Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 6

Íslendingur - 13.03.1862, Blaðsíða 6
174 fiienningsálitíð á þeim stað, sem yfirsjónin er drýgð á, og tilskipunin er gildandi fyrir, sem löggjafinn ætlast til að farið sje eptir, þó það kunni að vera nokkuð mismtin- andi, enda vita og allir, að slíkar yfirsjónir, sem þessi, lijer á landi ganga óátaldar, nema þegar sá, sem fyrir þefm verður iier sig upp undan þeim. Samkvæmt þessu ber hinn ákærða að dœma eptir 30. gr. í tilsk. ll.apríl 1840, samanber 79.gr., og virð- ist, þegar með fram er baft tillit til þeirrar ónauðsynlegu hörku, sem í þessu smámáli hefur verið beitt gegn hon- um með að setja hann í varðhald og halda honum í því á nóttunni yfir 3 vikur, hœfilegt að sektahannum lOrdd. til hlutaðcigandi fátœkrasjóðs; að öðru leyti her undir- rjettardóminn að staðfesta; svo ber og hinum ákærða að lúka 5 rdd. til sóknara og svaramanns bjer við rjettinn fyrir flutning þeirra á málinu. Meðferð og rekstur sakarinnar í hjeraði hefur verið vítalaus, og flutningur hennar hjer við rjettinn löglegur. því dœmist rjett að vera: Hinn ákæröi Björn Kristjánsson á að lúka 10 rdd. sckt til Vestmannaeyja-fátœkrasjóðs. Að öðru leyti á undirrjettarins dómur óraskaður að standa. Svo ber hinum ákærða og að greiða til sóknara og svara- manns hjer við rjettinn, málaflutningsmanns Jóns Guðmundssonar og sýslumanns P. Melsteðs, 5 rdd. hvorum fyrir sig fyrir ftutning málsins. IHð dœmda að greiða innan S vikna fi'á lögbirt- ingu dóms þessa undir aðför að lögum. (A ðsent). (Framhald sjá íslending, annað ár, nr. 21, bls 168). Nr. 32. Aptur einn gamall og góður grallarasálm- ur, sem kristnin hefur aldrei fyrirorðið sig að syngja fvr, en seint á 18. öld; það er gleðilegt, að taka við honum aptur, því hann mun, eins og hann vekur hjá mjer aptur þær sömu blíðu tilfinningar, sem hann vakti bjá mjer, þegar jeg sem baru söng hann með foreldrum mínum, einnig hjá börnum vorum og barnabörniun kveykja þær og nœra fram á elliárin. Jeg verð að játa það, að jeg skil ekki, hvers vegna l.v. 2. h. hefur verið breytt; hending grallarans : »bezt gleðst af því Jerúsalem«, er öldungis rjett, og j#g get ekki fundið, að húnhafi neitt batnað við breytinguna, held- ur einmitt vesnað að því leyti, hún er orðin samstöfu of- löng. Eins er 6. v. 1. h. samstöfu oflöng, og hefði þó 219 kúri heitir, lágvaxiu jurt, en niður i jörðunni vaxa hnúð- ar á rótum hennar allt urn kring út frá henni undir það tvær álnir; hver hnúður er á stœrð við mannshöfuð. Á einum stað fann hann vínviðartegund með slíkum epla- rótum í jörð niðri. Jurtir þessar vill hann láta fiytja bæði suður á Capland og viðar, og gróðursetja þær þar, og segir, að þær megi verða þar til ómetanlegs gagns og heilsubóta fyrir þá menn, er þar búa. í eyðimörkujiess- ari er hin mesta vatnsleysa, og er það siðvenja hjá einni af þjóðum þeim, er þar liafast við, og nefnist Bakalalia- riar, að fela vatnsból sín þannig, að þeir fylla þau með sandi, bera kvistu af trjám þar á ofan og gjöra elda. þeg- ar þá vantar vatn koma konur þeirra á þá staði ineð vatnsílát, 20 cða 30 í netpoka á baki, en vatnsílátin eru strútsfugls egg, tóm eins og gefur að skilja, og gat á öðrum enda; síðan taka þær reyrlegg holan, álnarlangan, binda nokkur strá við annan endan á honum, gjöra holu ofan í sandinn, þar sern vatns er von undir, stinga reyr- leggnum þar ofan í, þjappa svo sandinum að utan, setja verið auðvelt við því að gjöra með því móti, að sleppa »á»; þá hefði reyndar komið fram miður viðkunnanleg á- v - v herzla á »fosðingar«, en hjá slíku er ekki ávallt hœgt rtð komast. Hefði þar á móti hendingin verið svona: »Á fœðingardag frelsarans», var framburðurinn alveg málrjett- ur og bragrjettur. Nr. 33. |>að vildi jeg, að sálmabókarnefndin vildi hlutast til um það, að oss yrði kennt að syngja þessa langloku, því jeg veit ekki annars kostar, hvað hún á að erinda inn í viðbœtinn; jeg efast einnig um, hvort nokk- ur á þessum dögum hefur eða getur haft nokkra hug- mynd (auk heldur rjetta) um það, hvernig þessum brag var skipað á eldri tíð í kveðskaparflokka (rhyihmus), þar sem ætla má, að sálmurinn hafi vart eður ekki verið sunginn hjer á landi um hinar síðustu 2 aldir, og dreg jeg þá ályktun af því, að hann er ekki í þeim útgáfum grallarans, sem komnar eru út á greindu tímabili og jeg hef sjeð; en þar á móti er hann í báðum útgáfum Hóla- bókarinnar, og það á nótum, þó jeg beri ekki skynbragð á að lesa eður skilja þær (Hb. er útgefin 1589 og 1619). Mjer liggur enda næst að við halda, að þótt sálmurinn standi í Ilólabókinni á nótum, hafi hann staðið þar t. a. m. eins og í viðbœtinum, »svona bara upp á státs«, og því sje honum rýmt út úr síðari vítgáfum grallarans, að hanu hafi aldrei verið sunginn, en sú skoðun finnst mjer alveg rjett af þeim, er þá áttu að sjá um sálmasöng í kírkjum og á heimilum. Auk þessa virðist sálmurinn ekki heldur svo efnisríkur eða fagur, að hann eiginlega hefði átt þá virðingu skilið, að koma í viðbœtinn, því allt efni hans innibinzt í 18 af þeim 45 línum, sem hann er að lpngd, og jeg þori þegar af pessari ástœðu að lofa hon- um því, að liann verði aldrei sunginn, samt með aliri tilhlýðilegri virðingu fyrir sálmabókarnefndinni. Nr. 34—-37. þessir sálmar bera það með sjer, að þeir hafa verið undir hendi sama manns og nr. 1, og votta það, að lvann bæði hefur smekk og vilja til að laga sálma sainkvæmt rjettskildum kröfum málsins og bragar- ins og eins og samsvarar tilgangi þeirra. (Framh. síðar). i Jónas Thorsteinseu. Eptir brjefi, sem um þessar mundir hefur hingað bor- izt austan úr Múlasýslu, er það nú sannfrjett, að Jónas Thorsteinsen, sýslumaður í Suður-MúlasýslVi, hefur andazt 220 þann enda leggsins í munn sjer, sem upp snýr, og sjúga þannig að sjer vatnið; við hlið sjer setja þær eggin oj láta svo vatnið hlaupa niður í þau gegnum legginn og niður eptir stráunum, og þannig fylla þær hvert eggið af öðru, en það er sagt, að hvert egg taki hjer um bil 3 merkur. Eptir þaðberaþær vatnið heim til sín og geyma vandlega. Jeg hef optkomið að híbýlum þessara manna, segir Livingstone, og þegar jeg hafði beðið þar góðan tíma og einkis beðizt, þá var mjer borinn þessi svala- drykkur i eggjaskurni, en hefði jeg beðizt þar drykkjar, eða farið fram á að fá góðgjörðir, þá hefði ekkert orðið um beina. Nú skal þessu næst farið nokkrum orðum urn sitt hvað, er Livingstone minnist á, viðvíkjandi kristniboði han» og áhrifum þeiin, er það hafði á villiþjóðir þær, er haun átti viðskipti við. Yjer viljum um hríð láta hann sjálfas segja frá: »J>að á, ef til vill, ekki illa við, að segja les' endum lítið eitt af því, hvernig búskap okkar var varið suður í Afríku. |>ar var, eins og nærri má geta bjá villi-

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/86

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.