Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 3

Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 3
171 góöri sýru? Vjer verðum að ætla, að svo sje, og að lax j og silungur mundi þannig i sýrunni halda sjer lengi ó- j skemmdum, ef ílátin væru vel lokuð. Vjer höfum í vötnum upp til Qalla feikilega mikið ónotað manneldi; því mörg af þeim úa og grúa af sil- ungi, og það sýnist þó ekkert þrekvirki, að nota sjer þessi gœði, ef rjett væri að farið. Vjer ímyndum oss, að það gæti oi'ðið til ósegjanlegs gagns fyrir sveitirnar, ef þær tœkju sig saman og kœmu þar á nokkurs konar silunga- vertíð á sumrum; ungt fólk og gamalmenni, er helzt má missast frá heyönnum, væru vel til þessa fallin, ef um- sjónarmenn hefðu eptirlit með þeim; umsjónarmennirnir þyrftu eigi að vera margir, því einum væri vel ætlandi að hafa umsjón yfir fjölda veiðimanna. Slíkt veiðifólk yrði að vera út búið með tjöldum, veiðarfœrum og öllum á- liöldum, sem til þess heyra að sjóða silunginn, og leggja hann niður í vel heldar byttur, er síðan mætti reiða á hestum, livert sem skyldi. þœtti mönnum sýra eigi nógu sterk til að leggja silunginn í, er það varla neinn sjer- lega mikill kostnaður, þótt edikssýru yrði til þess að kaupa, því mörkin af ediki kostar varla meira en 5 eða 6 skild- inga, og það gæti aldrei gengið margar merkur í hverja byttu, ef þær væru vel fylitar með silungnum. Bytturn- ar, sem til þessa væru hafðar, ættu að vera sterkar og vel gjörðar, og svo stórar, að hver þeirra væri mátuleg í Ijett- an bagga öðru megin á hest; mundi þær hœgt að fá hjá löggunim þeim, sem nú eru allvíða í verzlunarstöðunum. Slíkar byttur ættu að geta varað lengi, ef þær væru bag- anlega og vel gjörðar, og vrði þá kostnaðurinn við þær aldrei nein ósköp; líka mætti reykja og salta mikið af silungnum og fœra hann þannig niður í hvggðina. Veið- arfœrin gætu þó varla orðið svo fjarska-dýr, og menn liafa nú erlendis Ijetta báta úr »Guttaperka«, sem vel mætti reiða á liestum á fjöll upp, enda má og gjöra Ijett- ar vatnsbyttur úr trje, eins og öllurn er kunnugt. Elds- neyti, til að sjóða silunginn við, mundi víða fást á fjöll- nm, því talsvert er þar af lyngi, mosa, kalviði og fjall- drapa, og þó reiða þyrfti hrís eða kvist á tiltekna staði, þá er það engin frágangssök. Vjer höfum með eigin aug- um sjeð, hversu vötnin á Arnarvatnsheiði úa og grúa af silung, og mikill er hann í Norðlingafijóti. þá er og sagt, að hann sje eigi alllítill í fiskivötnum þeim, er liggja upp af landinu í Rangárvallasýslu, og likt mun í öllum lœkj- wm, er liggja úr slíkuin vötnurn. Iljer þarf eigi mjög að óttast gæftaleysið, eins og við sjóinn, þar sem mikill hluti vertíðarinnar eyðist í landlegum sökum storma og 213 nær. Hann vann þar eptir sem áður af mesta kappi, en hafði bókina ávallt opna fyrir sjer, las og nam, og þar kom, að liann ljet prófa sig í læknisfrœði og komst í lækna tölu. Ilann hafði fast í huga, að fara til Sínlands, eins og áður var sagt, en þá stóð svo á, að ófriður var með Englum og Sínverjum, og varð hann því að láta af þeirri fyrirætlun. En hins vegar var Afríka, eða suðurálfan. þar var nóg svæði og nóg að starfa; þar var maður, er Moffat hjet, enskur að kyni; hann hafði lengi dvalizt meðal villiþjóða sunnarlega í þeirri álfu, en þó fyrir norðan land- eign Englendinga upp af Góðrarvonarhöfða1. það heilir Kúrumanssveit, þar sem Moffat hafði haftaðsetu. í>ang- að hjelt Livingstone árið 1840, dvaldist þar skamma stund og hjelt lengra norður í land. J>ar búa margir kynþætlir 1) Góbrarvonarhofbi heitir eybsti oddinn á Afríku; landib bar upp af, riorkur undir Orangefljdt, sem rennur frá austri tii vestnrs út í Atlants- eba Æþjópaliaf, heitir Capland (Hiiftaland), þaí) er yfir 5000 ferh. míl. þar er Capstalbur (Cape Towu = Höftatún) hiifubborg; allt þetta ei eigu Kugloiidinga. stórsjón, og þœlti mönnum tjöldin ill íveruhús, væri víst hœgt að gjöra sjer kofa við vötnin, og hafa í þeim alla sína hentisemi. Veiðin við Kaldárhöfða í fyrra-sumar, þar sem fáir útlendingar á stuttum tíma veiddu feiki-mikið af silungi, sýnir bezt, hvað gjöra mætti, ef kunnáttu og sam- tök eigi brysti. |>eir, sem á sumrum lægju við veiði uppi á fjöllum, gætu og vel haft góðan plóg af álptaveiði og annari fuglaveiði, eins og þeim líka væri innan handar, að safua fjallagrösum og rótum. Loksins viljum vjer geta þess, að það er stór galli á matreiðslu vorri íslendinga, að vjer nálega a'drei glóð- steikjum (riste) kjöt eða flsk. Glóðsteikarrimillinn, eða ristin, er nær því óþekktur hjá oss, og steikarateinnin er að eins hafður til að snúa við pottsteikum vorum. Á Eng- landi og Frakklandi eru glóðsteikur af kjöli og fiski mjög ahnennar, og hin nafnkunna nautakjöts-glóðsteik (Jioast- Leef) Engla er alþekkt og við höfð í öllum löndum norðurálfunnar. J>að er almenn aðferð á Skotlandi og víðar, að menn reykja bæði sköta og ísu, og glóðsteikja svo hvorttveggja, áður borðað er. Er þetta fiskmeti, er þannig er með það farið, nærfellt óþekkjaiilegt fyrir þá, sem einungis eru vanir að borða það soðið, enda er það þannig tilbúið miklu meir nœrandi, en þá soðið er. Or- sökin til þessa er sú, að þegar menn glóðsteikja kjöt eða fisk, þá myndast undir eins hörð skel utan um hið glóð- steikta matarstykki, sem aptrar öllum nœrandi safa fœð- unnar frá því, að renna út úr því. Kjöt, sem þannig er með farið, verður því bæði meyrt og nœrandi, svo menn þurfa langtum minna af því að þunga en ella, og sama er að segja um fiskinn, einkum þann, sem reyktur hefur verið. J>að er sannarlega bágt til þess að vita, ef matartil- búningur vor sumur skyldi gjöra það að verkum, að all- mikið af dýrafœðu vorri fœri að forgörðum, af því menn annaðhvort eigi fara rneð liana eða sjóða hana rjettilega, eða þá vanrœkja að blanda hana á hœfilegan hátt með tilsvarandi jurtafœðu, og eyða þannig sökum vankunnáttu margfalt meiri dýrafœðu, en vera þyrfti, og vjer í raun og veru höfum gagn af fyrir iíf og heilsu vora. En það er vouandi, að vjer í þessu sem öðru tökum oss fram, eptir því sem þekking og kunnátta vex meðal vor. Guð hefur gefið íslendingum nœgar og góðar gáfur, og það er í sannleika einstœðingsskapur lands þessa hjer norður við heimsskaut, og vanþekking, sem leiðir af því, á mörgu því, er oss ríður hvað mest á að vita, en alls eigi gáfna- leysi landsmanna, sern er skuld í því, að vjer í svo mörgu íu af villiþjóðum, sem heita ýmsum nöfnum. Livingstone settist að við Kolobengfljót, hjá þjóð þeirri, er heitir Bakwainar; og til þess, að læra sem íljótast og bezt tnngumál og kynnast siðum þeirra og öllu hattalagi, tók liann sig frá öllum norðurálfumönnum, og var aleinn hjer um bil eitt missiri meðal þessara villimanna, sem aldrei höfðu áður sjeð hvíta menn. Villiþjóðirnar í Afríku eru, eins og menn vita, svartar á húð og hár; þeim þykja hinir hvítu menn ljótir, og gjöra ýmist að hræðast þá og fíýja fyrir þeim, eða sitja á svikráðum við þá og ráða þá af dögum, ef þeir geta; binir villtu menn ganga því nær alls-naktir, hafa allir vopn, optast nær boga og örvar, gjarnast eitraðar, eða þá spjót. þjóðir þessar lifa flestar í ófriði hver við aðra. þar er fjöldi mikill af alls konar villidýrum, og sum þeirra mjög mannskœð, t. a. m. ljón, liýenur og 11. J>ar er loptslag mjög heitt og sumstaðar mjög óheilnæmt útlendum mönnum; landslag er þar mjög fagurt, breiðir dalir með fljótum fram, stöðuvötn með víð- lendum sveitum umhverfis, allskonar skógarviður og atd-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.