Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 6

Íslendingur - 26.02.1862, Blaðsíða 6
166 að gjalda leigur 4 af hundraði á ári hverju, þá yrðu það á ári hverju 2,800 rdd., og ætti að endurgjalda lánið með 2 af hundraði á hverju ári, þá yrði endurgjaldið árlega 1,400 rdd., eðurleigur og endurgjald hvorttveggja til sam- ans 4,200rdd. En eins og vjer höfum þegar getið um, hafa tekjur hafnarsjóðsins þau 5 árin, síðan hann var stofnaður, 1857—1861, verið að meðaltali 500 rdd. En þegar höfnin væri svo úr garði gjörð, sem vjer nú liöfum gjört ráð fyrir, verðum vjer að telja það mjög sanngjarnt, þótt kaupfara-eigendur greiddi 32skk. fyrir hvert lestarrúm skipa þeirra, sem væru hjer fermd eða affermd; því að þeir slyppu þó talsvert betur en nú, er þeir verða að kosta cernu tje, eins og áður er s};nt, upp á flutning farmsins úr og í skipið út á höfn, og greiða þó allháan toll að auki til hafnarsjóðsins, en hafa engin hlunnindi í gegn. Tollurinn til hafnarsjóðsins af 30 lesta skipi yrði þá 10 rdd., það er hjer um bil 3 ríkisdölum meir en nú, og geta allir sjeð, hvort ílutningurinn á vörunum úr og í skipið muni nú eigi kosta talsvert meira. |>egar vjer nú lítum á skipafjölda þann, sem árlega s«ækir hingað til Reykjavíkur, þá hefur hann verið hin 6 árin síðustu svo, sem nú skal greina: 1856 67 skip 1857 67 — 1858 73 — 1859 70 — 1860 .........................., . . . 49 — 1861 50 — samtals 376 —, eða að meðaltali á ári 621 2/„—. Ef vjer nú gjörum ráð fyrir, að hvert skip liafi 36 lesta- rúm að meðltali, þáverður lestatalið á ári hverju að með- altali 2256 *; yrði þá hafnargjaldið að meðaltali, ef32 skk. væru goldnir af hverri lest, 752 rdd., og þó er þess gæt- andi, að skipakoman hefur verið hjer fullum fjórðungi minni hin síðustu tvö árin en hin undanförnu, bæði sökum landvöruskortsins hjer á Suðurlandi, sem leitt hefur af fjarfækkuninni, og síðastaáriðjafnframtvegnaflskileysisins; en eptir því sem fjeð fjölgar aptur hjer á Suðurlandi, eptir því verðum vjer og að telja víst að aðsóknin vaxi. En með þessu skipagjaldi yrði reyndar lítið borgað af hinu upphaflega láni og leigum þess ; því að nokkuð þyrfti á- 1) petta lestatal mun fara simnu næst, því aíi 1856 komu liingat) 67 skip, og var lestatal þeirra 2647, þatj verlbur ab irieþaitali 3S)*/,; en 1860 komu 50 skip, og rarf) lestatal þeirra 1624, eta hvert skip aþ meþaltali 33 lestir fullar. 203 sjer að dómurunum og segir: Má jeg ekki kyssa systur mína, góðir herrar? og, án þess að bíða svars, hleypur hann að systur sinni, og faðmast þau og kyssast grátandi. Síðan gengur Jakves út, og mælir fyrir munni sjer: Guð er góður; hanngafmjer systur mína aptur. Öllum fannst mikið til um þetta. Múgurinn, sem áhorfði, gjörðihliðá sig, og hinn fagri og djarfmannlegi sveinn gekk hvatlega á burt þaðan. Gripasýningin i Lundúnum. (Eptir Berlingatíþ. 15. októb. 1861). Undirbúningnum til að Ijúka við húsið, þar sem grip- ina á að sýna, og undir gripasýninguna sjálfa, miðar vel áfram. Síðasta dag septembermánaðar áttu öll bónarbrjef að vera komin, um að mega senda þangað ýmsa gripi, og beiðendur eru sagðir að vera hjer um bil 10,000, en samt komu 150 bónarbrjef að meðaltölu með degi hverj- um eptir septembermánuð. Nefndin hefur enn eigikveð- ið neitt á um, hvernig skuli fara með þá, sem koma eptir vallt að ætla til viðurhaldsins, og vildum vjer því, að hafnargjaldinu væri að eins varið til þess, til að við halda og fullkomna skipakvíarnar, og auka allt það, sem til liagræðis mætti verða við þær. En hvaðan ætti þá að taka fje að endurgjalda lánið? Yjer ætlum það ofursann- gjarnt, að stjórnin ljeti liafnarsjóðnum eptir leiðarbrjefa- gjaldið af skipum þeim, sem hingað sœkja til bœjar- ins, uns lánið væri allt endurgoldið. Yjer getum eigi sjeð, að gjaldi því, sem af skipum er goldið, verði betur og rjettilegar varið, en til að greiða fyrir verzlun og siglingum. Eins og kunnugt er, eru nú goldnir 2 rdd. af hverju lestarrúmi, og yrði það af 2256 lestarúmum 4,512 rdd., og væri þá allt Iánið 70,000 rdd. efþað feng- ist leigulaust, að fullu endurborgað á ekki fullum 15 ár- um, en lengri tíma þyrfti til þess, ef leigur ætti og að borga, en þó yrði þetta fje nœgilegt til að borga leigurn- ar, ef lánið fengist eigi leigulaust, og 2 af hundraði til endurgjalds láninu, og þó rúmlega. Yjer vonum þess, að öllum, sem nokkurt skyn bera á verzlun, og hversu hún má auka og efla framfarir hvers lands, sje það Ijóst, hversu áríðandi þetta mál er, eigi að eins fyrir Reykjavík eina, heldur og land allt. Og eins og vjer getum eigi ætlað stjórninni þann ódrengskap, að hún styrki eigi þetta fyrirtœki, sem þarf, eins vonumst vjer og, að bœjarbúar og yfirvöldin, sem þetta mál tekur, gjöri allt sitt til, að fá því sem fyrst framgengt, og gjörist eigi svo aumir og lítilsigldir í huga, að þeir ráði frá öllu, sem nokkurt fje þarf til að leggja, eins og einatt hefur áttsjer stað hjer áður. Þá er vjer þegar höfðum ritað grein þessa um verzl- unina og Reykjavíkurhöfn, fengusn vjer vitneskju um, að stiptamtmaður hefði gjört þá uppástungu, að taka árlega 150 rdd. af tekjum hafnarsjóðsins til að launa með hafn- sögumönnunum hjer í bœnum. þessi uppástunga kom oss mjög svo á óvart; því að það er næsta einsætt, að hafnarsjóðurinn á ekkert skylt við hafnsögumannasjóðinn; hafnarsjóðurinn er stofnaður miklu síðar en hafnsögu- mannasjóðurinn, og beint í því skyni, að bœta höfnina, en alls eigi til aukningar hafnsögumannasjóðsins, eða til að launa hafnsögumönnum; þurfl þeir fastra launa við, sem vjer nú eigi sjáum neina nauðsyn tii, þá verðahlut- aðeigendur sjálflr að sjá fyrir, hvernig auka megi tekjur bafnsögumannasjóðsins. J>að, að verja fje hafnarsjóðsins til slíks, er engu betra, en þegar kollektusjóðnum var varið til strandmælinganna, eða ljeð kaupmönnum, sem 204 hinn ákveðna tíma. |>að mun yfir höfuð vera hinn örð- ugasti hluti af ætlunarverki nefndarinnar, að velja úr öllu þessu safni, og gjöra engum rangt til, þar sem svo fjarska- mikils rúms er beiðzt, og má ráða það af því, að til ým- issa smiðvjela hefur verið beiðzt meira rúms, en til er í öllu liúsinu, og er það þó allstórt, eins og ráða má af því, að herbergi þau og bogsvalir, sem ætlaðar eru til ails konar veitingahúsa, eru samtals 10,000 ferhyrndra álna, og eru þar þó eigi með talin hin smáu borð, sem sett verða hjer og hvar í herbergjunum og ætluð eru mönnum að sitja við, er þeir vilja fá sjer hressingu. það er enn eigi neitt af ráðið um ieigu þéssara herbergja, og er þó mik- ið varið í það atriði, því að leigan eptir þau er vonazt eptir að verði 70,000 pund steriing (630,000 rdd.). Orð leikur og á því, að gripasýningin verði haldin bæði nótt og dag. En ef hafa skyldi vanalega lýsing, gæti hætta verið búin hinum afarmiklu fjársjóðum, er saman væru komnir í húsi þessu; en með því engum getur til hugar komið, að stofna þeim í eldsvoða, yrði að hafa rafurljós

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.