Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 1

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 1
ANNAÐ ÁR. Um notknn ýinisleg's manneldis, sem nú liggur |>ví nær ónotað lijá oss. VI. (Framhald). Eptir að vjer þannig höfum talið hinar lielztu sjójurtir og landjurtategundir, er hafa í sjer fólgið nokkurs konar mjölefni og hjá oss vaxa, viljum vjer fara fám orðum um það, hve mjög oss ísiendingum ríður á, að blanda alla dýrafœðu vora með þessum og öðrum mjöl- tegundum og jurtategundum, svo að hún verði bæði sem drjúgust og hollust. Náttúrufrœðingar hinna síðari tíma hafa ljóslega sýnt og sannað, að ekkert það land, sem að eins hefur dýrafœðu við að styðjast, getur nokkurn tíma orðið fólksríkt eða sloppið að langframa fyrir bjargarskorti. Allar þjóðir, sem lifa mestmegnis á veiðum, eru fólksfáar og vesalar, og hið sama er að segja um þær, erætlasjer að lifa á skepnuhaldinu einungis. Ekkert nema ágóði vorrar gömlu móður, jarðarinnar, geturgefið mannkyninu, þar sem fólkstalan er orðin talsverð, von um, að sleppa við harðrjetti, sult og seyru, og það er sannreynt, að hvert það land, sem hefur mesta og bezta jarðrœkt, það er langóhultast fyrir öllum matarskorti, hungursneyð og bágindum. f»ví fleiri ætilega ávexti sem hvert land hefur, hvort heldur það eru korntegundir, undirjarðarávextir eða ætijurtir, er vaxa ofan jarðar, því minna þarf það að ótt- ast hungursnauð og hallæri. Reyndar geta misvaxtarár komið, og orðið hættuleg, en eptir því hafa menn lekið, að þau verða því liættuminni, því fleiri tegundir af mjöl- ávöxtum að menn hafa, vegna þess að það fer þó sjald- an svo, að allar tegundirnar misheppnist á hinu eina og sama ári. Vjer höfum áður látið þess getið, að efnafrœðingar skipta foeðunni i tvo fiokka; annar fiokkurinn hefur í sjer fólgið það, er endunýjar trefjavef liliamans, en liinn þá fœðu, er viö heldur andardrættinum, og myndar fituefni hinna lifandi dýra; þótt vjer höfum drepið á þetta áður, viljum vjer nokkuð nákvæmarlýsa þessum tveimur flokkum, svo að lesendum vorum verði þetta semljósast. Sá fyrri febröar. M 211. flokkurinn þarf eigfnlega mest af efni því, sem kallað er »Qveehtof«, og sem nokkrir efnafrœðingar kalla «holdgjafa« hinn síðari aptur á móti Itolasýruefni, sem mjög mikið er af í öllum hveititegundum, mosamauki, og öllu fituefni dýralíkamanna; kjöt eður trefjavefur af vöðvum hefur í sjer fólginn allmikinn holdgjafa (Qvœlstof), og líka tals- vert kolasýruefni, einkum sje kjötið feitt, en þrátt fyrirþað nœgir þetta kolasýruefni engan veginn, til að við balda andardrættinum og mvnda öll fituefni líkamans, ef mjólk eða hveiti vantar með fœðunni, nema því að eins að menn borði af þvi nœrfcllt fmmfált, sem þeim geti nœgt, er mjöl- efnin hefðu við að styðjast. það, sem gildirum kjötmat, gildir og að mestu leyti um fisk og skelfiska, lax og sil- ung. þetta er allt ágætt manneldi, en eigi menn að lifa á því eingöngu ánjurtafœðu, lirökkur ekkert til, því menn þurfa, eins og nú var sagt, fimmfalt af því við það, sem annars þyrfti, ef jurtafœðan væri samsvarandi, og í rjettu hlutfalli við dýrafœðuna. Grœnlendingar og Skrælingjar lifa þrátt fyrir alla sína miklu veiði í sífelldum sulti og seyru. Til að sannfœra landa vora enn betur um þetta, viljum vjer láta hinn lærðasta og merkasta efnafrœðing, sem nú er uppi, Próf. Liebig, tala, en hans orð eru þessi: »Maður, sem hefur kjöt fyrir aðalfœðu, þarf stórt svæði jarðar til að lifa á, og það jafnvel stœrra en Ijónið og tígrisdýrið, af því hann drepur, þegar tœkifœrið gefst, án þess að eyða því jafnóðum. Veiðiþjóð á takmörkuðu sviði getur eigi tekið framförum að fólksfjölda; kolasýruefni það, sem hún þarf til andardráttarins, verður hún að taka af dýrunum, en á takmörkuðu svæði getur að eins lifað ákveðinn fjöldi þeirra. þessi dýr safna efnunum í blóð og kjöt þeirra af jurtunum, og þetta borðar hinn veiðielskandi indverski maður, án þess þó að neyta þeirra jurtategunda, sem við hjeldu andardrætti dýranna, meðan þau iifðu. Indverski maðurinn, sem af einu dýri og jafnmiklum þungaaf hveitis- efni gæti lifað góðu lífi marga tiltekna daga, verður án hveit- isefnisins að eyða 5 dýrum til að geta haldið á sjer liitan- um og andað jafnlangan tíma. Matur lians hefur reynd- 193 F e r ð N o r ð r a t i 1 t u n g 1 s i n s. (Niðurl.) þessi eldkveyking kemur af því, að þessar máim- tegundir skilja vatnið frá, hvar sem þær ná til þess, samein- ast lífslopti vatnsins, og verða að ryði, en vatnið verður aðskilið í frumefni sín, nefnilega vatnsefni og lífsiopt. Taki menn þannig til að mynda litla kúlu af Kalium eða Natrium, sem líta út eins og blý, og fleygi henni í vatn, þá kviknar þegar í kúlunni, svo hún fer íljósan loga, og springur því næst með allmiklum hvell. Menn ímynda sjer, að kjarni jarðarinnar sje samsettur af þessum málm- tegundum í sambandi við aðra málma, alveg óryðguðum, af því loptið hefur eigi komizt að því, en vatnið, sem síg- ur smátt og smátt ofan í jörðina, nái til þeirra, svo að á þeim kvikni. Slíkt verður, segja menn, að orsaka afsaleg eldsumbrot, með gosi, jarðskjálftum og stórum eldslogum, því vatnsefnisloptið, sem losnar, í því að lifslopt vatnsins sameinast málmtegundum, er fjarskaeldfimt, og brennur nieð ógnarlegunt hita. Að þetta sje svo, er alls enginn 194 hugarburður, en sönn reynsla; því menn geta sýnt, að þessar málmtegundir sannarlega hafa þessa náttúru, að skilja vatnið í h'ftdopt og vatnsefnislopt. þetta vatnsefnis- lopt hefur enn fremur þann eiginlegleika, að það tekur ryðið (Oxyd) frá öllum málmum, þegar þeir eru glóandi, og ímyndi menn sjer, að þetta loptsefni undir jarðelda- umbrotunum setji sig fast í ýmsum holum fjallanna, og sje þar geymt um tíma, þá getur það við næstu eldgos aptur gjört hinar ryðguðu málmtegundir að óryðguðum málmum, og þannig allt af aptur og aptur gefið tilefni til nýrra eldsumbrota i jörðunni, einkum á þeim stöðum þar ; sem jörðin er gljúp, og sjórinn eða vatnið þrengir sjer í gegn- . um hana. Flestir, sem með eigin augum hafa sjeð áhrif { vatnsins á þær málmtegundir, er hjer um roeðir, munu verða að játa, að af öllum tilgátum náttúrufrœðinga um jarðhitann og jarðeldana er þessi hin langlílclegasta, en hún úti lykur engan veginn þá skoðun, að jarðrafurmagn einnig á sumum stöðum geti gefið tilefni til eldsumbrota, en aptur á móti virðist hún alveg mótstœðileg ímyndun- 1G1

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.