Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 7

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 7
167 aldrei borguðu einn skilding aptur af því. En oddviti fulitrúanna lijer í bœnum, lögfrœðingur Jón Guðmunds- son, mun hafa verið búinn að gleyma því, hvernig hon- um á alþingi hefur þótt kollektusjóðnum varið; því að vjer höfum það fyrir satt, að bæði hann og þeir sam- verkamenn lians, sem »J>jóðólfur« segir að hafi gengið svo vel fram í því, að fá hann endurkosinn núna eptir nýárið, hafi fúslega ginið yfir flugu þessari, og furðar oss reyndar lítið á því; það virðist einattsvo, sem þessi full- trúaoddviti sje eigi svo ákafur með það, sem til fram- kvæmda og farmfara lítur, þegar fje þarf til að leggja, eða það er eitthvað nýtt, sem hánn hefur eigi vanizt; og ef vjer þekkjum rjett þá samvinnubrœður hans suma, þá munu þeir vart taka sig fram um stórkostlegar endurbœtur, eða halda þeim til streitu. Bæði hann og þeir munu hugsa, eins og margir íslendingar því miður hafa gjört og gjöra enn, þegar um endurbœtur er rœtt: »Vjer höfum komizt af án þessa hingað til». f>eir einblína alit of fast á út- gjöldin, en líta alls eigi áhagnaðinn eða hugsa til ókom- inna tíma. En hvað sem því líður, þá vonumst vjer svo góðs til bœjarfógetans og hafnarnefndarinnar, að þeir spyrni sem þeim er framast unnt gegn þessu ranglæti, að verja fje hafnarsjóðsins til launa handa hafnsögumönn- unum, og mega þeir eiga vísa aðstoð allra hinna skyn- samari bœjarbúa, sem nokkra hugmynd hafa um þetta mál. (Aðsent). (Framhald, sjá Islending nr. 18., bls. 141). 25. Jafnvel þó enginn geti haft innilegri virðingar- og þakklætis-titfinningu en; jeg við góðskáldið H. Pjeturs- son, fyrir hjartnæmi hans og andagipt, vil jeg þó engan veginn hlífa honum við þeim vítum, sem hann opt og ein- att á skilið fyrir hirðulauslegan frágang sinn á bragnum. Hsnn hefur sjálfur viðurkennt þetta í skrifuðu riti, sem honum er eignað, og sem vissulega ber vott um þávirð- ingu, sem hann hafði fyrir köllun sinni sem sálmaskáldi, einnig að því, er formið snertir. Hann segir á þá leið, að hann viti, að kveðskap passíusálmanna sje mjög ábóta- vant, og ætli hann sjer, ef guð lofi, að bœta um það, en það fórst fyrir sökum hans langvinnu veikinda. |>ví skyldu menn þá nú hika sjer við, að leiðrjetta gallana hjá hon- um? Eins og skáldið getur í 2. h. sett stjórnina í fyrir aptan nafnið, sem hún á að stjórna, eins má og í 3. h. vera: önd og samvizku’ á særður, og er þá hend. rjett. 4. li. mín syndin fyrir syndin min. 7. h. heilt ekkert fannst o. s. frv. 2. v. Lögmálsins svipa. 3. h. Iívalanna 205 (kalldjós), ef sýningin skyldi standa bæði dag og nótt, og yrði skin þess svo mikið, að sjá mætti margar miiur á- lengdar. En vjer verðum að ítreka það, að þessi kvittur er mjög óvís. Til gripasafns þessa verða gripir sendir úr hinum fjarlægustu álfum heims. |>angað koma ýmsir gripir frá Nýju-Brúnsvík, og Skotlandi hinu nýja, Prinz-Edwards- ey og Vancouwers-ey, Berrnuda, Mauritius og Ceylon, og fjöldi ýmissa og merkilegra gripa koma frá Japan, og einkum frá Sínlandi. R á n i ð. f>á er Karl Svíakonungur hinn 12. eittsinn var á reið hjá Lipsiu, varpaði saxlenzkur bóndi sjerfyrir fœtur hon- um og bað hann rjetta hluta sinn móti sœnskum lrermanni, er hefði rænt sig því, er liann hefði ætlað að snæða á- samt hyski sínu. Konungur Ijet kalla hermanninn fyrir sig og ávarpaði liann alvarlega: »Er það satt, að þú hafir rænt þennan mann?n »Náðugi herra», mæltihcrmaðurinn, »jeg ótti, 4. h. jeg kominn var, 6. h. af hryggðum, 7. h. fekkst hvergi. 3. v. 2. h. mín sár (því fornöfn eru eptir rjettum framburðarreglum áherzlulaus), 5. h. undir hefur lijer áherzlu á seinni samstöfunni, sem ekki má vera. Svo geklcstu í pá gr. væri rjett, og meiningin hin sama, 6. h. að kvittaður jeg yrði. 4. v. l.h. minn sjúkdóm, 4. h. frá hryggð (ekki hryggðum), 5. h. þú liegning fjekkst. f>ar eð sjálfnefnin pú og jeg eru hjer sett í gagnstœðu hvort til annars, ættu þau eiginlega að hafa áherzluna eptir rjettum framburðarreglum, og hana meir en orðin hegning og frið, sem einnig eiga að hafanokkra áherzlu; 6. h. mjer benjar þinar, 7. h. sú bót. 5. v. 4. h. Náð og og vægð standa hjer á áherzlulausum versstuðlum, og er það órjett; ef hendingin væri svona: og náð og vægð sýn mjer, væru þessi orð komin til fullra rjettinda sinna í framburðinum; 7. h. er of löng. f>á liuggar, herra, mig, er rjett, og ætla jeg að enginn muni þar þurfa að sakna orðsins »þú« fyrir meiningarinnar sakir. f>eir 4 sálmar, sem hjer á eptir koma, 26.-29., eru auðþekktir úr flokknum, eins og nr. 25., þó maður hefði aldrei heyrt eða sjeð þá fvrri, en meðferð sálmabókar- nefndarinnar á þeim er líka auðkennileg hin sama, eins og á öllum hinum eldri sálmum (að minnsta kosti þeim, sem hafa einhvern af hinum svo kölluðu heldri skáldum fyrir höfund) að ekkert, ails eliltert, er við þá gjört, þó bragarlýtin og framburðarvillurnar sjeu áþreifanlegar, og þó að það sje hcegðarleikur, að lagfœra 9 af 10 þessum villum án orðabreytingar, og svo, að bæði framburður málsins, versins og hugsunarinnar verði alveg rjettur. f>að er mikið mein að því, að hlutaðeigendur skuli hafa mis- skilið svo stöðu sína og skyldu, að hlífa þessum sálmum, sem í sannleika ættu það skilið, að koma fram í hinum bezta búningi, sem handa þeim gæti fengizt, með skorn- ar neglur og klippt hár. Sálmabókarnefndin eða for- maður hennar, sem sjálfsagt ætlar oss íslendingum safn þetta til frambúðar, ætti þó að geta í vonirnar um það, að augun munu opnast á mörgum við það, sem í þess- ari ritgjörð hefur sagt verið, og sagt mun verða, til að sjá það, að viðbœtir þessi við sálmabókina er að kveð- skapnum til allvíðast ekki boðlegur guðsþjónustugjörðinni, hvorki í kirkjum nje heimahúsum, og hann mun verða það því síður, sem lengra líður frá, og því fremur, sem prestum kvað nú vera skipað, að kyrja hann í kirkjunum; jeg segi hann verði fyrir þetta fremur óboðlegur, og skal upplýsa það með einu dœmi: Fyrir stuttum tíma er sagt að átt hafi að syngja í einhverri kirkju hjer á Suðurlandi 206 hef eigi gjört honum jafnmikið illt, og yðar hátign haf- ið gjört konungi hans; þjer hafið rænt hann heilu kon- ungsríki, en jeg bónda þennan einum velzkum liana». Iíonungur gaf bóndanum tíu gullpeninga lir sínum sjóði, og fyrirgaf herramanninum, sakir einurðar lians og skarp- leika; þó mælti hann til hans: »Minnstu þess, kæri! að þótt jeg hafi svipt August konung konungsríki, þá hef jeg samt eigi haldið neinu af því lianda mjer». Foknu bón-seðlarnir. f>eir, sem ofþyngja ferðamenn með bónum um að kaupa eitt og annað fyrir sig, eiga hjer kost á að heyra frásögu sjer til þóknanlegrar íhugunar. Maður nokkur, sem ferð- aðist frá Frakklandi til ítaliu, fjekk frá kunningjum sínum marga bónseðla, um að kaupa fyrir þá eitt og annað. Einungis einn maður afhenti honum andvirðið ásamt seðl- inum, þess vegna fjekk hann og einn það, er hann hafði umbeðið. Sem ferðamaðurinn var kominn heim aptur, innti hver og einn eptir því, er hann hafði beiðzt, og ætl-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.