldabrjefunum.............. 27 41
3. Iíomið frá stúdent Jóni Árnasyni fyrir seldar
biflíur............................. 300 »
Samtals 1230 37
Útgjöld: Rdd. Skk.
1. Rorgað fyrir auglýsingu reiknings fjelagsins
eptir ávisun 1. maí 1861............ 116
2. Eptirstöðvar 1. júlí 1861:
a, í skuldabrjefum hjá einstökum mönnum
4% arðberandi . . . 1150rdd. » skk.
b, hjá gjaldkera .... 79 — 21 — 1229 2t
Samtals 1230 37
Áth. 1. Eptir meðfylgjandi skýrslu frá sekretera ÓlafiMagn-
ússyní Stephensen er hann nú að eins í skuldvið
fjelagið um 48 rdd. 32 skk., er stendur eptir hjá
honum fyrir nýja testamenti þau, er prentuð voru
1851, en hjá Jóni stúd. Árnasyni 326 expl. af
nefndum nýja testamentum.
— 2. Biflíur þær, er fjelagið nú ljet seinast prenta, áttu í
allt að vera 2001, og eru í vörzlum stúdents Jóns
Árnasonar, og er búið að verja 567 rdd. 46 skk.
til bands á þeim; af fyrtjeðum bókum innbundnum,
er seljast, er goldið í sölulaun V4 hluti; er inn-
173
þá mismuna þessir tveir hnettir þó í mörgu. En þegar
jeg á að íhuga þetta og gjöra nákvæmar grein fyrir því
(0: hvort tunglið muni byggt eða eigi), þá finnst mjer, að
ástœður þær, er mæla á móti tunglbúum í því, sem nú
var sagt, fremur styðji að þeirri skoðun, að þeir sjeu til,
en veiki hana. Á hnetti vorum finnum vjer að Iífið er
mjög margbreytt eptir margbreytni parta hans; menn ganga
á jörðunni, fuglarnir fljúga í loptinu og fiskarnir synda í
vötnunum, og þannig getum vjer engan veginn haft á móti
því, að verur kunni að vera í tunglinu, ef líffœri og á-
stand þeirra er lagað eptir eðli þess. Kyrrð 0g stöðug-
leilta á öllu, sem eins og ætti að merkja það sama upp
aptur og aptur, sjáum vjer hvergi í náttúrunni, og því
verð jeg að hallast að þeirri trú, að máninn muni vera
byggður«. Vjer vitum eigi betur, en William Herschel
sje mestur stjörnuspekingur, er lifað haflávorum tímum,
og því tilfœrum vjer hans hugboð um þetta, fremur en
annars, þótt vjer á hinn bóginn vel sjáum, að það þarf
eigi svo mikils með, til að hrinda öðru eins, og því, er
komið, sem fyr getur, fyrir þessar biflíur, er selzt
■- hafa, 300 rdd.
Ath. 3. jþeir 200 rdd., er stjórnin hefur veitt til endur-
skoðunar nýja testamentisins, hafa ekki gengið
gegnum hendur fjehirðisins. Konungsgjöfm 60rdd.
fyrir þetta ár, er ekki enn búið að taka úr kon-
ungssjóðnum.
Reykjavík 30. júm' 1861.
Jón Pjetursson,
p. t. gjaldkeri fjelagsins.
Við þennan reikning höfum við ekki neitt að atliuga.
S. Melsteð. J. Sigurðsson.
§kýrsla
wn ástand prestaskólasjóðsins 31. des. 1861.
1 konunglegum skuldabrjefum og landfógeta
tertíakvitt................................ 117833
I>ar af 300 rdd. settir á vöxtu hjá prívatmanni
mót 4% rentu 11. júní. Rdd.Skk.
í vörzlum forstöðum. pr.sk. 31. des. 1860 » 49
Vextir til 11. júní................... 37 26
Gjafir áður auglýstar................. 100 90
138 69
far frá gengur:
til II. Andrjessonar legats r,},}, gyg,
bœtt við 193rdd. 47 skk. . . 6 49
Styrkurveittur stúd. E. Sigfússyni 40 »
Jóni Iljaltalin . . . . . .16 » 62 49
Verða eptir í vörzlum forstöðumanns prestask. 76 20
1254 53
Halldórs Andrjessonar gjöf til prestaskólans : Rdd.Skk.
1. í veðskuldabrjefum við árslok 1860 . . . 864 »
2. Til góða í kaupstöðum 49 40
3. Sett á vöxtu næstl. sumar mót 4% rentu . 200 »
4. Vextir af 864 rdd. . 34 rdd. 54 skk.
Ógoldnir .... 10 — 54 — 24rdd.
Veittur styrkur stúd. M.
Gíslasyni.............20 — » —
Til uppbótar við J. Hjaltalín 4 — » — 24 __
1113 40
Umsjónarmenn pessara sjóða.
Dómnr yfirdómsins
mánudaginn 7. októberm. 1861.
í máli Sölmundar Sveinssonar úr Ilúnavatnsþingi.
Með dómi, kveðnum upp fyrir aukarjetti í Húnavatns-
174
stendur um tunglið í honum »Norðra«, því slíkur lieila-
spuni getur að eins komið úr höfði þess manns, er lítið
sem ekkert veit um náttúru og eðlislögun hnattar þess,
ervjer byggjum. Stjörnuspekingurinn hans »Norðra« lætur
tunglið hafa fœðzt út úr jörðinni, eptir að hún hafðigeng-
ið með þennan króga, guð veit hve lengi. f>að er nú
nokkuð óljóst, hvernig fœðingin á að hafa að borið, hvort
tunglið hafi fœðzt á höfðinu, fótunum eða dausnum, og
það, sem lakara er, það er, að vjer fáum eigi Ijóst að
vita, hvort króginn liafi komið innan úr móðurinni eða
utan af henni. ímyndunarafli manna er í þessu efni látn-
ar opnar dyr, og rithöfundur herra »Norðra« hefur eigi
fundið sjer skylt, að leiöbeina hugsun manna í þessu máli.
Ilann vill víst, að menn haldi sjer við trúna, það er að
skilja, trúna á hann »Noröra«; hann liefur fyr reynt á
liana, og veit, hve trúgóðir landar hans eru í sumum
efnum, og það er í raun og veru eigi meira, en til verð-
ur ætlazt, að þeir, sem trúa á decillíón-hMa eins dropa,