Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 2
162
ar meira ennógísjer af holdgjafaefnum (plastish Ncering),
en það, sem hann vantar mestan hluta ársins, er tilsvar-
andi kolasýruefni, andardráttarfœða (Respirationsmicldel),
og einmitt af því kemur hin stóra ílöngun hans í brennivín1.
Rœða sú, sem indverskur höfðingi hjelt fyrir landsmiinn-
um sínum (segir Liebig), er gagnmerkileg, en hún hljóð-
ar svona: Sjáið þj-er ekki, að hvítu mennirnir lifa afkorni
og vjer af kjöti? vitið þjer ekki, að kjötið þarf 30 tungls-
aldratil að vaxa, og fæstþó eigi opt og tíðum? sjáið þjer
ekki, að eitt afþessum undrunarfullu kornum, erhinir hvítu
menn sá í jörðina vex upp hundraðfalt? vitið þjer ekki,
að kjötið hefur 4 fœtur til að hlaupa frá oss, og vjer að
eins tvo, til að ná því? en að kornið liggur og vex, þar
sem hinn hvítimaður lætur þaðíjörðina? sjáið þjer ekki,
að vetrartíminn, sem fyrir oss er armœðusöm veiðitíð, er
fyrirhvíta manninn hans hvíldartími? þess vegna eiga þeir
líka svo mörg börn, og lifa lengur en vjer. Jeg segi því
öllum, er vilja heyra rœðu mína, að áður en trjen, ernú
standa við hús vor, eru fúnuð af elli, og áður en val-
bjarkir dalanna hafa hætt að gefa oss sykur, mun hin litla
kornsáandi kynslóð hafa gjöreytt hinni kjötetandi ætt, ef hún
ekki fer að yrkja jörðina og sá2».
Utvigt sú, sem nú tíðkast í hinum stóru herum norð-
urálfunnar, ber Ijóst vitni um það, hvaða hlutfall mönn-
um þykir haganlegast í útvigt manna, sem eiga að standa
í strangri vinnu, og mega aldrei líða neinn skort, svo kraptar
þeirra haldist óskertir. Á Rússlandi er hverjum liðsmanni
ætlaðar fjórar merkur vegnar af rúgi á dag, auk dýrafœðu
þeirrar, er liann fær, en hún er opt annaðhvort flesk eða
lítið eitt af kjöti, sem svari 5 til 6 lóðum á dag. Áþýzka-
landi fær hver liðsmaður að öllum jafnaði 3—4 merkur
mjölefnis á dag, er sumt af því mjöl, hveiti eða baunir.
|>egar reiknað er brauð, þá fær hver 4 til 5 merkur á
dag, l%lóð af smjöri, 2 merkur af öli, og liðugan háifan
pela af brennivíni, og auk þess soðið kál, eða róur sem
viðmeti með kjötinu.
Beri menn þetta saman við útvigt þá, er lijer tíðkast
fyrir útróðrarmenn vora, þá er mismunurinn að sumu
leyti œrið mikill, og útvigtin hjá oss allt á annan hátt.
1) Bremiivíntfe hefnr í sjer mikife kolasýruofni og er því í raun
og voru hdllust, þegar þess er riejtt mefe kjútinoti. pafe mun varla
dotta nokkrum í hug', afe tak>a sjer í staupinu ofan á þykkan rjómabland-
afean gqónagraut, en flestir murm flnna, afe staup aí' gófeu brennivíni
á vel vife ofan á flskrneti efea þungan kjiitmat mefe litlu braufei.
2) Sjá Chemishe Breve at' Dr. Justus Liebig. Kjöbenhavn 1854, bls.
347 — 348.
195
inni um glóandi eldliaf innan í jarðarhnettinum. Yjer játum
fúslega, að hún er nokkuð óskiljanleg fyrir þá, sem ekki
eru vel heima í efnafrœðinni, en hún kemur svo vel saman
við það, sem vjer sjáum á yfirborði jarðar vorrar, að það
mun mjög örðugt að hrekja hana með nokkrum gildum
ástoeðum. Sá, sem fyrst gjörði sjer þessa hugmvnd um
öíl eldsumbrot jarðar vorrar, var hinn alkunni Humphry
Davy, er allra manna mest hefuraukið uppgötvanir efna-
frœðinnar, og lærdómana um rafurmagnstegundirnar, seg-
ulstálsáhrifm og Galvanrafurmagnið. það er þes$i mað-
ur, sem ásamt Orsted, einna fyrstur lagði grundvöllinn til
þess, að rafurmagnsfrjettaíleygirinn var fundinn, og hann
hefur fyrstur allra fundið mesta fjölda af þeim nýjari
málmtegundum. Fleiri af hinum lærðustu mönnum norð-
urálfunnar liafa fallizt á þessa skoðun, og jarðfrœðingurinn
Lyell, sem er talinn hinn lærðasti af slíkum frœðimönnum,
er nú lifa, segir, að menn hafi enn þá eigi getað komið
fram með neina gilda ástœðugegn henni. Yjer þykjumst
þá vera búnir að fœra nœgar ástœður fyrir því, að menn
Menn telja þannig, að hásetinn eigi að gjörastút fyrir
vikur með fjórðung smjörs fyrir hverjar 3 viluir, og fjórðung
fiskjar og fjórðung brauðs fyrir hverjar 3 vikur, og einu
sauðarfalli fyrir alla vertíðina. Eptir þessu fær hver ís-
lenzkur sjómaður nærfellt 16 lóð af smjöri og nokkuð
minna af kjöti á dag, og þar til liðugt 1 pund af fiski,
en af brauði fær hann að eins rúmlega 1 pund, og þó
eptir annara sögusögn vart það1. Hann vantar þvíá móti
því, sem liðsmaðurinn hefur l1/2 pund eða 3 merkur af
brauði á dag, en í stað þessa fær hann í smjöri, kjöti og
fiski um 41 lóð meira af dýrafœðu en liðsmaðurinn, en vökv-
unina gjörum vjer á við ölið og brennivínið, er hermað-
urinn fær daglega. Fœða hermannsins er mestmegnis
tekin af mjölefni; íslenzka sjómannsins aptur á móti mest-
megnis af dýraríkinn; hinn fyrri hefur því án efa bæði betri
og hollari fœði en hinn síðari. Erlendum mönnum virð-
ist svo, sem vjer Islendingar borðum ósköp af smjöri, en
taki menn til greina, að vinnufólk vort vantar bæði flesk,
hveiti og öl (sem allt hefur í sjer fólgið mikið kolasýru-
efni), þá þarf engan að undra á þessu. Islenzka smjörið
er auk þess mjög magurt og feitarlítið, og hefnr vanalega
í sjer nærfellt eins mikið af ostefni og feiti.
Áf því, sem nú sagt hefur verið, vonum vjer löndum
vorum verði það Ijóst, að mikið mætti drýgja hina inn-
lendu dýrafœðu vora, ef vjer notuðum oss vel mjöltegundir
þær, sem til eru í landinu. Mjólkin, kjötið og fiskurinn,
allt yrði drýgra og nœringarmeira, og vjer mundum þann-
ig langtum síður þurfa að óttast bjargarskort, en nú er
títt. f>að má þó í sannleika virðast nokkuð undarlegt, að
vera allt af að fara í kaupstaðinn og kaupa þann hlut
dýrum dómum, sem menn alls eigi vilja nota, þegar hann
fæst við eigin handafla. Vjer álítum það ómótmælanlegt,
að hver mörk af fjallagrösum, geitnaskóf og þurrkuðum
fjörugrösum gefi, sje rjettilega með farið, eins mikið mann-
eldi og mörk af mjöli, og það er því fullkomnasta tilefni
til fyrir annað eins land, sem ísland, að nota sjer þessi
mjölefni með öðrum mat, eins og áður hefur verið á
drepið. ________
Auk þess, sem hjer að framan er talið, eru og til
ýmsar jurtategundir, sem hafðar hafa verið til manneldis,
og á meðal þeirra viljum vjer nefna, a, skarfahál (Coch-
1) þessi útvigt sjóarmanna er teUin eptir riti húss- og bústjórnar-
fjelagsiris, sem útkoml858. Kptir þessn verfeur samt fallife af Ujöti
eigi mikife, þegar beirin eru frá reiknufe, svo sjóarmafeur vor fær varla
meir en heruiafenrinn af því, og þetta optast magrara og lakara.
19(5
muni getasofið rólegir á nóttunni fyrir jóðsótt jarðar vorr-
ar, og þeim undrum, er af henni á að leiða fyrir mann-
kynið, ef liana að höndum bæri. Vjer trúum reyndar
ritningarinnar orðum, að einhvern tíma muni verða ný
jörð og nýr himinn, en vjer vitum og, að það er hvorki
tungiferðamanninum, herra Sveini Skúlasyni, eða nokkrum
öðrum dauðlegum unnt að fyrir sjá, með hverjum hætti
slík undra-breyting verði. Skaparinn einn veit það, en
það er og mun jafnan hulið allra dauðlegra sjónum.
Yjer höfum þá loksins að minnast á eitt og annað í
tunglferðamannssögunni, sem er ofur-hjákátlegt, og sýnir,
í hvílíkt völundarhús hugur manna þeirra kemst, er ætla
sjer að fljúga of hátt og halda sjer eigi við jarðartetrið,
hversu þunnskeljuð sem hún svo á að vera. »Vjer göng-
um á hættum stað, er vjer göngum um yfirborð hennarn
(o: jarðarinnar), segir tunglferðamaðurinn ; þetta er reynd-
ar að nokkru leyti satt; því að vjervitum, að heilar borgir
hafa hrapað í grunn, og að Sodoma og Gómorra sukku í
jörð niður; að í Calabriu fórust 40 þúsundir manna í