Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 3
163 learia Islandica); b, hvannarót (Angelica archangelica); c, mura (Potentilla reptans); d, holtarót (Silene acaulis); e, lambablómarœtur eða harðsœgjur (Lucubulus acaulis) og f, villikornið eða melurinn í austursveitum. IJm hið fyrsta eða skarfakálið er það að segja, að það er bæði holt og nœrandi, að svo mikluleyti það hefur í sjerfólg- inn jurtasafa, en mjölefni eralls eigi fólgið í því; það er því fremur sem krydd eðaholljurt, að menn hafa það til manneldis, og til þess er það gott, en að kröptum kemst það í engan samjöfnuð við hinar upptöldu mosategundir. Ilvannarótin er sjer í lagi holl kryddjurt, til að borða með fiski og kjöti, en nœrandi efni hefur hún harðla lítið. Muran var áður haldin nœrandi, og var þá viðhöfð til manneldis, eins og sjá má af Birni Halldórssyni og hinni gömlu vísu: »f>au áttu börn og buru, grófu sjer rœtur og muru«, en lítið manneldi mun í henni. Holtarót hefur verið viðhöfð til manneldis í harðærum, og var hún jetin bæði hrá og soðin í mjólk; er sagt hún gjöri mjólkina sœta, pg sýnir það, að í henni er sykurefni. Mjölefni er mjög lítið í henni. Ilarðsœgjurnar eru líks eðlis sem lioltarótin, og er hvoratveggja þessa jurt fremur að á- líta sem krydd, en fœðu eða verulegt manneidi. Um villikornið vita allir, að það hefur í sjer mjöltegund, og að talsverðu gagni kemur það í Skaptafellssýslunum, en sje þar svo ástatt, sem þeir segja fjelagar, Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson1, að 40 hesta eða 80 bagga þurti til að fá úr því eina tunnu af mjöli, þá liafa þeir vist satt og rjett í því, »að fyrir engri fœðu sje haft meira lijer á landi en henni«; það kvað þurfa auk þess mikinn og langan undirbúningstíma til að geta orðið að mjöli; því bæði þarf að ná því af stönginni, þurrka við eld og mala, áður jetið verður. f>ó menn nú vildu fara að yrkja korn- tegund þessa, sem vex að eins í eldfjallasandi, þá erum vjer hræddir um, að slíkt mundi að litlu haldi koma; langtum betur lízt oss á, að menn fengju fjallakorn frá Skotlandi, sem sagt er að þoli mikinn kulda, og reyndu til að sá því hjer; því að það mundi að öllum líkindum geta náð fullum þroska hjá oss. Kokkrir ætisveppar finnast og, þá er hafa mætti til fœðu, einkum sem krydd með fiski og kjöti. f>að eru einkum tvær eða þrjár tegundir, hinn eiginlegi œtisveppur (Agaricus campesler), reiðikxílan (Boletus luteus) Og kúa- lubbinn (Boletus bovinus); hinar aðrar sveppategundir eru óætar, og sumar jafnvel eitraðar. Ætisveppurinn er í fyrst- unni kringlóttur, en síðar verður hann flatur og ljósrauð- 1) Jjjá lerbabók jieirra bls. 19 7 jarðskjálftanum, 1783, og svo framvegis, en oss virðistþað œrinn munur, þótt lítill hluti fólks geti farizt þannig á sjó eða landi, þegar náttúrukraptarnir beita ofurafii sínu, á móti því, að hugsa sjer allt mannkynið á jarðarhnettinum, sem er talið að vera þúsund milíónir að tölu, fara svona allt í einu, af því hnötturinn springi í sundur; en hitt er þó skoplegra, þegar þessi ferðamaður er eins og að gieðja sig yfir því, að vjer þurfum þó eigi að óttast skot tungl- búanna, af því þeir sjeu eigi til. »Annars er það gottfyrir oss«, segir hann, »að engir tunglbúar eru til, því ef þeir fengju liorn í síðu oss, gætu þeir gjört oss tjón; tungl- búar gætu, ef þeir isefðu hugvit til, að smíða góðar fali- byssur, skotið á jörðina, ef þeir væru hœfnir«. þetta er einhver hin skoplegasta liugmynd, sem vjer höfum Iieyrt, og það er auk þess, sem þessi maður liefur sagt á und- an, svo lítið vit í henni, að menn skyldu haida, að mað- urinn væri mjög fávís, ef eigi vitlaus. Hvernig ættu t. a. m. tunglbúar að geta reiknað það mótspyrnuafl, sem gufu- hvolf vort veitir svo vel fallbyssukúlum, sem öðum hlutum? ur að ofan; fóturinn er stuttur og hvítleitur; blöðin eru fyrst rósrauð, en verða síðar svört; hann vex opt í görð- um, nálægt húsum og í skógarbrekkum. Hann er sveppa beztur, og mjög nœrandi. Eeiðikúlan hefur stóran gulan útbreiddan hatt; pípurnar eru kringlóttar, og fóturinn hvítur. Á kúálubbanum er hatturinn breiður, sljettur, rönd- óttur, ávalur, með ójöfnum holum; fóturinn er gulur, á- valur, í miðjunni rauðleitur og ofantil þykkari; kjöt hans er bleikrautt á lit. Sveppar kallast í útlöndum »Champignons«, og eru viðhafðir sem jurtaviðmeti (Gemyse), bæði með fiskmeti og kjötmat, og eru þá tilbúnar úr þeim ýmsar ídýfur (Saucer), og þykir slíkt herramannsmatur, enda er það sannast að segja, að ætisvepparnir eru mjög kröptug og nœrandi fœða. í matjurtabók Eggerts Ólafssonar er til- búningi þeirra lýst á þcnnan hátt: »Svepparnir eru eigi síður heilnæmir, þegar þeir eru súrsaðir, ellegar með öðru móti geymdir nokkra stund, stappa eða grautur er af þeim gjörður með þessu móti: tak þá upp, kasta burt fótunum, og flysja af yztu himnuna ofan á þeim; þvo þá síðan vel í hreinu vatni, sjóð þá í öðru vatni, svo yfir fljóti, sía mest allt vatnið frá, gjör síðan af þeim stöppu með drykk eður ediksvatni og smjöri; pipra þá vel, eða sá yfir þáípipars staðhvannarótar-myljum» Um geymslu sveppanna erþartalað áþessa leið» Ungir og smáir sveppar eru teknir með leggjum og öllu, þvegnir vel og skipt á sein- astíhreinu vatni; soðnir svo í saltvatni 10 mínútur, lagðir síðan í klút svo vatnið af renni; síðan eru saman við látin heii piparber, nokkuð muskat-blóm, og vínedik svo mikið að svepparnir verði gagnvotir þar í; bœtist hjer við nokkuð af hvítu- eður messu-víni; sjóð þetta allt til samans, og tak ketilinn af eldinum, þegar suðan kemur upp; lát þá seyðið sjer í lagi, en þurrka sveppana; kom þeim síðaní glerbuðk, hell á seyðinu og bind vel yfir. þannig eru sveppar geymdir hjá velmegandi mönnum utanlands«. Ýmsar kryddjurtir eru og til á landi voru, er hjer þykir eigi hlíða upp að telja, því vjer höfðum í ritgjörð þessari að eins ásett oss, að geta þeirra, er verulegt manneldi í sjer hafa. llinar eiginlegu kryddjurtir snerta matreiðslufrœðina, og í matreiðslubókum má því finna þær, og livernig með þær skuli fara. (Niðurlag í næstablaði). 198 þeir hafa sjálfir ekkert gufuhvolf, eptir því sem höfundur- inn segir, og hvernig eiga þeir þá að þekkja ábrif þess? Setjum, að vjer jarðbúar vildum skjóta á tunglið; hversu langt ætla að kúlur vorar kœmust? þær komast epiir reikn- ingi fallbyssuliðs vart eina mílu í lopt upp, og detta svo aptur á jörðina. Tunglbúar þyrftu að öllum líkindum 20 þúsund sinnum sterkari fallbyssur, en hin armstrongsku skotvopn, til að geta náð jörðinni. Er slíkt auðið að hugsa sjer, ef maður er með öllu viti? En setjum svo, að tunglbúar gætu skotið á jörðina; hvað mundu skot þeirra geta gjört henni? Ilefur hún eigi mátt þola langtum verri skot en þau, sem hugsanlegt er að slíkar tunglkúlur gætu valdiðhenni? Hve margar þús- undir eldhnalta og reiðarþruma rigna eigi á hana á hverju ári? og stendur hún eigi hjer um bil jafnrjett fyrir það? Tunglbúar mættu víst líka vera betur að sjer í mælingar- frœði, en tunglferðamaðurinn er, ef þeir ættu að geta reikn- að skotlínunaájarðarhnöttinn frá tunglinu,því jörðin stend- ur sannarlega eigi kyrr, heldur fleygist hún með ógna- Atlin^asemd um verzlun Istands og Ileykjavíkurhöfn. (Framhald, sjá ísl. nr. 14, 2. ár). En til þess, að

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.