Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 5

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 5
165 dýpið upp við landið meira, en það í raun og veru er, og bryggjan hefði þurft að vera miklu lengri, en hann ætlaðist til, ef skip ættu að geta legið við hana, hvort heldur væri um ílóð eða fjöru, og þannig fjell hún þá niður, og ekkert er enn gjört, nje hugsað um að gjöra, til að gjöra ruðningu og hleðslu kaupskipa auðveldari og kostnaðarminni, en verið hefur. Nú er hafuargjaldið næsta óvinsælt orðið hjá kaup- mönnum, eins og öll von er á, þegar þeir sjá, að þeir eigi fá eða hafa von um að fá neina meiri hœgð en áð- ur við hleðslu eða ruðningu skipa, og því virðist nauð- synlegt, annaðhvort að af nema hafnargjaldið með öllu, eða að minnsta kosti að minnka það, eða þá að reyna til að gjöra eitthvað það, sem kaupmönnum vorum mætti hag- ur að verða, og gjöra kostnaðinn minni við ruðningu og hleðslu kaupfara, og ætlum vjer nú að gjöra nokkrar uppá- stungur um þessa hafnarbót, og vonumst vjer þess fast- lega, að bœjarmenn, yfirvöldin og stjórnin sjái, hversu áríðandi þetta mál er, eigi að eins fyrir Reykjavík eina, heldur og fyrir allt landið, og gefi því af þeim sökum góðan gaum, og gjöri alit, sem þeim er auðið, til að greiða úr þessu máli. Vjer höfum áður getið þess, að uppástungur þær, sem gjörðar hafa verið 1857 og 1859, eru mjög viðsjálar, og jafnvel óhafandi; en hvað á þá að gjöra? J»að eru tveir vegir til; annar er sá, að grafa upp tjörnina fyrir sunnan bœinn, og búa þar til skipalægi, en grafa skurð úr henni til sjávar í gegn um miðjan bceinn. J>etta fyrir- tœki mundi kosta allmikið fje, á að gizka 80—90 þús- undir rdd.; en með því fengist örugg og fögur höfn, og það svæði yrði þá að miklu gagni, sem nú er til einskis nýtt. Hinn vegurinn er sá, að gjöra rjett eða skipakvíar á Austurvelli; ættu þær að náyörmeiri hluta vallarins, þó svo, að fullar 20 álnir væru á millum þeirra og húsanna öllum megin. J>ær yrðu að vera svo djúpar, að nóg vatn væri handa skipum í þeim, og mundu þær þá verða um 20 feta djúpar. Hvort sem tjörnin væri grafin upp, eða kvíarnar gjörðar á Austurvelli, yrði skurð að grafa úr þeim fram í sjó, svo djúpan, að livert kaupfar gæti komizt upp eptir honum um smástreymisflóð. En framanvert í skurði þessum ætti að vera stífla með (lóðgátt, svo að vatnið rynni eigi burt um fjöruna, því að annars lægju skipin á þurru í kvíunum um fjöru, en það ætti að forðast. Kvíarnar og skurðinn ætti að hlaða af grjóti, og þyrfti alls eigi að sljetthöggva það, nema í kringum flóð- gáttina; þar ætti grjót allt að vera vel höggvið. Kt frá 201 próflð yfir henni og segir: Kærir þig nokkur um það, að þú hafir hlaupið úr vistinni? Nei, herra góður, svarar stúlk- an; foreldrar mínir erii dánir; jeg á einn bróður, en hann er ungur eins og jeg, og getur ekki staðið straum af mjer. J>á er jeg neyddur tilaðláta setja þig þangað, sem saka- mönnum er hegnt, segir dómarinn. í því vetfangi er kall- að framan úr mannþrönginni og sagt: Jeg er hjer, syst- ir mín, vertu óhrædd! og lítill drengsnáði ryður sjer til rúms innar að dómurunum. llver ertu? segir dómarinn. Jeg er bróðir stúlkunnar, og lieiti JaTcves. Hversu gam- all eru? J>rettán vetra! Hvað viltu? Ileimta Lucile af yður. Geturðu þá staðið straum af henni? í gærdag gat jeg það eigi, en í dag get jeg það, og vertu alveg óhrædd, Luciie. Dómarinn mælti: rjetturinn mun gjöra allt, sem á hans valdi er, til þess að hjálpa systur þinni; en þú verður að skýra betur frá þínum högum. Pilturinn svar- aði: J>egar móðir okkar var dáin, vissum við systkin eigi, hvað til bragðs skyldi taka; en þá sagði jeg við sjálf- an mig: jeg hlýt að reyna til að verða iðnaðarmað- landi vestan við skurðinn ætti að ganga rammgjör grjót- garður, og stefna nokkuð austur á við, fram fyrir mynni skurðarinns, til að verja því, að skurðurinn fylltist af þangi og sandi. Yjer getum eigi kveðið neitt víst á um það, hversu mikill kostnaðurinn yrði við gröpt og tilbúning á kvíum þessum og skurði, grjóthleðslu og víghyrningum, o. s. frv., en þó verðum vjer að ætla, að kostnaðurinn mundi eigi verða meiri en 70,000 rdd.; en oss þykir það óþarfi í þetta skipti, að fœra nákvæmari rök fyrir þessari áætl- un vorri. J>essi uppástunga vor hefur þó þann kostinn fram yflr hinar báðar, sem áður er um getið, að miklu minna Qe þyrfti árlega að ætla til viðurhaldsins; því að ekkert reyndi hjer á neitt, nema garðinn, sem hlífa ætti skurðarmynn- inu, og brim og sjóarrót gæti hjer ekkert úr lagi fœrt, nema hann einn. En þá er eptir að vita, hvaðan fjeð á að koma til fyrirtœkis þessa. J>að er svo sem auðvitað, að hafnar- sjóðurinn ætti í raun rjettri að standast allan kostnað þann, sem til þessa gengi, bæði í fyrstunni og til viðurhaldsins framvegis. En hann er nú eigi svo á vegi staddur, að hann geti það, þar sem innstœða hans er enn þá að að eins fáein hundruð ríkisdala, og hinar árlegu tekjur hans að eins hjer um bil 500 rdd. að meðaltali. Á hinn bóginn hefur stjórnin, eins og áður er um getið, neitað um fje til hafnargjörðar hjer, að minnsta kosti eptirupp- ástungunni 1857, og munu því þykja lítil líkindi til, að liún fari að veita fje til slíks. Allt fyrir það verðum vjer að liafa það traust til stjórnarinnar og ríkisþings I)ana, að það fje yrði veitt af ríkissjóð, og jafnvel leigulaust, sem þyrfti til skipakvía þeirra, sem vjer höfum nú stung- ið upp á, hvort sem þær væru gjörðar í tjörninni eða á Austurvelli, þegar greinileg og áreiðanleg áætlun væri gjörð um kostnaðinn, og skýr rök leidd að því, að bæði bæri nauðsyn til fyrirtœkisins, og að það ætti við rjett rök að styðjast, sem vjer ætlum hjer næsta auðvelt; því að vjer getum eigi betur sjeð, en að það sje bein siðferð- isleg skylda stjórnarinnar, að ljá fje til slíks fyrirtœkis, sem svo má að oröi kveða að framfarir landsins sjeu að miklu leyti undir komnar, og það einkum, þar sem það er hið fyrsta fyrirtœki liks eðlis; en það er auðvitað, að hafnarsjóðurinn yrði að endurgjalda ákveðinn hluta láns- ins á ári hverju. Ef kvíarnar væru gjörðar á Austurvelli; o.g hinn upphaflegi kostnaður við þær yrði 70,000 rdd., sem vjer ætlum að nœgja mundi, og af þessu láni ætti 202 ur; en þegar það er orðið, þá skal jeg hafa ofan af fyrir systur minni. Jeg fór samstundis og kom mjer í kennslu hjá meistara einum. Jeg fœrði systur minni á hverjum degi helming af miðdegisverði mínum, en á kveldin ljet jeg hana koma, svo aðrir vissu eigi, inn í herbergið, þar sem jeg svaf, og Ijet hana hvíla í rúmi mínu, en sjálfur lá jeg á gólflnu, og hafðikuflinn minn ofan á mjer. En í gær hefur veslings-systir mín verið soltin, fyrst hvin tók það til bragðs, að beiðast matgjafar. Lucile fórnar höndum og segir : »Guð veit, að þú ert góður drengur, Jakves«. Dómaranum fannst mikið urn þetta og mælti: Ilreytni þín er aðdáanleg, piltur minn; haltu þannig á fram, sem þú liefur byrjað, og mun þjer vel vegna. Dómur var kveðinn upp í sökinni, og skar þannig úr málum, að Jakves skyldi fá systur sína á sitt vald. Ætlaði hún þá jafnskjótt að ganga burt með honum, en dómarinn sagði brosandi: Darn mitt, þú getur eigi losnað hjeðan fyr en á morgun. J>á skal jeg sœkja þig snemma, gall Jak\es við; vertu öldungis óhrædd þangað til. Síðan snýr hann

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.