Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 1

Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 1
ANNAÐ ÁR. I 13. marz. Um noíkun ýmislegs manneldis, sem nú ligg'iir J»vi nær ónoíað lifá oss. VII. (Niðurlag). Áður en vjer ljúkum ritgjðrð þessari, viljum vjer drepa á ýmsa óhagkvæma notkun, að oss virðist, mann- eldis þess, er vjer höfum handa á milli, og hvernig liún að vorri ætlun mætti betur fara á ýrnsum algengum matvælum, allt samkvæmt þeirri þekkingu, er vjer nú höfum á náttúru Og eðli þeirra. Vjer vonum, að lesendur vorir eigi taki þetta svo, sem vjer ætlum að fara að gjöra oss að mat- reiðslumönnum, því það viijum vjer fela matseljum vor- um; þær eru til þess langtum fœrari en vjer, envjervilj- um að eins benda á, hvernig með ýmisleg matvæli ætti að fara, svo þau yrðu sem notalegust og drjúgust, og svo sem minnst fœri til ónýtis af þeim. f>ótt það sje óneitaniega furðanlegt, hvernig gömul kunnátta og venja hefur kennt oss Islendingúm að til búa matmæli vor eins haganlega, og almennt tíðkast, þá er þó bæði hjá oss og öðrum þjóðum enn þá margt, erlaga þarf í þessu efni, og mikið vantar enn þá á, að fœðan sje mannkyninu eins drjúg og hún gæti orðið, ef menn nákvæmlega hagnýttu sjer uppgötvanir hinna síðari tím- anna. En vjer Islendingar erum hjer í litlu ver farnir en ýmsar aðrar þjóðir, ogjafnvel betur en sumar af þeim, er skammt eru á veg komnar í þessari og annari mennt- un. það var og á hinn bóginn varla við að búast, að menn alstaðar geti farið svo haganlega með alla fœðu, sem verða má, á meðan menn enn þá eigi til fulls þekkja allt cðii og allt frumefni hennar, og það er því harðla skiljanlegt, að jafnvel hinar nýjari matreiðslubœkur hafa farið á mis við ýmsar skýringar þær, er efnafrœðin hefur gjört í þessu. Til að sýna lesendum vorum fram á þetta, viljum vjer nokkuð nákvæmar útlista hin ahnenn- ustu grundvallarefni dýrafœðu vorrar, en þau eru þessi. Öll dýrafœða hefur í sjerfólgið meira og minna af eggja- hvítu, er hefur öldungis hina sömu náttúru og eggjahvítan í eggjunum, trefjavef, límtcgund og vatn. MjjL Af þessum efnum er eggjahvítan mest nœrandi, en því næst límtegundin og trefjavefurinn (Fibrimtof). því meira sem hver kjöttegund eða ílsktegund hefur í sjer af þessum þremur efnum lil samans, því meira nœrandi er hún, en það flýtur líka beinlínis af þessu, að því meira sem í matreiðslunni, eða geymslu matvælanna fer að for- görðum af þessum efnum, því óhagkvæmari er matartil- búningurinn og geymslan á fœðunni. Yjer setjum hjer til dcemis nokkrar töflur yfir hina almennustu dýrafœðu vora, til að sýna mbnnum, hvert fœðuafl sje í hverri fyrir sig; en þetta fer eptir því, h.ve mikla eggjahvílu hver kjöttegund eða íisktegund hefur í sjer, og viljum vjer geta þess, að slíkar töflur eru jafnan miðaðar við lOOparta af hverju fyrir sig: Eggjahvítu og trefjavef. Límefni. Vatn. lOOpart. af sauðak. hafa: 22 71. — nautak. — 23 70. — kálfak. — 19 6, 75. — svínak. — 19 5, 76. -—■— — hreindýrak. 20 6, 74. í fiskakyni voru er hlutfall þetta á nokkra aðra leið, eins og nú skal sýna: Eggjahvítu og trefjavef. Lírnefni. Vatn. lOOpart. af þorski hafa: 14 —— — ísu — 17 ----— flestum tegund- um skelfiska 15 Af þessum einföldu töflum má ma vatnið er lrinn mesti hluti allra dýralíkama; 2, að eggja- hvíta, trefjavefur og límtegund finnst í þeim öllum; 3, að það, að þurrka fisk eða kjöt til að geyma það fyrir rotnun, er ekkert annað en minnka vatnsefnið, á meðan hinir partarnir eru hinir sömu sem áður; 4, að öll sú meðferð á dýrafœðunni, sem gjörir það að verkum, að hin nœr- andi efni hennar (eggjahvítan, trefjavefur eða lím), verð- ur minna, en það er eptir hinu náttúrlega eðli sínu, hún rýrir nœringarafí þessarar fœðu; 5, að liin rjettasta 7 79. 6, 77. 7 78. læra; 1, það, að 209 Kristniboö Davíðs Livingstones í Suðurafríku. Lesendum vorum erkunnugt, að víða í útlöndum hafa menn nú á seinni tímum stofnað fjelög, er menn kalla hiflíufjelög, og er það ætlunarverk þeirra, að breiða bijl- íuna, guðsorð, út um löndin meðal mannanna. Slíkfjelög voru til öndverðlega á 18. öld, en þeirra gætti Iítið fyren 1804, að hið ensha biflíufjelag hófst í Lundúnum. það Irefur síðan magnazt svo, að nú nær það að kaila má um alla jörðina; það hefur komið fótum undir ótal biflíufje- lög í ýmsum álfum og löndum; þaðan er sprottið biflíu— fjelag vort íslendinga. það er haft fyrir satt, að árið 1858 hafi biflíufjelagið enska verið búið að láta prenta og- senda lit um heiminn 10 milíónir af bifiíum og 16 milíónir af nýjatestamentum, og þar að auki styrkt aðrar þjóðir til að gefa út 5 milíónir nýjatestamentisins; er sagl, að biflían sje þannig komin út á 166 tungumálum. Nú má enginn ætla, að fjelög þessi sendi biflíuna af handa- býfi og fylgdarlausa út í lundin; nei! þaugjöra út menn, 210 | er fylgja biílíunni, flytja náðarboðskapinn til fjarlægustu í þjóða, norður á Finnmörk, austur á Sínland, suður í Afríku- óbyggðir; slíkir menn eru postular vorra tínra, og leggja líf sitt í sölurnar á ári hverju, og eru fagrar sögur trá mörgurn þeirra. Englendingar eiga mestan þátt í því, að boða kristna trú út um heiminn, en þó eru þeir eigi ein- j ir um það, heldur hafa bæði Norðmenn, Svíar, Danir, þjóð- vcrjar og fl. þjóðir sent lcristniboðendur til heiðinna þjóða. ! í þeirri von, að þeir á mcðal landa vorra, sem eigi hafa völ á öðru betra, vilji frœðast lítið eitt um einn af þess- um mönnum, einn af þessum kristniboðendum, og um I leið lítið eitt. kanna ókunna stigu, höfum vjer ráðizt í að ; rita eptirfylgjandi grein; er hún að mestu leyti tekin úr ritgjörð Norðmannsins Eilert Sundts, er lesa má í norsku tímariti »Folkevennen«, 8. ári, útkomnu í Kristjaníu 1859, en þó höfum vjer sjeð sjálft frumritið, eða ferðabók þes* manns, er nú skal skýra frá. Eavíð IJvingstone er maður nefndur; hann er bor- inn og barnfœddur á Skotlaruli 1815, eða nálægt þvi;

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.