Íslendingur - 08.02.1862, Blaðsíða 6
150
sœnsku blaði, »Post och Indenrigs Tidning«, og að þessu
sœnska blaði hafl verið ritað frá Nýju-Jórvík (í Norður-
Ameríku) 12. þ. m. (á að vera f. m. eða í október): »að
tveir menn, rússneskur ofursti Romanoff og ameríkanskur
verzlunarmaður Mr. Collins hafl deginum áður (þ. e. 11.
október) átt fund með verzlunarforstjórum í Nýju-Jórvík
viðvíkjandi segulþræðinum, sem leggja eigi frá Pjeturs-
borg eptir Síberíu, austur yflr Nikulajew og Beringssund
til Ameríku. Rússneska stjórnin hafl lagt samþykki sitt á
þetta fyrirtœki; það sje þegar búið að leggja 3000 enskar
mílur (hjer um bil 750 mílur danskar) af þessum þræði,
og þyki vel vinnandi verk, svo að menn muni nú varla
framar hugsa til að leggja þráðinn á mararbotni«.
Af þessu má nú sjá, hvað vjer höfum haft fyrir oss
í ísl. nr. 17, er vjer minntumst á segulþráðinn. Hinir
útlendu menn, sem þetta hafa ritað — en vjer eigi —
verða að ábyrgjast, hvort þeir hafa »tekið það úr lausu
lopti« eða eigi. Að þráðurinn á mararbotni, sem hjer er
að íraman nefndur, sje sá, sem um hefur verið talað að
leggja eptir Atlantshafi, þar á getur víst enginn efl verið.
En hitt er einnig víst, að enginn getur með nokkrum
sanni dregið þá ályktun af orðum vorum, að það sje ætl-
un vor, að lokið sje fyrirætlun þeirra Shaffners, að leggja
þráðinn yfir Atlantshaf; vjer höfum einungis sagt þessa
sögu eptir öðrum, og engan dóm á hana lagt. Enda er
það sá hlutur, sem vjer getum ekkert vitað um með vissu,
óðar en tímar líða. En ættum vjer nokkuð hjer um að
segja, þá efumst vjer að svo stöddu um, að Shaffners
fyrirtœki sje lokið. Oss þykir mjög ósennilegt, að Engl-
ar og Ameríkumenn hafi hætt svo í skyndi við Atlants-
þráðinn, eptir að hafa haft jafnmikinn kostnað fyrir hon-
um, sem þeir eru búnir að hafa, og eptir að margir menn
á Englandi, bæði merkir í máli og kunnugir, hafa fullyrt,
að vel mætti takast að leggja þráðinn þáleið, sem Shaff-
ner hefur bent á. Oss þykir heldur eigi sennilegt, að
Englendingar eða Ameríkumenn vilji eiga mikinn þátt í
þessum Síberíu-þræði, og vita hann þannig mest alla leið-
ina í löndum Rússa — það yrði yflr 2000 mílur dansk-
ar; þar að auki er aðgætandi, að Síbería er víðast
hvar svo hrykalegt og harðneskjulegt eyðiland, eða öræfa-
land, með miklum og illfcerum stórvötnum, að það hlýtur
að verða geysilcostnaðarsamt, að leggja segulþráð eptir
Iienni endilangri, og hún er hjer um bil 15 sinnum lengri
frá austri til vesturs, en Island er á lengd. Beringssund
er reyndar vísu eigi nema 13 mílur á breidd, þar sem
þráðurinn að líkindum yrði lagður, en fullt er það einatt af
171
sjáum vjer tunglið álíka glöggt, og vjer mundum sjá það,
ef það að eins væri tæpar 60 mílur frá oss, en þegarvjer
íhugum þessa nálægð, þá megum vjer eigi gleymaþví, að
það, sem vjerað eins með berum augum sjáum í 30 mílna
fjarlægð, það sjáum vjer mjög óglöggt, og hvað þá það,
sem er helmingi lengra burtu? Látum oss ímynda oss
ógnar-háan og stóran fjallatind, sem vjer að eins með
berum augum getum sjeð í 60 mílna fjarlægð; ætla vjer
sæjum menn eða aðrar skepnur, þótt þær væru þar? ætla
vjer þœttumst fœrir um, að mæla gljúfrin og holurnar í
því? ætla vjer gætum sagt, hvort þeir Ijósblettir, er vjer
þar sæjum, væru frá sólinni eða einhverjum öðrum lýsandi
líkama? Yjer biðjum lesendur vora vel að minnast þess,
að þegar vjer erum komnir svona nálægt hinum gamla
mána, þá dugar. ekki að taka til sjónauka, því sjónaukinn
er búinn að gjöra sitt sárasta, sem nokkur af þeim sjón-
aukum getur gjört, sem enn hafa verið búnir til. það
getur vel hugsazt, að mönnum muni takast að til búa enn
þá fullkomnari stjörnu-sjónauka, en enn þá eru fundnir, en
hafísum, og svo taka aptur við lönd Rússa fyrir austan
sundið, illviðralönd eins og Síbería og óbyggð að mestu,
og bæði þar og í útnorður-hluta Ameríku eru villiþjóðir
á sífelldu reiki, og virðist það eigi árennilegt, að eiga
þráðinn í þeirra höndum.
Relkningnr
Thorhellii barnasTtólasjóðs fyrir árið 1861.
Tekjur. Rdd.Skk.Rdd.Skk.
1. Eptirstöðvar eptir seinasta reikningi
a, í konunglegum skuldabrjefum 17386 »
b, - skuldabr. einstakra manna . 6125 »
c, ógoldnar leigur hjá einst. mönn. 69 58
d, í sjóði hjá reikningshaldara . 1199 30 24779 88
2. Innleyst skuldabrjef:
a, tekið út úr konungssjóði . . 1666 »
b, endurborguð lán einst. manna 1370 » 3036 „
3. Ársvextir:
a, konunglegra skuldabrjefa . . 663 64
b, skuldabrjefa einstakra manna . 236 89 900 57 28716 49
Útgjöld. Rdd. Skk.Rdd. Skk.
1. Tvisvar til inntektar er:
tekjugr. 2 og fœrist því hjer til útg. . . . 3036 »
2. Sjóður til næsta árs:
a, konungleg skuldabrjef . . 16020 »
b, skuldabrjef einstakra manna . 9555 »
c, ógoldnir vextir hjá einst. mönn. 91 57
d, í peninguni hjá reikningshaldara 13 88 25680 49
38716 49
Islands stiptanitshúsi og skrifstofn bisknpsins 24.janúar 1862.
Th. Jónassen, H. G. Thorderscn.
settur.
Reikningnr
fyrir tehjum og gjiildum honungslandsetasjóðsins, sjer í
lagi í Gullbringu- og Kjósarsýslu, á árinu 1861.
Tekjur. Rdd.Skk.Rdd. Skk.
1. í sjóði eptir fyrra árs reikningi:
a, arðberandi skuldabrjef . . . 1165 78
b, eptirstöðvar hjá reikningshaldara 60 85 j 226 67
2. Árstekjur:
a, vextirafinnstœðunnitil ll.júní 1861 ... 46 í)
b, meðtekið frá landfógeta af styrk
þeim, sem veittur var fyrir árið
Flyt 1272 76
172
þeir eru ekki fundnir enn þá, og því getum vjer með
engu móti nú sem stendur gizkað á, hvað í þeim kann
að sjást, eða hvort þeir muni geta fœrt sjónafl vort nær
tunglinu, en nú er orðið. Auk stjörnufrœðingsins Williams
Herschels eru það einkum tveir stjörnufrœðingar, Frauen-
hoffer og Schröter í Múnchen, er á síðari tímum liafa mest
grennslazt eptir ásigkoinulagi tunglsins. Að hinn víðfrægi
William Herschel hafi allt aðrar ímyndanir um það en
stjörnuspekingurinn hans »Norðra«, má sjá af stjörnu-
frœðisbók hans; því að þar stendur: »það erreyndar satt,
að vjer sjáum í sjónaukum vorum engin stór höf í tungl-
inu, og það er og satt, að andrúmsloptið þar (sem sumir
hafa þó neitað) er mjög þunnt, og á því eigi við dýra-
lífið, eins og það er hjá oss; það er og satt, að veður-
áttufar tunglsins, árstíðir þess og dagar, eru með allt öðr-
um hætti en hjá oss; það virðist og satt, að það, sem er
skýjalalist, verður og að vera án regns, og hefur ef til vilt
engar ár, og enga lœki. í stuttu máli, vjer verðum að
játa, að þótt tunglið í mörgum efnum sje líkt jörðunni,