Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 8

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 8
168 jeg trúi nr. 10 í viðbœtinum, sem er »með sínu lagi«; en enginn þekkti lagið, og einn kvað hafa fram borið vers- hendingarnar með þessu, annar með öðru móti, en svo mun hafa orðið litil uppbygging — og gott ef ekki hneyksli — úr öllu saman. Jeg þekki nú illa Islendinga, ef þeir flrrtast ekki við viðbœtinn, þar sem slíkt kemur fyrir, og er það ekki með öllu ástœðulaust, því ef viðbœtirinn átti að vinna hylli, átti hann að vera spar á nvgjörðum bragar- háttum, og kveðskapurinn svo, að enginn vafl gæti orðið um rjettan framburð versahendinganna, en hvorugs er gætt sem skyldi. Jeg ætla mjer ekki að rekja þau mörgu bragar- og framburðarlýti, sem eru á sálmunum nr. 26—29, því þeir, sem hafa fylgt ritgjörð þessari með athygli og vilja sinna sannleikanum, munu af sjálfsdáðum flnna þau mikil og mörg; en hina stoðar það ekki, þótt þeim væri sýnt fram á þau. Nr. 30. Á þessum sálmi, sem hefur jambabrag, al- veg bragarslitslausan, eru sömu gallarnir allvíða, sem áður hefir verið bent á, nefnilega að þar sem stutt samstafa á að vera í byrjun hverrar hendingar, er hún eptir eðli málsins og áherzlu orðanna löng, og fylgir þar af, að næsta samstafa verður stutt, þó hún eptir bragnum eigi að vera löng. f>annig er 1. v. 2., 3. og 4. h., 2. v. 1. og 3. h., 3. v. 1., 2., 3., 6. og 7. h., 4. v. 2., 4. og 6. h., 5. v. 4. og 6. h. Auk þess er og ranglega frambor- V - V V - V ið í l.v. 7.h. »farsældar«, í 3. v. 4. h. »eilífrar«, 5. v. 1. v - v - v li. »trúum«, 4. h. freistingar«. Nr. 31. Iljer er þá aptur tekinn til náðar einn grall- ara-sálmurinn, og er það vel, en jeg er hræddur um, að bragarhátturinn liafi ekki verið fullkomlega Ijós fyrir end- urskoðanda hans, því mjer virðist vera kominn einhver jambablær á hann, og mun hann þó, að jeg ætla, eptir grallaranum vera trokkea-bragur með langtvístuttum 2. versstuðli 1. og 2. hendingar, en 1. stuðli 3. og 4. h. þannig: 1. og 2. h. — v — vv — V 3. og 4. h. — vv — V — V ogsjeuversin svona framborin, ætla jeg að ekki verði sett út á sálminn að kveðskapnum til, en jeg þori að segja, að hann verður ekki þannig framborinn af almenningi, heldur einmitt eins og vest gegnir, þannig: v — | v — | v — | v — heiðra skulum vjer herr an krist heimsins fœddan oss mann í vist skírlífr ar meyj- ar skaut- i frá skapar ans engl- ar lof sem tjá, en seinasta hendingin er eins og grallarans, 2 jamba- stuðlar (v — ) v —). (Framh. síðar). 4- T Prófastur Lárns M. S. Jótinsen, prestur til Skarðsþinga, dáinn 12. jan. 1858. 1. Nú ertn fallimi í frftar faí'minn gn?)s mjúka, preyttur af þungu dags verki þjÚDÍnn guþs trúi: þú helgaþir hjervern þína himnanua drottui, Manngæzkan blíi) þjer í brjústi og bragþhýra lundin, horfln or hoidklæddum vinuns, er liarma þig libiiin. 3. Svart er í sorgar heimkynni, en sólbjartar hæþlr, og stúbst þó í sterkum dags hita byggí) gnt)s, þjer brosir á múti blítt sjera Lárns: þar býr þú glaþur meþ glöbum gnþs og mannvinur, löng er oi lýþandi stundiu, uns lítuin þig endur. á stríþsvelli lífsins. 2. Andlegu alvæpni búinn, undir Krists merki þú sígandi sofnaí)ir múíiur, vií) sœfar niþ dauþa. Dagsmótíir Jarþar þú setjist viti sæ 8Úlin hins blessaþa dag-föburs æ skært mun ab eilífu skíria. Vonina blíbu þú vókvi nú tár, hún vakir, uns drottinu hií) kvöldlausa ár alheimtar ástvini síua. G. Byjúlfsson. Tíðarfar. Veðurátt er hin sama, sem að undanförnu, einlægar þiður og snjóleysur, en nokkuð stormasamt næst undanfarna daga. Suður í ílöfnum og Garði segir sein- asta frjett að fengist hafi þorskur. Undir Jökli var farið að fiskast á þorranum, þegar síðast frjettist. Mannslát. 12. þ. m. andaðist eptir stutta legu Guð- mundur bóndi Guðmundsson á Ingunnarstöðum í Iijós, ábezta aldri, frá konu og 4 ungum börnum, harmdauði öllum sem hann þekktu, því hann var mesti atorku og aðfaramaður bæði á sjó og landi, tryggur og áreiðanlegur í viðskipt- um og má með sanni telja hann með merkustu bœndum í Ivjósarsýslu um hans daga. Útgefendur: Benidikt Sveinsson, Einar Pórðarson, Halldór Friðrilcsson, Jón Jónsson líjaltaHn, Jón Pjetursson, ábyrgbarmaW. Páll Pálsson Melstcð, Pjetur Gudjohnson. Prentabur í prentsmibjnnni í Reykjavík 1862. Einar þórí)arson. 207 aði að keypt hefði verið fyrir sig; en hann svaraðiþeim, að, er hann á skipinu hefði ætlað að líta eptir skjölum sínum og leggja þau í röð, þá hefði skyndilega komið hvirfilbylur og feykt bónseðlunum út í sjó, öllum nema einum. Einn maðurinn spurði,hvers vegna vindurinn hefði haft meiri virðingu fyrir þeim eina seðli, heldur en öll- um hinum; »Sökum þess«, anzaði maðurinn, »að innan í honum lágu 30 gullpeningar, er varðveittu hann með þyngslum sínum frá skipbroti, er hinir allir, sakir Ijettleik- ans, fuku útbyrðis*. Ujipgrafna sálin. Tveir skólapiltar frá Salamanca á Spáni gengu út að skemmta sjer; þeirtóku sjer hvíld og settust niður hjá ein- urn brunni; þar var hjá steinn og þetta á hann grafið: »Hjer liggur sálin úr honum Don Pedro Garcia (herra Pjetri G)» Annar pilturinn hló upp yfir sig svo mælandi: nHvílík annarlig grafskrift er þetta? hvílíkur bannsettur bjáni liefur samið hana? ekki nema það! hjer liggur sál! hvernig 208 á að fara aðjarða sálirnar«, og með það hvarf liann burt þaðan. Hinn var hyggnari og íhugunarsamari; sem lags- maður lians var farinn, tók hann sig til að losa með vasa- knífi sínum moldina umhverfis steininn, fann hann þá undir bonum pyngju með 1000 gullpeningum í og þar með seðil, er þetta var á ritað: »þú, sem ert svo hygginn, að geta fundið þýðingu þessa gralleturs, skalt vera erfingi minn og njóttu fjárins betur enjeg«. Skólapilturinn hirti sjóð- inn og sneri aptur til Salamanca með miklum fögnuði. Fyrirgöngurjetturinn. Læknir og málaflutningsmaður möttust um, hver ganga skyldi fyrir öðrum; báðir voru í jafnmiklum metum, báðir af sömu œtt, og báðir höfðu sömu nafnbót, að heita læri- feður (Doctores). J>eir kusu einn mann, er var álitinn spekingur, til að dœma þetta mál. Ilann dœmdi, að mála- flutningsmaðurinn skyldi ganga fyrir lækninum, þvi það væri venja, að ræninginn gengi á undan, en böðullinn fylgdi honum eptir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.